Morgunblaðið - 27.09.1931, Blaðsíða 1
ern aðaldrsettsrnir á Mntaveltn íþróttaijelags Reykjaviknr,
sens hefst í dag kl. 5 í K.B.-húsinu við Vonarstræti.
Þegar í. R. liefir haldið liluta-
veltur sínar á undanfarandi ár-
um, liefir það undantekningarlítið
sýnt sig, að aðsókn að þeim hefir
verið mest. Það er ekki óeðHlegt,
því fjelagið hefir altaf haft sem
aðalnumer, hluti, sem að verðmæti
hefir skift mörgum hundruðum
króna. f seinni tíð hefir fjelagið
sjgð það, að nauðsyn ber til, að
hafa eitthvað sem allir undantekn-
ingarlaust geti notfært sjer bein-
línis, eða gert sjer peninga irr, og
er það þá fyrst og freirist matvara.
Höfum vjer því í þetta sinn
einnig matvöru, sem aðaldrætti.
enn stórkostlegra en áður, og á
hver maður, sem vill lifa í vetur
fyrir litla peninga, erindi á hluta-
veltu vora.
10 sekkir Hveiti
5 — Hrísgrjón
2 — Kartöflur
2 — Haframjöl
1 sekkur Strausykur.
1 kassi Molasykur
1 — Blandaðir Ávextir
1 — Sveskjur
2 kassar Kex.
Alt í happdrætti.
Auk ofannefndra matvara eru feiknin öll af alls
konar varningi: 2 Grammófónar, — Glervara — Vefnað-
arvara, — Skófatnaður og mikið af annari Matvöru og
öðrum vörum, sem of langt yrði upp að telja.
Homið (H.R Jiúsið í daskl.s
KOMIÐ í K, R.-HÚSIÐ í
DAG kl. 5 og freistið ham-
ingjunnar, því ef hún er með,
getið þjer, fyrir nokkra aura,
aflað yður matar til vetr-
anns.
Maturinn, sem er mannsins
rnegin, verður á hlutaveltu
dreginn.
DRAGÐU EKKI AÐ
DRAGA!
Bernknry spilar. ------- Inngangnr 50 anra. -------- Dráttnrinn SOjinra. ------- Engin nnll.
Huglýsið í Morgunblaðinu.
Pianokenslu
byrja jeg aftur
1. oktðber.
Katrín Viðar
Laufásveg 35.
Pfooðkeosla
fyrir byrjendur, — 10 krónur á
mánuði.
Ása Markúsdóttir.
Frakkastíg 9.
Pfanökeosla.
Byrja aftur að kenna 1. október.
Hanna Guðjónsdóttir,
Sjafnargötu 12. Sími 1880.
Einn Vt-kg pakki af
‘DamdSKaffíbæti
nægir fullkomlega í
og er hinn mesfi bragðbaeiir.
Notiðjafnan XíuMg3)(wid’s
Kaffibæti með kaffikvörninni.
iiann er sa' besfi,sem ennhefir
verið búinn Hl pað sannar
tOOára revns/a.
E(vlvERT CLAESSEV,
fcæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Hafnarstræti 5.
8ími 871. Viðtalstími 10—12 f. h
* Allt með fslenskum skipiim!