Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ Stndebaker. Þar sem eftirspurnin hefir verið svo mikil eftir hinum uýja iy2 tonns Studebaker vörubíl, og afgreiðsla frá Ame- ríku tekur langan tíma, þá ættu þeir, sem ekki eru nú þegar búnir að panta, að tala við mig, sem fyrst. Allar pantanir afgreiddar eftir röð. Studebaker bílar fást hjer eftir með mjög hagkvæm- um greiðsluskihnálum. Áðalumboðsmaður fyrir Studebaker á Islandi. Egill Vilbjálmsson. Grettisgötu 16 & 18. Sími 1717. TU söln. Vjelbáturinn Von á Hornafirði, bygðrn* úr furu, tutt- ugu tonn, með fimtíu hestafla vjel, er til sölu strax. Allar upplýsingar gefur Guðmundur Gíslason Hornafirði, sími 4. Um kirkjulega atburði í ná-'Auk liins óbundna máls birtir það grannalöndunum fjalla tvær grein- ’ að þessu sinni sálma úi' hátíðar- ir. Hin fyi'ri og veigameiri er eftir ljóðixm þeirra skáldanna Davíðs Asmund dócent um Olafshátíðina j Stefánssonar og Jóhannesar úr í Noregi nú í sumar, en hann var Kötlum, sálm eftir Jón skáld Magn þar viðstaddur sem fulltrúi guð- ^ ússon, og bænarstef eftir síra fræðideildar háskólans hjer. Hin síðari er eftir sr. Helga Konráðs- Gunnar Árnason. Og ekki eru orð málsins ein látin nægja, bæði tón- son um kirkjueininguna í Skot- listin og ljósmyndalistin leggja sitt landi 2. okt. síðastl. ár, er þjóð-jfram til að prýða ritið. Birtast í kirkja og fríkii'kja Skotlands því þi*ennar tónsmíðar: lag eftir gengu í bandalag og gerðust ein kirkja. Auk frumsaminna greina eru Sigvalda Kaldalóns tónskáld við hátíðaljóð Jóhannesar úr Kötlum, tileinkað síra Bjarna dómkirkju- tvær þvðingar teknar í ritið að presti, og tvö lög eftir Björgvin þessu sinni: Trú framtíðarinnar eft: Guðmundsson tónskáld í Vestur- ir Sir Prancis Yoúnghusband, þýt.t lieimi: Aðfangadagskvöld (síðari af Ásmundi dócent Guðmundssyni j partur þessa lags er saminn við og Tvö brjef frá dögum Jesú þýtt liinn alkunna jólasálm: Sjá himins tir „Die Ckristliche Welt“ af síi'a' opnast hlið, sbr. Sálmabók nr. T9) Árna Sigurðssyni; eru þau að vísu 1 og Á þig, Jesú Krist jeg lralla (nr. skáldskapur, en enda þótt ekki sje 312 í sálmabókinni). Pr Björgvin úm söguleg gögn að ræða, gefa áður kunnur lesendum Prestafje- þau svo ljósa og sanna hugmvnd lagsins fyrir sálmalög sín, er í því úm þá atburði sem þau lýsa, að hafa birtst. þau grípa hugann fanginn, enda j Góðar myndir, prentaðar á gljá- liefi jeg orðið þess var, að mörg- pappír, prýða ritið eins og oft úm þykir mikið til þeirra koma. j áður: Á forsíðu er ljósmynd eftir Þá eru enn ótaldar þrjár gi'ein- Kaldal af guðsþjónustunni í Al- ítx': Altaristöflur eftir Ásmund nxannagjá á Alþingishátxðinni í ár. Gíslason prófast, nokkrar endur- Ennfremur fylgja minningarorð úiinningar um áhrif altaristaflna í unx myndir af þeim feðgum og kirkjum. Frumvörp kirkjumála- frændum Ólafi, Valdimar og Eiríki úofndar eftir próf. Sig. P. Sivert- j Briem, og loks er ljósmynd af sen, fróðleg greinargerð og nauð- j ávarpi því er guðfræðideild Há- synleg þeim, sem fylgjast vilja skóla íslands sendi kirkju Noregs nxeð um at’drif þeirra og kirkj-jí tilefni af níu alda minningar- únnar mála yfirleitt nú á næst- hátíð norskrar kristni. txnn. Og loks stutt frásögn af nor-1 Af því sem nú hefir verið sagt rænum stúdentafundi um kristni-Jmá sjá, að hjer er ekki um neitt hoðsmál, sem haldinn var í Lundi hversdagsrit að ræða og engan- í Svíþjóð síðastl. vetur. Var undir- j veginn einskorðað við presta* og Titaður þar viðstaddur, einn fs- guðfræðinga heldur á það erindi lendinga. jtil allra, sem unna lrirkju íslands Þá er ioks skýrt fx’á gerðunx og vilja hlúa að kristnilífi þjóðar- Prestafjelagsins á árinu, ritað xxm! vorrar. Og auk hins kjammikla og fjölbreytta efnis or Prestafje- lagsiútið voldugt rit að vöxtum, eða 17 arkir rjettar, og er það stærra en nokkru sinni fyr, en vei'ðið helst þó óbreytt eða 5 krón- ur árgangurinn. Þorgr. V. Sigurðsson. hækur innlendar og erlendar og ■gefið yfirlit yfir merkustu guð- fræðirit frá síðustu árum; ætti það að verða. föst venja, að Presta- f.jelagsritið gefi á ári hverjxx yfir- Ht um alt það helsta, sem gerist í heimi guðfræðinnai', því að ekki *úá vansalaixst heita að prestar, ^akir ónógra upplýsinga, fylgist ■ekki með í því sem merkast er Utað um kristindóm og kristna trú. — En ekki er efni Prestafjelags- ’átsins tæmt með því þótt taldar ^je upp allar ritgerðir og greinir. Northcliffe. Hinn 2. október var breska blaða mannakónginum Northcliffe reist minnismerki í Fleet Street. Höfðu ýms blaðafjelög lagt franx fje til þess. Kvennadeild Slysavatnafíel. Islands. Mörg eru fjelögin í þessum bæ og öll hafa þau eitthvað gott og gagnlegt á stefnuskrá sinni. Með línum þessum vildi jeg mega vekja athygli á einu þessara fjelaga, sem enn er ungt að aldri og fáar fram- kvæmdir liggja eftir og sem ýmsir bæjarbúar máske vita eklci um að er til. Fjelag þetta er kvennadeild Slysavai'nafjelags íslands. Það er sjálfstæður fjelagsskapur, en starf- ar að sama markmiði og aðrar deildir Slysavarnafjelags íslands. Nxx má vera að einhverjum þyki það undarlegt að kvenfóíkið hafi farið að stofna sjerstaka deild í stað þess að ganga x deildina sem hjer var fyrir. En þótt sú deild sje oi'ðin nokkurra ára gömul og liafi náð nokkurri útbreiðslu, þá var þátttaka kvenna, þar sama sem engin. En það getur engum blandast hugur um, að starfsemi sxi, sem þessi fjelagsskapur er helgaður, á að vera almenn, til þess eiga bæði karlar og konur, jafnvel börn, að leggja skerf. Og alnxennasta leiðin er þá að safna meðlimum, bæði vegna þess fjár- styrks, sem er að árgjöldum þeirra og vegna þess að fjölmennum fje- lagsskap vinst oft það, sem fá- mennum tekst ekki að framkvæma. Hvarvetna eru björgunarfjelög, sem vinna mikið starf, og jafnvel þótt eftir hlutarins eðli, sje hjer um mál að ræða, sem ríkin ættu að standa straum af, þá liafa einstaklingsframtökin reynst lijer happadrýgst. Svo er það með hin- um auðugustu og stærstu þjóðurn eigi síður en með hinum smæx'ri og fátækari. Enginn þarf að efa, að t. d. enska ríkið sje þess megnugt, að leggja franx xxr xúkissjóði öll út- gjöld til slysavama og standast allan kostnað við nýjar björgunai'- stöðvar. En þó er máske livergi annað eins starf unnið fyrir slysa- varnir af almenuingi og í Eng- landi. Slysavarnafjelögin þar — Life Boat Services — era mjög íxtbreidd og þar ei'U lxvennadeild- irnar ekki síður stai'fsamar en karlmannadeildirnar. Enginn skoðanamunur getur verið um það, að lijer á landi sje hin mesta nauðsyn á öflugum slysavarnafjelagsskap. Svo mikið þurfa Tslendingar að sækja sjó, og aUir vita við hvílíkt ofurafl er að etja, þar sem er hið opna haf, óblíð veðrátta, og hafnlaus strönd. Gegnir það furðu hve seint menn komu auga á hvílíkt veik- efni var óunnið, og hve lengi það var látið ráðast, hvort n xkkur tæki væru nokkurstaðar til þess að bjarga þeim senx barst á nau'ri landi. Það era aðeins fá ár síðan Slysavarnhfjelag íslands var stofn- | að, og hefir það þegar unnið all mikið starf, en margfalt, marg- falt meira bíður framtíðarinnar. Nýlega las jeg bók, sem er að mörku mex'kileg. Sxx bók er Saga Snæb.jarnar í Hergilsey. Við þann nxann kannast margir, og vita að hann er einn liinna nafntoguðustu garpa,sem enn eru uppi bæði ,Vest- ur á fjörðunT* og víðar. Hjer er aldinn sægarpur að segja frá við skiftuin sínum við Ægi. Og einn er sá atburður í sögunni, sem efa mál er að nokkru sinni gleymist þeim, sem les. Þar er sagt frá bátstapa, senx vai'ð vestur á Hjalla- sandi. Er það átakanleg lýsing á því, er sjö röskir menn berjast við dauðaim í brimgai'ðinum, og sigr- ar hann þá alla, nema einn, lxinn lii'austa, unga foi'mann; eftir þriggja klukkxistunda slitalausar hamfarir brimsins skolar honum á land, með bi'otið bringubeinið. En á landi fáa faðma frá vett- vangi stendxir ærinn mannafli, sem ekkert getur aðhafst til björgunar. Smámsaman hverfa þeir allir í bxxrtu af sandinum, þeir fela sig. til þess að vekja engar tálvonir xim björgxux hjá manninxxm, sem barðist við dauðann úti í brimlöðr- inu; það eina sem þeir gátu gert var að biðja þess, að dauðastríði hans lyki sem skjótast. Atvik það, sem hjer er sagt frá, er, því er miður, ekkert einsdæmi, og líklegt er að fleiri sjómenn en Snæbjörn í HergiLseyýiafi frá.ein- lxvei'ju svipuðu að segja. Og þó eru þau ef til vill ennþá fleiri at- vikin, þar sem enginn verður eftir- til frásagnar. Það var fyrir 50 árum, sem þessi bátstapi varð vestur á Hjallasandi, ?ar er enn sóttur sjór og svo er í öllunx veiðistöðvum landsins. Enn ?á vofir hættan yfir og getur að borið þegar minst varir. Og ennþá eru ráðin til björgunar langvíðast lxin sömu og þá. Engin. Exmþá verða sjómennirnir að hlaupa milli álaganna, ixm í bi'imgarðinn, upp á líf og dauða. Og þá verður dauð- inn oft hlutskai’pari en lífið. — B.jörgunarstöðvar vantar. Það er áhugamáT kvennadeildar Slysavarnafjelags íslands, að geta, og lielst nú á komandi vetri, lagt til eina litla björgunarstöð, og er deildin að safna fje í því skyni. Er þegar fenginn dálítill vísir; er ?að árstillag meðlima, en þetta er langt frá því að vera nægilegt. í næsta rnánuði hyggst deildin, ef vel gengur, að geta safnað því sem vantar. Það á að gerast með hlutaveltu. Það er ekkert. nýtt að lxaldin sje hlutavelta hjei'na í Beykjavík, síst á haustin. Og þess vei'ður nokkuð aftarlega í röðinni. Mó því búast við að þeir, sem einkum eru beðnir að styrkja þess- háttar fyrirtæki sjexx farnir að þreytast. En þegar konurnar í kvenna- deild Slysavarnafjelags fslands koma x fyrsta sinni og biðja um Irætti á hlutaveltxxna sína — til þess að geta komið upp björgúnar- stöð — getur nokkur þá neitað bón þeii'ra? Það getur enginn og það gerir enginn sem af alvöru hugsar unx hve þarft og gott málefni hjer er tækifæri til að styðja. Alda. Besla verði6. Kaííistell 12 manua ...... 21.00 do. 6 manna ........... 12.60 \'askastell, 5 hlutir .... 10.00 Matarstell, 6 manna ...... 15.00 Borðhnifar, í'yðfmr ....... 0,85 Skeiðar óg gafflar alp.... 0,60 Teskeiðar alp.............. 0,85 Skeiðar og gafflar 2 turna 1.50 Teskeiðar 2 turna ......... 0.45 Skurðarhnífar ............. 0,60 Ávaxtahnífar 6 st. pr..... 5,00 Ávaxtastell ............... 5.75 Bollapör, postxxlíns ...... Q.5Q Vatnsglös ................. 0,30 Eakvjelablöð 1 st. pr..... llOO do. Gilette ........... d.35 Rakvjelar, Valet nx. slípól.. 4,00 Spil — Spilapeuingar — Mani- cure — Bui’st.asett — Myntda- rammar frá 0.50 — Leikföng — Náladúkkur — ILmvatnssprautúr — Rakspeglar — Hitabrúsar (ryð- fríir 1,50 og m. m. fleira óyeújn ódýi't. Versl. Júns B. Helgasonar EGO fást í NÝIOnUfÖRODEILÐ JES ZIMSEH Stðlskautar, járnskautar, mannbroddar. ölar, skautaiyklar. Járnskautar frá 2.70 (í'eimaðir). Stálskautar nich. frá 9. 90 (odó- skautar). Stálskautar Eisblumc 16.80 < hrxng- beygðir). Stáiskautar 36.50 (oddskautar fyr- ir sjerstök stígvjel). Það er tæplega hægt að hngsa sjer betri, skemtilegri eða hojlsurí íþrótt, en að renna sjer á góðtívs ís á góðum skautxim frá J áravöro- deild Jes Zimsen. Skautaraír eru sendir með póstkröfu. Sendið rtum- er af skónum eða mál í centim , tekið frá tá að hæl. Tiltakið verð og gerð skautaiina, sem þjer óskið að fá frá JÁKNVÖRUDEUJD JES ZIHISEN. Bannið í Bandaríkjunum. Fyrir 18 mánuðum skipuðu and- banningar í Bandaríkjunum nefnd nlanna til þess að íhuga ástandið í ríkjunum og áhrif banusins. Hefir xiefnd þessi starfað óslitið síðau og um seinustu mánaðamót hefir hxm gefið út yfirlýsingu þess efnis, að hún geti fært fullkomnar sannanir fyrir því, að í Bandaríkjumxm sje mx ái-lega eytt 2848 nxiljónum doll ara í áfengiskaup, og er það 1000 nxiljónum meira heldur en eytt var fyrir áfengi ái’lega áður en bannið gekk í gildi. Kapa^húMniðir I Vegna þess að þjer mun- iíð þuifa hjálpar við hús- móðuistörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mina. ;; -vg Fröken Brasso. ' “s . "“^SairLl 1 t i 11 BRASSO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.