Morgunblaðið - 29.03.1931, Síða 7

Morgunblaðið - 29.03.1931, Síða 7
MOKGUNBLABIÐ 7 Fyrirliff g jandi: Jarðarberjasulta í 1 og 2 lbs. glösum. Blönduð sulta í 1 og 2 lbs. glösum Báðar teg. í 5 kg. dunkum. Eggert Kristjánsson & Co. Skrlfstofnstaða. Ungur maður, helst með verslunarskóla-prófi eða æfingu í bókfærslu, getur átt kost á framtíSarstöðu. Tryggingarfje nauðsynlegt. Umsóknir auðkendar „GJALDK.ERI“ sendist A.S.I. Fyrir hálfvirði seljum við alt sem til er af blómsturvösum. Bákaverslm fsaioldar. H Laugaveg 41 fáið þið með sanngjörnu verði alt sem ykkur vantar viðvíkjandi RAPMAGNI. Einnig Veirkfæri, svo sem Skrúfjárn Tengur o. fl. Redðhjól, herra og dömu, vel vönduð. Grammófónar margar teg og Grammófónplötur ódýrar, falleg lög. RflmEHlHVERSLUHIH HORDURUÚSIfl. Divanar og dýnur af öllum gerðum, dívan- teppi og veggteppi, mikið úrval. Húsgagnaversl. Reykj víkur- Vatnsstíg 3. Sími 1940.. Ealfalbilar þessir, eru besta og ódýrasta kryddsíldin. Tilreiddir hjer, úr íslenskri síld. Fást í flestum verslunum. Sími 249. EH&EBT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaður. Slcrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h. spilað „Ó, guð vors lands“, og rísa þá áhorfendur úr sætnm sín- um, en stúlkurnar byrja á nýjan leik og sýna staðæfingar eftir lag- inu. „Aldrei meiri þögn varð í heimi“. Ósjálfrátt hefir maður yf- ir hið göfuga kvæði Matthíasar, og þá tekur maður eftir því, að hver hreyfing hjá stúlkunum passar ná- kvæmlega við orðin í kvæðinu. Jeg minnist varla að hafa orðið eins hrifinn af neinu, eins og að sjá þessar síðustu æfingar kven- flokksins með góðu undirspili. — Samtökin voru svo prýðileg og æfingarnar svo mjúkar og fallegar að þær tóku öllu því fram, sem jeg hefi sjeð í kvenfimleikum. Auk þess sem nú er getið, sýndu nokkir f jelagsmenn íslenska glímu sem fjelagið er nú fyrst í vetur farið að æfa af kappi undir stjóm Agústs Jóhannessonar. Einnig sýndi Reidar Sörensen, hinn góðkunni íþróttamaður fje- lagsins, kylfusveiflur af mikill kunnáttu. Og síðast en ekki síst sýndi Björn Jakobssson og Þorst. Þor- steinsson einn af nemendum hans skilmingar og er það í fyrsta sinn sem við höfum átt kost á að sjá þær hjer. Að endingu og um leið og jeg þakka stjórn í. R. góða skemtun, vildi jeg mega stinga því að henni, hvort ekki væri hægt að fá hið besta úr þessum tveim kvöldum endurtekið, svo að enn fleiram væri gefinn kostur á að sjá það, sem fjelagið hefir upp á að bjóða. Ahorfandi. Huðmundur Kamban segir Dönrnn memingu sína. kallar hana „ískælda íslenska kveðju,“ en hlý orð hafi komið frá Selmu Lagerlöf og Johan Bojer. „Politiken“ flytur ræðu hans á þessa leið: — íslenskir leikritahöfundar gengu í samband danskra leikrita- höfunda um sama leyti og sænska stórmennið Strindberg dó. Síðan hefir ísland verið það land, sem kastað hefir ljóma yfir norrænan leikritaskáldskap. Það er gleði- legt að mega fullyrða það í dag að samband leikritaskáldanna hef- ir altaf verið hlutdrægnislaust gagnvart öllum þjóððum, og fyrir það vil jeg þakka sambandinu. Sambandið hefir nú staðið í 25 ár. En hvemig eru þá kjör leik- ritahöfundanna í dag? Svarið verður, að dönsk leikment er í rústum (dansk Teater er en Ruin). Það er sagt, að vjer leikritahöf- undar eigum sök á því. En þetta sama hefir verið sagt um mestu leikritaskáldin, svo sem Strind- berg og Shaw, svo að vjer getum látið það eins og vind um eyrun þjóta. Jeg veit um danska gaman- leika, sem hafa legið ónotaðir í 14 ár, enda þótt þeir sjeu sjálfum Holberg samboðnir. Pramtíðar- starf sambandsins verður því að vera það, að koma á fót nefnd listþekkingarmanna, sem geta haft bönd í bagga með það hvað leikhúsin taka til sýningar, þannig að bvert leikhús taki að minsta kosti eitt leikrit á vetri, sem nefndin mælir með. Hlutverk vort verður að vera það, að setja list- ina, jafn hátt því ljelaga. Nú er hún sett skör lægra.------ „Politiken“ segir að klappað hafi verið fyrir ræðu Kambans, og að hún hafi vakið mikil, en mis- Hinn 9. mars átti leikritahöf- unda-fjelagið danska 25 ára af- mæli. Var þess minst með sam- sæti hjá Nimh, og var þar margt stórmenni saman komið. Margar heillaóskir hárust fje- laginu víðsvegar að, og sumar með útvarpi, t. d. frá Guðmundi Kamb- an, sem var staddur í Axelsborg, Jolian Bojer í Ósló, og Selmu Lagerlöf. sem var í Karlstad. Vora þær kærkomnar, nema þá helst kveðja Kamhans. ,Nationaltidende‘ jöfn áhrif. Frá Frakklandi. París, 28. mars. United Press. FB. Að loknum fundi, sem Laval forsætisráðherra sótti, ásamt fulltrúum námueigenda og kola námumanna, gaf forsætisráðh. í skyn, að miklar líkur væri til, að ekki yrði af kolanámuverk- falli á mánudag. gefur fagran dimman gljáa Notið ávalt eða hefir útrýmt erlendu öli af íslensk- um markaði, sem er sönnun þess að það tekur öðrum öltegundum, sem hjer er leyfilegt að selja, langt fram um gæði. stórskipa. Bærinn er miðstöð alls þess, sem skipaútgerðm barfnast að öðru leyti, athafnastöðva, viðgerðar- smiðja, orku og efnaforða, og hefir að auki bestu ^fstöðuskilyrði að bjóða þeim, sem vilja ráðast í að koma hjer á fót skipauppsátri. Það er því eðlilegt að gera ráð fyrir því, að næstu fi'amkvæmdirnar í þessu efni verði gerðar í Reykja- víkurhöfn. Er þá fyrst að líta á það, hvaða mögu- Kika höfnin hefir að bjóða, og hvernig þeim verður best komið heim við uppsátursþörfina nú og á bsestunni. Höfninni má skifta í þrjá hluta innan skjólgarða: ^usturhöfn, miðhöfn og vesturhöfn. Miðhöfnina vil jeg kalla það svæði, sem myndast bryggjuálmunum nýjustu, neðan Geirsgötu að ^Ustan og Grófarinnar að vestan, en austurhöfn þar ^yrir austan. Þessir hafnarhlutar eru miðstöð allrar skipaafgreiðslu og vöruflutninga á sjó. Landið, sem miðhöfninni liggur, er aðalafgreiðslusvæði skipa, bar eru flestöll vörugeymsluhús og geymslutorg fyr- lr nauðsynjar skipanna. Á þessu svæði er nú svo á- skipað, að ekki er af neinu svæði að miðla, en full körf þesg ag auka þar landrými til muna, og sam- fehgja alt svæðið betur en nú er. Stækkun svæðisins Verður þó ekki gerð með öðru móti en því, að ryðja fram nýju landi undan Tryggagötu, og fæst þá jafnframt samfeldur greiður gangur um alla strand- lengjuna milli álmanna, en slíks er hin mesta þörf, til þess að afgreiðsla skipa og vöruflutningar um höfnina fari greiðlega úr hendi, og á ódýran hátt með vjeltækjum. Samt er það tillaga hr. P. L. að gerð verði þurkví á þessu svæði, sem yrði ekki einasta til þess að þrengja afgreiðslusvæðið til verulegra muna, heldur væri þá einnig girt fyrir það með öllu, að greiður gangur fengist beinustu leið um hafnarsvæðið með- fram ströndinni, þar sem um 100 metra skurður skildi á milli. Slíkar tillögur eru okkur næsta lítils virði til að skapa umbætur í útgerðarstarfseminni og ætla jeg að fáir munu vilja fallast á þessa lausn málsins og fórna því til, sem hún krefur á öðrum sviðum. Uppsáturssvæðis verður ekki að leita á þeim stöðum hafnarinnar, sem þegar eru að verða full- skipaðir til annara afnota, enda gerist þess ekki þörf. Vesturhöfnin hefir um langt skeið verið sá staður, þar sem skip hafa oftast athafnað sig til aðgerða. Þar eru skipaviðgerðarstöðvar, tvær dráttarbrautir fyrir smáskip, og skipabryggja, sem nær eingöngu er notuð fyrir skip í aðgerð. Strandlengjan vestan Ægisgötu er fyrir utan öll afgreiðslusvæði hafnar- innar, og litlar líkur eru til þess, að svæði þetta verði tekið til venjulegrar skipaafgreiðslu á næst- unni, enda er gert ráð fyrir því,, að þegar til þess kemur, að færa þarf út kvíarnar, verði afgreiðslu- stöð reist fyrir fiskiskip við vesturskjólgarðinn. Þegar athuga skal, hvernig uppsátri verður best komið fyrir, er því nóg að virða fyrir sjer aðstöðuna á þessari strandlengju, enda ekki í önnur hús að venda, og þá nfíi á ný taka til yfirvegunar, hvort það verður dráttarbraut, flotkví eða þurkví, sem best hentar. Jeg get verið hr. P. L. sammála um það, að flot- kví á hjer naumast heima, enn sem komið er. Þó er það ekki aðallega vegna þess, hve erfitt það yrði og kostnaðarsamt að gera henni sjókyrran legustað. En klotkvíin er sem skip að því leyti, að hana þarf einnig að taka á land til hreinsunar og viðhalds, eins og skip væri. Áður en jeg geri frekari athuganir við ummæli hr. P. L., ætla jeg að minnast á uppsátursnauðsynina hjer, eins og hún kemur mjer fyrir sjónir við laus- lega athugun. Ef gert er ráð fyrir, að dráttarbrautimar, sem hjer eru nú, nægi skipum, sem ei'u neðan við 120 fet á lengd, eru hjer enn um 53 skip, sem ekki er hægt að taka á land. En auk þess eru dráttarbraut- imar oft svo umsetnar, að skip þurfa að bíða vik- um saman eftir afgreiðslu. Mundu þau bætast í hóp

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.