Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 «B8»m:wHiniii!imnfii»m»suittts>uaaiiinuuui JLt. Arvakui', n«ykjB.vik Ht«stJ*rar: Jta KJartaMm*. V aJtJr Stal&aasaa. BttrlJCrs •( at«r«iBala: ABItiratratl 8. — tiani »*lí. ■ti&ri: O. KaCborc. 4dMrl?«taga*X:rUat«fa.' í AMtarstrtrti 17. — *.!»; ti*. i| Hrttaia»iatar: £ J«b KJartaaaaM ar. («&. g Valtfr 8t*(&aas*n ar. litl. OD. Hafixrg nr. 17«. Á»krtt«aaJaJ&: iananluda kr. 2 09 & txt&an«l. Vtcutlan&a tar. *.M & nt&naBi. 1 laiiaMillv 1« aara slntaklS, 8« aara m«B L«sbök. flnuiniHHimiiiiiiiiiiHiimiiiimmmiiimiimimmiMic Nýtí Áílantshafsflug. Siávarútvegnriim 1930. Eftir B. Ó. Gisiason. New Yorlc, 3. jan. IJnited Press. PB. Báðgert er að flugvjelin (mono- plane) „Trade Wind“ leggi af stað frá Curtiss flugstöðinni í dög- nn á laugardag, áleiðis til Parísar með viðkomu á Bermuda og Azor- nyjum. Plugvjelinni stjórnar Mc Laren flugkapteinn og Mrs. Beryl Hart flugkona. Hafa þau meðferð- is 200 pund matvæla. Tilgangurinn með fluginu er að rannsaka sltil- yi'ði til flutnings í flugvjelum á suðurleiðinni. Er þetta fyrsta til- raunin, sem gerð er til þess að fljúga yfir Atlantshaf í flugvjel með farm. McLaren og Mrs. Hart búast við Því, ef vel gengur, að komast til Barísar á fjörutíu klukkustundum. Síðar: McLaren og Hart lögðu ®f stað ld. 5.49 áleiðis til Bermuda. Nýtt sjóslys. Osló, 31. des. Unitep Press. PB. I’að er nú talið litlum efa undir- orpið, að norska eimskipið „Tore- fjell“ á leið til Harstad hafi farist í ofviðri við suðurströnd Noregs á laugardag. Skipið var 2483 smál. Tuttugu og sex menn voru á skip- inu. Þar með taldar eiginkona skipstjóra og eiginkona fyrsta Mýrimanns. Er engin von talin til þess, að nokkur sem á skipinu ’var, hafi komist af. Viðskiftakreppan. Mexiko Cit.y 31. des. United Press. PB. Newcomb Carlton, forseti West- «rn Electric Company í Bandaríkj- unum, sem lijer er staddur, hefir í viðtali látið í Ijós þá skoðun sína, að árið 1931 muni verða œjög slæmt viðskiftaár. Telur hann jafnvel að það geti haft al- varlegar afleiðingar fyrir stjórn Bandaríkjanna, ef forsetanum tekst ekki að finna einhver ráð til þess að Ijetta þyngstu byrð- um kreppunnar af minni máttar atvinnurekendum, sem síst hafa mátt til þess að rísa undir þeim fil lengdar. Carlton kveður aðra ’embættismenn Westem Electric hafa svipaðar skoðanir á þessu. Árferðið hcfir verið hið ákjós- anlegasta til sjávarins að því er snertir aflabrögðin. Virðist svo sem örlæt.i náttúrunnar við oss Islendinga fari vaxandi með ári Iiverju níi hin síðari árin. Má svo að orði kveða að aflabrögðin hafi sums staðar verið óhóflega mikil, þar sem inenn hafa rekið sig- á það, að erfiðara er að koma afl- anum í peninga en að afla hans. Hin mikla kreppa, sem nú gengur yfir heiminn hefir að sjálfsögðu gert vart við sig hjer hjá oss, og þó ekki síst við sölu sjávarafurða vorra, enda ekki við öðru að búast þar sem vjer, jafnfámennir, erum að þrengja oss fram meðal stærstu fiskiþjóða heimsins, og skipum þar væntanlega, nú á hinu nýliðna ári, öndvegi, hvað snertir saltfiskframleiðslu. Pramleiðsla saltfisks hefir jafnt og þjett farið vaxandi hin síðari árin. — Nægir að benda' á það, að fram- leiðslan 1930 mun vera nálega 46% meiri en framleiðslan 1924, sem var þó mesta aflaár, sem nokkuru sinni hafði þá komið. Svo hraðfleygar eru framfarir fiskveið- anna hjá oss, og fer þar saman aukinn skipastóll, endurbætt veiði- tæki og vaxandi kunnátta hinna ágætu fiskimanna vorra. Þorskveiðarnar. Yetrarvertíðin hjer sunnanlands byrjaði með fremur tregum afla bæði á togara og línuveiðaskip. Var tíðin fremur óhagstæð í janú- ar og febrúar mánuði, enda var kominn óvenjulega lítill afli í land hjer sunnanlands í byrjun mars. En úr því fór heldur að lifna á fiskimiðunum. Yar óvenju- legur uppgripaafli á togara og línubáta upp fr.á því og fram til vors. — Þannig veiddist mán- uðina mars, apríl og maí hjer sunnanlands og í Vestmannaeyj- um rúm 250 þúsund skippund af saltfiski, miðað við verkaðan afla, eða um 5/9 hlutar af öllum afla þjóðarinnar á árinu. — Mun aldrei, hvorki fyr nje síðar hafa borist hjer svo mikið á land á jafn skömmum tíma. Togarar hættu lijer yfirleitt veiðum með byrjun júnímánaðar og úr því kom fram í miðjan júní er svo að segja allri saltfiskveiði lokið hjer sunnanlands. í hinum landsfj órðun gumlm var veiði yf. irieitt mjög góð. Hjer fer á eft.ir samanlögð salt- fiskveiði landsins fram að 1. des. þ. á., og til samanburðar veiði á sama tíma árið 1929: 1930 1929 skpd. skpd. Sunnlendingafj. 301.415 266.395 Vestfirðingafj. 49.864 52.7b6 Norðlendingafj. 47.883 52.545 Austfirðingaf j... 39.305 34.737 Samtals 438.467 406.463 Af þessum afla er talið, að sje keypt af erlendum fiskiskipum um að geta að þorskur, sem veiddist á árinu var óvenjulega smár og magur. Hefir þetta staðið sölu stórfisks allmjög fyrir þrifum, þar sem markaðslöndin, einkum Spánn, sækjast mjög eftir stórum fiski, og gefa mun hærra verð ‘yrir hann en miðlungs stóran þorsk. Fisksala. Það fór sem endrar nær, þegar framleiðsla einhverrar vöru er ó- venjulega mikil, að verðfall varð mikið á saltfiski á árinu. Samfara hinni miklu veiði hjer hjá oss var í Noregi með langmesta móti og í Færeyjuin meiri en nokkru sinni fyr. Hinsvegar var óáran á Spáni, þar sem er aðalmarkaður fyrir fisk vorn. Gengi spánskrar myntar fór mjög fallandi, er kom fram á síðari hluta ársins, og hefir verið mjög óstöðugt síðan. H> fir þetta hin skaðlegustu áhrif inilliríkjaverslunina, og hefir vafalaust átt sinn þátt í því hversu treglega hefir gengið með fisk- söluna. En hinar feikna birgðir, sem jafnan liafa verið fyrirliggj- ndi á íslandi og í Færeyjum, og Noregi, munu þó hafa valdið mestu ■m verðfallið. Framan af árinu var verð á húsþurkuðum stórfiski nm og yfir kr. 120.00 skipd., en egar kom fram á vorið, fór verð- i.ð stöðugt lækkandi, og komst liður í kr. 103.00 skpd. af stór- fiski, af venjulegri stærð. Þetta verð hjelst svo til óbreytt þar til kom fram í október. — Ur því lækkaði verðið og mun hafa komist niður í 90 kr. skpd. Labradorfiskur var framan af árinu seldur fyrir 80—85 krónur skpd., en fjell niður í 72—78 kr. þegar kom fram á sumarið og mun nú síðast liafa verið seldur fyrir um eða neðan við kr. 70.00 skpd. Þegar svo er ástatt, sem hjer hjá oss, er aðalatriðið að halda þeim mörkuðum, sem þegar eru unnir, og reyna eftir megni að ryðja sjer rúm á nýjum mörkuð um. Meðan fremur er sókn en vörn í þessu atriði, er yfir engu að kvarta. — Undanfarin ár hefir jafnt og þjett verið sókn af vorri hálfu á fiskmark aðinum í Miðjarðarhafslöndunum og á hinu erfiða ári, sem nú er um garð gengið, hefir engin aftur- för átt sjer stað hvað þetta snertir Hjer fer á eftir skýrsla yfir út- flutning á fiski til Spánar, Portú- gals og ítalíu árin 1929 og 1930. Talið í heilum smálestum: Megnið af fiskinum, sem talinn er útfluttur til Noregs og Þýska- lands mun hafa haldið áfram til annara landa, aðeins verið um- lilaðið í greindum löndum. Af yfirliti þessu sjest að vjer höfum fremur unnið á í Miðjarð- arhafslöndunum, og má það gott heita á jafnerfiðu verslunarári. Sú breyting hefir orðið á sölu á þorskalýsi á liðnu ári að mestur hluti lýsisins hefir selst beint til Ameríku, en fram að þeim tíma var nærri alt lýsi selt til Noregs. Norðmenn seldu svo lýsið aftur til Ameríku og annara landa. — Þessi breyting hefir þann mikla kost í för með sjer, að vjer höfum utt oss beina braut að stærsta lýsismarkaði heimsins, og njótum jafnframt þess verðs, sem þar er á vörunni milliliðalaust. Má jafn- framt geta þess, að það lýsi, sem selt hefir verið til Ameríku hjeðan frá Islandi, hefir hlotið mikið lof og má fullyrða að vjer höfum náð varanlegri fótfestu á hinum mikla Ameríkumarkaði með lýsi vort. Sala ísfisks hefir verið með langtregasta móti á s.l. hausti. Mun meðalsala af skipi í túr vera lægri en nolikru sinni áður, síðan fyrir Evrópuófriðinn. Hefir farið saman t.regur afli og lágt verð. Síldveiðin hófst snemma í júlímánuði, og var meiri en áður eru dæmi til Hjer fer á eftir skýrsla um síldaraflann síðastliðin fjögur ár: Saltað Krj'ddað I bræðslu og sjerv. tn. tn. tn. 1930: 125.066 53.851 511.182 1929: 107.280 16.308 504.242 1928: 77.273 22.508 419.665 1927: 180.816 59.181 597.204 Yfirgangar Komannista. 1929 1930 Til Spánar .... .. 32.377 31.898 Til Portúgal .. 4.851 6.732 Til ítalíu .... . . 18.616 19.453 55.844 58.083 Við þetta yfirlit er það eftir- tektarvert, og stingur mjög í stúf við útflutning á fiski, að útflutn- ingur saltsíldar hefir farið mink- andi síðan 1927, þrátt fyrir ó- venju milda veiði og sífelt aukinn skipastól. Er vonandi að úr þessu rætist eftirleiðis, því ekki er við góðu að búast þegar markaður þrengist jafnframt því, sem skilyrði fyrir framleiðslu aukast. Verð saltsíldar er óákveðið enn fyrir árið sem leið, en talið er að verðið verði 3—4 krónum lægra fyrir hverja tunnu en árið 1929. Þetta verðfall mun aðallega stafa af síld þeirri, sem seld var til Rússlands, og sem talið er að fáist aðeins um 5 kr. fyrir hverja tunnu að frádreginni verk un og umbúðum. Einkasalan hef ir aðeins greitt útgerðarmönnum 7 krónur fyrir liverja tunnu salt síldar. Afgangurinn liggur í óselj anlegum Sovjet-víxlum, sem greið ast eiga seint á þessu ári. Þessi fiskur er nærri allur verk- aður. Til annara. landa hefir verið flutt út 1930, sem hjer segir: Talið í heilum smálestum: 20 þús. skpd. Verkað Óverkað Morgunblaðið er 8 síður í dag, Þar við bætist svo lítils háttar Til Bretlands . .... 244 7652 en engin Lesbók fylgir. Næsta Les- afli í desember, sem mun vera Til Danmerkur .... 45 390 bók kemur á sunnudaginn kemur. aðeins örfá þúsund skippund á Til Noregs .. . .... 453 124 ölln landinu . 'rp Þýskalands .... 502 333 — — ** r^r.7 Þó að magn aflans sje svonn — mikið meira en áður, cr þó þess 1244 8499 Gerð hefir verið tilraun með út flutning á frystum fislti á árinu Hefir verið flutt út um 1300 smál Nokkuð af þeim fiski hefir farið til Spánar og Ítalíu. Sagt er að fremur treglega hafi gengið með sölu á þessum fiski, eins og við er að búast fyrst í stað. En að því verður nú að vinna af kappi, að selja meira af frystum og kældum fiski út úr landinu hjer eftir en Þeir ganga á nýgerða samninga. Um atvinnulíf nyrðra og för Einars Olgeirssonar til Húsavíkur, segir Jón Þorbergsson svo í grein Lögrjettu: Kaup fer sífelt liækkandi. Prá sumrinu 1928 og til síðasta sum- ars, hækkaði kaup karlmanna í sveit við vor- og haustvinnu um 80%, en við slátt.arvinnu um 50%. Hlýtur nú að fara að draga lir jví gengdarleysi og kaupið að falla aftur, því að framleiðendur erða nú óðum að draga að sjer liendina, einkum líka þegar nú er mjök lækkandi vöruverð. Er nú hvort tveggja lijer til sveita, að bændum fækkar óðum, er hafa getu til að kaupa vinnu er nokkru nemi og að lausafólk leitar aðal- lega í sjóplássin eftir vinnu; hefir aldrei kveðið svo ramt að því sem á þessu ári. Voru þess mörg dæmi hjer í hjeraði, að bændur, sem ætluðu að ráðast í jarða- bætur, að vorinu, máttu slá því á frest, sökum þess að engin fekst til að vinna. Um veturnætur gerðu verkamenn og framleiðendur á Húsavílt samning með sjer og staðfestu með undirskriftum beggja aðilja, um að kaup skyldi lækka að vetrinum úr kr. 1,10 í kr. 0.85 um tímann. Rjett. að því loknu kom Einar Olgeirsson til Húsavíkur. Var þá samningum riftað af hálfu verkamanna. Gengu þeir um götur þorpsins og ljetu dólgslega, stöðvuðu jafnvel vinnu og hótuðu ofbeldi ef ekki væri þeim lilýtt. Til þessarar óhæfu urðu jafnvel fastir starfsmenn hjá K. Þ. Aðalatvinnuveitenduri þorp- nu höfðu ekki samtök um að 1 a niður uppþot þetta, — með því að halda fast að verkamönn- ím að standa, að sjálfsögðu, við gerða samninga — og greiða nú háa ltaupið þrátt fyrir þá. Að afloknum þessum tiltektum hjelt E. O. opinberan fyrirlestur. Var sií ræða hvorki fugl nje fisk- ur. Hann ræddi hjer um auðvald og' taldi samvinnufjelög bænda til þess, hann talaði um kúgun al- býðunnar — um leið og* verka- m- nn kúguðu framleiðendur þarna á staðnum. Hann hjelt ekki fram ríkisrekstri atvinnuveganna. — Ræddi um samvinnu verkamanna og bænda, en mintist ekki á skipu- ’ag framleiðslunnar í kaupstöðum og sjóþorpum, þar átti bara að vera hát.t kaup. Uppreisn í Panama. Panama Citý, 2. jan. United Press. — FB. Stjórnarbylting hafin. Höfuðs maður uppreistarmanna er Bouth. — Uppreistarmenn hafa tekið lögreglustöðina og for- setahöllina herskildi og stofnað junta. Forseti þess er kunnur lögsækjandi, dr. Haretodio A- rias. — Bandaríkjaherlið hefir verið sent frá svæðinu við Panama- skurðinn til að vernda Banda- ríkjaþegna í Panama City og eignir þeirra. Síðar: ;Uppreisnarmenn hafa handteldð Aros Mena forseta, en hann hefir neitað að biðjast lausnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.