Morgunblaðið - 21.04.1931, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.04.1931, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 21. apríl 5 orgtmMaOiö Kaupmenn! er lanff útbreiddasta blaðið til sveita og við sjó, utan Reykjavíkur og umhverfís hennar. er því besta auglýsingablaðið á þessum slóðum. Blómkál. Hvítkál, Rauðkál, Gulrætur, Rauðrófur, Blaðlaukur. Selja, Laukur, Rabarbari, Gaffalbifar þessir, eru besta og ódýrasta kryddsíldin. Þingrcgðisbrotið. Ofbeldisverk stjórnarinnar. Hún brýtur þingræðið tii að hanga við völd. Síðan hr. Tryggvi Þórhallsson staðnar kosningar. Slík stjórn er og samverkamenn hans frömdu (óvefengjanlega þingræðistbrjótur. fhngrof sitt og meinuðu Alþingi Stjórnarskráin hefir heimilað að halda áfram störfum, enda þótt' konungi (auðvitað á ábyrgð ráð- fjárlög og önnur fleiri nauðsynja- j herra) þingrof. En allir menn eru mál væri óafgreidd ,hefir einna . sammála um það, að þessa heim- mest verið rætt um brot þeirra á. íi<j megi ekki nota, nema alveg 18. gr. stjórnarskrárinnar. En í sjerstakar ástæður sjeu fyrir sambandi við stjónarskrárbrotið hondi. stendur annað eigi síður alvarlegt brot:Brot á viðurkenndri grund- Löngun stjórnar ein til þess að halda völdum er vitanlega ekki yallarreglu í stjómarskipun og sæmileg stjórn við henni og reynif stjórnarfari landsins: Þmgræðis- þing jgf vantraustsyfirlýsing kem- reglunni. ur fram á þingi, þá tekur hver Regla þessi segir það, eins og sæmiieh stjóm við henni og reynir Tilreiddir hjer, úr íslenskn síld. Fást í flestum verslunum. Sláturfjelagið. Sími 249. Nýkomið. íslenskar vörur: Kartöflur í sk. og lausri vigt. Egg, 18 aura. Andaregg 25 aura. íslenskt smjör 1.50 pr. Vá kg. Rjómabússmjör, glænýtt 1.75 pr. y2 kg. Riklingur í pökkum. Danskar vörur: Ný egg á 15 aura. Hvítkál á 25 aura kg. Rófur 20 aura l/2 kg. Þetta er lægsta verð í Reykja- vík. TIPiMNDI Af ýmsum gerðum og verði. Einnig líkklæði ávalt tilbúið hjá Eyvindi. Laufásveg 52. Sími 485. kunnugt er, að engin stjó«rn megi sitja að völdum, nema hún hafi stuðning meiri hluta þdngs. Þetta felst í 1. gr. stjórnarskrár íslands, þar sem svo segir, að stjóraskipu- lagið sje þingbundin konungs- stjórn, og þetta er viðurkent með fastri venju. Jafnskjótt sem stjórn er komin í tvímælalausa andstöðu við meiri hluta þings, þá á hún að beiðast lausnar þegar í stað. Og þinginu skal þá veita kost á að benda konungi á menn, er það vill styðja, til þess að taka við stjórn landsins. Undantekningar frá þessari reglu eru tvær: 1. Ef þing er svo skipað, að það fær eigi bent á neinn, er meiri hluti þess vilji styðja til stjórnar- myndunar eða að minsta liosti þola í stjórnarsessi, þá verður eigi hjá því komist, að sú stjórn, sem þingið vill ekki hafa, liangi við völd um tíma eða að skipuð verði bráðabirgðastjóm til þess að fara með dagleg stjórnarstörf, þangað til úr rætist. Eins og nii er ástatt hjer, þá er þessu eigi til að dreifa. Stjórnin er komin í tvímælalausan minni hluta í þinginu, og meiri hlutinn sltorar á hana að beiðast lausnar. Hún neitar því, án þess að meiri hluta þings hafi verið veittur kost- ur á því, að benda á nýja stjórn. En síðan skýrir ineiri lihitinn konungi frá því, að hann sje reiðu- búinn til þess að benda honum á nngræðislega leið til myndunar nýrrar stjórnar, og þó neitar for- sætisráðherra enn að biðjast lausn- '• Sú stjórn, er nú situr að nafni •til, getur því ^alls eigi stutt þrá- setu sína á því, að meira hluta Alþiugis hafi ekki tekist að benda konungi á eftirmenn hennar í stjórnarsætunum. Slíkt kæmi fyrst til greina, ef meira hlutanum tæk- ist þetta ekki. Rjett sinn til þrá- setu nú, byggir stjómin á ofbeld- isverki sínu, þingrofinu og þing- slitunum, sem fela í sjer bæði stjórnarskrárbrot og þingræðis- brot. 2. Aðra undantekningu frá þing- ræðisreglunni skapar sú stjórn, sem komin er í minni hluta, en rýfur þing og neitar að biðjast lausnar, þótt meiri hlutinn krefj- ist þess. að hún gerði það, Slík stjórn notar konungsvaldið til þess að svifta þingmenn umboðum og situr svo í trássi við meiri hlutann, þangað til henni þókn- ast að kalla saman þing eftir af- sOlsbh Fyrlrliggjandi: Vopnafjarðarkiöt, Tðlg, ísl. smjör, Egg o. s. frv. að verja sig eftir föngum, enda þótt hún viti, að vantraustsyfir: lýsingin terði samþykt. Engin sæmileg stjórn notar þingrofs- heimild eða þingslitaheimild stjórn arskrár til þess að hefta umræður um vantraustsyfirlýsingu til sín. Ber slíkt vitni um ragmennsku og er jafnframt ofbeldisverk gagn- vart þingi þjóðarinnar og sýnir auk þess fyrirlitningu stjóraar- innar fyrir þinginu. Manni koma beinlínis í hug, þegar athugaðar eru aðfarir ráðuneytis hr. Tryggva Þórhallssonar, ýmsir einræðismenn og harðstjórar liðinna tíma, sem kölluðu að vísu saman þingin, en sendu þingmenn jafn harðan heim, ef þeir vildu ekki sitja og standa eins og einræðisherrann vildi vera láta. Ef Tryggvi Þórhallsson og Jónas Jónsson hefðu haft sömu aðstöðu sem Karl I. Englandskon- ungur, þá eru þeir, líklegir til þess að hafa farið nákæmlega eins að og hann gerði. Og þeir hafa tekið sjer sama vald og Trampe greifi tók sjer á þjóðfundinum 1851, að slíta þinginu og binda þar með fyrir munniún á fulltrúum þjóð- arinnar, þegar þeir ætla að fara að segja henni skoðun sína. Og' hefir þó rjettilega verið bent á, hversu miklu sekari þeir herrar Tryggvi og Jónas eru bæði við lóg og velsæmi en Trampe greifi. Hann „trampaði“ eigi á neinni viðurkendri þingræðisreglu og liann var útlendur maður og barn sinnar tíðar. En þessir „Trampar“ liafa „trampað“ á stjórnarskrá og þingræði og hat'a enga slíka af- sökun fyrir brotum sínum á þess- um tveimur regluin og þeim kröfum er alþjóð manna getur gert til þeirra um óhneyksl- anlega framkomu gagnvart þingi og landslýð öllum. —- Sagan mun líka geyma þessa fram- komu þeirra sem óbrotgjarnan minnisvarða um skort þeirra bæði ,á manndómi og velsæmistilfinn- ingu. Einasta ástæða fyrir þingrofinu og þingslitunum var löngun stjórn arinnar til að lafa við völd, þótt ekki væri nema fáeina mánuði enn þá. Hún vissi vel af eigin reynslu, hversu mikilsvert henni mundi verða það, að lengja sinn heilla- lausa valdaferil að minsta kosti fram yfir þær Alþingiskosningar sem undir öllum kringumstæðum fóru í hönd í sumar. Hún vissi það, að þá rjeði hún með sínum hætti yfir því fje, sem Skúlastlðrastaðan við gagnfræðaskólann á Nesi í Norðfirði er laus til um- sóknar. Umsóknir stílaðar til kenslumálaráðuneytisins sendist skólanefnd fyrir 15. júlí næstkomandi. Skólanefndin veitir allar nánari upplýsingar. p.t. Reykjavík, 20. apríl 1931. Ingvar Pálmason. form. skólanefndar. Fyrirliggjaudi: Kjðt f 1/1 og 1/2 dðsnm. Kæia í 11 — 1/2 — Fiskabollnr í 1/1 — 1/2 — Eggert Kristjánsson & Co. EUngnr maðnr vannr ðllnnt skrifstofnstðrinm, óskar eftir vinnn, aUan llaginn, eða hlnta nr degi. Tilboð sendlst A. S. f. Merkt „B“ „J?aá getur verið jeg sé gamaldags44 Þvottar mínir verða hvítari meó RINSO segir húsmóðirm „ En jeg er ekki svo heimsk, að jeg snoi baki við einhverju góðu, af þvi >að er nýtt. Til dæmis Rinso. Gamla aðfer- ðin, að núa og nudda tímum saman og brúka sterk bleikjuefni til að gera þvot- tana hvita, \-ann verkið helmingi ver en Rinso. Rinso gefur ljómandi sápusudd, nær út öllum óhreinindum og gerir þvottana hvíta. Þeir purfa enga bleikju og endast því miklu lengur. Fylgdu með tímanum eins og jeg og þvoðu meö Rinso “ Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust LEVER B ROTM CRt LIMITED RORT SUNLIOHT, BNOLAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.