Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 3
MORGTJNBLAÐIÐ « muiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiiiiiiiuuiiiiiininiiim Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk | Rltatjórar: Jón KJartanaeon. = Valtýr Stefánaeon. = Rltatjórn og afgreiBala: = Auaturatrœtl 8. — Slml 600. = AUKlýsingaatJörl: E. Hafberg. = Augiýalngaskrlfstof n: = Austuratrœtl 17. — Slml 700. s Helmaalmar: = Jön KJartanaaon nr. 741. i Valtýr Stefánsson nr. 1110. = H. Hafberg nr. 770. • = Áskrlftagjald: E Innanlanda kr. 1.00 á mánuttl. = Utanlanda kr. 1.60 á mánutn. E 1 lausaaölu 10 aura eintakit), = 10 aura meö Leabók. 1 viiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiii lónas Þorbergsson Nú hefir .lónas Þorbergsson rit- að tvær greinar í Tímann um það að hann sje í raun og veru ekki andvígur eignarrjettinum. Fyrri greinin var aðallega fúk- yrði. f seinni greininni er mesti reigingurinn liorfinn. Þar er liann á úhdanhaldi. Þar birtir hann hin landfleygu ummæli sín uni ,,lög- helguðu ránin, bakferli og þjófn- að“ í viðskiftunum. En síðan kemur þrautin þyngri, að sanna að hann væri harðsnú- iun andstæðingur alls þess, er hi.nn nefnir ofangreindum rröfnum. Hann ritar all-langa grein um hugsjónir samvinnumanna, um fjármuni óbrotna verkamannsins og bóndans, sem er beinn ávöxtur aí erfiði við að draga auðæfi úr skauti jarðar. -I. Þorb. tekur það fram, að þetta komi „löghelguðu ránunum“ ekkert við. En alt öðru máli, segir .1. Þorb., er að gegna með fjármuni þeirra, sem græða á viðslciftum með sam- heppnishætti — sem ekki auka l^jóðarauðinn — og afla sjer eigna ■‘Og tekna á annan hátt, en hinn óbrotni verkamaður og bóndi. Þá konia til sögunnar „fjárgróða- brögðin og verslunarhnykkirnir“, ..sem jeg kalla með rjettu“, segir -I Þorb. „löghelguð rán, bakferli og þjófnað.“ Nú er koniið að því, að -lóna-s Þorbergsson stingi hendinni í eigin harm. Hvernig hefir hann komist yfir reitur þær, sem hann á? '— Hafa engir „samkeppnishættir1 ‘ Itomið þar til greina ? Hefir hann dregið „anðæfi“ sín úr skauti jarðar? Hann þarf ekki frekar en hann •vill að svara þessum spurningum npinberlega. Nægir að vita, að hann svari með sjálfum sjer. — Komist hann að raun um, að hon- tim hafi ekkert áskotnast með „samkeppnisháttum“, hvorki hjer nje vestanhafs, þá • getur hann glaðst með sjálfum sjer, að hann sje ekki einn af þeim syndugu jtjófum og ránsmönnum. En komist hann að þeirri niður- ^töðu, hann sje ekki eins tandur- hreinn, eins og hann vill vera láta, að eitthvað sje til lians runnið, %rir samkepnishéetti þjóðfjelags- 11is, þá er um tvent að gera fyrir bann. Að skila því til rjettra eig- t'öda, sem hann hefir fengið með hinum löghelguðu ránum og þjófn- aÓi — ellegar þá, að hann telji sig t'kki lengur samboðinn siðuðu sam- íjelagi. Væri það. í sjálfu sjer f‘hki vitlanst. Hg greindarlegt væri það af Jón- a**i úr þessii, að hætta að tala um í'aot 0g þjófnað í sambandi við ^ignárrjettinn. Framtiðarverksvlð íslensku fiskirannsóknanna Árni Friðriksson náttúrufræðingur tekur til starfa hjer heima. Með ,,Drotningunni“ síðast kom Arni Friðriksson fiskifræðingur hingað til bæjarins. Hann hefir tmdanfarin ár unnið að fiskirann- sóknum o. fl. undir handleiðslu •Johs. Schmidt, sem allir kannast hjer við. Um næstu áramót tekur hann við starfi hjá Fiskifjelaginu. Starf hans þar verður að vissu leyti í beinu áframhaldi af því sem hann hefir unnið hjá Johs. Schmidt. Mgbl. hefir haft tal af hinum unga og áhugasma vísindamanni og spurt hánn um verkefni þau er við honttm blaSa hjer heima. Undanfarið hefi jeg unnið að því að rannsaka aldur á þorski, er hjer hefir veiðst. Hefir Thaning doktar safnað rannsóknarefninu ltjer heinta, í Vestmannaeyjum, ísa- firði, Siglufirði og Norðfirði. Jeg hefi í ár rannsaltað a.ldur 6000 þorska frá íslandi. En ault þess ltafa verið mældir ttm 60 þúsund fisltar. Er rannsókn sóknin gerð til þess að fá yfirlit yfir þorskstofninn, vita hve mis- mttnandi mikið er af hverjttm ár- gangi, svo hægt sje að sjá t. d. hvernig ltlakið hefir telcist undan- farin ár. Samsvarandi rannsóknir ættu og að fara frani á síld sem hjer veiðist. Menn telja það víst, að hægt verði að finna lögmál fyrir því, livernig á því stendur að ntismun- andi er mikið af þot-ski frá ýmsum árum. En finnist það lögmál, er um leið lagður grundvöllur undir fiskispár framtíðarinuar. En það er ekki nægiíegt, að rannsalta fiskana og önnur dýr sjávarins. Ranusaka þarf hafið sjálft, eðli þess og breytingar — rannsaka strauma, hitastig og seltu og mismunandi innihald af söltum þeim, sem frumdýr sjávariijs nær- ast á. í bæklingi, sem jeg ritaði í sum- ar, um átu íslenskrar síldar hefi jeg m. a. skýrt frá lífsskilyrðum svonefndra frumþörunga, kLsilþör- unga og sundþörunga, sem nærast. á söltum þessum í sjónum, vaxa og dafna á vorin þegar leysingar- vatnið berst frá landi og kjörin batna. Þá kemur hin þýðingarmikla rauðáta til sögunnar, sem er uppá- halds fæða síldarinnar. Hin svonefnda rauðáta er ein af krabbaflónum, örsrná krabbateg- und ,sem berst með hafsstraumum og tilheyrir því reki eða svifi sjávarlns. En sá er gallinn á, að enn vita monn hvorki upphaf nje endir á æfisögu hennar hjer við land. Hún hrygnir við suðurströndina skömmu eftir áramótin. En hvaðan hún kemur þangað veit engimi, enn. Er fram á vorið og sutnarið kernur berst hún með straumum til Norð- urlands og Austurlands •— og síld- in eltir hana. Hún er í blóma lífs- ins við Norðurland um síldveiða- timann. En hvað svo verður af henni er enn óráðin gáta^ Til þess að grafast fyrir göngu og lifnaðarhætti nytjafiskanna, þarf fyrst og fremst að rannsaka átu þá sem þeir lifa á. En til þess að geta athugað lifn- aðarhætti smádýra þeirra, sem hjer tim ræðir, verður að kafa dýpra í tannsóknarefnið og athuga eðlis- ástand sjávarins, seltu hans, hita- stig og strauma; sjá hvernig lífs- skilvrði smádýra þeirra breytist eftir árstíðum, hlýju sjávar og þessháttar. G rænátan svonefnda. sem mest skemmir síldina, er ljóskrabbi, sem lifir best í tiltölulega köldtt vatni. Því ber minna á krabba þessum meðan sumarhlýindi haldast. En aítur fer hann að gera vart við sig þegar hausta tekur. Þegar svo langt er komið, að raniisakað er líf smæstu lífver- anna sem í sjónum lifa, er rnaður kominn að takmörkum dýrafræð- itmar og jurtafræðinnar. — Þá er næst að atliuga eðlis- ástand sjávar, en þar næst er mað- ur kotninn að veðurfræðinni. Því undir veðri er t. d. það kornið hve miltið af næringarefnum berst í sjónum o. s. frv. Eit rannsóknir þær sem hjer blasa við eru margra ára verk. verk sem enginn einn maður getur unnið verk, sem vinna þarf nteð alúð og kostgæfni allan ársins hring ár eftir ár. Jeg fæ fyrst ttnt sinn vinnust.ofu t húsi Landsbankans, þar sem ertt skrifstofur Fiskifjelagsins. — En fyrst verð jeg sjálfur að fá þalt yfir höfuðið í þessurn húsnæðis- vandræðanna bæ. Þeir sem gætu bent mjer á þriggja herbergja íbúð gerðu mjer mikinn greiða. — Skyldi það ekki vera nema mátulegt, að einhver í útgerðar- bænum Reykjavík gæti útvegað þessum ttnga náttúrufræðingi hús- næði ■— manninum sem ætlar að vinna að fiskiveiðaspám tslands í 1‘ramtíðinni. Fe'irmingarkjólar Fermingarföt Skyrtur ---- Bindi. Hanskar -- Hattar. Einnig mikið úrval af heppilegum FERMINGARGJÖFUM 'W Jss Veturinn nfilgast. Hrakin hey. — Fóðurbætir. Ekki er ósennilegt, að margur bóndinn horfi með talsverðum kvíða til vetrarins sent í hönd fer. Oþurkantir í sumar urðn þess vald andi, að hey stórskemdust í flest- tim sveitum landsins. Að vísu eru hey ekki óvíða í nteðallagi að vöxtum til; en þau ertt ltrakin og muntt því reynast ljett fóður. — Verður því að setja varlega á. ef vel á að fara. Það er skoðun fróðra manna, að ekkert vit sje í að ætla sjer að toðra fjenað á hröktum heyjum eingöngu; verði því að bæfa heyin og drýgja með fóðurbæti. En hvað hefir verið gert til þess að leiðbeina bændum í þessu efni, eftir óþurkar.a í surnar? Hvaða fóðurbæti eiga bændur að kaupa og hvar er hann að fá? Reynslan hefir sýnt, að síldar mjöl er afbragðs fóðurbætir handa beitarám. Segja fróðir menn, að spara megi hey í stórum stýl með notkun síldannjöls. Nú er svo fyrir mælt í lögum um rekstur síldarbræðslu ríkisins (frá 1929). að verksmiðjunni skuli skylt að selja bændum. síldarmjöl við kostnaðarverði. En sá stóri galli ei hjer á gjöf Njarðar, að bændur verða að segja til fyrir júlílok hve mikið af mjöli þeir þurfa. Nú ætti það að liggja Ijóst fyrir öllum. að bændur geta ekki alrnent sagt fyr- ir ttm þetta fvr en i sláttulok. Þá fvrst tita þeir um heybirgðirnar og hve treysta má heyjunum — fyr ekki. Ef ákvæðið ttnt síldar- mjölið á að vera annað en blekk- ing og dauður lagabókstafur, verð- tir að færa frestinn aftur til á- gústloka eða jafnvel til 15. septem- ber. .— Nú hefir blaðið haft sannar fregnir af því, að síldarverksmiðja ríkisins sje fyrir löngu búin að selja alt sitt sildarmjöl og obbinn af þvi hafi farið út úr landinu. Að eins 350 smál. voru seldar innan lánds; en það segir litið handa bændum. ef þeir þurfa alment að nota fóðurbætir. Er það óafsakati- legt hirðuleysi af stjórninni. að liafa ekki verið hjer á verði fyrir bændur. Hún hlaut að sjá hvernig fara. mttndi, og hún átti að þekltja áltvæði fyrnefndra laga. Hún átti Nýkomið i Verslunlna Boðafoss: Stórt og mikið úrval af Leðurvörum svo sem: Dömuveski Dömutöskur Peningabuddur Seðlaveski Skjalamöppur Samkvæmistöskur Ennf remur: Naglaáhöld Burstaáhöld Hálsfestar Eyrnalokkar Armbönd Ilmsprautur Dmvötn og alskonar Púður og Krem. Vsrsl. Goðafoss. Ltngiveg 6. Siml 488. Útvvpgtakin. Sennilega nálgast nú sú stund óðum , að útvarpsstöðin nýja geti því að aðvara í tima stjórn síldar- tekið ti, starfa Er því ‘tími ti, verksmiðjunnar og sjá um. að ó-|kominn fyrir lnenn- að fara að dýrasti og besti fóðurbætirinn yrði huffSa fyrir kaupum á vi8tækj. um. Vafalapst langar flesta til að eignast tæki ; en þeir verða þó eltki alltir seldur út úr landinu. En stjórnin gerði ekkert. Hún gleymdi alveii bændum — rietf - , • . , . * J areiðanlega margir, sem engin tæki emu sinni. . ia. vegna þess að þetr hata ekki íyrst svona fór. verður þegar ráð á ag kaupa þau Ódýrari tegundir tækja, sem al- ment verða notuð nmnu kosta frá að gera gangskör að að rannsaka, hvað til er í landinn af ódýrum og góðum 150—300 kr„ eftir gæðum; dýrari fóðurbæti handa beitarám .Einnig tegundir kost{, hinsve?ar frá 360 verður að fá nákvæmar skýrslur 550 kr. Það verður að vísu ekki sagt, að lijer sje urn stóra fjárhæð að ræða. En þó mun reynslan sýna, að marg ur fátækur maðurinn verður án viðtækja, vegna þess að hann hefir ekki efni á að kaupa tækin. Viðtækjaverslun ríkisins gæti mjög hjálpað mönnum til að eign- ast viðtæki, ef hún sæi sjer fært að selja þau með afborgunum. Þessi söluaðferð tíðkast orðið talsvert hjer á landi, einkum við sölu á dýrum munum, svo sem hljóðfær- um o. fl. Ef að Viðtækjaverslun ríkisins gæfi mönnum kost á að fá við- tæki með afborgunum, yrði það áreiðanlega. til að auka stórum Morgunblaðið er 12 síður í þátttöku í útvarpinu. Þetta ættu dag og Lesbók. — Auglýsingar ráðandi menn útvarpsins að íhttga. I kvikmyndahúsanna eru á 4. ! ________________ síðu. úr ltinurn einstöku hjeruðum um á.standið þar eftir óþurkana í suni- ar. Búnaðarfjelagið getur eklti þarfara verlt gert nú ttm stund, en að afla þessara skýrslna. Deyfð og aðgerðarleysi má ekki eiga sjer stað í þessu máli. Það er of seint að fara að afla fóðurbætis þegar komið er langt fram á vetur og fjenaður e. t. v. orðinp sjúkur vegna ónógs kraftfóðurs. Reynslan hefir sannað, að oftast fylgjast að skemd liey og kvillar í sauðfje. Ef ekkert verður aðhafst í þessu máli, getur svo farið, að tjónið soni af hlýtst verði óbætandi. V. st.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.