Morgunblaðið - 08.03.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.03.1931, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Takið þáð nógu snemma* r BíðiO ekki meO «5 'taka Fersól, þangaO tS þét eruO orSin lasin Kpuln o« Immiíi *k»0«*t*9 *•*'* • UHarta og wcklii* lík*owkr*C1»ii*. P*0 •«' *• Ur* » ta*g*v«klM. m*9* 09 »ír**»|úM<«nuafc (Igt l vöövum 09 liOamouim, »»«fnl«y*i og þr»yí» •9 ot niótum fUisljólcika. ByrjiO p»l strak* I dag «0 *ot» ForoOI, J>»* kmiheldur þam UfakraH sem líkaminn þarinast. Fer»6t B. *r heppilegr* lyrir þí •*» enaUhigarörOugleika. Varist cfHrllklngar. L. Tm» biá heraOsIakaum, lyfsölum og- að fiskiveiðar þar mundu stöðv- ast í bili vegna veikinnar. — Fjölda mörg skip urðu þá að leggja í höfn, vegna þess að í lir skipverjar voru veikir. Nýr þjóðhátíðardagur í Ítalíu. Hinn 11. febrúar var í fyrsa sinni haldinn hátíðlegur um alla Italíu sem þjóðhátíðardagur, til minningar um „eining Italíu“. Þennan dag í fyrra var ,sem sje undirritaður sáttmálinn á milli ítölsku stjórnarinnar og páfans. Áður var 20. september þjóðhátíðardagur ítala, og hald inn hátíðlegur í tilefni af því, ?ð þann dag losnaði Rómaborg mdan ánauð páfastólsins. Rolasalan u Sími 1514. 1 fi » Silvo ’l luu 1111 im silfurfægilögur er óviðjafnan- legur á silfur, plet, nickel og alumineum Fæst í öllum helstu verslun- . HiPBi ■ “ um. aðrir væru teknir af án dóms og laga. Blöðin eru öll á einu máli um það, að taka verði fyrir þenn- an ósóma, og áfellast lögregluna fyrir það, að hún skuli láta það viðgangast, að slíkar aftökur, sem skríllinn stendur fyrir, skuli fær- ast í vöxt. Þú varst aldrei yfirlætismaður, cngin fluga um landsins valdaljós. Vinum tryggur, góðhjartaður, glaður, gatst þjer kunningjanna traust og hrós. Nú krýpur sorg við kistufjalir þínar, kaldar rjettir bömum hendur sín- ar. Æskustund við áttum marga bjarta, ótal vonir, fögur draumalönd. Bráðum líb þitt geymir gröfin svarta, góður vinur horfinn er af strönd. Þaðan fylgir þökb fyrir liðnu árin, Þökk frá vini og ástvinunum tárin. G. B. Helgl!Daníelsson fará Fróðhústun. F. 7. ágúst 1874. D. 28. maí 1930. Dóná stíflast af ís. Um miðjan febrúar voru ós ar Dónár allir lagðir og ísinn svo þykkur, að engum skipum var þar fært. Hjá borginni Val- cov varð ísinn svo þykkur, að hann stíflaði þá kvísl fljótsins, sem þar er. Hljóp fljótið þá ofan á ísinn og inn yfir borg- ina og var ekki annað sýnna, en að hlaupið mundi fella nokk ur hundruð húsa. Fengu þá herskip skipun um það, að reyna að brjótast upp kvíslina og mola ísinn, svo að áin gæti rutt sig fram. Hræðilegt námuslys í Kína. 1 febrúarmánuði varð eitt hið ógurlegasta námuslys hjá Fu- sjun í Kína. Sprenging varð í námunni og byrgðust þar inni að minsta kosti þrjár þúsundir manna. Allmörgum varð þó bjargað. Inflúensan í Lófóten. Um miðjan febrúar var in- flúensar. svo að segja um garð gengin í sunnanverðum Noregi, er. var þá komin norður í land, og var sjerstaklega illvíg með- al fiskimanna í Lófóten. Var ekki annað sýnna um hríð, en Fjalladrotning kastar kufli hvítum, klæðist nú í blómaskrúðann sinn. Á hverju vori börnin lands vjer lítum leitast við að skreyta búninginn. Þau óska hún verði alt af fegri, fegri, með ári hverju skrúðinn tignar- legri. Hún fagnar hverri gjöf, Sem börn- in gefa, er gróðurreitum þekja kalinn . svörð, rósalinda úr rökum mýrum vefa, runnum klæða holt og móabörð. í -handaverkum sinna góðu sona sjer hún myndast fylling bestu vona. Hver, sem starfið stundaði af mætti, steina lagði í grunn að framtíð lands; ef að garðinn gerði fagran, þætti, geyma verkin lengi minning hans. Þegar starfi lýkur sætt hann sefur, soninn kæra móðir örmum vefur. Útvarpið. Anglýsíng. Allir þeir, sem eiga tollskyldar vörur liggjandi hjer á skipaafgreiðslunum frá fyrra ári, sem ekki hefir verið greiddur af tollur, eru hjer með aðvaraðir um að gera taf- arlaust skil fyrir tollinum, því að öðrum kosti mega þeir búast við því, að tjeðar vörur verði seldar fyrir áföllnum tolli. Tollstjórinu. Sor0 HusKoldningsskole Statsanerkendt med Barneplejeafdeling1. Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i alle Husmoderarbejder. Skolen uavidet bl. a. med elektrisk Kekken. Nyt Kursus begynder 4. Kovember og 4. Maj. Pris 116 Kr. mdL Program sendes. Statsunderstettelso kan seges. Telf. Sore 102 og 442. E. Vesiergaard, Forstanderinde. Sunnudagmr 8. mars. Kl. 16,10 Barnasögur (Sigurður Thorlacius skólastj.) Kl. 17 Út- varpsguðsþjónusta (Sra. Bjarni Jónsson, dómk.prestur). Kl. 19,25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir.. Kl. 19.40 Br- indi: Móðurmál mitt Reykvískan (Guðbr. Jónsson rith.) Kl. 20 Óá- kveðið. Kl. 20,10 Einsöngur (Kr. Kristjánsson söngvari). Markús Kristjánsson: Gott er sjúkum að sofa. M. K. Er sólin hnígur. M- K. Den blonde pike. Páll ísólfs- son: Frá liðnum dögum. P. í. Söknuður. P. í. Heimir. Kl. 20,30 Erindi: Þroskun skapgerðar. (Ásm Guðmundsson doeent). Kl. 20,50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. Kl. 21, 20—25 Orgelhljómleikar (Páll ís- ólfsson organisti). Bach: Prælu- dium og fuga. Reger: Toccata og fuga, e-moll. Mánudagur 9. mars. Kl. 19.05 Þingfrjettir. Kl. 19,25 Hljómleikar (Grammófónn). Kl. 19.30 Veðurfregnir. Kl. 19.35 Er- indi: Móðurmál mitt Reykvískan (Guðbr. Jónsson rith.) Kl. 19,50 . BARNAS0NGVAS. Silnal baia Elln og Jðn Lazdal. Áður 2 kr. Nú I kp. — Að eins lítið eftir. Bðkaverslnn ísafoldar, BarnaboStar með myndum frá 0,35, nýkomnir. Mikið úrval og ódýrt. Öll börn þurfa helst að eignast bolta. K. Einarsson & Bjðrnsson. Kvennagullið. jeg hefði með því eyðilagt síðasta tækifærið til að koma öllu í gott lag aftur. Jafnvel það að jeg viðurkendi að veðmálið væri tapað, nægði ekki lengur til að styrkja mig. Að jeg borgaði skuld mína! Hamingj- an góða! Sá verknaður jafnvel var nú orðinn sneyddur þeim dygðar- vott, sem hann hefði ef til vill getað stært sig af áður, því að á hvern hátt bar það vott um dreng- lund að borga rjettmæta skuld sína. Hafði jeg ekki borið lægra hlut ? Var það ekki orðin óhjá- kvæmileg nauðsyn að borga þá skuld sem nú hvíldi á mjer? Fáráðlingur! Fáráðlingur! — Hvers vegna hafði jeg slept fær- inu, þegar við Ijetum reka fyrir strauminum á fljótinu í gær og hún var í þessu blíða hugará- standi. Hvers vegna hafði jeg ekki sagt henni alla söguna frá hinu andstyggilega upphafi og til þess- arar stundar er alt var komið í það horf, sem mig hafði aldrei órað fyrir og bætt því síðan við að jeg hefði í hyggju að bæta fyr- ir syndir mínar með því að snúa aftur til Parísarborgar og borga skuld mína og koma síðan enn hingað til Lavédan og biðja hana að verða eiginkonu mína. Þannig hefði hver sá, sem einhver vit- glóra væri í, farið að ráði sínu. Hann myndi hafa sjeð fram á hætt ur þær, sem vofðu yfir honum, ef hann væri sekur um slík svik og jeg hafði framið og hann myndi hafa lagt kapp á að koma í veg fyrir þær hættur á þá einu leið sem nokkurnveginn var fær. Nú var öllu lokið. Leiknum var lokið og jeg hafði haldið á spilum mínum eins og óviti. Það einasta sem nú var eftír var að fara á fund Marsac og Grenade og hreinsa minningu vesalings Lesper ons. Það sem á eftir færi skifti mig aðeins litlu. Jeg yrði eigna- laus maður, þegar jeg væri búinn að jafna reikninga okkar Chateller aults og Marcel Bardelys, þessi skínandi stjarna á festingu frönsku hirðarinnar mundi fölna fyr en varði, já, hún myndi slökna um tíma og eilífð. — Á þessari stundu skifti þetta mig þó óendan- lega litlu. Jeg átti á bak að sjá, því einasta sem gildi hafði fyr- ir mig í þessu lífi, því einasta sem gat endurvakið í mjer þrána til að lifa lengur. Að áliðnum degi sagði greifinn mjer að sá orðrómur væri í há- mæli í nágrannasveitunum að Bardelys markgreifi væri látinn. Jeg spurði eins blátt áfram og Hljómleikar (Þór. Guðm., K. Matt híasson, A. Wold, E. Th.) íslensk lög. Kl. 20 Enskukensla í 1. fl. (A. Bjarnadóttir kennari). Kl- 20,20 Hljómleikar: (Þór. Guðm., K. Matthíasson, A. Wold, E. Th.) íslensk lög. Kl. 20,30 Erindi: Fólksfjölgun og afleiðingar henn- ar (Guðm. Hannesson próf.) Kl. 20,50 Óákveðið. Kl. 21 Frjettir. jeg mögulega gat, af hvaða orsök- um kvittur þessi hefði gosið upp og hann svaraði að þjónar mark- greifans hefðu kannast við hest húsbónda síns, sem bændur nokkr- ir höfðu fundið mannlausan fyrir nokkrum dögum síðan og að menn álitu, þar sem ekkert hefði spurst til hans í hálfan mánuð, að eitt- hvert slys hefði borið honum að liöndum. Jafnvel þessar fregnir gátu ekki vakið áhuga minn. — Þeir máttu halda að jeg væri dauður, ef þeir vildu. Því að sá, sem þjáist meira en í sjálfum dauðanum, lætur sjer í ljettu rúmi liggja, þó að almenn- ingur álíti hann dauðan. Næsti dagur leið án nokkurra sjerstakra viðburða- — Roxalanna var ekki komin aftur og jeg ætlaði að fara að spyrja greifann hvernig á því stæði, en þá kom hikið, sem mjer var orðið svo tamt yfir mig aftur og jeg hætti við það. Daginn eftir átti jeg að fara burt frá Lavédan, en undir það þurfti jeg ekkert að búa mig, eng- an farangur hafði jeg, því að jafn- vel fötin sem jeg var í, átti jeg gestrisnu greifans að þakka. Við borðuðum kvöldmatinn saman í kyrlátu næði þetta síðasta kvöld — greifinn og jeg — því að greifa frúin hjelt ennþá kyrru fyrir á herbergjum sínum. nCtísku mótora seljum vjer ödýrt. Verð fyrir heilar vjelar: 3 h., kr. 295 — 4 h., kr. 395 — 6 h„ kr. 650 — 8 h„ kr. 795 — 10 h„ kr- 1000 — fraktfrítt. — Einnig veiöivopn- seld ðdýrt. — BiCjiö um frian verölista. JOH. SVENSEST, UinnÖKatnn «, \ Stockholm, Sverige. Kl. 21,20—25 (Grammófón-hljóm- leikar (Einsöngur). ■ Þetta kvöld dró jeg mig snemma í hlje inn á herbergi mitt og rakti í huga mjer hina hörmu- legu framtíð, sem við mjer blasti. Jeg hafði aldrei gefið því gaum hvað um mig myndi verða á morg- un, þegar jeg væri búinn að skýra alla málavöxtu fyrir Marsac og jeg hirti heldur ekki um að velta því fyrir mjer. Jeg ætlaði að skrifa Chatellerault og láta hanu vita að jeg hefði að mínu áliti tap- að veðmálinu. Jeg ætlaði að senda honum ávísun og afhenda honum á þann hátt eignir mínar í Piccardie og biðja hann um að borga þjón- j ustufólki mínu bæði í París og | Bardelys, laun þess sem það átti inni. | Jeg hafði enga hugmynd um og ^ eins og jeg hefi áður tekið fram, skifti það mig engu, hvað um sjálf ; an mig yrði. Jeg átti ennþá eftir smábýli í Beaugency, en jeg hafði litla löngun til að hverfa þangað. . Til Parísar vildi jeg ekki fara aft- ur. Hvernig sem alt færi, færi jeg j aldrei þangað framar, svo mikið i yar víst. Mjer var farið að detta í , hug að fara til Spánar. Sú leið i f&nst mjer þó að lokum jafn einsk- , isvirði og allar hinar, sem vöfðust j fyrir mjer í huga mínum. Loksins I leið mjer þó í brjóst, meðan jeg var að velta fyrir mjer með sjálf- um mjer að best væri að jeg vakn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.