Morgunblaðið - 07.12.1930, Side 7
#
MORGUNBLAÐIÐ
Skrifáhalda-
samstæður.
V.0.1. Jliailaílr.
Brjefaveski. Buddur.
Ritfell. Skjalamöppur.
Blekbyttur og samstæður á borð
Pappírs- og brjefakassar á borð.
Skrifpappír í kössum.
Conklins |
lindarpennar og blýantar.
Blýantar, skrúfaðir.
Litarblýantar og kassar.
Handtöskur kvenna, með snyrtiáhöldum.
Bikarar í leðurhylkjum etc.
mmm
Teikniáhöld. Peningakassar.
Vasahnífar. Vasaspeglar.
Vindlingaveski.
skein sólin, sem tenclrað altaris- fegurð í hamravegg, sem „Guð og
ljós, yfir hinn mikla söfnuð. Það eklur“ hefir gert, en í reglulega
varð bjart í Almannagjá og bjart hlö.ðnum múrvegg, þar sem alt er
í hjörtum manna. Allar hrakspár felt og smelt, þótt það sje líká fag-
urðu að engu. Öllu var vel borgið. urt á sinn hátt. — Þannig kom
Allur kvíði hvarf úr huga mjer mjer þessi hátíðarganga fyrir sjón-
og mje’r fanst jeg
hugar og skáldið
iierða
lysir:
sama ir, mikilfeng, fögur og náttvirleg.
, Það var eins og alt yrði sam-
) verkandi til þess, að kátíðin yrði
,,Þegar Drottinn sneri við liag sem mikilfengilegust. Veðrið, sem
Zionar, menn höfðu kviðið svo fyrir, var
þá var sem oss dreymdi.
Þá fyltist munnur vor hlátri
Og tungur vorar fögnuði;
Þá sögðu menn-------:
eiginlega mjög hentugt. Það var
hátíðina að hátíð, að minsta kosti
hjá mjer.
I
Alþingishátíðin og áhrif hennar.
i
Alþingishátíðin er nú liðin, en
samt mun hún lengi gevmast í
hugum manna. Það verður oft
vitnað í hana á komandi tímum.
Eftir nokkra áratugi mun liún
þykja stórmerkilegt 'tákn íslensks ^
þjóðaranda og merkilegur söguat-
burður. Þeir unglingar, sem voru
á hátíðinni, verða sem gamlir
þessa árs og þessa atburðar verði
ávalt talín í heild sinni mjög
ur 21. október 1908.
Nýfermdur rjeðst Sigurjón til
menn hrevknir af því, að hafa
! breytilegt, og gaf mynd af ís-
J lenskn veðurlagi árið um kring.
ÍAÍla dagana var sólskin, þegar verið viðstaddir og einstök atriði
„Mikla hluti hefir Drottinn gert. eittlivað sjerstakt átti fram aðjrenna saman í eina stórfelda heild-
við þá“. ifara. Við Guðsþjónust.una, hátíða- arsýn. Þe-ir hafa gleymt öllu dæg-
Drottinn liefir gert inikla liluti gönguna og þingsetilinguna fyrsta urþrasi á undan ög eftir, og minn-
við oss, chjginn, við hina opinberu móttöku ast þess, a.ð, þeir sáu þjóðina sam-
Vjer vorum glaðir.“ erlendr^ gesta, og Vestur-íslend- einaða og sterka í sínum enduc-
inga, -við hina sögulegu sýningu Vaknaða mætti. Hún verður hvöt
Þannig byrjaði hátíðin. Það er 0 s> frv Var altaf sólskin og blíða. fyrir óborna.r kynslóðir til þess
sem fagur og sæll draumur að líta Xokkurn tíma á degi hverjum af finna til þess með hrifningu.
til baka á þrjá dagana, sem fólkið rigning, sem gerði meðal annars að þeir sjeu íslendingar! Saga
dvaldi saman í hátíðargleði, með ]iag gagn, að ryk var ekkert. Jafn hinnar sameinuðu og samtaka !
þúsund ára minningar og vonir ve] kulda jelið síðari hluta fyrsta þjóðar verður lesin og rædd og
komandi alda. dagsins og snjóblæjan, sem Súlur sett á borð með stærstu atburð-
Alt sem nokkru máli skift-i fór brugðu snöggvast yfir sig, gerðu um í sögu íslands. Það verða
vel. Pramkoma þeirra sem töluðu daginn eftirminnilegri. — Ekkert sungin ljóð um „hetjur er riðu um
■og stjórnuðu, jrar virðuleg og kom það fyrir, sem veruleg sorg hjeruð“ og stefndu saman einhuga
prúð; hegðun almennings við há- yrði af, engin teljandi slys, enginn tii Þingvalla. Það verður ort um
tíðlegar athafiíir alveg aðdáanleg. usli á neinn liátt, sem í minningu lrin miklu skip, er lágu fvrir landi
Lundarlagið íslenska kom fram í geymist". Einstaka agnúar og mis- og fluttu bið glæsilega liöfðingja-
fagurri mynd^ Viðkvæmni og fe]lur sem sumir fáruðust um í val frá voldugum ríkjurn. Það
hrifning í glaumlausri ró, með hili. munu bráðlega gleymast. með- verða ritaðar skáldsögur, sem ger-
alvörugefni og stilling, án þumb- ar) alt hið góða, skemtilega og vel ast á þessum glæsilegu tímum
araháttar; gleðin glöð ,án kæti eða g-erða mun geymast í dýrmætri hinnar miklu alþingisreiðar ááiest-
tryllings. Þótt þröngt væri á þingi endurminningu þátttakenda. Jeg um. bifreiðum og loftförum. Ef til
varð engin þröng. Aldrei gleymd- held að yfirleitt liafi fólk liaft vill mundum vjer ekki þekkja
ist sú sýn, er gjáin miklá var þann huga að sjá alt með sann- ,,persónurnar“ aftur fyrir gerfum
klædd æins og í flos af lifandi gjörnum rjettum augum. Mjer þeim, sem skáldin gefa þeim, er
mönnum í kringum þingpallinn, gleymist ekld. livernig jeg varð fyrir hugsun þeirrar tíðar vrðu
við þingsetninguna; uppi og niðri, gHpinn af einmi. Ifornaldarsýn, þær eggjandi og örvandi hv.öt eða
upp eftir geirum og á stöllum ];ka þeim, er jeg sá í liuganum oft viðvörunardæmi. Þannig hugsa jeg
hamraveggjanna, á rindum og við lestur „íslendingasagnanna“ mjer það e-ftir liæfilega langan
mrmunum, alís staðar hvar f !eskn minni: Maður ríðandi úti í aldur. En frá Sökkvabekk kemur
hrauninu í litklæðum, með skygnd- óhlutdræga Sagan. Þurrir fræði-
merkilegur kafli í sögu íslands, Reykjavíkur, nam þar iðn hús-
kafli um tímabil í ólgu og ham- málara og lauk sveinsprófi 1
fara í öldugangi nývaknaðra afla, lienni. Jafnframt sótti hann
sem brjótast um og fálma sig kvöldskóla iðnaðarmanna. Naut
frám, stundum í óráði, stundum í hann þar teiknikenslu og á-
draumi að vísu, en eru samt að hrifa Björns Björnssonar lista-
skapa nýtt tímabil,. sem vjer nú- manns. Dýpst áhrif hafði þó á
tímamenn sjaum aðeins hilla undir hann, er hann kyntist Einari
í fjarslta. En yfir öllu rótinu sje Jónssyni myndhöggvara og verk
■ jeg útrjetta volduga hönd, sem um hans. Má segja, að þá fyndi
fnmlaust og ákveðið greiðir úr hann Sjálfan sig. Veitti Einar
öllu, og laðar kraftana til sam- honum tilsögn í undirstöðu
ræmis og sámyerknaðar eftir eilífri iuyndhöggvaralistar, í tómstund
vísdóms og kærleiksfyrirætlun með um hans, og var honum drjúgur
]iessa vora litlu þjóð. Sú vissa haukur í hoimi.
gefur frið, þ'égar alt sýnist vera Þessi ár, og raunar alt frá 12
í ókkiljanlegu æðishringli og hver ára aldri, var hugur Sigurjóns
höndin upp á móti annari. Kær- allur í heimi listarinnar. Hann
hiks ög almættisarmur Guðs er vann á daginn, sat í skóla á
útrjettur vfir vorri þjóð og fram-
tíð hennar.
li
Jeo sfeal!“
sem augað leit, krökkt af fólki,
þúsunclum saman. Aldrei gleymist
hátíðargangan frá ,dómkirkjunni‘
til Lögbergs. Hin fyrirhugaða nið-
mrröðun í skrúðgöngunni fór að
vísu nokkuð öðru vísi fram en
til var ætiast, ekki eins reglu-
bundin og fyrirhugað var, en jeg
held að hún hafi orðið þess vegna
enn þá fegurri. Það var hátíðar-
ganga lifandi frjálsyar þjóðar, er
kann án „skipana, að haga sjer, en
ekki •skrúðganga í „fylkjum“,
,,flokkum“ og „sveitum“, þar sem
alt gengur sem samstilt hjól í
vjel. Það er meira líf og lifandi
an hjálp á höfði, skjöld við síðu. menn blaða í þeim fyrnuin, sem
og spjót í hönd. Jeg sá hann nokk- ritað finst um hátíðina og vega og
uð í fjarlægð og nam staðar. Jeg gagnrýna gögnin um menn og mál
þekti manninn; mann úr minni og leggja æsingalaust dóma á
samtíð; en nútíðin hvarf mjer og framkomu þjóðarinnar og einstak-
fornöldin reis upp. Jeg mátti ekki linga. og meta á vogarskálum vís-
vera að, að sjá sögulegu sýning- indalegrar nákvæmni óvilhalt ]iá,
uúa, þótt mig langaði til þess, en ; sem best bar á og mest höfðu að
jeg veit ekki, hvort hún hefði vak-j segja bæði við undirbúning og
ið fornaldardrauminn betur í huga framkvæmd hátíðarinnar, veita ef
mínum en Oddur, einmana á reið tii vill sumum viðreisn, er samtíðin
út í veglausu hrauninu, ekki leik- niðrar og dregui’ ljóma af öðrum,
ardi fornmann, heídur dreymandi ef til vill alt öðru vísi, en vjer nú
að hann væri það. getum dæmt í lileypidómum vor-
Þannig varð alt til þess að gera um, En þess vænti jeg, að saga
kvöldin, og teiknaði og mótaði
í leir um nætur og siinnudaga.
Hann var staðráðinn í að verða
mikill listamaður. Þegar ætt-
menn hans og kunningjar bentu
honum á, að listabrautin væri
erfið, þyrnum stráð og tvísýn til
í nýútkomnum Skinfaxa rit- U&r °£ frama, úann á jaxl-
ar Aðalsteinn Sigmundsson ”in °S sagði: ,,Jeg skal!
grein um viðkynningu sína við,
Sigur.ión Ólafsson myndhöggv j
Greinina nefnir hann Jeg Yfirskin guðliræðslunnar
skal! Byrjun hennar er svo | -------
hljóðandi: ! Af öllum pólitískum ódygðum
,,Þegar jeg kom að barna- er hræsnin ógeðþekkust.
skóla Eyrarbakka haustið 1919, Hámark þessarar ódygðar
veitti jeg einum nemandanum felst í einni af samþyktum Al-
undir eins sjerstaka eftirtekt. þýðuþingsins.
Það var snarlegur patti og fal-; Það er vitað, að sundurþykki
legur, glóhærður með tinnu- það, sem þar kom upp, varð á
dökk augu, merkilega leiftr- milli yngri og eldri krafta
andi og full af sál. Eigi hafði flokksins. Yngri mennirnir, þó
jeg kynst dreng þessum langa á villigötum sjeu, eru hrein-
stund, áður en jeg var þess full- skilnari en gömlu refirnir, sem
vís, að í honum byggi mikið og vilja vera allra vinir, en eru
fágætt efni. Einkum skar hann engum trúir, nema munni sín-
sig úr um tvent,: Þegar hann um og maga.
fjekk viðfangsefni, sem hann Þeir yngri voru færri, og var
átti verulega örðugt með, beit hlutur þeirra hlífðarlaust fyrir
hann á jaxlinn og sagði: ,,jeg
skal“, en viðkvæðið var hjá öðr
um: ,,jeg get það ekki“. Og
hann teiknaði betur en jeg
þekkti (og þekki enn) dæmi til
um byrjendur. Drengur þessi
hjet Sigurjón Ólafsson Árnason
ar og Guðrúnar Gísladóttur, fá-
tækra hjóna í Einarshöfn á Eyr-
arbakka. — Var'hann vngstur
margra efnilegra systkina, fædd
borð borinn með ofbeldi at-
kvæðamagnsins, og líkamlegt
ofbeldi látið fylgja, svo að þeir
urðu að hrekjast burt. En soð-
katlamennirnir sátu eftir og
„þinguðu“.
Af öllu því, sem þó má vænta
af lýðskrumurum, gat maður
þó, eftir því, sem á undan var
gengið, síst búist við, að hópur-
inn, sem eftir sat, færi að gera
I