Morgunblaðið - 06.09.1931, Síða 5

Morgunblaðið - 06.09.1931, Síða 5
Sunnudaginn 6. sept. 1931. 5 llið Silungapoll. Barnahæli Oddfell owa við Silungapoll. Jeg kom á dögunum í heimsókn á barnahæli Oddfellowa við Sil- ungapoll. Oft hafði jeg liorft- þang- að heim frá þjóðveginum -— og' þaðan að sjá ekki fundist að þarna myndi vera vistlegur staður. En er heim að húsinu kom, breyttist skoðun mín snögglega. Húsið er fýrst og fremst myndarlegt og við- ltunnanlegt mjög þegar við fyrstu sýn, og reynist ekki lalrara, þegar .skoðaðar eru þar vistarverur allar. Silungapollurinn er grnnn og tær tjörn meðfram hraunbrúninni, sunnan við húsið, en milli tjarn- arinnar og hússins hefir verið gerð ljómandi góð grasflöt handa börn- unum til leika, í hraunbrúninni, og eins þegar upp í hraunið kemur, eru óteljandi hvammar og bollar, grasi og lyng- grónir, og er þar vistlegt og skjóla samt sem best má verða. Lengi höfðu Oddfellowar leitað að stað fyrir þetta liæli, og fa.rið víða í þeim erindum. uim nágrenni Reykjavíkur og nærsveitir, uns einn af fjelögunum, sem hefir látið mikið til sín taka í barnahælis- máli fjelagsins, mintist þess, að liann hefði eitt sinn, er hann var drenghnokki verið á ferð til Reykjavíkur, og áð við Silunga- poll, og fundist þá til um, hve þa.r var skemtilegt í góðu veðri. Þegar fjelagar hans sáu staðinn, varð enginn tvískinnungur í því framar, að þarna ættu þeir Odd- fellowar að reisa hressingarhæli fyrir fátæk börn, þar sem þau gætu notið útiveru fjallalofts og umönnunar á sumrin, sjer til heilsu bótar. í júlí í sumar var þetta hress^- ingarfiæli fyrst tekið til notkunar. Jeg kom þangað daginn sem börn- in fóru þaðan, að þ.essu sinni. Þau voru 38, flest á aldrinum 5—9 ára. Jeg koim1 inn i hinn rúmgóða og bja.rta borðsal í miðju húsinu, er börnin sátu þar öll siðprúð og hæversk og drukku kakao. Borð- salurinn er svo stór, að hann mun geta rúmað um 100 börn. Flest voru börnin útitekin og hraustleg, en á nokkrum þeirra mátti sjá á svip og hörundslit, að enn voru þau guggin og höfðu sýnilega þörf fyrir umönnun og aðhlynn- ingu, svo jeg gat ekki varist því að spyrja- með sjálfum mjer, hvern ig færi með heilsu þeirra í götu- rykinu og skammdeginu. Þar sem börnin sátu þarna stilt og prúð, báru þau stjórn hælisins hinn besta vitnisburð. Því hvergi varð sjeð að á þeim hvíldi nein ’þvingun. Maður sá, er var í fylgd með mjer, tók það lika fram, að nokkuð væri borðhaldið með öðr- um svip nú, ellega.r fyrstu dagana í júlí. I liælinu eru tveir aðal-svefn- skálar. Eru þeir svo stórir, að í öðrum þeirra rúmaðist meginið af börnum þeim, sem þarna voru í sumai'. í sambandi við svefnskál- ana eru svefnherbergi forstöðu- kvenna. en ti! hliðar við skálana. eru ræstingarherbergi, þar sem livert barn hefir sihn sltáp og þvottaskál. Uppi á lofti eru allmörg her- bergi. þurkloft og auk þess gímald mikið þar sem börnin geta leikið sjer, þegar eittlivað er að veðri. i Allan þann tíma., sem börnin voru þarna við Silungapoll, komu foieldrar þeirra og vandamenn ekki í lieimsÓkn þangað. Því slík- ar heimsóknir myndu hafa truflað börnin með því að kveikja í þeim heimþrá o. s. frv. Þa.rna vöndust þau alveg reglubundnu hollu lífi við viðurværi sem var við þeirra hæfi. og var ekki annað sjeð, en þau hefðu uuað hag sínum prýði- lega undir umsjón tveggja ágætra forstöðukvenna : Yigdísar G. Blön- dal og Sigríða-r Magnúsdóttur. Var .auðsjeð, þegar að skilnaðarstund- innj kom, að þær höfðu tekið liinu mesta ástfóstri við barnahópinn, sem verið hafði undir vernd þeirra, og börnin litu til þeirra eins og umliyggjusamra mæðra. Blendast mjer ekki hugur um, eftir heimsókn þessa að þarna er um að ræða heilbrigðisstarfsemi, sem aldrei má niður falla upp frá þessu. heldur á hún að aukast og eflast. til margfaldrar blessunar fyrir liina uppvaxandi kynslóð, því það er víst, að mörg börn, sem j göturylti og slæmum hfisakynn- um yfirbugast af kirtlaveiki og ]iess háttar sjúkdómum, og annað hvort deyja á unga aldri, ellegar verða að horfa fram á langvarandi vanheilsu, geta, með góðrj sumar- vist, hollu viðurværi, sólböðum og öðrum heilbrigðisráðum, læknast- á tiltölulega stuttum tíma, svo var- anlegur- batj er a.ð. ef nægilega snemma, er með þessum ráðum hamlað' að veikindin magnist. V. St. Náttúruundur. í Tímanum, sem út kom í gær, stendur þessi klausa ..Austan fíl er Sölvahraun bert og' uppblásið fjárbyrgi, er^ gangna- menn nota á haustin. Áðum við þar. því ágætishagi er í botni þeirra (gangnamannanna ?), er vaxið hefir upp af sauðataðinu.“ Pistlar frá Hlbingi. Frh. —*---- 4. í kosningabardaganum í vor var Reykjavíkurvaldið svo- nefnda það vopnið, sem Aftur- haldið notaði mest í sveitum, Reynt var að telja íbúum sveit- anna trú um, að í Reykjavík byggju kynsjúkdómaræflar, sem hefðu það að markmiði að eyða sveitunum. — Hvað þetta Reykja.víkurvald var, skildi fá- ir, en ekki getur þar verið um annað að ræða en íbúana í Reykjavík. Það hefði mátt ætla, að hefði hugur fylgt máli hjá Afturhaldinu í' þessu, þá hefði það ekki valið neina af íbúum þessa óttalega bæjar til þess að Si,jórna landinu. En það merki- lega skeður, að allir hinir nýju ráðherrar eru Reykvíkingar. Bændaflokkurinn svonefndi fól svo sem ekki bændum að stjórna landinu. Nei, enginn bóndi mátti koma þar nærri. Eina bóndanum, sem þar var áður, var spyrnt burtu. Annað dæmi má nefna, sem sýnir hversu illa Afturhaldið treystir bændunum. Við síð- ustu kosningar munu hafa ver- ið í framboði af Afturhaldsins hálfu 16 nýir menn. Af þeim voru 7 Reykvíkingar, 7 embætt- ismenn utan Reykjavíkur, 1 kaupfjelagsstjóri og 1 — einn, sem líklega má kalla bónda. Þetta sýnir, að Afturhaldið er ekki hrætt við Reykvíkinga, ef þeir eru flokksmenn. En af því að flestir Reykvíkingar eru andstæðingar Afturhaldsins, þá og sjálfsagt að sverta þá. Þessi dæmi og mörg önnur sýna, að Reykjavíkurvaldið er tilbúin grýla og ekkert annað. Það sjest meðal annars á eigin framferði Afturhaldsins. Það teflir Reykvíkingum fram, þar sem mikils þykir við þurfa. 5. Það er gömul venja, að á þingi hverju gefi stjórnin þing- mönnum yfirlit yfir fjárhag ríkissjóðs eins og hann þá er. ’essa venju braut stjórnin á síðasta þingi og urðu út af því talsvert harðar umræður í Nd. við 1. umr. fjárl. Þessum um- ræðum lauk þannig, að stjórn- ir; varð að lofa upplýsingum um þetta áður málið kæmi til 2. umr. í umr. þeim, sem þá urðu um málið kom það fyrst og fremst í ljós, að yfirlit það, sem gefið var á vetrarþinginu, um afkomu ársins 1930 var rammvitlaust. Þinginu var í vetur tjáð, að smávægilegur tekjuafgangur hefði orðið 1930, en nú var því yfirlýst, að tekju- halli hefði orðið, sem næmi 1 miljón kr. Það er óskiljanlegt, að þetta geti verið óviljaverk og að minsta kosti er óhætt að segja það, að annaðhvort er hjer um viljandi villandi skýrslu að ræða eða bókhald ríkissjóðs er í syndugri óreiðu, en við slíku er tæpast hægt að búast eftir því, sem stjórnin hefir gumað af því, hvað hún hafi bætt bókhaldið hjá ríkissjóðn- um. Tvö hálauna embætti hafa verið stofnuð af stjórninni til þess að líta eftir reikningum Sagan um að RYDENS-KAFFI sje verulegt gæðakaffi flýgur um eins og eldur í sinu. Ef þjer hafið ekki enn reynt það, þá kaupið hjá einhverjum af neðan- greindum verslunum einn pakka og sannfærist. Á hverjum poka er petta merki. VESTURBÆR. Vesturgata. Versl. Merkjasteinn Sveinn Þorkelsson Björn Jónsson GutSmundur Þórðarson Dagbjartur Sigurðsson Silli & Valdi, útbú Guömundur HaflitSason B rroíira líorgarstígur. Hjörtur Hjartarson Holtsgrata. Versl. Lögbérg Brekkustlgrur. Verslunin Brekka F ra ni nes vegrur. Andrjes Pálsson Kristján Andrjesson Verslunin Baldur Verslunin Sjöfn Káiiamata. Ólafur Gunnlaugsson Öldugrata. Verslunin Ægir Ásvallagrata. Pjetur Kristjánsson Liverpool, Útbú MIÐBÆR. Hafnarstræti Liverpool Jes Zimsen, nýlenduvöru- verslun Versl .Gunnars Guntiars- sonar .Iftalstræti Silli & Valdi Halldór R. Gunnarsson Iiækjargrnta. Björn GutSmundsson. AUSTURBÆR. HverfisgnÝa. Versl. Hverfisgata 40. Ingvar Pálsson Guöjón Jónsson Versl. I>örf Versl. Ásbyrgi Stefán Björnsson Bergsveinn Jónsson Versl. Varmá Versl. Njarövlk Bnrónsstlgrur Versl. BarónsbúÖ lvlnpparstfg'ur Versl. Vaönes Týs^ata. Einar Eyjólfsson Grettis-grata Versl. Drangey Versl. Austurhlíð Versl. Grettir Njálsgrata. Guðm .Gíslason Versl. Portland Versl. Fell Guðm. Gunnlaugsson NjnrtSnrgrata Versl. Skálholt Launravegnr Verslunin Foss Símon Jónsson Þórður Þórðarson frá Hjalla Silli & Valdi, Útbú liiverpool, Útbú Versl. Von Verl. Drlfandi Páll Hallbjörns Versl. Píllinn Versl. Hermes Kristinn Guömundsson Versl. Ásbyrgi, Útbú Eg-gert Theodórsson Versl. Ás Lniignrnesvogur Sigurbjörg Einarsdóttir Þorgr. Jónsson & Co. Óöinsgntn Eggert Jónsson Bnldurngnta Hverpool Útbú Versl. Portuna. Preyjugntn Guöl. Björnsdóttir Skölnvöríiustlgur Guöm. Gutijónsson I*órsgntn Versl. Vlöir Grundnrstlgur St. Pjetursdóttir Þingholtsstrsetl Versl. Þingholt Ásg. Ásgeirsson Grlinstnönholt Gunnlaugur Jónsson Þorleifur Jónsson Sker.inf jörbnr Eifs Jónsson BergstntVnstlgur PriíSjón Steinsson Versl. Björk Versl. Helgafell Spltnlnstlgur Versl. Skemman Jóhann Jóhannsson Fjölnlsvegur Versl. Vlsir, Útbú Laiifásveg;iir Guðm. Breiðfjörð Versl. í>órsmörk Nýja Kaffibrenslan Aðalstræti. ríkissjóðs og' mætti ætla, að miljónarskekkjur færu ekki alveg fram hjá þeim. Líklegra sýnist því, að stjórninni hafi ekki þótt fýsilegt að gefa vetr- arþinginu síðasta, svona rjett fyrir kosningar, skýrslu um að gífurlegur tekjuhalli hefði orð- ið á langhæsta tekjuári ríkis- sjóðs, enda var því öspart hamp að í kosningabardaganum í vor, að enginn tekjuhalli hefði orðið 1930. Nú er komið á daginn, að þetta var tilbúningur og er ófagurt að beita slíkum vopn- um í kosningabardaga. Lands- reikningurinn 1930 er ekki enn kominn, en síst er fyrir það að synja, • að þegar hann kemur, komi það upp á tening- inn, að tekjuhallinn sje miklu meiri, að minsta kosti spáðu mir þingmenn því. 6. í umræðunum um fjárlögin komu einnig fram nokkrar skýrslur um hag ríkissjóðs til 1. júlí í sumar. Það var upplýst af hálfu stjórnarinnar, að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.