Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 5
Sunniulaginn 4. janúar 1931. 5 Yfirlit yfir yjöld ríkissjóös árin 1920-1929. Hjer fer á eftir yfirlit yfir gjöld ríkissjóðs árin 1920—1929 samkvæmt landsreikningum. Þó er slept vöxtum og afborgunum af lánum, borðfje konungs, sem er fastákveðið og Alþingiskostnaði, því að landsstjórnin hefir ekki bein afskifti af honum. Það mundi rugla yfirlitið, að taka með vexti og afborganir af skuldum, því að þær greiðslur hafa verið mjög mismunandi. Yfirlit þetta sýnir live geisilega gjöldin hafa “vaxið í tíð núvfirandi stjórnar og aukningin er þó í raun rjettri miklu meiri en tölurnar benda beinlínis á, því að dýrtíðaruppbótin til embættis- og starfsmanna ríkisins hefir farið lækkandi og verið eins og lijer segir: 1920 120%, 1921 137%%, 1922 94%, 1923 60%, 1924 52%, 1925 78%, 1926 67%%, 1927 44%, 1928—1929 40%. Bf gengið er út frá hæstu og lægstu dýrtíðarupp- bót munar þetta sennilega nálægt 2 miJj. kr. 1 yfirlitinu er minni upphæð en 50 kr. slept, en 50 kr. og þar yfir talið 100 kr. Stjórnarráðið, Hagstofan, sendiherra o. fi. . Dómgætsla og lögreglustjórn................ Læknaskipun og heilbrigðismál .... Póstmál.................................... Vegamál . • ........................... Samgöngur á sjó............................ Ritsími og talsími......................... Vitamál.................................... Andlega stjettin........................... Kenslumál.................................. Vísindi, bókmentir og listir............... Verkleg fyrirtæki . ...................... Almenn styrktarstarfsemi................... Eftirlaun og styrktarfje................... Óviss gjöld • • • • • • Gjöld eftir sjerstokum logum, fyrirframgr. o. fl. Samtals . . . 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 192S 1929 318300 331500 337500 306600 280300 315300 318400 364200 378500 400500 019100 841S00 858600 687900 680100 806700 929700 1052000 H46600 1144900 1273800 908300 803500 675500 1060100 1214800 1006700 937100 961000 912000 553200 4346C0 469100 448700 3988C0 436300 485200 462100 477500 536500 664500 356000 430500 360800 339600 481400 791700 1083100 1191100 1555400 216700 211400 326000 286500 260900 294700 359800 400800 356000 261200 1153700 1152400 1193900 1099900 897800 1351900 1315600 1396400 1489500 1620900 384000 197100 267600 147700 167200 169900 330200 335000 246600 326500 204800 467900 444600 333100 289300 285000 379100 368900 297100 319600 739500 777000 1174200 1026800 1045100 1112300 1245000 1169700 1205500 1406200 326300 265500 265200 208100 239700 20360O 270200 289400 204800 243300 614200 499900 685000 520500 509600 570300 720300 1053100 1036300 1481500 — — — — — 648200 1039300 1086800 855300 219800 240100 215900 181000 181800 215300 174900 165800 181800 206500 364700 310800 323100 405100 215600 340500 288100 167500 243500 299500 2862100 2200500 2155400 2081900 755500 1510800 1462600 711700 1097900 1986400 10514/00 9194800 9951100 8770100 7321400 9328800 10725700 10996100 11500500 13556200 Hgríp al syndaregistri stjúroarinnar árið 1930. Frh. reka dr. Helga Tómasson fyrir- jvaralaust frá starfi sínu á Nýja- um Víðáttumikið svæði; samgöng- að ur eru ófullkomnar og erfiðar, nm vegna margskonar torfæra. Fólks- þar á ráðin. Fyrir einokunarbákn eklan í sveitum landsins er nú þetta var valinn maður, er enga Brottrekstur dr. Helga Tómas- sonar. Vafalaust hefir engin stjórnar- Kleppi, heldur hóf hún samtímis framkvæmd á árinu 1930 mælst þá svívirðilegustu og ódrengileg- eins illa fyrir meðal almennings j ustu ofsóknarherferð gegn honum, og brottrekstur dr. Helga Tómas- sem nokkru sinni hefir þekst í sið- inn nóg, að koma Jónasi Þorbergs- sonar frá Nýja-Kleppi. Dr. Helgi uðu þjóðfjelagi. Hún rægði hann var rekinn frá spítalanum fyrir- og níddi opinberlega í blöðum sín- varalaust og án minstu saka. Því um og þegar hún sjálf fór skemti- var beinlínis lýst yfir af land- j ferðir á kostnað ríkissjóðs, Ijet hún undirtyllur sínar halda þessu níðingsverki áfram. Þegar svo það bóndi á Arnarvatni. Auk framan- nefndra síra Björn í Ásum, Gísli 'veiusson sýslumaður og Eyjólfur á Ilvoli. Námsskeiðin voru prýðisvel sótt, í sumum sveitum sóttu þau ná- loga hver einasti karlmaður. Er mikill framfarahugur í mönnum. Sjer gretar gröf -- Tungur tvær. „Það skal skýrt fram tekið, að af hálfu íslenska ríkisins er engih trygging sett fyrir greiðslu láns- ins, hvorki í tekjustofnum nje öðru.“ Tíminn 11. nóv. 1930. „Skuldabrjefin skuldbinda kon- ungsríkið íslenska beinlínis. Ríkis- stjórnin undirgengst, að hún skuli ekki, meðan þessi skuldabrjef eru í umferð, gefa út nein önnur skuldabrjef eða skuldbindingar, sem sjeu rjetthærri en 5% pró- cents skuldabrjefin frá 1930, eða framkvæma neina veðsetningu til tryggingar nokkru komandi láni nema með þeim skilmálum, að slík veðsetning skuli verka sem trygg- ing fyrir 5% prósemts skuldabrjef- unum frá 1930 jafnhliða slíku komandi láni.“ Yfirlýsing Jónasar Jóns- sonar í „Times“ 12. nóv. 1930. Útvarpið. Alþingi hafði ákveðið %rl'i og öðrum dátum, er hann ræð að reisa fullkomna útvarpsstöð. nr yfir, á framfæri við nýju út- Engri þjóð er meiri þörf á full-. varpsstöðina. — Hún hafði fleiri komnu útvarpi en íslendingum. kjöltubörn, er þurfti að koma á , lækni, þegar dr. Helgi fór, að starf Bygðir landsins liggja dreifðar 1 mTœri. Ilún tók því það ráð, jhans við spítalann liefði verið liið stofna einokun á viðtækj-! prýðilegasta í alla staði. Enda fór j vitnaðist, að dr. Helga stóð til og munu sósíalistar Iiafa lagt mikið orð af yfirburða hæfileikum boða glæsilegt framtíðarstarf við dr. Helga, ekki aðeins í hans sjer- stóran geðveikraspítala í -Dan- fræðigrein, sálsýkisfræðinni, held-; mörku, snýr stjórnin sjer til for- meiri en nokkru sinni áður; stóru þekkingu liafði á útvarpsmálum. Ui einnig í almennri læknisfræði. j sætisráðherra,. Dana og fær hann býlunum margmennu fækkar óð- En hann var tryggur aðdáandi; Árangurinn af hans stutta starfi j til að halda ofsóknarstarfinu gegn u'iy • í þeirra stað koma einyrkja- Tímaklíkunnar; það rjeð bagga- við Kleppsspítala var glæsilegur. di. Helga áfram í framandi landi. býii pessi stórfelda breyting veld- muninn. Ilann þurfti svo fjölda Á fyrsta starfsári spítalans komu Þetta athæfi út af fyrir sig er ær- því, að íbúar sveitanna fjar- aðstoðarmanna og rándýra skrif- þar 122 sjúklingar; 50 fóru af ;ið rannsóknarefni fyrir komanda læ^jast óðum. En fullkomið útvarp stofu. Yeit enginn enn þá hvað j spítalanum, mikill hluti þeirra al- j ]iing. Sú hlið þessa máls, sem snýr <' it tengt saman liin dreifðu og einokunarbákn þetta kostar ríkið. jbata og flestir hinna miklu lieil- að forsætisráðh. Dana, hefir ekki ejhangruðu býli- Stjórnin sýndi En almenningur hefir þegar feng- j brigðari en þegar þeir komu. Þeg-jvorið upplýst til hlítar ennþá. En fljótlega'í þessu mikla menningar- ið nokkra reynslu af því, hvaðiar dr. Helgi var rekinn fyrirvara-j íslenska þjóðin á heimting á, að n"ili að hún ljet sjer meir ant um einokunir kosta fyrir hann, í verð- ]aUst frá Nýja-Kleppi, voru þar , þessi þáttur ofsóknarherferðarinn- einkahag fárra pólitískra sam- hækkun viðtækja. ; 60—70 sjúklingar. Eigi er unt, að 1 ar verði dreginn fram í dagsins herja en almennings. Hún notaði Snattferðirnar. Fróðum mönnum lýsa með orðum því liörmungar- ljós. útvarpið sem einskonar pólitíska, taldist svo til, að snattferðakostn- j ástandi, sem ríkti á spítalanum j " Meira. klakstöð fyrir kosningasmala. — jaður stjórnarinnar árin 1928 og J eftir brottför dr. Helga. Fullkomn- • t , , Ilíin valdi Jónas Þorbergsson í 1929 hafi numið 55 þús. kr.; og asti og glæsilegasti spítali landsins ; útvarpsstjórastöðuna, ekki vegna j eru þá aðeins talin bein iitgjöld ' var á svipstundu orðinn að hrylli- j i «pm sá maður hafði, j vegna bíla og hestahalds stjórnar- legri mynd eymdar og þjáninga. í heldur vegna ókostanna. Þessi mnar. I þessari uppliæð eru ekki raun og veru er ekki lengur hægt maður hafði áður verið ritstjóri t.aldar snattferðirnar á sjálfum Tímans1 ‘ en þar gat forsætis- j varðskipunum. Þessar ferðir koma að tala um spítala á Nýja-Kleppi, heldur er þar nú einskonar fang- Frjettabrief úr Skaftafellssýslu. FB. í desember. ' h rrann eklti lengur þolað liann hvergi fram í reikningunum, því j elsi, þar sem varnarlausir sjúkling- Síðari hluta f. m. voru haldin ,i i-wcmi hans og misbeit- j að þær eru færðar á útgjaldareikn- j ar eru inni lokaðir og fjötraðir bændanámsskeið í Vestur-Skafta- negna -----L-----v..----- i------------uc-* ! —Eftirmaður fellssýslu. Stóðu þau yfir í Álfta- veri í tvo daga, Skaftártungu einn þúsunda árlega. — Snattferðirnar | Jónsson, liafði lagt einhverja minkuðu ekki á árinu 1930; bílumjstund á sálsýkisfræði, en ekki að og hestum f jölgaði og ráðherrarnir ! neinu leyti skapað sjer álit í því notuðu þessa farkostl vel og ræki- starfi, heldur þvert á móti. Y fir- . ar a gaunleikanum. Ráðherrann j ing skipanna. En þessar snattferð- jafnvel með festum. Þeypti |)ví J Þorb. frá Tímanum ir hafa kostað Landlielgissjóð tugi dr. Ilelga við spítalann, Lárus og gerði hann að útvarpsstjóra. Hann ákvað laun hans 9300 krón- ur, sem eru miklu bæni laun en aðrir sambærilegir starfsmenn hafa. Var reynt að fela þessi'liáu laun fyrir Alþingi, en Sjálfstæðis- menn í fjárveitinganefnd Neðri deildar, sáu feluleikinn og drógu fram í dagsins ljós. Útvarpsstjór- inn var settur á þessi háu laun frá 1. janúar 1930, en ekkert hafði hann að starfa þar til í október- mánuði. Útvarps-einokunin. Stjórninni var það engan( veg- lega. Varðskipin voru heldur ekki höfð aðgerðalaus. Fyrir landskjör- ið hjelt dómsmálaráðherrann einu varðskipi stöðugt í kosningasnatt- ferðum í mánaðartíma; stundum voru skipin tvö samtímis í þessum ferðum. Reksturslcostnaður varðskips * er um 770 kr. á dag. Geta menn þá reiknað út, hvað kosningasnatt- ferðir dómsmálaráðherrans hafa lcostað Landhelgissjóð. rrtnn Lárusar, á þeim geðveikra- spítölum erlendis, er hann gekk á, hafa lýst yfir því, að hann hafi hvorki sýnt hæfileika nje áhuga iyrir geðvéikrafræðum, og auk ]^ess gert sig selcan uni svro megna óreglu, að hann misti stöða sína þess vegna.. Kleppsspítalinn má því heita læknislaus, síðan dr. Helgi fór þaðan. Ofsóknaræðið gegn dr. Helga. uág, Hörgslandshreppi tvo daga, Kirkjubæjarhreppi tvo daga, Vík í Mýrdal þrjá daga og Dyrhóla- hreppi tvo daga. Af liálfu Búnaðarfjelags íslands fluttu fyrirlestra Ragnar Ásgeirs- són ráðunautur, Klémens Kristj- ánsson tilraunastjóri á Sámsstöð- úm og Helgi Hannesson garð- yrkjumaður. Af hálfu búnaðar- sambands Suðurlands Magnús Finnbogason bóndi í Reynisdal. — Frá Stórstúku íslands Sigurður Tómasson bóndi á Barkarstöðum. Frá Sambandi íslenskra sam- Tíminn hafði árum saman verið búinn að básúna það, að tolltekj- ur ríkissjóðs væru veðsettar fyrir enska láninu frá 1921. Vafalaust vissi blaðið mjög vel, að það fór þarna með rangt mál, enda veit öll þjóðin það nú, að hjer var ekki um veðsetning að ræða, held- ur var „sjerstakt haft“ sett á tolltelcjurnar, þannig, að þær mátti ekki veðsetja öðrum. Tíminn hafði sagt svo margt Ijótt um Magnús Guðmundsson vegna þessa hafts, sem sett var & tolltekjurnar 1921 og ] ótti því vissara að taka það skýrt fram að „engin trygging“ hafi verið sett fyrir greiðslu lánsins hvorlti í tekjustofnum ríkisins nje öðru“. En daginn eftir að Tíminn full- yrðir hjer heima, að engin trygg- ing hafi verið sett fyrir greiðslu lánsins, birtist í Lundúnablaðinu „Times“ yfirlýsing frá dómsmála- ráðherra Islands um, að ekki að eins tolltekjur ríkisins sjeu trygg- ing fyrir láninu, heldur og allar aðrar tekjur ríkissjóðs og allar eignir; ríkissjóður má nú ekki lengur veðsetja neina eign sína fyrir sjerstöku láni; hann má ekki einu sinni taka veðdeildarlán út á fasteign! Fvr má nú rota en dauðrota. Tíminn, sem hefir verið að reyna að koma landráðastimpli á Magn- Guðmundsson, vegna ákvæðis- ms í lánssamningnum frá 1921, verður' nú að játa, að núverandi stjórn hefir gengið margfalt lengra en M. G. Hvaða nafnbót skyldi Tíminn velja núverandi ráð- herrum? tjórnin ljet sjer elcki nægja, að vinnufjelaga Sigurður Tónsson Frá Saar-hjeraðinu. Hið svokallaða franska járn- brautaeftirlitslið fór frá Saar- hjeraðinu hinn 12. desember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.