Morgunblaðið - 08.03.1931, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.03.1931, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ))IHtoM^OLSElNI Hðfnm ifrirlíggjandi: Smjörsalt Borðsalt Gerobos Yigsfa einkasilai, Biðtækiaverslun rikisins og östlOrn hsnnar. Óþoiandi ástand ðtsalan byrjar nú fyrst með fullum krafti. Með 40—50% verðlækkun seljast. Kartöflumjöl Sagogrjón Victoriubaunir og dönsku Kartöflurnar viðurkendu. Kelloggs AU Bran, Korn Flakes og Pep. Ávalt fyrirlíggjandi. I. Beiedlktsson $ Go. Sími 8 (4 línur). Það hefir vakið mikla eftirtekt að Pord hefir nú látið gera nýja tegund undirvagns, sjerstaklega hentugan fyrir yfirbygging hins svo kallaða „Rútubíls' ‘. Lengd á milli hjóla þessa nýja undirvagns er 157”’, sem gefur yfirbyggingunni lengri hvíluflöt um leið og þungi hennar og flutn- ings kemur jafnara á alla grind hans. Vagnar þessir fást á tvöföldum afturhjólum með Ballondekkum, sem er sjálfsagt að nota þegar bíllinn ér hafður til fólksflutnings. Verð hans er afar lágt. Pæst hjá undirrituðum umboðsmanni Ford, Lækjartorgi 1. P. STEPÁNSSON. IiBlð AtsBlnna á Langaveg 3. UUar peysur (pool overs). Með og án rennilás. 20 og 30%. Manchettskyrtur og Náttföt 20 og 30%. Karlmannaföt, mikill afsláttur. — Nokkrir drengja- fatnaðir með hálfvirði. Allar aðrar vörur með 15% afslætti, Andrjes Andrjesson. i hæð. Er til leigu frá 14. maí í húsinu Strandgötu 31 í Hafn- arfirði, fyrir skrifstofur eða íbúð. Sími: 23. Skirndlsalan. Á mánndag og þriðindag helst hið óviðjafnanlega lága verð á öllum vörum í versluninni. En það eru síðustu forvöð, því þar með 4 er skyndisölunni lokið. n aaaCdm •fhnaÁQi ■m Þegar rætt var um einkasölu á viðtækjum á þinginu í fyrra, kom það fram hjá báðnm flokkum, að þeir vildu tryggja sem best, að al- menningi yrðu aðeins seld góð við- tæki með skaplegu verði. Sjálf- stæðismenn vildu stefna að þessu marki með frjálsri samkeppni, 0g skírskotuðu til þess, að það lægi í hlutarins eðli, að þeir sem fengjust við sölu á viðtækjunum, myndu keppa hver við annan bæði hvað verð og gæði snerti. Stjórnarflokk arnir vildu ekkert annað en einka- sölii, lofuðu betri tækjum og ódýr- ari, og samt átti saían að gefa svo mikið af sjer, að verulegur styrk- ur yrði að fyrir útvarpsstöðina, en til hennar átti arðurinn af Við- tækjav. ríkisins að renna. Hvort þessi arður verður mikill eða lítill, skal jeg láta ósagt að svo komnu máli, en liitt er víst að liann verð- ur miklu minni en liann hefði get- að orðið, og aldrei svo mikill að hann rjettlæti stofnun einkasöl- unnar og er þar mest um að kenna óstjórn þeirri sem á Viðtækjaversl un ríkisins er. Einkasala sem ekkert hafði. Jeg vil lijer fara nokkrum orð- um um hvernig þessari einkasölu var lirundið af stað. Henni var dembt á snemma í ágústmánuði, löngu áður en Viðtækjaverslunin hafði nokkuð til sölu, og um leið var öllum bannað að selja viðtæki eða varahluti til þeirra. Verður þetta fyrsta verk þeirra Jónasar Þorbergssonar útvarpsstjóra og Sveins Ingvarssonar sölnstjóra Viðtækjaverslunarinnar, að teljast mjög vítavert, sjerstaklega í garð þeirra, sem viðtæki höfðu keypt áður. En það var eins og þessir menn, Jónas og Sveinn, fyltust of- metnaði nm leið og stjórnin hafði lagt Viðtækjaverslunina í þeirra hendur ,og var nú um að gera fyr- ir þá að láta til sín taka, og refsa þeim sem gerst höfðu svo djarfir að versla með viðtæki áður en Viðtækjávtfrslunin kom til sögunn- ar. Var því tækjasölunum harðlega bannað að selja nokkuð af birgð- um sínum, fyr en þeir hefðu samið við Viðtækjaverslunina þar að lút- andi. Út af þessu lentu mörg skip og aðrir útvarpsnotendur í vand- ræðum, sökum þess að hvergi var hægt að fá algengustu varahluti. Síðar sá þó Viðtækjaverslunin sitt óvænna, og neyddist til að leyfa sölu á lömpum, batteríum og þess konar, en heimtaði um leið svo liáar prócentur af þeirri sölu, að tækjasalar gátu ekki að því geng- ið nema með því að bíða tjón af. Viðtækjaverslunin heimtar ágóða af verslun annara. Svona liðu nær þrír mánuðir, og Viðtækjaverslunin hafði ekkert, bókstaflega ekkert- til sölu. Á með- an átti bæði jeg undirritaður og aðrir tækjasalar í mestu brösum við útvarpsstjóra og forstjóra Við- tækjaverslunarinnar út af óseldum birgðum okkar. Gengu þær samn- ingatilraunir hægt og seint, og er. það ekki að undra, þar sem þessa háu herra skorti nægilega mikla afgreiðsíuæfingu og kurteisi til að svara brjefum okkar um þetta mál. Varð að toga út úr þeim eina og eina setningu í fyrir fram greiddum símsvörum. Var auðsjeð á öllu að þeir ætluðu okkur að tapa tilfinnanlega á birgðunum. Gekk jeg svo langt, að jeg bauð Viðtækjaversluninni að hún mætti taka við öllum birgðum mínum með innkaupsverði, eða, ef hún vfldi ekki taka allar hirgðirnar, þá mætti hún velja úr það sem hiui vildi, og gæfi mjer svo leyfi til að selja afganginn kvaðalaust. Inn á þetta þóttust þeir heldur ekki geta gengið, og urðu málalok þau, að Viðtækjaverslunin þvingaði okkur tækjasalana alla, til að halda á- frarn sölu, gegn því að greiða sjer 15% af innkaupsverði auk þókn- unar til umboðsmanna hennar. — Höfum við því orðið að vinna að þessu, án þess að hafa hæfilegan ágóða af, og efast jeg um að það liafi verið ætlun þingsins með einkasöluheimildinni, að þannig yrði jafnframt gengið á rjett okk- ar sem með viðtæki versluðum áð- ur. Má geta þess, að enginn ökkar lá með svo miklar birgðir, að auðsætt væri að hann hefði ætlað að birgja sig upp áður en einka- salan stöðvaði innflutning. Mörg- um mun vera það ráðgáta, livernig á þessari afgreiðslu og meðferð standi, en orsökin mun vera sú, að í hópi tækjasalanna var ekki einn einasti Framsóknarmaður. Umboðsmenn Viðtækjaveirslunar- innar samlit pólitísk hjörð, sem ekkert kann með tækin að fara. Eklti gat Viðtækjaverslunin felt sig við að nota neinn af liinum eldri tækjasölum fyrir umboðs- mann sinn, heldur þurfti hjer sem annars staðar að setja pólitískan lit á hópinn, og fengu ekki aðrir en Pramsóknarmenn, og svo kaup- fjelögin, umboð Viðtækjaverslun- arinnar. Þessu athæfi forstjóra Viðtækjaverslunarinnar verður ekki bót mælandi. Hjer er hæfum mönnuin bolað frá, þótt þeir bjóði sig gegn sömu kjörum, en mönnum sem aldrei hafa sjeð eða snert á viðtæki, falið að selja tækin, og um leið annast uppsetningu og að- gerðir. Þegar svona er í garðinn búið, getur auðvitað enginn biiist við, að gömlu tækjasalarnir sjeu reiðubúnir til aðstoðar viðvíkjandi tækjum sem þessir nýju radíófræð- ingar eru að selja. Jeg lít svo á, að umboðsmönnum Viðtækjaverslun- arinnar beri fremur öllum öðrum skylda til að aðstoða alla útvarps- notendur í sínu umdæmi hvað að- gerðir snertir, enda mun svo vera til ætlast samkvæmt samningi þeirra við Viðtækjaverslunina. — Sama hlýtur að gilda, ef skip her að með bilað viðtæki. En hvem ig er nú hægt að búast við, að menn geti lagfært svona tæki, sem þeir liafa ekki minstn hug- mynd um hvernig era bygð? Það kann að vera að einstaka umboðs- Alt sem eftir er af vetrarkápum. •Mikið af regnkápum, tvisttauum og morgunkjólatauum. 20—40—70% Kvenkjólar úr silki og ull. Allar golftreyjur og peysur á fullorðna og börn. Nærbatnaður allskonar úr silki- ull og bómull. Ljerefts- skyrtur, náttkjólar, náttföt, morg- unkjólar og svuntur. — Miklar bjrrgðir af sokkum á konur og karla og böm. Allar aðrar vörur seljast með 10 til 20% verðlækkun. Sem sjerstakt verð viljum vjer benda á: Sængurveradamask 5.60 í verið. Sængurveratvist frá kr. 4.00. — Karlmannanærföt á 4.50 settið. — Kvengúmmíkápur frá 10 kr. o. s. frv. Sparið peninga! Kaupið vörur með gjafverði! Verslunin Vík. íðindalaust á vesturuígstöðviinum Kvikmyndin verðnr bráðlega sýnd. Lesið bókina áður. Fæst hjá bóksölum. maður Viðt.versL hafi fengist við aðgerðir á viðtækjum áður, jeg þekki 'þá ekki alla, en mjer er óhætt að fullyrða að flestir þeirra hafa aldrei komið nálægt þess konar störfum. Yerður það að kall- ast meira en lítil bíræfni og kæru- leysi af mönnum sem ekkert vit liafa á þessum hlutum, að taka að sjer svona umboð. Og vel getur farið svo að þeim skjátlist, ef þeir hafa reitt sig á hjálp frá gömlu tækjasölunum, eftir að vera búnir að taka atvinnu þeirra frá þeim, og á hinn bóginn virðist heldur ekki rjett að neinn rýri á nokkurn hátt þá nýju atvinnu sem umboðs- mönnunum hefir verið úthlutað, — Þegar þannig stendur á er ekkert undarlegt, þótt almenningi lirjósi hugur við að kaupa viðtæki, sökum þess að ekki er hægt að fá neina aðstoð hjá umboðsmönnun- um þótt lítils háttar bilun komi fyr ir. Má því óhætt fullyrða, að út- varpsstöðin tapar fjölda notenda sökum óhæfra umboðsmanna. Siglufirði, 14. febr. 1931. ■ Ásgeir Bjarnason. Pramh. Samkomubarminu hefir verið af- Ijett frá og með morgundeginum, með því að inflúensan virðist nú hafa náð hámarki. Kvikmyndahús- in mega hafa eina sýningu í kvöld. Dansað verður á veitingahúsunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.