Morgunblaðið - 07.12.1930, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ
Petta er pvottavlndan,
sem húsfreyjan hefir altaf
óskað sjei"-að eiga. Hentug
jólagjöf. Athugið það!
Fæst aðeins í
JÁRNVÖRUDEILD
JESZIMSEN.
Frnmvarp
til áætlnnar nm tekjnr og gjöld
bæjarsjóðs Heykjaviknr 1931.
TEKJUR:
1. Eftirstöðvar frá fyrra ári.......... Kr. 700.000.00
2. Fasiteignagjöld.......................
Húsagjald 325 þús. LóÖagjald 60 þús.
385.000.00
Edlson
graxnmófónn, með plötum, eða án,
til sölu fyrir einn þriðja verðs.
Upplýsingar í síma 1335, milli 2
og 3. —
Kanpið
Blöndahls kolin
|iau eiu sallalaus ag hita mest.
Símt 1631.
Loflskinnsjakka,
Skmnjakka,
Skinnvesti,
Skinnhanska,
kaupa menn í stærstu
úrvali og lang
. ódýrast í
„Geysircc.
® Mauxion
Konfekt tast f tískjnm við
hvers manns hæfi.
Gelbe Sorte
cígarettur
!5 stk. pakkar (svartir með gulu
tandi), eru bestar. — Reynið þær
dag. Fást í tóbaksverslunum.
Mjólknríjelag Reykjavíknr.
PIIISIWO
ern bestn Virginfa
Cigarettnrnar.
24 stk. fyrir 1 krðnn.
Fást alls staflar.
3. Tekjur af fasteignum bæjarins................ — 141.474.00
M. a. leiga af erfðafestulöndum 14 þús. Leiga af húsuni, túnum
og lóðum 90 þíis. Leiga af lóðum til íbúðarhússbygginga 30 þús.
4. Sala á fastedgnum
36.000.00
5. Tekjur af ýmiskonar starfrækslu..........*.. .. — 331.000.00
M. a. Hesthús 20 þús. Bifreiðir 50 þús. Grjótnám 160 þús. Sand-
taka 40 þúsund.
6. Endurgreiddur fátækrastyrkur................... — 104.500.00
7. Endurgtreiddur sjúkrastyrkur frá öðrum sveitum — 14.000.00
8. Ýmsar tekjur................................... — 43.050.00
M. a. tekjur af baðlnisi 10 þús. Dráttarvextir 15 þús.
9. Lán............................................ — 500.000.00
10. Útsvör......................................... — 2.093.803.59
Þar með talinn skattur samvinnufjelaga og annara samkvæmt
sjerstökum lögum 45 þús. kr.
Samtals. kr. 4.348.827.59
GJÖLD:
1. Stjórn kaupstaðarins........................... Kr. 207.650.00
M. a. bæjarstjórn, bæjarráð og nefndir 25 þús., niðurjöfnun út-
svara 25 þúsund.
Hjúkrunardeildin
Dðkl hðr
er best að þvo úr Liquid Coconut Oil Shampoo,
þá verður það lifandi, og fallegur glans á því
en
Ljöst hðr
er best að þvo úr Kamilleu-Haarwass-Seifl, það
fær sinn eðlilega lit.
Austurstræti 16.
Sími 60 og 1060.
2. Löggæsla .. .....................
Laun 28 lögregluþjóna 105 þúsund.
— 132.000.00
3. Heilbrigðisráðstafanir............................ — 210.050.00
Farsóttahús 20 þús. Baðhúsið 12 þús. Til þrifnaðar, snjómoksturs
o. fl. 60 þús. Salérnahreinsun 26 þús. Sorphreinsun 60. þús Rottu-
eitrun 10 þúsund krónur.
4. Fasteignir.........v....................... . . — 217.500.00
Viðhald og endurbætur 50 þús. Til undirbúnings og ræktunar
bæjarlandsins og mælinga utan Hringbrautar 25 þús. Til undir-
búnings byggingarlóða 50 þus. Til byggingarálialdahúss 75 þús.
5. Ýmiskonar starfræksla............................. — 341.000.00
M. a. hesthús 20 þús. Bifreiðir 50 þús. Grjótnám 160 þús. -
Sandtaka 40 þús.
/
6. Fátækraframfæri............................... — 629.400.00
Til innansveitarmanna 508.400 kr. Til þurfamanna annara sveita
121.000 krónur.
*
7. Sjúkrastyrkir o. fl......................... •• — 161.500.00
Berlclavarnir 53 þús. Sjúkrahússkostnaður 54 þús. Læknahíll 6
þús. Styrkur til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, 7 kr. fyrir hvern hlut-
tækan fjelaga, alt að 18 þús. Til Sesselgu Sigmundsdóttur, að reisa
bamaheimili í Hverakoti 10 þiis.
8. Til gatna........................................ — 396.200.00
Götulýsing 35 jms. Viðhald gatna og ræsa 70 þús. Holræsi í
RauðarárJæk frá Laugavegi niður fyrir íbúðarhiis gasstöðvarinnai'
10500 kr. Holræsi í Lágholtsvegi 2200 kr. Malbikun: a. Laugavegur
frá Suðurlandsvegi að Hverfisgötu 60 þús. b. Frakkastígur frá
Hverfisgötu að Laugavegi 12 þús. c. Fríkirkjuvegur 33 þiás. hiýjar
götur: a. Freyjugata og Barónsstígur 47.500 kr. b. Gata í Fjelags-
garstúni 18 þús. c. Tvær getur í Skólavörðuholti hjá Hanshúsi 58 þús.
d. Norðurendi Garðastrætis 10 þris. o. fl.
9. Ráðstafanir tiil tryggingar gegn eldsvoða
— 106.000.00
, SCOTT's heimsfræga
ávaxtasnlta
jafnan fyririiggjandi.
I. Brynjólfsson & Kvaran
Nýjar bæhnr
Hamsun: August ób. 10.00 ib. 15.00.
G. Gunnarsson: Jón Arason ób. 10.70 ib. 14.50.
Kr. Guðmundsson: Sigmar ób. 7.30 ib. 9.70.
Bókaverslun Sigfúsar EymmAssonar,
Auk venjulegra útgjalda, til kaupa á bifreið með björgunarstiga
22 þúsund krónur. ■ ,
10. Barnaskólarnir............'. .. .. t..... — 368.000.00
Af því til barnaskólabyggingar 150 þús.
11. Til mentamála ... .. ., .. . ............ — 144.800^)0
Alþýðubókasafn-. a. Reksturskostnaður 28 þús. b. Til húsbygg-
ingar 20 þús.. Lesstofa lianda börnum 1000 kr. Skólinn í Bergstaða-
stræti 3, 1500 ltr. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík: a. ReksturskostnáÖ-.
ui 23 jms. b: Franilag til skólahviss 45 þús. Gagnfræðaskóii Reykvík-
inga 15 jms. Kvennaskóli Reykjavíkur 2000 kr. Iðnskóli Keykjavíkur
4000 kr. Málaskóli Hinriks Ottóssonar 2000 kr. Utanfararstyrkur tii
barnakennara 1500 kr. Til Krístínar Thoroddsen tii námskeiða í
matreiðslu 1800 kr.' ' - .
I -
12. Til íþrótta, lista o. fl... ............. — 154.000.00
Leikvellir handa börnum 10 þús. Skemtigarðar 20. þúsr Skauta-
svell handa almenningi 1000 kr. Sundlaugin og sundkensla 6000 kr,
Til sundhallar 100 þús. Leikfjelag ReykjaVÍkur: a. Ársstyrkur 6000
kr, b. Aukastyrkur í eitt skifti fyrir öll 2000 kr. Lúðrasveit Reykja-
vík’ur 2000 krv Páll fsólfsson til eflingar hljóndistarlífi í bænum
4000 krónur. Hljómsveit Reykjavíkur 2000 lir.
. ' ' • * - / " * 7 .
13. Ýmisleg útgjöld....................... • — 118.500.00
M. a. skipudag bæjarins 7 þús. Til jarðrannsókna eftir heitu
vatni 30 þúsund.
14. Tillög til sjóða......................... — , 73.200.00
Skipulagssjóður. Eftirlaunasjóður. Bjargráðasjóður, Bygg-
ingarsjóður.
1Z. Lán...................................... — 335.000.00
Afborganir 160 þúsund.
16. Tekjuhalli á reikningi bæjarsjóðs 1929... — 54.027.59
17. Eftirsáöðvar til næsta árs............... — 700.000.00
Samtals kr. 4.348.827.59