Morgunblaðið - 08.03.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.03.1931, Blaðsíða 1
Isafoldarprentsmiðja h.f. Vikublað: ÍSAFOLD 18. árg., 56. tbl. — Sunnudaginn 8. mars 1.931, WmSSí ötaila Efé Honungur Parísarborgar. Þýsk talmynd í 7 þáttum. Crerist í Marseille og París. Aðalhlutverk leika. Ivrh Petrcvicta, Hanna Ralph. Hanna Waag. Rolf v. Soth. Hans Pépleo-. Karl Huszar Puffy. William 0. Neal syngur Lolita. Duna. Until. Útvarp allan daginn. Teiknimynd. Aðeins ein sýning í kvöld. Byrjar kl. 9. Aðgm. seldir frá kl. 1. Ekkert Iiress- ir betnr ea óblandaða og nýbrfnda kalfið gðða i rauðn poknn- nm með þessn merki, Útsal Sl11 heldur áfr?m. Kjólaefni fyrir hálfvirði, alullar. Kápuefni frá 4.50 pr. metr. Fermingaírkj ólaef ni afar ódýr. Upphlutaskyrtuefni frá 2.50 í skyrtuna. Sængurveraefni hv. og misl. frá 4.50 í verið. Morgunkjólaefni 30 teg. frá 2.50 í kjólinn. Tvisttau frá 50 au- pr. mtr. Handklæði og Handklæðadregill afar ódýr o. m. m. fl. Noitið tæbifærið. Gerið góð kaup. Versluu Karolinu Beuediktz Njálsgötu 1. Sími 408. 1 Barnavagnar, Eerrnr, Rnrn og Vöggnr. Húsgagnaversl. Reykjavíknr Vatnsstíg 3. Sími 1940. HllIKÍð ibróttgfielag Reykjavíkur heldnr „besta dansleik ársins" 21. mars í Hötsl Borg. Aðgöngumiðar hjá Kaldal og og Silla & Vaida. Aðalstræti. Memeida latiné Riymor Ba&ssm á snnnudagisn kemnr 15. mars í MýjE-Bíó kl. 3. Dansskðliim byrjar aftnr á morgun á venjulegnm stað og tíma. TIIUB * RCBBBB EIPOIIT CO„ Akran, Okto, D. 8. A. Bílstjórar og bíleigendur: Nú er vorið í að- sigi og kaup á bílagúmmí fyrir höndum- Aldrei hefir verið meiri þörf en nú að hnit- miða hvað hagkvæmast er, hvað best svarar til verðs og hvað verður ódýrast í notkun. Spurningunni hvaða bílagúmmí borgi sig best að kaupa svara allir hagsýnir og hyggnir með því að kaupa Goodyear gúmmí. Niðurstaða allra athugana í þessa átt hlýtur ávalt að vera sú, að Goodvear sje þrautalendingin. Reynslan hefir sýnt, að því lengur sem ekið er á Goodyear, því sannfærðari verða menn um yfirburði þess. Hvert Goodyear dekk, sem sett er á bíl, gefur nýja sönnun um óviðjafnanlegt ágæti og endingu. Goodyear dékkin eru ætíð ódýrustu dekkin á markaðinum. Látið hagsýnina ráða, kaupið jiað besta, kaup- ið Goodyear. P. STEFÁNSSON, aðalumboðsmaður Goodyear á íslandi. Bamasbóli Hsfnarffarðar tekur aftur til starfa á morgun. Börnin mæti eftir stundaskrám sínum. Skólasfjáriun. Nokkrir ungir menn hafa áformað að ka'upa litla landflugvjel til þess að iðka íþróttaflug og koma upp flug- skóla hjer í Reykjavík í sumar. Hlutafje 15000 krónur í 1000 kr. hlutum. Þeir, sem vilja gerast fjelagar í flug- klúbb þessum, fá ódýra kenslu og eiga kost á afnotum vjelarinnar. örfáir menn geta enn komist að. Lysthaf- end'ur sendi umsóknir merktar „fþróttaflug" til A.S.Í. wœmmmmm; rw Ln rseUlaise (Fraaski þjáðsöugsriim). Amerísk 100% tal- og hljómkvikmynd í 9 þáttum. Vlyndin er ágrip af æfisögii fraftska fónskáldsins Rouget de l’Isle og' sýnir tildrögin til þess að liann samdi hinn lieims- fræga þjóðsöng La Mtirseillaise. Aðalhlutverkin leika söngvarinn frægi John Boles og Laurá la Plante. Sýningar í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. HHEBH Lík Andrjesar hreppstjóra Ólafssonar verður flutt að Neðra Ilálsi. Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni á þriðjudaginn kL 10y2 árdegis. Aðstandendur. Blsku dóttir mín, Hólmfríður Jónsdóttir, andaðist í gær, 6. mars, að heimili okkar, Lindargötu 1 D. Oddrún Klemensdóttir og systldní. ’ " Jarðarför húsfrú Ingibjargar Friðriksdóttur fer fram mánudag- inn 9. þ. m. Hefst kl. 1 e. m. með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Bárugötu 23. Kransar afbeðnir. Benóný Binarsson. Þuríður Benónýsdóttir. Sini 595. Okkar ágætu Steamkol eru komin. Notið tækifærið á meðan á uppskipun stendur og kolin eru þur úr skipi. Uppskipun stendur yfir alla þessa viku. \ Kolaverslun Cuina Elnarssonar 1 Eloars. Sími 595. Sími 595. OiElB Ét i SfiSÍ lilDÍS Eldurinn eyðileggur fyrirvaralaust. Dragið ekki að vátryggja hjá oss. Hvergi ódýrari nje betri trygging. Umboðsmaður Garðar Gíslason. Reykjavík. Barnsskólarnlr byrja aftur þriðjudaginn 10. mars. Skólastjórarnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.