Morgunblaðið - 13.09.1931, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 13.09.1931, Qupperneq 12
12 MOKttVMBLABIB Sykursaltnða dilkakjötið góSa frá Kaupf.jelagi Nauteyrarhrepps á Arngerðareyri, geta menn, eins og að undanförnu, pantað hjá mjer í heilum og hálfum tunnum. Reynslan er búin að sýna það og sanna, að hvergi á landinu eru meiri kjötgæði en þar, og verkunin á engan sinnlíka. Þeir sem eiga ógallaðar eik&rtunnur (notaðar heykitunnur ekki teknar), geta sent þær mei*ktar sjer — K. N. A. pr. Ísafjörð. Snorri Jóhannsson. Sími: 503. HsupmeRn athaglð: Umbnðapappír og poka er best að haupa R. ]. Bertelsen & Go. H.f. Hafnarstræti 11. Sími 834. Haununi nú Kápur Þar ern kemaar I Versl. vik. Laugaveg 52. Sími 1485. t slátrið C þarf að nota íslenska rúgmjölið frá Mjólkurfjelagi Reykjavíknr. Ekkert annað rúgmjöl er jafn- gott til sláturgerðar. Biðjið ka.up- mann yðar um íslenska rúgmjölið. Hafi hann það ekki til, þá pantið það beint frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Mjólkurtjelag Reykjavíkur. lýkomið: Reimar, Reimalásar Reimavax. Versl. Vnld. Ponlsen. Klnpparstig 29. Mlfilkurbð Höamanna aelur nýmjolk, rjóma, skyr. Týsgötu 1. Sími 1287. Vesturgötu 17. Sími 864. iu. Jeg geri ekki rág fyrir því að lecslunarskólinn geti ráðið Si'am Té* þessu nndir eins. En liann ! stendur að því leyti allvel að víg-i að hann er eini framhaldsskélinn sein heldur uppi luidirhúnings- kenslu sem föstum lið í starfsemi sinni. Sannleikurinn er sá, að á einhverju slíku milli*tig>i miMi barnaskólanna og fra'ttihakésskól- anna er oft tilfinnanleg þörf ei»s og fjöldi foreldra veit, þaárra sei* ant er uni mentnn barna sinna, en em í vandræðum með þau fyrst eftir að þau sleppa úr barnaskól- j unum, annað hvort af því að þau eru of ung eða of þroskuð til þess ! að komast strax í framhaldsskól- j ana. Þessi milliskóli verslunar-' skólans ihefir eingöngu verið I kvöldskóli, því að hann hefir einn- I ig þurft að taka tillit til þeirra sem ekki eiga þess kost að stunda ! 2—3 ára nám í dagskóla. í Verslunarskólanum sjálfum er j gert ráð fyrir dálítilþ nýbreytni j í skiftingu . námsgreina í bekkina I og á hún að stuðla að góðu jafn- I vægj milli almennrar undirbún- i ingsmentunar og sjermentunar ; skólans. 1 fyrsta bekk verða, svip- a<5 og nú, fáar námsgreinar sem nauðsynlegar eru til almenns und- irbúnings undir sjernám, en ræki- lega lærðar svo að minka megi nokkuð kensluna í þeim í efsta bekknum (t. d. í dönsku og jafnvel í íslensku). í öðrum bekk eykst sjernámið og í þriðja bekk verður breytingin mest í þá átt að gera skólann að fjölbreyttum og full- komnum verslunarskóla. Þegar al- menni undirbúningurinn er góður og nemendum ekki íþyngt andlega eða líkamlega má að skaðlausu smáþyngja sjernámíð. Menn læra ekki á því, sem er of ljett fyrir þá og venjulega ekki heldur á því sem er of þungt, menn læra í skól- um best á því sem er á takmörk- um þess að vera þeim um megn, þroskast á vinnunni, sem lögð er í viðureignina við námið. Nýjar námsgreinar í skólanum eru þessar: Spánska, verslunar- saga og hraðritun, og ennfremur verður veitt sjerstök tilsögn í’ bankafræðnm, tryggingarfræðum, auglýsinga og sölufræðum og í útgerðar- og búnaðarviðskiftum. — Um þessar námsgreinar þarf ekki að fjölyrða, þær eru sjálfsagðar í íslensknm verslunarskóla. — Þær eru aMar nauðsynlegar námsgrein- ar hverjum kaupsýslnmanni, til þess ætlaðar að veita þá almennu þekkingn sem hver slíkur maður þarf að hafa á ýmsum helstu atriðum daglegs viðskifta- lífs í bönkum og ýmsum öðrum stofnunum og til þess að veita mönnum þekkingu á íslenskum verslunarháttum og á kröfum og þörfum íslensks viðskiftalífs til lands og sjávar. Sú tilraun, sem einnig verður gerð í vetur til kenslu í auglýsinga og sölufræð- um er í samræmi við það sem tíðk- ast í bestu samskonar skólum er- lendis. Skólinn væntir þess einnig að geta gefið nemendum sínum kost á því að skoða ýms verslunar- og atvinnufyrirtæk) í rekstri og á því að kynnast notkun ýmissa skrifstofuvjela. — Einnig mnn verða haldig nppi nokknrri fyrir- lestrastarfsemi. í sambandi við ís- lenskukensluna. og jafnframt. að nokkru leyti í sambandi við skrift- ar- og vjelritunarkensluna, verður lögð áhersla á samningu ís- lenskra verslunarbrjefa. Er í ráði að setja saman dálitla íslenska brjefabók. til fyrirmyndar í þeim efnum. Þegar tími hefir unnist til þess að prófa sig áfram í þessu, ætti það að geta haft gól ákrif á f#rm íslefoskra verslunarbrjefa, sem nú er nokkuð reilault. og út- Irwskulegt. Undirininingur herf'ir rerið gerðnr undir samningji fleiri trienskra kenslubóka fyrir skóían*. Breytingar verða gerðær á kenslufyrirkwnulagi nokkurra námsgreina, sem fáir tímar eru í og dreifðir. Eiga þær breytingar að gera námið samfeldara og nota- drýgra og jafnframt skemtilegra en nú. Þótt ástæða væri til þess að taka fram ýmislegfc fleira um þessi efni verður þetta að nægja að sinni. Með góðrf samvinnu og áhuga þeirra. sem að skólanum standa, eða stunda þar nám, ætt.i Verslun- arskóli fslands að geta orðið það bráðlega í hinum nýju húsakynn- um sínum, sem hann þarf að vera: ein af öflugustu og bestu menta- stofnunum landsins, í samræmi við allar sanng.jarnar kröfur nútím- ans og í lifandj sambandi við við- skiftastjettir þjóðfjelagsins. Vilhj. Þ. Gíslason. Frá Nautilus. Advent Bay 12. sept. United Press. FB. Nautilus lagði af stað hjeð- an áleiðis til Noregs kl. 8.15 e. h. á föstudagskvöld. (Svalbarða tími). — Var þá mikil snjó- koma hjer. Nýtt kraöbameiíispróf. Svo er sagt, að hollenskur lækn- ir, Dr. Bendien í Zeist í Hollandi hafi fundið hýja aðferð til þess að þekkja krabbamein. Hánn rann- sakar blóð sjúklingsins og nota.r aðallega liti'ófssjá (spektroskop) til þess. Það er nú ekki nýtt að lieyra slík tíðindi að fundið sje eitthvert ,,próf“ til þess að þekkja krabba- mein, en öll hafa þau reynst illa til þessa.. Eigi að síður vildu ensk- ir krabbameinsfræðingar vita vissu sína um þetta nýja próf, tóku blóð úr 38 mönnnm (af þeim höfðu 5 krabbamein) og sendn einn af sínum mönnnm með sýnishornin af blóðinu til Bendien. Vissi sendi- maður ekki neitt um það hver sýniskom væru úr mönnnm með krabbamein og hver úr mönnnm með aðra. sjúkdóma eða úr heil- brigðum. Var hann viðstaddur meðan Bendien rannsakaði öll sýnishornin. Þóttist hann finna að 6 þeirra væru úr krabbameins- sjúklingnm. Þegar úrlausn Bendiens kom til Lundúna reyndist hún keiprjett hvað 5 krabbameinssjúklingana snerti. Við síðari rannsókn kom það einnig í ljós, að sjötti mað- urinn, sem Bendien taldi hafa. krabbamein, hafði líka slíka mein- semd! Erlendis hefir þessi fregn flogið um alt, sem vonlegt er, því mikill signr væri það, ef próf þetta reyndist. áreiðanlegt. Þó teljft læknar að miklu fleiri tilraunir þnrfi að gera til þess að skera úr því. Glæpaðld (London. Þarf að fjölga Iögregluþjónum um 5000 ? Um seinustu mánaðamót kom út hin árlega skýrsla lögregl- unnar í London um glæpi þá, serh drýgSir hafa verið í borg- inni í fyrra. Virðist skýrsja þes&i bera vott um það, að ýmis ný lagaákvæði sje ekki sem heppi- legust. Það var t. d. ákveðið með lögum í fyrrá, að ekk^, skyldi framar geta um nöfn hinna ákærðu, meðan mál þeirra væri undir rannsókn, en síðan hefir glæpum fjölgað úr 17.600 í 20.500, og hafa þeir aldrei verið svo margir þar síð- an sögur hófust. Hjer við bætist svo það, að lögreglulið borgarinnar hefir ekki stækkað að sama skapi og fólkinu hefir fjölgað. — Árið 1913 voru t. d. 20 þús. lög- regluþjónar í borginni, en nú ekki nema 20.300, og er það talið algjörlega ófullnægjandi. Þess vegna hefir komið fram krafa um það, að bætt sje við lögregluliðið 5000 manns, s.vo að það verði hlutfallslega jafn- öflugt og það var 1913. Vaxtalækkun í Ungverja landi. Budapest, 11. sept. United Press. FB. Þjóðbankinn lækkað) forvexti í gær úr 9% í 8%. Notið ávalt eða gefur fagran dimman gljáa Borðstofnborð. Borðstofustólar. 8krifbor8. Skrifstofustólar. Nýjar gerðir. Ný verð. Húsgagnaverslun Reykjavíkur. Vatnsstíg 3. Sími 1940*.. Ný verðlækkufl: Kaffistell 6 manna 12.00. Kaffistetl 1‘2 uaarnia 19.00. Öll dýrar) kaffistell með 20 %■ afslætti þessa viku. Öll niðursuðuglös með 20% afsL Allar messingvörur með 30% af- slætti. Dömutöskur og veski með' 20% afslætti þessa viku. I. irssn c Brh Bankastræti 11. Statesn ar stira orðtð kr. 1.2S á borðið. Larlingar teknir á matreiðslunámskeið frá: 1. október. — Plássið mjög tak- niarkað. Steinunn Valdimarsdóttir,. K. R.-húsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.