Morgunblaðið - 19.07.1931, Side 7
M0KGUNBLAÐIÐ
ir
Hálsbindi.
Afar mikið og mjog
smekklegt nrval af
hálsbindnm.
Verð við allra hæfi.
IMsið.
að bifreiðarnar ættu að fara t
d- lengra en inn á Hlemm, þa?
vseri engin ástæða fyrir bæinr
að sjá þeim fyrir farkosti, sen
lengra væru frá miðbænum. —
Var svo á honum að heyra, sen
þeir Sogamýrarmenn, Langholtí
og Laugarnesvegar, væru svc
angt frá bænum, að þeir yrði
a búa þar að sínu, og ættr
^nga atvinnu að reka í bænum
Jet Öl. pr. svo, sem það vær
a Slða erlendis, að almennings-
vagnar færu aðeins um fjölförr
astu götur borganna, og ljeti
u kverHn eiga sig.
Lorgarstjóri benti honum á
a kann færi hjer villur vegar
-ann myndi eiga við hinar dýrr
• Porbrautir, sem ávalt vorr
yrst lagðar um fjölförnustr
göturnar. Alt öðru máli væri a?
í?egna. með rekstur bílanna, þar
e þeir væru ferðafærir um all-
ar götur, og færu því' hvert serr
110 kur Þörf væri fyrir þá.
Annars sýndi hann fram á.
a með því ferðakerfi sem frum
VarPið tæki fram, væri sjeð fyr-
11 sarngöngum milli miðbæjar-
ms og úthverfanna, en um leið
tseru bifreiðarnar um fjölförn-
ustu göturnar innarbæjar. T.
d-.um Hverfisgötuna færu bif-
reiðir einu sinni á hverjum
stundarfjórðungi.
^iðvíkjandi bæjarsjóðsstyrkn
ðk úann það fram, að sam-
V^mi; aætlun þeirri, sem gerð
u,- lr Veiið, mætti búast við 15
>s- r°na tekjuhalla á rekstr-
num a ári. Frumvarpið tiltsski
. Þus' kr- árlegan styrk í 5
fr’ . en íorSöngumenn þessa
æn anlega fyrirtækis hefðu
ri Ham á 15000 kr. styrk,
fa’|lk ÞfiSS n°kkurn styrk til
beim n°Stnaðar-Með Því' að veita
•' lnar'veittu 15000 krónur
Z Þ ' b fx’ 7° framarlega sem
þeir hefðu t l bílnr^
-, , , , , ouana sex til-
buna i rekstunnn, þá fengl* fje.
iagið sem svaraði umbeðnum
rekstursstyrk í 5 ár, og ekki
meira. *
Guðm. Jóhannsson gat um
það, hve áhugi manna í úthverf
nm bæjarins væri mikill fyrir
aækstri almenningsbifreiðanna,
enda margir þar búsettir, menn
er leggja vildu nokkurt fje í
þetta væntanlega fyrirtæki.
Einar Arnórsson vildi ekki að
bærmn byndi sig. við að gera
sammng við væntanlegt bifreiða
fjelag til svo langs tíma, sem
tiltekið er í frumvarpinu, til
5 ára.
Önnur umræða málsins fer
fram á næsta bæjarstjórnar-
fundi.
Fundargerð
aðalfundar íþróttasambands
íslands (Í.S.Í) 1931.
«
Aðalfundur var haldinn í
íþróttahúsi K. R. í Reykjavík
þ. 21. júní kl. 2 síðd. Forseti
í. S. í. Ben. G. Waage setti fund-
inn og bauð fulltrúa velkomna.
Stakk liann upp á formanni
Knattspyrnuráðsins Erlendi Pjet-
urssjmi sem fundarstjóra, og var
hann kosinn einum rómi. Pví næst
lá fyrir kosning fundarritara, og
var Agnar Kl. Jónsson kjörinn til
þess starfs.
Var nú gengið til dagskrár:
1. Kjörbrjef fulltrúanna athug-
uð. 31 fulltrúar voru mættir frá 13
fjelögum, og auk þess nokkrir
æfifjelagar Sambandsins. Voru öll
kjörbrjefin í lagi.
2. Forseti sambandsins tók til
máls og gaf ítarlega skýrslu um
starfsemi f.S.Í. fyrir liðna starfs-
árið. Hefir hún áður birst hjer í
blaðinu. Að lokum þakkaði hann
meðstjórnendum sínum góða sam-
vinnu.
3. Gerði þá gjaldkeri Í.S.f. G.
Kr. Guðmundsson grein fyrir fjár-
hag sambandsins og las upp reikn-
inga hinna ýmsu sjóða er það
heffr með höndum.
Fundarstjóri þakkaði stjórn í.
S. í. fyrir vel unnið starf á starfs-
árinu og tóku fundarmenn ræki-
lega undir það.
Erlingur Pálsson yfirlögreglu-
þjónn tók þá til máls og ræddi
um Sundfjelag Reykjavíkur í sam-
bandi við reikninga, og gaf laus-
legt yfirlit yfir starfsemi og fjár-
hag þess fjelags. Að öðru leyti
var eigi rætt um reikningana, og
voru þeir þá bornir upp og sam-
þyktir í einu hljóði,
Þá var gengið til stjórnarkosn-
inga.
4. Forsetakosning: Kosinn var
Ben. G. Waage með 32 atkv. Einn
seðill var ógildur og einn auður.
Kosning á tveimur meðstjórn-
endum. Úr stjórn áttu að ganga
þeir Guðm. Kr. Guðmundsson og
Pjetur Sigurðsson, og baðst hinn
síðarnefndi undan endurkosningu.
Kosningin fjell þannig* að Guðm.
Kr. Guðmundsson var endurkos-
inn og fekk 33 atkv., og enn-
fremur var Jón Sigurðsson stud.
med. kosinn með 19 atkv. Eiríkur
Beck fekk 14 atkv. Pjetur Sig-
urðsson 2, og þeir Jón Þorsteins-
son og Erlingur Pálsson hvor 'sitt
atkvæðið.
Forseti þakkaði endurkosning-
una og bauð Jón Sigurðsson vel-
kominn í stjórnina um leið og
hann . þakkaði Pjetri Sigurðssyni
vel unnið starf í þágu íþróttasam-
bandsins, og tóku fundarmenn
undir það með því að standa upp.
Þá stóð Guðm. Kr. Guðmunds-
son upp og þakkaði mönnum það
traust er þeir hefðu sýnt sjer
með því að endurkjósa sig, og
jafnframt því sem hann þakkaði
P.jetri Sigurðssyni góða samvinnu.
Kosning á tveimur mönnum í
varastjórn. Kosnir voru Axel
xindrjesson með 29 atkv. og Ei-
ríkur Beclc með 12 atkv. Hinn
fyrnefndi var endurkosinn. Erling-
ur Pálsson fekk 11 atkv., Jón
Þorsteinsson 5 atkv. Erl. Pjeturs-
son 4, Þórir Kjartansson og Þór-
arinn Magnússon 2, og Jón Páls-
son, Brynjólfur Jóhannesson,
Kr. Gestsson, Ól. Sveinsson og
Guðm. Ólafsson 1 atkv. hver.
Kosning á endurskoðendum. —-
Þeir Sigurgísli Guðnason og Erl.
Pjetursson voru báðir endur-
kosnir.
Var nú stutt fundarhlje ,en að
því loknu hófst fundur aftur og
var þá tekið fyrir:
5. Sundskylda. Forseti Í.S.Í. reif-
aði málið og flutti svohljóðandi
tillögu: „Aðalfundur Í.S.Í. skorar
á bæjarstjórn Reykjavíkur að
gera samþykt um að skylda alla
unglinga í bænum til sundnáms,
samkvæmt lögum frá Alþingi nr.
39, 27. júní 19i25, jafnskjótt og
sundhöllin er tilbúin.“
Fundarstjóri kvað tvær tillög-
ur aðrar vera á ferðinni svipaðs
efnis, og mæltist til að rætt yrði
um sund yfirleitt í sambandi við
þær. Önnur var frá Erlingi Páls-
syni á þessa leið: „Aðalfundur
l.S.f. lýsir því hjermeð yfir, að
liann telur útbreiðslu sundíþrótt-
arinnar eitt af nauðsynlegustu
áhugamálum íþróttamanna, og
skorar hjermeð á sambandsstjórn-
ina að beita sjer fyrir því, að
rannsakaðir verði allir núverandi
sundstaðir í landinu, og skilyrði
fyrir byggingu nýrra sundlauga,
í því augnamiði að hægt verði sem
fyrst að koma í framkvæmd heim-
ildarlögunum frá Alþingi 1925,
fyrir bæjar og sveitarstjórnir til
að skylda ungliriga til sundnáms.
Sæki í. S. í. um sjerstakan styrk
til Alþingis handa sendimanni til
að ferðast um og kynna sjer þetta
málefni, skipuleggja það og vekja
áhuga fyrir því út um landið.“
Hin var frá Sigurjóni Pjeturs-
syni á Álafossi svohljóðandi. —
„Aðalfundur Í.S.Í. skorar á hátt-
vjrt Alþingi að samþykkja á
næsta þingi fjárveitingu til sund-
hallarinnar í Rejdcjavík í rjettu
lilutfalli við sams konar fjárveit-
ingu til snndlaugabygginga út um
land, eða helming byggingakostn-
aðar til þess að hægt verði að
ljúka við byggingu sundhallar-
innar nú þegar.“
Tók nú Erlingur Pálsson til
máls, Kvað hann sundíþróttina
mjög nauðsynlega fyrir fslend-
inga, þeir væru mikil sjávarþjóð
frá fornu fari, og hefði þá sund-
íþróttin oft komið þeim að góð-
um notum og iðulega orðið þeim
til bjargar. Nú væru fiskveiðar
stundaðar af riiiklum hluta lands-
fólksins, bæði í höfunum kring
um landið og í ám og vötnum.
Væri því mikil nauðsyn á því
að sem flestir kynnu sund. Ræðu-
maður las upp yfirlit yfir drukkn-
anir á síðustu árum, og bar það
greinilega vott um að skortur
;j sundkunnáttu hefði að veru-
legu leýti verið orsök til að slys-
in urðu svo mörg. Að lokum
kvaðst- hann vona að menn vildu
ræða um mál þetta hjer á fund-
inum og veittu því góða afgreiðslu
Fundarstjóri gat þess að það
hefði orðið að samkomulagi milli
sín og forseta Í.S.Í. að fresta
tillögu Sigurjóns Pjeturssonar um
sundhallarmálið þar til síðar á
fundinum. Hófust nú umræður um
hinar tillögurnar og tóku þessir
til máls. Aðalsteinn Hallsson,
Magnús Stefánsson, Guðm. Kr.
Guðmundsson og Erl. Pjetursson.
Var þá tillagan frá Ben. G. Waage
borin upp og samþykt. í einu
hljóði. Átti nú að bera tillögur
Nýkomið:
Appelsínur 300, 216, 200 stk.
Sítrónur 300 stk.
Döðlur.
Rúsínur.
Umsóknir
um styrk úr „Styrktarsjóði ekkna og munaðarlausra barna
íslenskra lækna“ sendist undirrituðum fyrir ágústmánað-
arlok næstkomandi. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá
sama.
' A.
Þ. J. Thoroddsen.
Kaffi er þjóðdrykkur íslendinga,
þess vegna á RICH’S KAFFI-
BÆTIR erindi inn á hvert
einasta heimili.
Heildsölubirgðir hjá
I. Brynjólfssoii & Kvaran.
•••• •••••••••••••••• •••••••• ••••<
••••••••<
>••••••••••••••••<
>••••••••••••••••••••••••••<
META
Uli ú
ETA
TÖFLUII
brúkast í stað suðuspritts, — en
eru miklu ódýrari í notkun.
Myndin sýnir hvemig M E T A-
töflur notast og til hvers.
Heildsölubirgðir í
H.f. Efnagerð Reykjavfkur.
iicmisk fatahtciítsutt iitmt
I 34 ^ttttic 1500 tKtjkjavík.
Hrelnsnm nú gólfteppi af ðllnm starðnm og gerðnm.