Morgunblaðið - 07.12.1930, Side 14

Morgunblaðið - 07.12.1930, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ TOLT sænsku vörubílarnir eru nú af öllum, sem til þekkja, taldir lang-traustustu bílarnir, sem völ er á, enda mun nú enginn vörubíll verða í öðru eins áliti á Norðurlöndum. - Sænsk vjelaiðja, járn- og stáliðnaður, er löngu heimsfrægt, og að VOLVO-bílunum standa sum þektustu firmu Svíþjóðar í þeim greinum, svo sem Penta-mótorverksmiðjan, S. K. F.-kúlulegufirm- að og ýms fleiri. Allar frekari upplýsingar hjá Halldóri Eirikssyni, Reykjavík. Sími 17ö. Timburversiun P. W.Jacobsen & Sön. Stofnuð '1824 Slmnefnic Granfuru Carl- undagade, * en«»«r. C Selnr timbtir í *taarrl og «mærri sendmgmn frá Kanpm.hðfn. Eik til ikipajnníCa. — heila skipafarma frá Bvíþjóð Hef verslað við ísland í 80 ár. ........... ..................... ...............................•••••••• 1APAST hefir af bíl einhvers staðar í Vesturbænum vindlapakki merktur Andrjes Pálsson. Fmnandi beðinn að skila honum til Andrjesar PálssonaT kaupm. eða heildversiunar Garðars Gíslasonar. að taka það fram, að afrakstur- inn af fyrirtækjum bæjarins þetta ár verður miklu meiri. Samkvæmt áætlun hafnarnefr.d ar, verður reksturságóði af höfn inni einni um V4. miljón króna. ef sósíalistum ekki tekst að koma rekstri útgerðarinnar fyr- ir kattamef á þessu ári. Og hlægilegt, eða öllu heldur fíflalegt er hjal sósíalista, um 14 miljón króna bæjarlánið, sem nota á til framkvæmda til almenningsheilla, þegar þess er gætt, að í skjóli sósíalista situr ];..ndsstjórn vor við miljónaaust- ur sinn, sem ekki fer í þarf- leg fyrirtæki, heldur í svanginn á fjegrAðugum fiokksþýjum. < Fjórar blómarósir 1 Bandaríkjunum, 18 ára gaml- ar, opinberuðu trúlofanir sínar nýskeð samdægurs. Þær heita Jeanne, June, Jane og Joan, og ■eru fjórburar. En eitt þykir að — í metalandinu mikla fundust ■ekki fjórburapiltar handa þeim, svo að þær urðu að trúlofast einburum og sínum af hverri ætt. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2 um heimsfræga kristniboðann Stanley Jones, bækur hans og skoðanir. Einvelái Staiins Ætlaði Rykow að hefja uppreisn með vopnum? Það frjettist fyrir nokkru að Stalin liefði látið varpá Bukharin í fangelsi og rjett á eftir kom sú fregn,-, að R-ykow hefði fengið „hvíld frá störfum1 ‘, vegna heilsu- brests. En sannleikurinn .er sá, að Stalin vildi ekki eigá hann lengur jJir höfði sjer. Rykow var næst- voldugasti maðurinn í Rússlandi, en nú er Stalin orðinn einvaldur. Tilkynningin um „krankl'eika' ‘ Rykows kom sjálfan byltingardag- daginn. Voru þá hersýningar í Moskva, en Rykow var ekki veik- ari en það, áð hann stóð úti við glugga í marga tíma bg horfði á hermennina. Og það var ekki ann- að að sjá, en að hann væri heill heilsu. Það er dálítið einkennilegt, að útlendum frjettariturum var ekki boðið að vera við byltingar-hátíð- arhöldin að þessu sinni, en þeim hefir jafnan verið boðíð úður. — Menn leggja þetta út á )>ann veg, að þann dag hafi Stalin verið hræddur um sig. Að vísu sat Buk- harin í fange.lsi, og Rj'kow var „veikur“. En Stalin var hræddur við herinn — segja menn. Honum hafði borist það til eyrna, að mót- stöðumenn hans, bæði hægri og vinstri, hefði náð tangarhaldi á fjölda mörgum liðsforingjum, og að þeir hefði búið sig undir að gera byltingu með vopnum. Þáð getur verið að þetta lia.fi verið á- sræoan ti) þess, að Ryko.w fór ekki sömu leiðina og Bukharin — beint í fangelsi. Nokkru áður en þetta var, höfðu bæði vinstri og liægri menn innan kommúnistaflokksins sent Stalin ákveðna áskorún um það að hverfa frá 5 ára áætluninni, því að ef svo væri haldið áfram, seni gert hefir verið, mundi afleiðingin verða hræðilegri liungursneyð í Rúss- landi én nokkru sinni áður. Undir þessa áskorun höfðu þeir skrifað báðir Rykow og Bukharin. Þessi eining hægri og vinstri gerði Stalin áhyggjufullan. Fyrst ljet hann svo taka Bukharin höndum og því næst gaf hann Rykow „hvíld frá störfum“. En nii er sagt að Rykow hafi verið sendur til af- skektrar bygðar í Suður-Rúss- landi. - Það er mæít að sjálfur Rykow hafi staðið fyrir hinni fyrirhuguðu uppreisn. En á seinustu stundu 1 jóstruðu nokkrir liðsforingjar öllu upp. Þeir voru úr „Rauða fána herdeildinni“, en sú herdeild ér talin lífvörður Stalins í Moskva. Fyrst í stJÍ höfðu liðsforingjar þessir heitið uppreisnarmönnum stuðningi, en svo iðruðust þeir þess og sögðu einkavirfnm Stalins frá öllu saman. Tjekan var þá lát- in fara á stúfana og handtók hún alla helstú forsprakka uppreisnar- manna, þar á meðal tvo hershöfð- ingja. Það er ekki gott að vita hve mikið er hæft í því að þeir Rykow og Bukharin hafi ætlað að gera uppreisn. Það getur svo sem vel verið að Stalin og hans menn hafi komið upp þessum kvitt til þess að eiga hægra með að ná sjer niðri á þeim. En það getur líka vel verið, að ofríki Stalins og heimskuleg fastheldni við það að koma 5 ára fyrirætluninni í fram- kvsemd, hafi orðið til þess, að Rykow lxafi viljað koma stjórnar- taumunum í aðrar hendur. Það er að minsta kosti víst, að nú kvað miklu minna að hersýningum á byltingardaginn heldur en áður, og kom það öllum á óvart. Stalin treysti ekki rauða hernum. Þegar þess er gætt með hve miklu hatri Stalin hefir ofsótt alla þá, sem honum hefir ekki líkað við, þá er ekki ólíklegt að sú fregn komi fyr eða seinna, að bæði Buk- harin og Rykow hafi orðið að láta lífið fyrir byltingarhug sinn — fari þá ekki svo, að þeirra fylg,]- endur verði ofan á áður en langt líður. Við bíðum og sjáum hvað setur. Dagbjk. □ Edda 59301297 — Fyrirl. — Atkvgr. I.O. O.F 3 = 1121288 = h.m. atkvæöagreiðsla, Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Fremur grunn lægð við vestnr- strönd fslands og austur með land- inu að norðan. Áttin er yfirleitt hæg á SV og gengur á með snjó- jeljum á S og V-landi. Á N og A- landi er bjartviðri. f Seoresby- sundi er hvöss norðanátt og hríð með 11 st. frosti. En sennil. NA-átt jþegar dregur til hafsins úti fyrif Vestfjörðum. VeðurúTlit í Rvík í dag: SV og V-átt, sennil. hæg. Nokkur snjójel. Kristileg samkonja á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. All-ir .velkomnir. Hjálpræðisherinn í Hafnarfirði, Strandgötu 52. Sameiginlegar sam- komur fyrir Hafnarf jarðar og Re^kjavíkur flokka sunnud. þ. 7. kl. 6 síðd. fyrir börn og kl. 8 síðd. fyrir fullorðna. Stabskapt- einn Árni M. Jóhannesson stjórn- ar. Lúðraflokkur Rvk. og strengja sveit aðstoða. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Ennfremur sam- koma á sjúkrahúsinu við Austur- götu kl. 414 síðd. Listsýningu opnar Guðm. Ein- arsson frá Miðdal í dag á málverk- um, höggmyndum og munum úr ís- lenskum leir. Sýningin er í List- vinafjelagshúsinu og verður opin framvegis frá kl. 10 f. h. til 9 e. h. Á sýningunni eru m. a. um 200 Uiunir brendir úr íslenskum leir og voru nokkrir þeirra til sýnis í glugga Árna B. Björnssonar gull- smiðs fyrir skömmu. Síra Helgi Hjálmarsson prjedik- ar kl. 4 síðd. í dag á Elliheimilinu. Málverkasýning Túbals (Lauga- veg 1) verður opin í dag. Sýning þessi er mjög fjölbreytt og ættu menn að skoða hana. Systrafjelagið Alfa. Samkvæmt auglýsingu á öðrum stað hjer í blaðinu, lieldur Systrafjelagið Alfa hinn árlega bazar til styrktar hjálparstarfsemi sinni, þriðjudag- inn 9. des. í Varðarhúsinu kl. 4 e. h. Öllum er velkomið að yfirlíta það sem á boðstólum verður svo lengi sem húsrúm leyfir og ekkert kostar að líta þangað inn. Silfurbrúðkaup eiga á morgun 8. des. frú Sólveig Bjarnadóttir 0g Þórður Einarsson verkstjóri frá Hafnarfirði. Heimili silfurbrúð- hjónanna er nú að Laugaveg 143 hjer í borginni. Silfurbrúðkaup eiga á þriðju- dag næstk. Júlíana Hreiðarsdóttir og Þorleifiir Ingibergsson, Hofi í Garði. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Pála Kristjáns- dóttir og Jón Guðmundsson, Skóla vörðustíg 18. Hjálpræðisherinn. Engin sam- koma í dag, vegna viðgerðar á salnum. Heimilasambandið heldur fund á inánudaginn kl. 4. í kaffi- stofu sjómannaheimilisins. Æsku- lýðsfundur á mánndagipn kl. 8. Sjómannastofan. Samkoma - í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Sextugsafmæli átti í gær frú Anna Scheving, Skólavörðustíg 17. Hjúskapur. 1 gær voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Ilallgrímssyni ungfrú Ása Jóhann- esdóttir ráðskona á Vífilsstöðum og Oddur Ólafsson, tollvörður í Hafnarfirði. Heimili þeirra verður á Vífilsstöðum. Leitinni að Apríl var haldið á- fram í gær og nótt, en engan ár- angur bar hún. Var leitað austur af Vestmannaeyjum, djúpt og grunnt. í dag verður leitað enn dýpra óg vestar. Verslunarmannafjelagið Merkúr heldur í dag kl. iy2 e. h. fund í Hótel Borg (ixppi). Eru ýms merk mál til uniræðu (sbr. augl.). T. d. launamál verslunarmanUa. Hefir Merkúr aukist mjög og eflst á síð- ustu vikum og má húast við mik- illi aðsókn að þessum fundi, enda eru þar til umræðu helstn áhuga- mál verslunarmanna. Suðusukkulaði ,;Overtrek “ Atsúkkulaði KAKAO þessaVvöruirj eru heims-J fraegar m Lfyrir gæði/ T í BRYHJÓLFSSON & KVARAJN Vetrarkápnr og kjólar, hvergi betri nje ó d ý r a r i en í Versluninni V í k. Laugaveg 52. Sími 1485. Peysniafa- kápnr kanpið þjer bestar hjá okknr. Komið og skoðið. Vðruhúsið. III nrslana: Rjómabússmjör ágætt, í y2 kg. stk. og heilum kvartilum. Tólg, ný og ágæt tegund í y2 kg. og stærri stykkjum. Ostar frá Mjólkurbúi Flóamanna. Gaffalbitar, þessir ágætu, sem ekki má vanta á nokkurt kvöldborð. Siáturffelagið. Símd 249 (3 línur).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.