Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5. Körfur, skreyttar blómum, kon- fekti og ávöxtum. Elómaverslunin „Gleym mjer ei“ hefir fyrirliggjandi fjölbreytt úr- val af pappírsskrautlengjum, papp írshöttum og húfum, konfetti o. fl. o. fl. Sömleiðis túlipana og hya- cinthur daglega. Bankastræti 4. Útsprung'nir túiipanar og hyaz- mtur fást í Hellasundi 6, sími 230. Sent heim ef óskað er. Fundist hefir á götu í Hafnar- firði, 23. nóvember 1930, karl- mannsarmbandsúr. Rjettur eigandi vitji úrsins á skrifstofu bæjarfó- geta Hafnarfjarðar gegn fundar- launum. Ungur maður getur fengið leigt herbergi ásamt Norðmanni. 15 kr. á mánuði. Upplýsingar í síma 392. Suðusukku laði „Overtrek ‘6 Atsúkkulaði KAKAO ESGERT CLAESSER aasjrtaarjettaraál&ílataiBfwltSaK Sknfstof*: HafurwtnBti 8. <71 Hl—>18 t > I laaaasigfp kosta að eias 1 kréaa hjí Haftæk)aversl. NorOnrljósið La«|«v«| 41. Veðdeild Búnaðarbaukatas. Vegna ókjara „landbúnaðarláns* ‘ stjórnarinnar, hafa vextir veð- deildar Búnaðarbankans orðið að hækka. í A-deild Stjórnartíðindanna 1930, sem út komu nú í haust, birtast, fyrirmæli (reglugerð) um einstakar deildir Biínaðarbankans og eru undirskrifuð af Tryggva Þórhallssyni, atvinnumálaráðherra. Þessi fyrirmæli komu út áður en stjórnin tók ríkislánið stóra í London, sem nú er frægt orðið að endemum. í 16. grein fyrir- mælanna um veðdeild Búnaðar- ba nkans segir svo: „Skuldunautar veðdeildarflokk- ins skulu 15. október ár hvert greiða vöxtu, afborganir og til- lög til veðdeildarkostnaðar og varasjóðs í einu lagi með jafnri fjárhæð á hverjum gjalddaga.... Tillag til veðdeildarkostnaðar og varasjóðs er %% á ári af láns- fjárhæðinni, eins og hún er fyrir hvern gjalddaga. En vextir eru 5 af hundraði á ári af höfuðstól þeim, sem í láni er á hverjum tíma.“ (Sjá Stjórnartíðindi 1930, A, bls. 245—246). Eins og sjá má af ákvæði þessu, hefir Tryggvi Þórhallsson þarna lofað bændum, að vextir af veð- deildarlánum Búnaðarbankans skyldi ekki fara fram úr 5% — fimm af hundraði. Þegar svo stjórnin hafði tekið 12 miljóna króna lánið í London, var Tíminn fljótur til að skíra lánið; kallaði hann það „landbún- aðarlánið“ og skýrði jafnframt frá, að „hver einasti eyrir“ láns- ins færi í Búnaðarbankann. Jafn- framt gat Tíminn þess, að nú mættu bændur vænta almennrar vaxtalækkunar, því nýja stjórn- arlánið væri svo hagkvæmt! Nú hefir dómsmálaráðherrann upplýst (sbr. skýrslan í Times), að mestur hluti „landbúnaðarláns- ins“ hefír farið til greiðslu lausa- skulda, er stjórnin var búin að stofna í London og til fram- kvæmda opinberra mannvirkja. 1 þeirri skýrslu ráðherrans er Bún- aðarbankinn ekki nefndur á nafn; enda er það nú upplýst, að Bún- eðarbankinn fær 2—3 milj. króna af láninu — í mesta lagi. Hinu var stjórnin húin að eyða og sóa. En hvað er að segja um vext- ina ? Forsætisráðherrann var búinn að lofa bændum að vextir veð- deildar Búnaðarhankans skyldi ekki vera hærri en 5%. Og eftir að „landbúnaðarlánið“ loks var fengið, byrjaði Tíminn strax að gala um vaxtalækkun. Hverjar hafa efndir orðið í þessu efni? Þann 16. desemher síðastliðinn kemur tilkynning frá hankastjórn Búnaðarbankans, þar sem segir, að veðdeildin sje tekin til starfa. Fjórum dögum síðar, þann 20. desember flytpr Tíminn þessa til- kynningu með gleiðgosalegri fyrir- sögn, svo hljóðandí: Frá Búnaðar- hankanum. Stofnun veðdeildar. — Vaxtalækkun" ! „Vaxtalækkun" segir Tíminn, þegar hann skýrir frá að veðdeild Búnaðarbankans sje tekin til starfa. Og hver er svo þessi . vaxtalækkun T ‘ Forsætisráðherr- ann hafði sett í reglugerð bank- ans, að vextir skyldu verða 5% og V-2% kostnaður; samtals' 5t4%. Tíminn skýrir frá því, þeg- ar hann flytur fregnina um opnun veðdeildarinnar, að vextir sjeu 6% — sex af hundraði. Vextirnir eru með öðrum orðum %% hænrí en segir í reglugerð bankans. — Þetta kallar Tíminn vaxtalækkun! Er unt að falsa öllu greinilegar tölur, en Tíminn gerir hjer? En þetta er ekkert nýtt í herbúðunum ]jeim. Öll stjórnmálastarfsemi þeirra Tímamanna er fals og blekkingar — ekkert annað. Söniurinu í dómkirkjnnni Jeg sje það, að maður, hjer í bænum, hefir hneykslast mjög á því, að organisti kirkjunnar stjórn aði söngflokknum á aðfangadags- kvöld og í hámessu á jóladaginn. Jeg man nú svo langt, að á námsárum mínum í Kaupmanna- höfn, var sjerstakur söngstjóri (,,Kantor“) við Frúarkirkju; eins var við dómkirkjnna í Hróars- Idu o. fl. helstu kirkjur í Dan- mörku. Þá er það mörgum kunnugt, að dómkirkjukórnum í Berlín er stjórn að af söngstjóra og söngflokkn- um í Krosskirkjunni í Dresden. Prófessor Karl Straube, sem marg- ir kannast við, er kantor, þ. e. söngstjóri við Tómasarkirkjuna í Leipzig. Organistinn þar heitir Ramin. Yfirleitt er það svo í meiri háttar kirkjum erlendis, að sjer- stakur maður stjórnar kórunum, enda er það vitanlegt, að samsöng- ur manna, jafnvel fárra, getur aldrei orðið vandaður nema svo sje gert. Það sem organisti dóm- ltirkjunnar gerði nú, var því ekk- ert „nýmóðins“ uppátæki, heldur skynsamleg og þakkarverð ráðstöf- un til þess að gera sönginn í höf- uðkirkju landsins, þannig, að hann geti ekki aðeins verið kirkjugest- um til sem mestrar ánægju og uppbyggingar, f heldur til fyrir- myndar um alt land. Einmitt nú, eftir að útvarpið er komið, hefir betta afarmikla þýðingu. Söngur- inn í dómkirkjunni, í hinum áður- nefndu ínessum^ var framúrskar- andi fallegur. Vona jeg því, og á- reiðanlega fjöldi fólks með mjer, að dómkirkjuorganistinn haldi á- fram sínu „nýmóðins uppátæki“ og stjórni kirkjukórnum að minsta kosti í hverri messu hjer eftir. Þórarinn Guðmundsson. Fascisminn og heimsfriðurinn. . Rómaborg, 2. jan. United Press. — FB. Mussoliiii hefir haldið ræðu á ensku, sem var útvarpað. — Kvaðst Mussolini vilja mótmæla ýmsum fregnum, sem út hefði verið bornar í ýmsum löndum, um það, að heimsfriðinum staf- aði hætta af fascismanum. — Kvað Mussolini þetta órjett með öllu, hvorki „jeg sjálfur, stjórn' mín eða ítalska þjóðin óska þess, að til styrjaldar komi“. Norðurflug Zeppelin greifa. Berlín 31. des. United Press. FB. Fregnir frá Moskva herma, að fullráðið sje að loftskipið „Graf Zeppelin“ fari í Norðurpólsflug 1931 og veíði Samouloviteh pró- fessor þátttakandi í förinni, en samkvæmt bestu upplýsingum, er fáanlegar eru hjer, verður ekki af þessu pólflugi loftskipsins. Námuverkfall í Englandi? London, 30. des. United Press. — FB. Ef ekki verður breyting á síð- ustu stundu, verður vinnustöðv- un í kolanámum í Suður-Wal- es frá 1. jan. Kolanámueigend- ur og kolanámumenn voru á fundi í dag í Cardiff til þess að ræða um framhald á bráða- birgðasamningum, sem eru í gildi til 1. jan. Þegar fulltrúar námueigenda og verkamanna komu af fundinum, komst Ric- 'hards, skrifari námumanna svo að orði, að námueigendur hefðu neitað að taka tillit til rjett- mætra krafa námumanna, er Finley Gibson, skrifari námu- eigenda, kvað svo að orði, er hann var að spurður, húers vegna sættir hefði ekki tekist, að námumenn hefðu neitað að fallast á skilmála námueigenda. Skipaáreksturinn. Helsingfors 31. des. United Press. FB. Rannsóknin á því, hver var or- sök árekstursins milli skipanna „Oberon“ og „Arcturus11 þ. 19. desember er byrjuð. Báðir skip- stjóramir liafa borið, að þegar áreksturinn varð, hafi verið mikil þoka, sterkur straumur og erfið- leilcum bundið að skiftast á liljóð- merkjum. Erik Hjeldt skipstjóri á „Oberon“ sagði, að mínútu eftir að áreksturinn varð hafi skipið hallast svo mikið að sjór hefði flætt inn um reykháfinn. Átta yfir menn og aðrir skipverjar hafa staðfest frásagnir skipstjóranna og segja, að alt hafi verið gert, sem hægt var til að koma í veg fyrir sjysið. Námaverkfall. Berlín 3. jan. United Press. FB. 3700 verkamenn í Rulir hafa lagt niður vinnu vegna deilunnar um launalækkun. Lögreglunni og kommúnistum hefir lent saman á mörgum stöðum. Tuttugu nám- nm hefir verið lokað. Berlin, 3. jan. United Press. FB. —• Námueigendur tilkynna að 11.96% verlcamanna hafi lagt nið- ur vinnu, í gær 11.91%. Sam- kvæmt því hafa liðlega 12.000 hætt að vinna. — Kommúnistar halda ]iví hinsvegar fram, að 50.000 verkamenn hafi hætt vinnu. Joffre látinn. Párís, 3. jan. United Press. FB. Joffre andaðist kl. 8.23 í morgun. Stiiesmu er stéra irðið kr. 1.25 » liorðftð. Anslur á Eyrarbakka daglega I Frá SteindórL Ávaxta d S g,. A Italskt SBlðl best. K1 e i 11, Baldursgötu 14. Sími 78. Athngið r*rð og gæSi wmarataðar og komiS aíðaxt í Helðruðu húsmæðtir, Biðjið um Fjallkonu-skósvertuna í þessum umbúðum. — Þjer sparið tíma, erfiði og peninga með því að nota aðeins þessa skósvertu og annan Fjallkonu-skóáburð. Það besta er frá H.f Efnagerð Reyk ðyíkur Eitthvað ti að gala af! Eggjadnft - Gerdnft og Erydd. ðmissandl I allau bakslnr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.