Morgunblaðið - 27.09.1931, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1931, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Bfigmjðl og ainaö, er þarf í slátor fast 1 NýlenduvöruvtrsluBin JES ZIMSEN. Súðin Bnrtiðr skiysins er fresta til þriðjadagskvölds kL 10. Skipaútgerð rfkisias. Peningaskápur og ritvielaborð tU sðln ðdýrt á Langaveg 5. Sílfnrrefir. Naustdalur í Sunnfjord er ein hin elsta og þjettbýlasta silfur- refabygð í Noregi. Refaræktarfje- lagið í Naustdal átti síðastliðið haust cá. 240 refahjón og á í sum- ar ca. 760 yrðlinga. Fjelagið hlaut 84 heiðursmerki í sýningunum í fyrra. Refaræktarfjelagið í Naust- dal selur með mjög góðu verði og skilmálum silfurrefí, sem bæði hafa sjálfir verið verðlaunaðir og eru ú? af foreldrum, sem hafa hlot- ið verðlaun, og refi, sem eru af;t,,;nr, uppkominn son er ófriðurinn góðu verðlaunuðu kyni. Dýrin emr í brautst út, hafi sagt við þá feðg- valin aí umsjónarmanni (inspek-! an£l) ag annar hvor þein a yrði tör) í norska refaræktarfjelaginu. j ag ,,anga { llerinn. „Það skal Vanur umsjónarmaður verður aldrei verga sonnr 0kkar“, hafði Lundúna-brief. London í sept. (Brjefið er skrifað áður en kreppan mesta skall yfir og gengi pundsins fjell). Breska þjóðin öll, er í dag ekki ósvipuð manni, sem tapað hefir jafnvæginu og hrasað — en er nú að þreifa á sjálfum sjer, hvort hann hafi nokkurs staðar meitt sig. Það eru ekki aðeins Bretar, heldur og Ameríkumenn og allar heimsins þjóðir, sem nú fá að kenna á því, eftir 13 ár, að staðið hefir yfir heimsstyrjöld, sem dýr ari var en nokkur önnur styrjöld, sem háð hefir verið. Þetta er nú hver einasti maður í Englandi far inn að skilja. Ef til vill vaknaði sá skilningur nokkuð seint. Meðan ófriðurinn stóð yfir, lifði almenningur undir áhrifum hem aðarandans. Nú em viðfangsefnin önnuy, skattamiðar, víxlar, gengi gullgildi, seðlaumferð, dýrtíð, laum, verslunarjafnvægi, láns- traust. Á þessum reynslutímum fjár hagslífsins, reynir almenningur að hugga sig við það, að þjóðin hafi svo mikið andlegt þrek, að hún sigrist á öllum erfiðleikum i kirkjunum er beðig fju-ir þjóð- inni á hverjum sunnudegi, ekki einasta í þjóðkirkjunni, heldur og í kirkjum allra trúarbragðaflokka. Ræðumenn og blaðamenn keppast við að brýna það fyrir almenn- ingi, að þjóðin veiði að sýna nú þann sanna anda hinnar bresku þjóðrækni. Um dæmi upp á breska ættjarð- arást ritaði kona ein i „Times“ nýlega. Hún segir frá því, að vin- Iiona sín ein, sem gift var, og átti vel yfir bæjarstjóminni áður en hann tók í taumana. Þeir sögðu að sjer hefði liðið prýðilega, með- an fyrir þeim var sjeð. En nú var ekki annað fyrir þá að gera en fá sjer atvinnu. Og það gerðu þeir. flðeins hrír dagar eru nú eftir af lakasðlnnni. 21 ðrs iafnaðarmannastlðrn. Sorgleg reynsla. sendur með dýrin tíl íslands til þess að kenna mönnum hjer að hirða um silfurrefi ,ef nægilega margir refir seljast til Islands. Nánari upplýsingar um verð á dýrunum, fóðmnarkostnað og á- ætlun um kostnað á refabýli, fá menn með þvi að snúa sjer til und- irritaðs í síðasta lagi fyrir 8. okt. A. Föriand, Hótel Hekla, Rvík. Hittist kl. 10—12 árd. og 3—6 síðd. „Extra Heavy“ — þykk- asta tegund af þessum á- gætu, þektu nærfötum, er nú komin aftur. P Knapið Morgrtinhla^i?!. maðurinn sagt, „og því er best að jeg fari strax“. Hann gekk rak- íeitt á næstu herskráningarstofu. En sonur hans skautst út bakdyra- megin, og hljóp á aðra herskrán- ingarstofuna. Hluturinn er, að hin ógurlega kreppa er leyst á einum stað í landinu, í aumasta fátækrahverfi Lundúna. Mönnum er það enn í fersku minni, að árin eftir ófrið- inn blakti „rauði fáninn“ við hún á ráðhiisum tveggja umdæma þar, í Westham og Poplar. 1 báðum þessum umdæmum voru greiddir hærri atvinnuleysisstyrkir en nokkurs annars staðar í land- inu. Þar var bæjarsjóðsstyrk bætt við ríkisstyrkinn. — Atvinnuleysið rragnaðist sífelt, atvinnuleysingja- styrkurinn óx, og skuldir þessara umdæma komust ýfir 3 miljónir sterlingspunda. En svo tók Neville Chamberiain við yfirstjórn þessara mála. Hann var í ráðuneyti Baldwins. Hann tók óþyrmilega í lurginn á stjórn þessara umdæma, og girti fyrir þá sóun, sem átt hafði sjer stað til kommúnistanna. Þegar hann tók við voru 71.000 atvinnuleysingjar borgarumdæmum þessum. Eftir nokkum tíma hafði þeim fækkað niður í 15.000. Hvað varð af þessum 56.000, sem lifað höfðu á opinberum styrk. Margir þeirra kvörtuðu undan harðstjórn Chamberiains. Þeir ljetu Nedre Eiker heitir hjerað i Buskerud-amti í Noregi, vestan við Drammen. Þar eru um 7000 íbúar. Þar hafa jafnaðarmenn ráðið lög- um og lofum í öllum sveitar- (og bæjar) málum í 21 ár. Sú var tíðin, að jafnaðarmenn gortuðu óspart af stjórn sinni i Nedre Eiker og útbásúnuðu um alt land hvílík fyrirmynd hún væri. En það er langt síðan að þeir hættu því. Nú vilja norskir jafnaðarmenn helst ekki minnast á Nedre Eiker, og ef einhver hefir minst á stjórn þeirra þar, þá hafa foringjarnir stokkið upp á nef sjer og sagt að andstæðingamir ætti ekki að minnast á það, þeim kæmi það ekkert við. Og það er von, því að stjórn jafnaðarmanna þar hefir ekki verið til fyrirmyndar, heldur miklu fremur víti sem allir skyldi varast. En hvemig er þá ástandið i Nedre Eiker eftir 21 árs jafnaðar- mannastjórn? Það er nú þannig, að fyrir nokk- urum vikum samþykti hjeraðs- stjórnin formlega. bænarskrá tíl ráðuneytisins og bað þáð um hjálp, því að hjeraðssjóðurinn var tóm- ur og kaupmenn vildu ekki láta neitt út á matseðla þá, sem fá- tækranefnd gaf út. Og eftir því, sem fyrverandi hjeraðsstjómar forseti hefir sagt frá, er fjárhagur Nedre-Eikers þessi: 1 Alt selt fyrir um hálfvirði, þar sem verslunin hætfir október á Laugaveg 5. Sfldarm jSl er nú fyrirliggjan di í 50 kg. pokum. HiMknrfieUg Rey&javíto. — PAKKHÚSDEILDIN. — tforu bað rúnlr? Norskur skip&tjóri segir frá því er hann sá í Austur-Grænlandi. í Trondheim í Noregi á heima gamall selveiðaraskipstjóri, sem Sklltin. Ræðuhöld og Dans. verður í samkomuhúsi Fljótshlfð&r heitír Hjalmar Brevik og er frá * ky°ld. Tromsö. Hann var einu sinni skip- stjóri á skipinu „Norröna11, en strandaði þá á Claveringsey hjá ^ Austur-Grænlandi. Nú alveg ný- lega hefir hann sagt frjettaritara norska blaðsins „Aftenposten“ , svo frá: - Þegar við strönduðum þarna, Hreyfilbáturinn „Sæborg“, G. sá jeg nokkuð, sem jeg hefi oft K 445 Semja ber yið Veitíngar á staðnum. Óli J. ísfeld. Til sðln: Ógoldnir vextir og af- borganir af lánum .. kr. 67.721 Skuld við atvinnuleys- issjóð ríkisins...........— 116.526 Ógoldinn fýlkisskattur — 118.682 Skuld við sjúkrasjóð hjeraðsins .............. — 38.770 Avísaðir, en ógoldnir reikningar .............. — 135.000 Ógoldinn ellistyrkur . . — 30.000 Ógoldin læknislaun .. — 1.000 Ógoldin laun starfs- hugsað um síðan. Nokkumm dög- um eftír að skipið fórst, var jeg á gangi á eyjunni með öðrum manni, sem Hans Öste hjet. Skamt frá strandstaðnum var klettavegg- ur mikill, þverhníptur. Tókum við þá eftir því, að ýmis tákn voru höggvin í klettana. Við staðnæmd- umst og horfðum lengi á þetta. Vorti táknin höggvin í beinum og löngtun línum, og var engum blöð- um um það að fletta, að þau voru gerð af mannahöndum. Ekki gátum við ráðið tákn þessi, en þau voru mjög skýr, höggvm djúpt og sýnilega mjög gömul. Löngu seinna sá jeg rúnaletur í bók, og þá rifjaðist undir eins upp fyrir mj er, að þetta voru sams konar tákn og jeg hafði sjeð á klettaveggnum í Grænlandi árið 1901. Þau klettabelti eni kölluð Cap Mary. Sig. Eggerz. Lækjargötu 2. Sími 1875. KartSflnr af Akranesi, Eyrarbakka o g Stokkseyri, ódýrar { heilum pokum og lausri vigt. Verslutiu Vísir, Laugavegi 1. Visir-átM, Fjölnásvegi 2. manna — 56.524 Alls kr. 564.223 Með öðrum orðum: hjeraðssjóð- ur er enginn til, en skuldir hjer- aðsins eru rúmlega y2 miljón kr. fjuir utan föst lán. Og þar af eru 135 þús. krónur í ávísuðum, en ógreiddum reikningum og upp undir 100 þús. kr. í ógreiddum starfsmannalaunum og ellistyrk. Og þó hafa b jeraðsbúar greitt 20% í skatt, — en lausaskuldir hjeraðs- ins eru rúmlega 80 krónur á hvert mannsbarn. Þama lýsir stjórn jafnaðar- manna sjer sjálf. Hugur 0g heUsa heitír heilsu- fræðilegt og trúfræðilegt erindi, sem Pjetur Sigurðsson flytur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8yz. Allir velkomnir. Ðrúðkaupsveisla sem endaði með skelfingu. Frá Stglafirfli. Siglufirði, FB. 26. sept. Hlý og hagstæð tíð að und- nníörnu. Rignt hefir dálítiS síðustu sólarhringa. Síldveiði er nú að fullu lokið. í þorp.i nokkru í hjeraðinu Tveir reknetjabátar hafa verið Czernowitz í Rúmeníu, hjelt ríkur [ úti síðustu næturnar eftir beitu- bóndi brúðkaup dóttur sinnar hinn, síld, en aílað afar lítið. 1. september. Brúðurin var feg-| Ríkisbræðslan er um það bili. ursta stúlkan í þorpinu og hafði ljúka við að bræða. Themis„ hún hryggbrotið marga biðla. —1 sænskt flutningaskip, hleður Eftír hjónavígslima í kirkjunni hjer síld hjá einkasölunni. söfnuðust flestir þorpsbúar til Blaðið Siglfirðingur skýrir ný veislu í húsi föður brúðarinnar, lega frá því, að einkasalan hafi en er veislan stóð sem hæst, komu beðið 11.000 króna tap við sölt- inn tveir piltar, sem briíðurin hafði un Þa» sem hún rak á Kveldúlfs- áður hryggbrotið og tóku að skjóta stöðinni í fyrra og þetta tap veislugestina. Skutu þeir brúð- hafi í reikningum hennar verið hjónin, foreldra brixðarinnar og f^Iið í venjulegum verkunar- annan svaramanninn. Síðan hlupu launum. morðingjamir á burtu og þorði Fisktökuskip eru væntanleg enginn að reyna að hafa hendur á næstunni að taka það, sem í hári þeirra. hjer liggur nú af saltfiski. Verð- Gömlu hjónin og svaramaðurinn ið er fob. 24 aura kilogrammið biðu bana, en brúðhjónin vom ' pressulabri og 20 aura óverkað- með lífsmarki og flutt þegar í ur matsfiskur. sjúkrahús. I Kjötverð er 80 aura dilka- , » , kjöt, 2 kr. slátur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.