Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.11.1930, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 Góð matreiðsla Ensk stjórnmál. iæst í stórar og smáar veislur, «innig margskonar smái’jettir eftir leiðbeining og bók Hr. A. Esciffier. Helga Thorlacins Ægisgötxx 6, þriðju hæð. Kasra húsmódír! Vegnx þess að þjer mun- i.ð þurfa hjálpar við hús- rnóðuistörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- síoð mina. Fröben Brasso. Ððmur aihugig! Hefi fengið nýjustu áhöld til að sauma skinnkápur og gera við þær. Tljót og vönduð vinna. Sig. Guðmundsson, Þingholtsstræti 1. Á morgnn «g næstu daga verður meðal ann- srs seldur kvenljereftsnærfatnaður sjerstaklega ódýr á xxtsölunni Verslnninni V i k. laugaveg 52. Sími 1485. A.ugust Förster- Flygel, hæfilega stórt. fyrir heimahás, til sölu í Hljóðfæravershminni. Laugaveg 19. Lr Mac Donald íhaldssamari en Baldwin? Umræður Breta um að leggja höft á matvæli og annað sem flutt tr til Englands frá öðrum löndum en breskum nýlendum, bafa vakið mikla eftirtekt og ugg meðal þeirra er skifta mikið við England, sem vonlegt er. Eins og kunnugt er, er danskur landbúnaður mjög háður innflutningi til Englands. í liaust hefir það verið mjög á dagskrá ixieðal danskra innflytj- enda, að kaupa sem mest af vör- um frá Englandi, til þess að fram- tíðarviðskifti Dana og Englend- ixxga yrði sem tryggxxst. Nýlega var mikilsmetinn enskur verslunarmaður, Wilfred Hill, að nafni í Höfn. Hjelt hann fyrirlest- ur xxm ensk verslunarmál og stjómmál. Hann skýrði m. a. frá því, að stjórnmálalífið í Englandi væri nú einkennilegra en það hefði verið í mörg ár. Það kom engxxm á óvart, sagði hann, að Baldwins- stjórnin skyldi falla við síðxxstu kosningar. Stefna hans var ekki raxxnveru- legt íliald, hixn var sitt á hvað, sósíalismi og íliald og alt sem er í því millibili. Hans einkunn- arorð var, að híða og athuga hlut- ina. Og eftir þeim einkunnarorðnm fer hann enn. Sigur verkamannaflokksins var meiri en við var búist. Við fengum sósíalistastjórn, en ekki vitund af sósíalisma. Stjórn Mac Ðonalds ('• íhaldssamari en nokkur íhalds- stjórn. -Teg býst ekki við að and- stæðingum hennar detti í hug að fdla hana. Allir flokkar hafa lítjð í flokkssjóði um þessar mxxnd- ir, og kæi*a sig því ekki um kosniiigai*. Mi*. IIill talaði um tollverild- unarstefnuna, sem nú hefði fengið nýtt nafn. Nú, væri talað um al- ríkis fríverslun, senx liti betur xxt en hitt nafnið í augum Englend- inga. En hvaða nafn, sem notað væri, yrði árangurinn sá sami, dýrari matvæli í Englandi. Hann óttaðist ekki að síi innilokunar- stefna myndi sigra. Dagbik. □ Edda 59301147—1. Fyrirl. — Atkvgr. 1.0. 0. F. 3 = 1121138 = 8l/21. Notuð orgel, mjög ódýr. BEN. EIFAR. Laugaveg 19. Kenni þýsku, sænsku, ^nsku og dönsku. BEN. EIFAR. Langaveg* 19. Get bætt við nemendum í söng. BEN. EIFAR. VeðriS (laugardag kl. 17) : Á SV- SA-landi er fremur hæg A- lágátt og skýjað loft, en stilt og gott veður í öðrum landshlutum. Á N-landi er alt að 9 st. frost, en við S-ströndina er orðið frost- !aust. Fyrir SV Irland er lágbi’ýsti- svæði, sem' hreyfist austur eftir. og mun valda A-lægri att um alt land á moi'gun, allhvassxn 'við við S-land, og nokkurri úr- komu s'unnanlands. VeSurútlit í Rvík sunnudag: A-kaldi. Skýjað loft og ef til vill dálítil snjókoma. Frostlítið. Lausu prestaköllin. I síðasta Lögbirtingabl. eru þessi presta- köll auglýst til umsóknar: Reyk- holt í Borgarfirði, Breiðabóls- staður á Skógarströnd, Staðai*- hólsþing í Dölunx, Bx*jánslækur á Barðaströnd, Breiðabólsstaður í Vesturhópi, Grenjaðai*staður í S.-Þingeyjarsýslu, Hofteigur á Jökuldal og Stórinúpur í Ái*nes- þingi. Umsóknarfrestur er til 14. febr. n. k., en prestaköllin veit- ast fró 1. júní. Jón Steingrímsson cand. jur. á Akureyri hefir verið settur sýslumaður í Snæfellsness- og Plnappadalssýslu. Silfurbrúðkaup eiga á morg- un Sigríður Ingveldur Tómas- dóttir og Ólafur Jóelsson fiskl- matsmaður, Kirkjuv. 23, Hafn- arfirði. Helga Thorlacius matreiðslu- kona, er auglýsir hjer í blaðinu í dag, var í fyrra við matargerð í Tívoli, þegar matreiðslusýning in var þar, og hinn heimsfrægi matgerðarmeistari Escoffier leiðbeindi þar í þeim efnum. — Næsta ár ætlar þessi matar- meistari að gefa út leiðbeining- ar i tilreiðslu á saltfiski. Pjetur Sigurðsson flytur er indi í Vai’ðai’húsinu í kvöld kl. 8y2. Efnið er: Kenning Aðvent- isia um helgi laugardagsins. — Aðgangur ókeypis. Sjómannastofan. Samkoma 1 d. ig kl. 6. Allir velkomnir. Silfurbrúðkaup eiga á morg- un Hallbera Ottadóttir og Jón Guðnason, Bergstaðastr. 44. 212 þús. króna ráðgerir fjár- hagsnefnd Akureyrar að jafna niður á bæjarmenn á komanda ói*i. Gagnfræðaskóli Akureyrar, hinn nýi, var settur í gær. 60 nemendur eru í skólanum. Skóla stjóri er Sigfús Halldórs frá Höfnum, en fastakennari Jóh. Urímann og stundakennai-i Kon- ráð Vilhjálmsson. Áfengisbannið á Akureyri. 1 Sósíalistar og • kommúnistar á j Akureyri eru að safna undir- skx-iftum meðal bæjarmanna, þar sem skorað er á stjórnina að leggja niður vínútsöluna á Akureyri. Smábörn eru tekin með við þær undirski'iftir. Kristileg samkoma á Njálsg. 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10y% ái*d., sunnudagaskóli kl. 2 e. h., hallelújasamkoma kl. 4, fcarnasamkoma ki..- 6, bjálprteð- issamkoma kl. 8. Kapt. A. Olsen stjórnar. Allir velkomnii*. Heimilasambandið heldur fund á morgun kl. 4. Æskuliðsfundur á morgun kl. 8. Þar fer m. a. fram kensla í ensku. Allir ungir frá 14—25 ára velkomnii*. Hjálparstöð „Líknar“ fyrir berklaveika, Bárugötu 2. Lækn- ir viðstaddur á mánud. og mið- vikudögum kl. 3—4. Mikilli óánægju olli það, að Esja sigldi fram hjá Vopnafirði í síðustu fei*ð. Kom það aldrei fyi’ir þau ár, sem Eimskipafje- lagið annaðist útgerðina, aðEsja færi þar framhjá. Á Vopnafirði biðu æði mai'gir farþegar, m. a. heil fjölskylda. er var að flvtja búferlum til Akureyrar. — Var stjórnarráðinu símað, hvernig sakir stæðu og kom loks það svar, að Ægir ætti að taka fólk- ið, ef hann ætti þarna leið um. En af því að ekkert var vitað 'með vissu um komu Ægis, en Grammófonar / og Brammófónplðtair. Mesta og besta úrval af klassiskum, dans, íslenskum, harmóniku- og Hawaiangitarplötum. VT"'Vs w KQtrinViðai; Hljóðfæravershin — Lækjargötu 2 — Sími 1815. Tfikum udo í gær: Nýtískn Ijósakrónnr. Piano lampa. Alabastskálar. Á MORGUN TÖKUM VIÐ UPP: Borð- og vegglampana sem altaf er verið að spyrja um. Skrifstofulampa og fjölda margt annað. Rafmagnshitapúðar frá einni þektustu sjerverksmiðju Þýskalands, altaf fyrirliggjandi. r JAIfns BJðrnsson mmmmsic'* Raftækjaverslun. x AUSTURSTRÆTI 12. Engin öngnltaxxxna-verksmiðja hefir nokkurn tíraa selt á ehxa ári eins mikið af öngultaumum og STAFSETH, og engir líkað eina ycó Árssala Stafseths til íslands yfir 13% miljón. Bíðjið um verðlista; engin selur ódýrpira. Einkasali á íelandi: 0. Ellingsen. JQI/, TakiðjjeUltm 200/, Til að rýma fyrir nýjum vörum verður í nokkra daga gefiim ® til 20% afsláttur af öllum vörurn verslunarinnar; Burstasettum, Leð- urvörum, Manicnre, Náladúkkum og Hálsfestum, Spilum og Spile- peningum, Myndarömmum og Leikföngxxm, Vekjaraklxxkkum, Hita- hrúsum o. m. m. fl. Lítið sýnishoim af verði: Kaffistell, 6 manna 11,90. Kaffistell 12 manna 19,75. Matarstell, 6 manna (blá xönd, steintau) 14,50. Matax- stell (danska postulínsmunstrið) 6 manna 22 st. 18.90. Vaskastell, i*ós6tt 11,90. Ávaxtastell 5,20. Ávaxtahnífa 6 st. pr. 4,75. Skeiðat og Gafflai* alp. 60 a. Matskeiðar og Matgafflar 2 tuma 1.35. Teskeiðai 2 t. 40 a. Kökuspaðar 2 t. 2 kr. Borðhnífar ryðfríir 80 a. RakvjelahlöU 10 st. pr.' 1 kr. Bollabakkar stórir 2,95 o. fl. o. fl. — Dálítið eftir óselt af Könnubökkunum, sem eru ómissandi á hverju heimili. Látið þette. sjaldgæfa tækifæri ekki úr greipum ganga með að kaupa góðar vörtor með óvenju lágu verði. Munið 10—20% afsl&ttur af öllu. Verslna Jóns B. Helgasonar, Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.