Morgunblaðið - 29.03.1931, Síða 8

Morgunblaðið - 29.03.1931, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ Útsölunni er lokið þriðjudag. Á morgnn: selst mikið af taubútum fyrir lítið verð. Ifýjar vorkápur teknar upp. Hin- j ar eldri seljast fyrir bálf viðri. Munið kjólana, sem ennþá er hægt að fá fyrir hið afar lága útsölu-' verð. Versl. Vlk. Postnlín aýkomið frá Japan, var tekið upp í gær. Úrvalið er sjerlega fallegt, og verð okkar er lægra an hjerhefir áður þekst. Gleym- ið ekki að líta á þetta postulín fyrir hátíðina. Bjðlknrfjelag Reykjavíknr. Búsáhaldadeildin. I matian i Aag: Ný ýsa og nýreyktur fiskur með lægsta verði. Ennfremur ótrúlega ódýr saltaður fiskur; þolir alla samkepni. Nýgenginn færafiskur af Svinu fæst í Saltfiskbúðinni, Hverfisgötu 62, sími 2098, og hjá Hafliða Baidvinssyni, Hverfisgötu 123. Sími 1456. flrænmeii allskonar og nílir ðvextir. NÝLBaOUVÖBIIDEILD JES ZIMSEN. Norskt skip ferst. Hetjudáð slýrimauns. Þeir, er björguðust voru í þr já tíma í stórhríð að komast til mannabygða. Hinn 18. mars fórst norska gufu- skipið Hera, eign Bergenska, þannig að það strandaði undir bröttum hömrum við Havsöy- gavlen, norðarlega við Noreg. — Skip þetta hjelt uppi hraðferðum við nyrstu hafnimar í Noregi. Slys þetta var svo sviplegt, áð blöðin líkja því við það, þá er skipin „Hákon Jarl“ og „Hákon 7.“ fórust. Skal nú sagt nokkru nánar frá því. Skipið var að koma að norðan og fekk dimmt hríðarveður á sig og mikinn sjó. Vissu menn þá ekki fyr til, en gríðarlegur árekstur varð og skipið stóð á kletti með brotinn botninn. Á því var alls 69 manns, þar af 28 farþegar. Ekki var viðlit að setja út báta, en annar stýri- maður, Ramm að nafni, fleygði sjer út í freyðandi bylgjulöðrið með línu og tókst honum að synda í land. Kom hann upp í klettana og náði þar fótfestu. Dró hann þá að sjer kaðal og batt hann um stórt bjarg. Nú var búin til björgunarkarfa úr björgunarbelt- um um borð, og svo dró Ramm hvern af öðrum í land. En vegna þess hvernig skipið hjó á skerinu, var björgun erfið, því að ýlnist slaknaði á kaðlinum, eða strengú- ist. Og svo riðu brotsjóirnir hvað eftir annað yfir kaðalinn. Drukkn uðu þarna sex menn á leiðinni í land, vegna þess að brotsjóarnir rifu þá úr björgunarkörfunni. Eitt af því var lítil stúlka. Móðir liennar var komin í land, en faðir hennar tók hana með sjer í körf'- una og hjelt henni í fangi sjer. Á leiðinni slaknaði á kaðlinum og jafnframt reið alda yfir. Sleit hún barnið af föðnrnum. en hann bjargaðist í land. Allir, sem á land komust voru holdvotir, en það mátti ekki tæp- ara stinda að þeim væri bjargað 1>ví að nokkrum míniltum eftir Mjölkurbú Flöamanna Týsgötu 1 og Vestur0ötu 17. Sími 1287. Sími 8G4. Daglega nýjar mjólkurafurðir. - Sent heim. að sá seinasti var kominn í land brotnaði skipið um þvert og sökk. Nú var fólkið þarna í grenjandi hríð, og náttmyrkri í klettaurð- inni. Var erfitt að komast upp á klettabrún og voru margir svo dasaðir, að það varð að draga þá upp í bandi. Leið fuít klukku- stund áður en allir væri komnir upp á eyna, og nú var enn um míluvegur til mannabygða. Ófærð var mikil, og kaffenni, svo að ekki sá út úr augunum . í hópnum voru 11 skíðamenn frá Hammerfest. Þeir tóku nú að sjer að brjótast á undan öðrum og ná í hjálp. Komust þeir til bygða kl. 8 um morguninn, en kl. IV2 um nóttina hafði skipið strandao. Nú var þegar smalað mönnum, hestum og sleðum til þess að fara á móti hinu fólkinu. Panst það alt nema einn maður, sem hafði vilst frá hópnum, uppgefist og orðið úti. Margir voru aðframkomnir af kulda og þreytu og allir voru svo uppgefnir er til mannabygða kom, að þeir sváfu í heilan sólar- hring og sumir í þrjú dægur. Bannið í Finnlandi. Helsingfors, 27. mars. United Press. FB. Þingið hefir felt lög um að auka vínandainnihald bjórs. „New York World“ selt. Nýlega hafa blaðakóngarnir í Bandaríkjunum Scripps og Ho- ward keypt stórblaðið „New York World“ og verður það sameinað „New York Telegram“ og á hjer eftir að koma út sem kvöldblað í New York og heita „New York Worlds Telegram“. Blaðafjelagið Scripps-Howard gefur nú út 26 hlöð í Bandaríkjunum. Seripps Zisara húsmööir I Vegna þess að þjer mun- 1 ð þuifa hjálpar við hús- móouistörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mína. Fröken Brasso. BRASSO Mikið og gott úrval af tískublöðum í Bóka verslun Sigfúsar Eymunds- sonar. Blómkál KLEIN, sími 73. NýkomM mlkM al Blóma- og Jurtafræ. Valð. Ponlsen. Sími 24. verður aðalritstjóri „World Tele- gram‘ ‘. Það var Roy W. Hovard, for- maður Scripps-Howard blaðaút- gáfufjelagsins, sem annaðist kaup- in. Hann byrjaði æfistarf sitt sem blaðadrengur, en er nú rúmlega fertugur að aldri. Meðan hann var blaðadrengur, var það hans æðsta markmið að verða einhvern tíma blaðamaður við ,New Yorlc World1, en allar tilrannir hans um það fóru út um þúfur, því að hann fekk ekki einu sinni að tala við rit stjófnarfulltrúann. En nú er hann orðinn eigandi blaðsins. Pyrir nokkurum ánim keypti liann líka „Minneapolis Times“, sem hann hafði selt á götunum þegar hann var drengur. lolaselap «1 Sími 1514. Statesnai «r stðra orðið kr. L25 á borðíð. Til Keflavfkur. Sandgerðis og Grinda- víknr daglegar ferðir frá Steindóri. Sími 581. þeirra stærri. Eftir stærð skipanna má skifta þessum 53 í þrjá flokka: skip 60—70 metrar eru 7, 50—60 metrar eru 4 og 40—50 metra 42. Þau fyrstnefndu eru farþega- og vöruflutninga- skipin, sem fara reglulegar ferðir til annara landa, og hafa oftast lengri viðdvöld í erlendri en innlendri höfn. Þessum skipum er máske ekkert hentugra, að hjer væri uppsátur, nema ef tjón bæri að höndum. Erlend flutningaskip koma hjer ekki til greina, sem eru sum margfalt stærri en nokkurt íslenskt skip, og því kemur ekki til mála, að ætla þeim upp- sátur hjer, sem stærri eru en íslensku skipin. Lausleg áætlun hefir verið gerð um það, hve oft skip þurfi að fara á þurt á ári hverju, og hve marga daga beri að reikna til viðgerðar, hreinsunar og skoðunar á skipi. Eftir því sem næst var komist, yrðu þau að fara í uppsátur 2—3 sinnum á ári að meðal- tali, og dvöl þeirra á landi yrði 8—10 dagar. Af þessu er ljóst, að eitt einstakt tæki, dráttar- braut eða þurkví, myndi ekki nægja, þótt brautin væri með hliðarfærslu til annarar handar, eða kvi- in tvískift, sem leggja má að jöfnu. Hr. P. L. gerir þó ráð fyrir, að ein slík þurkví myndi nægja, og þó er henni ekki ætluð meiri lengd en tæpir 100 metrar, sem ekki nægir fyrir tvö botn- vörpuskip. Staður sá, sem P. L. hefir augastað á, og fyr er lýsk, er þannig, að ekki er hægt að gera þar lengri kví en getið hefir verið. Svo þarna er á honum nýr dauðadómur. Þar með er athugasemdum mínum við greinar hr. P. L. að vísu lokið, en þó vildi jeg mælast til, að hann gerði nánari grein fyrir kostnaðinum við smíði þurkvíar á þessum stað, sem hann telur vera 250— 300 þús. kr., því ekki er mjer grunlaust um, að eitthvað hafi fallið úr áætluninni, sem máli skiftir, og jafnfrámt væri þá rjett að athuga nokkuð rekst- urskostnaðinn, svo sem lóðargjöld á hinum umrædda stað o. fl. Ekki vil jeg skiljast svo við þetta mál, að hr. P. L. fái ekki nokkra vitneskju um það, sem gerst hefir undanfarið í því, og honum virðist ekki kunn- ugt um. Fyrir tveimur árum samþykti Alþingi heimild handa ríkisstjórninni til að styrkja einstakt fjelag í því að koma á fót dráttarbraut, með ábyrgð á alt að 200 þús. kr., ef endurábyrgð bæjarins kæmi til. Af ástæðum, sem mjer er ókunnugt um, hefir ekk- ert orðið enn úr þeim framkvæmdum. Ástandið er það sama nú og verið hefir um mörg ár, nema að því leyti til hins verra, að dráttarbraut, sem verið hefir til frjálsra afnota við viðgerðir á járnskipum, er nú lokuð fyrir öllum viðgerðarverkstæðum hjer nema einu. Slíkt er auðvitað ótækt fyrirkomulag fyr- ir verkkaupendur, enda lítt skiljanleg ráðstöfun, þar sem einu má gilda, hver framkvæmir viðgerðir á skipi á dráttarbraut, ef gjald er greitt fyrir legu hennar og afnot, eins og sett er upp. Mjer er hinsvegar kunnugt um, að fyrir nokkru var leitað til hafnarnefrídar með beiðni um aðstoð eða leyfi til að setja upp dráttarbraut við hæfi skipa hjer, er setja átti á hentugan stað í vesturhöfninni, og tálio var að myndi verða mjög ódýr. Það mál er víst enn t: athugunar hjá nefndinni. Alþingi hefir með heimildinni frá 1929 í rauninni vísað frú sjer öllum vanda af skipauppsátri hjer í bænum, og lagt hann á herðar bæjarins, með því að gera endurábyrgð hans að skilyrði, og það er álit fleiri, að stjórn hafnar og bæjar beri að ráðast 1 slíkar framkvæmdir sem aðrar innan hafnar, eða ráðstafa þeim á þann hátt, sem tryggilegur verður talinn, og allir megi una við. Þó má vænta þess, að ríkið taki höndum saman við bæjarfjelagið, því það á hagsmuna að gæta, þar sem er skipastóll þess. Ekki ætti ríkinu eða bænum að verða skotaskuld úr því, að fá fje að láni hjá erlendum vátryggingar- fjelögum, sem er uppástunga hr. P. L., og mun margur standa ver að vígi til þess, en forráðamenn ríkis eða bæjar. Ásg. Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.