Morgunblaðið - 08.03.1931, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLÁÐfÐ
4 til 5 herbergia ibúð
-til leigu 14. maí n. k. í húsi mínu, Linnetsstíg 1, Hafnar-
firði. Öll nútíma þægindi Upplýsingar gefur Ólafur Þórð-
arson. Sími 148, Hafnarfirði.
Buglysingadagbúk
BLÓM & ÁVEXTIR
Hafnarstrœti S.
Nýkomið: Pálmar. Pálmapott-
ar í maliognilit. Blómstrandi
clryíur. Rabarber, íslenskur.
Ný reyfct ýsa og ísáður fiskur
Vorðnr seklur í Nýju fiskbúSinni
ög anstast á Fisksölutorginu á
mánudag. Sími 1127.
Athugið! Hattar, barðir og linir,
nærfatnaður, sokkar, vinnuföt o.
fl. Ódýrast í Hafnarstræti 18. —
Bínnig gamlir hattar gerðir sem
Pýjir.
. Fegurstu blómstrandi blómin í
pottum. Eiimig í mörgum litum
(túlipanar og páskaliljur, Blóma-
vtífslunin Amtmannsstíg 5.
Vínarpylsur, kjötfars og fisk-
fáís er best og ódýrast í Kjöt &
F'iskmetisgerðinni, Grettisgötu 64.
Sími 1467.
Fallegír túlipanar og fleiri lauk-
blóm fást í Hellusundi 6, sími 230.
Einnig selt í Austurstræti 10 B hjá
V. Knudsen (uppi yfir Brauns-
ye.rslun). Sent heim ef óskaC er.
**~ - r r~ — i-■ ~ ——- ——~~ •
BlðmaVérsí. „Gleym mjer ei“.
Nýkomið fallegt úrval af pálmum
og, blómstrandi blómum í pottum.
Daglega túlípanar og hyacintur.
Fyrirliggjandi kransar úr lifandi
og gerviblómum. Alt til skreyting-
ar á kistum. Sömuleiðis annast
verslunin um skreytingar á kistum
fyrir sanngjamt verð. Bankastræti
4, Sími 330.________________
Lindarpenni fundinn á Njarð-
argötu, nálægt Laufásvegi. Vitjist
á afgreiðslu blaðsins.
Kartðfinr
nýkðmnar, mjðg góðar,
8 50 sekknrinn.
MlðlkuifiBlag Reykiavfkur
UPPBOÐ.
Opinbert uppboð verður haldið
í skrifstofu lögmannsins í Amar-
hvoli, mánudaginn 16. þ. m. kl.
1 Yz e- h. og verða þar seld 10
hlutahrjef í H.f. Dráttarbraut
Vestmannaeyja. Hvert á 500 kr.
og' 120 hlntabrjef í H.f. Kaup-
angur,, Vestmannaeyjum, hvert að
upphæð kf. 100.00.
Greiðsla, fari fram við hamars-
högg.
Lögmaðurinn í Reykjavík,
7. mars 1931.
Björn Þúrðarson.
U. M. F. Velvakandi. Kvöld-
vökur verða á þriðjudaginn kem-
ur en fundur ekki fyr en 17. þ. m.
Dansleikur Iþróttafjelags Rvík-
ur, sem halda átti 7. þ. m. verður
21. mars í Hótel Borg. íþróttafje-
lagið hefir til þessa haldið bestu
dansleiki ársins, og þessi á að slá
öll met. (Sjá augl.).
Frá útvairpinu. Jarðstrengurinn,
sem leiðir raforkuna frá Rafmagns
veitu Reykjavíkur til vitvarpsstöðv
arinnar á Vatnsendahæð, slitnaði í
nyrðri kvísl Elliðaár í leysingunni
| í fyrradag og fanst bilun þessi
; í gær. Verður í dag-unnið að því
að gera við bilun þessa og eru
nokkrar líkur til þess að unt sje
að láta útvarpsstöðina taka til
starfa í kvöld.
Fermingarbörnin eru beðin um
að koma aftur til spurninga í
l kirkjurnar á venjulegum dögum
og tíma.
• Goðafoss fór hjeðan í gær. Með-
al farþega voru: Faaberg. Fríða
Gísladóttir. Til Vestmannaeyja:
Gunnar Ólafsson. Arni Friðriks-
spn. Ragnar Ólafsson. Kristinn
I^iríksson. Gunnar Pálsson.
Pólitískir kirkjugarðar. Varla
kemur svo út blað af Alþýðublað-
inu og Tímanum, að frú Guðrún
Lárusdóttir fái þar ekki miður vin
gjarnlega kveðju. Gengur ofsókn
þessi svo langt, að stjórnarblöðin
bera fram vísvitandi ósannindi um
starf frú Guðrúnar á Alþingi og
fljetta síðan sögur út af því. —
Þannig skýrir Tíminn frá því síð-
ast, að fyrsta ræða frú Guðrúnar
á Alþingi hafi verið um kirkju-
1 garða. Þetta er rangt, ræðan var
I um utanfararstyrk presta. f sam-
bandi við síðustu kveðjuna til frú
Guðrúnar talar Tíminn um pólit-
íska kirkjugarða. Þetta er skilj-
l.anlegt, því svo sem kunnugt er,
urðu þau fyrstu afskifti frú Guð-
rúnar af stjómmálum, að bún
Iagði einn máttarstólpa stjórnar-
innar í pólitískan kirkjugarð. —
Þetta gerðist við landskjörið síð-
asta. Og Tíminn veit það mjög
vel, að frú Guðrún á eftir að
leggja fleiri stjórnardindla í sömu
gröfina, ef hún starfar lengi að
stjórnmálum. Hræðsla stjómar-
blaðanna við frú Guðrúnu er því
skiljanleg.
Samskotin vegna Hafnarfjarðar-
brunans. Frá N. N. 10 kr. S. J.
5(1 kr. E. G. 5 kr. M. H. 10 kr.
S. S. 10 kr. N. N. 5 kr. N. N.
10 krónur.
Sámgöngubannið við Akureyri
hið strangasta (sbr. auglýsingu
frá bæjarstjóra )
Lík Andrjesar heitins Ólafsson-
ar hreppstjóra frá Neðra-H'álsi
verður flutt- heim þangað á þriðju-
daginn kemur. Kveðjuatliöfn verð-
ur í Ðómkirkjunni kl. 10þ£ árd.
þann dag.
Vikuhlaðið. — Þetta nýja blað
flytur einungis skemtisögur eftir
þekta innlenda og erlenda rithöf-
unda. Blaðið er í venjulegu dag-
blaðsbroti og kemur út einu sinni
í viku. Vikublaðið fæst á afgr.
Morgunblaðsins og kostar 25 aura.
Hjúskapuir. í gær voru gefin
saman í hjónaband í Hafnarfirði
ungfrú Jóna Breiðfjörð, Hafnar-
firði og Kjartan Jóhannsson cand.
med., Skólavörðustíg 17 B.
Embættisprófi í læknisfræði
~STU D E B A l< E
Sparar Syrirhðfn og vjeiarafl
vegsa fríhjóla ntbnBaðarms.
;Vjelfræðingar Studebakers hafa fundið upp einfalda að-
ferð til þess að auka, til muna, hið virkilega vjelarafl. Það
er í raun og veru ný aðferð í bílameðferð. Þessi nýja að-
ferð er í því innifalin að Studebaker átta cyl. vagnarnir
renna mjúklega og hljóðlega áfram án átaka vjelarinnar.
Vjelin þarf ekki að starfa á tveggja mílna leið af hverjum
tíu, sem farin er, og sparar þannig frá 12—20% af elds-
neyti, smurningsolíu og vjelarsliti. f þessum nýju Stude-
baker átta cyl. vögnum sparið þjer því alt að einn fimta
hluta af reksturskostnaði. Þessi fríhjólaútbúnaður er þó
ekki nema einn af mörgum yfirburðum hinna nýju Stude-
baker átta cyl. vagna, sem þjer af eigin reynd’ ættuð að
sannfæra yður um.
Engir vörubílar eins góðir og ódýrir, iy2 og 2 tonna
fyrirliggjandi.
Egill Vilhjálmsson. ,N
Grettisgötu 16—18. Sími 1717.
liafa nýlega lokið við Háskólann
Kjartan Jóhannsson (Jóh. Arm.
úrsmiðs) og Sæbjörn Magnússon,
báðir með II. einkunn, betri. Sæ-
björn fer til Ólafsvíkur og gegnir
læknisstörfum fyrir Halldór
Steinsson.
Embættisprófi í guðfræðd liafa
nýlega lolcið við Háskólann: Berg-
nr Björnsson og Valgeir Helgason,
báðir með T. einkunn.
Dr. Helgi Tómasson hefir ákveð-
ið að áfrýja til Hæstarjettar dómi
lögmanns í skaðabótamáli því, er ^
hann höfðaði gegn ríkisstjórninni j
vegna brottrekstursins frá Nýja-'
Kleppi. Jafnframt ætlar hann að
stefna undirdómaranum til ábyrgð
ar fyrir meiðandi ummæli í for-
sendum dómsins.
Öllu má nafn gefa. Svo segir í
Tímanum í gær, að útvarpsstöðin
hafi skyndilega „varpað hjarma
nútíma heimsmenningarinnar“ yf-
ir fsland. Menn kunna að líta svo
á, að þeir útvarpsnotendur, sem
fyrst nú hafa kynst „heimsmenn-
ingunni“, geri sjer ekki sjerlega
háar hugmyndir um hana, og er-
indi hennar til íslands.
Væntanlegt með e s. Dettffoss
Epli í ks. Winsaps ex. fancy. Appelsínur, Jaffa 144
stk. Appelsínur Yalensía 240, 300 og 360 stk.
Laukur — Kartöflur.
Eggert Kristjánsson & Co.
Tllkynning.
Sáttvarnarijelag Aknrejrar hefir raunað
samgðngnr við bæinn.
vegna inflúensu, nema þeim, sem yfirstaðið hafa veikinaP
og sanna með læknisvottorði, að þeir hafi verið hitalausir
fimm daga. Skora á þá bæjarbúa, sem nú dvelja í sýktuim
hjeruðum, að leita ekki heim að svo stöddu.
Bæjarstjórinn á Akureyri 7. mars 1931,
Jðn Svelnssoou