Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 1
■BGI: 6» la Síé HBi LBikandas$ning Paramnunts. með Maurice Chevalier. Ernst Eolf og Tútta Berentzen, sem syngja sænsku söngv- ■yi Nýorpin hænuegg fást daglega á búinu og í Von- arstræti 4 niðri (bakdyramegin), Simi 1533. ana: ,,Den vackrasta flickan i Norden“. „En Vrá för tvá“ „Gör náganting“. Síðasta sinn í kvöld. Sýningar ltl. 5, 7 og 9. Al- þýðusýning kl. 7. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1. Aliinglabnið í Haga. Mýkomið mikið ai vínunfötnm til VaM. Povlit Klapparstíg 29. Sími 24 Leikhúsið: * W X 1 1 W M wnr 5i rvaiKalo Sjónleiknr I 5 þáiíum eitir C. &audrnp. Leikið verður í dag (sunnudag) kl. 8 síðdegis í Iðnó í siðasta siim. Aðgöngumiðar seldir allan daginn í dag eftir kl. 10 f. h. SÍMI 191. SÍMI 191. Drímooanslelknr verður haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði þann G. jan. 1931 (þrettándakvöld). Mætið sem flest grímubúin. Húsnefndiii. ABISTON cigarettan vinnur álit fleiri og fleiri neytenda. Vel vafðar, Valið virginia tóbak. Kosta 1 krónu 20 stykkin. • ii'. Jarðarför sona minna, þeirra Benedikts Á. Jónssonar og Helga S. Jónssonar, fer fram frá heimili mínu, Lambhól, mánudaginn 5. þ. m. og )iefst ld. iy2 síðd (Ekki verður farið í kirkju). Fyrir liönd systkina, unnustu og dóttur. Ragnhildur Einarsdóttir. Jarðarför Hendriks Erlendssonar lijeraðslæknis fer fram frá dóm- kirkjunni þriðjudaginn 6. þ. m. og hefst kl. 1 y2 e. h. Þeir, er hafa í hyggju að gefa blóm, ervi vinsamlega beðnir að afhenda þau í dómkirkjuna, þriðjudagsmorgun. Líkið verður flutt í dómkirkjuna á mánudagskvöld kl. ol/2 og verður þá bæn flutt. Fyrir hönd. aðstandenda. Halldóra Hendriksdóttir. Hjer með tilkynnist, að jarðarför konunnar minnar, Höllu Bjarna- dóttur, fer fram á miðvikudaginn 7. þ. m. og hefst með húskveðju á lieimili hinnar látnu, Sóleyjargötu 13, kl. 1 e. h. Kr. Jón Guðmundsson. wmm Nýja mmrnm Snnny síde np. er sólskinsmyndin, sem mesta aðdáun hefir hlotið í heimin- um. — Myndin er söng- og hljómmynd í 12 þáttum, og sjerstaklega þekt fyrir hina skemtilegu söngva, er samdir liafa verið við hana, — og þektir eru bæði hjer og ann- ars staðar undir sama nafni. Aðalhlutverk leika: Janet Gaynor og Charles Farrell, sem nú eru taldir vinsælustu leikarar Ameríku. Sýningar kl. 7 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Tígrlsdýrið. Afarspennandi Cowboymynd í -5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Bob Custer. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 Kanpmenii! „PET“ mjólkin er sú besta, kaupið því hana. H. BenediktssÐR 5 Go Sími 8 (4 línur). æ 15! 50 i 0 verður gefið af öllum kvenhöttum í nokkra daga. Lítið í gluggana í Braunsverslun í dag. Hatta- og Lampaskermaverástæðið, Austurstræti 10, uppi. Sími 1540. 1 Sinnarsn $ Mossh tilkynna að þeir nú eftir góðan undirbúning opna, sunnu- daginn 4. janúar, brauða- og kökugerð ásamt hressingar- skála á hinum velþekta, gamla og góða stað Langaveg 5 og hafa þeir nú betri skilyrði en nokkru sinni fyrr, til þess að fullnægja kröfum viðskiftamanna sinna. S s m I 8 7 3. Ennfremur tilkynnist að brauðasala sú, er. þeir und'anfarin - V ’ ' "• ■ • ' ' % ár hafa haft á Skólavörðustíg. 21, er nú flutt á Týsgötu 8, og er því brauðasalan sem nú er á Skólavörðustíg 21 okk- ur óviðkomándi með öllu. • Bjðrn Krlstjðnsson. • • Hamburg 1. Dornbúsch 4. J selur allar íslenskar afuiðir J í umboðssölu. Útvegar alls- 2 konar vörur frá Þýskalandi. J Code Bentley ’s. J Símnefni: Isbjo. aller tuíkveikju-olíiivieiar eru bestar. Fást hjá okkur. Mjólknrfjelag Rsykjavíknr. Buuaðarfræðsla- fuudur fýrir Reykjanes og Vatnsleysu- strönd verður haldinn í Keflavík hriðjudag og miðvikudag 6. og 7. jan. Hefst báða dagana kl. 2 e. h. Allir velkomnir. Búnaðarfjelsg íslands. iiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiimimuiiHuiiiitiiimiii Hjúkrunardeildin. j= =3 1 Audlitslitir 1 1 fyrir grímudansleiki og leik- svið. = Einnig feitt púður og fljótandi. Austurstræti .16. Sími 60 og 1060. RiimiHuiuHiHiiiliiiiiHiuiumimimiHiiunuuiHiuHiuumiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.