Morgunblaðið - 27.09.1931, Blaðsíða 12
12
yOXmJKBLAÐIP
Ferðaminningar.
Oftast nær hefir starfsfólk og
vistmenn á ellihælinu okkar farið
í berjamó einu sinni á sumri, en
uppskeran hefir verið lítil. Stund-
um voru be«rin áður „uppetin af
börnum og hrðfnum“, stundum
kom rigning, og a.lt af voru þeir
vistnlenn sárfáir á gömlu Grund,
sem treystust til að fara nokkuð
í bifreið út úr bænum.
1 sumar var hópurinn stærri, er
farið gat. en vistmennirnir treystu
sjer þó fæstir til að fara út um
holt og hæðir í berja leit. Því kom
sjer vel að góður vinur hælisins
bauð okkur öll, sem komið gátum,
velkomin að heimsækja annað hæli
hæfilega langt í' burtu. Það liæli
heitir hvorki meira nje minna. en
Glaðheimar á Iðavelli við Silunga-
pöll, og aldurstakmark „vist-
manna“ er þar nokkuð annað en
á Grund. Á Grund eru vistmenn
varla .,hlutgengir“ nema þeir hafi
60—70 ár að baki, en í Glaðheim-
um býst jeg við að vistmenn megi
helst ekki vera eldri en 12—14
ára.
Lesendur sjá því, að „vistmenn“
þessara hæla muni fremur ólíkir,
eri því fróðlegra er að kynnast.
Jeg fór rjett á eftir fólkinu frá
Grnnd og varð samferða sr. Octa-
víusi Þorlákssjmi og fjölskvldu
hans, sem þá var nýlega komin
hitigað frá Japan.
Það var þokusúld, því miður,
þenna dag, en samt hittum við
ftarna í Glaðheimum um 30 lieimils-
menn frá Grund, 2 voru blindir
og fleiri en 2 ófærir í berjaleit,
nema einhver hefði haldið á þeim
milli- berjaþúfnanna.
Hvennagullið.
að veita mjer áheyrn. La Forse var
viðstaddur, vegna þess að konung-
inum var farið að þykja vænt um
hann og gat ekki án hans verið,
síðan hann kom til Toulouse.
— Jeg skal sjá um, sagði hans
hátign, að riddarinn, vinur yðar,
verði tekinn höndum og ha.nn skal
verða að standa fyrir máli sínu
fyrir dómstólunum, ekki að eins
fyrir að hafa sóttst eftir lífi yðar,
Jteldur einnig vegna hins næsta
sundurleita eðlis hinna pólitísku
skoðana hans. Hann andvarpaði.
— Mjer gremst alt af þegar jeg
þarf að taka til slíkra ráða gagn-
vart mönnum eins og honum. Að
svifta fífl höfðinu virðist óneita.n-
lega vera óþarfa verk.
Jeg hneigði mig og brosti. Það
kom ekki oft fyrir, að Lúðvík
rjettláti gerði að gamni sínu. og
þegar hann gerði það var kímni
hans alt af ja*fnfrábrugðin venju-
legri kímni, og vatn er frábrugðið
víni. En vilji maður vera skyn-
samur. ef maður ætlar að fá ein-
hverju framgengt eða þó ekki sje
meira en að tryggja stöðu sína, þá
brosir ma*ður hvenær sem hans há-
tign gerir að gamni sínu, enda
þótt hin ósanngjarna hótfyndni
gæfi miklu frekar tilefni til harma
og vorkunnsamrar samúðar.
— Það kemur stundum fyrir að
maður verður að taka fram í fyrir
gangi viðburðanna, sagði La Forse
úr stöðu sinni bak við hásæti hans
hátignar. Þessi Saint-Eustache er
eins og nokkurs koYiar Pandora-
askja, sem betra væri að lokað
yrði fyrir, áður en ....
— Æ. farið til fjandans. greip
En vænt þótti mjer um að sjá
að þetta fólk hafði t-reyst sjer í
förina, og vænst þó að heyra síð-
ar hvað það var alt ánægt yfir
förinni og viðtökunum.
Jeg gæti skrifað langt mál um
húsið og umhverfi þess, það er
hvort tveggja prýðilegt, og vafa-
laust a.lveg ágætt fyrir börn að
dvelja þar í öðru eins góðviðri og
var í sumar. Og bærilegur heima-
vistarskóli gæti verið þar á vetr-
um. En af því að Morgunblaðið
liefir áður flutt greinilega lýsingu
þessa barnahælis, sleppi jeg henni,
en held áfram ferða.sögunni,
Við vissum áður að Oddfjelagar
höfðu haft sumarhæli uppi í Borg-
arfirði fyrir fátæk börn og heilsu-
lítil árin 1918—1923, og voru ný-
búnir að reisa þetta hæli þar sem
öll dvölin er ókeypis; en hvernig
þetta gengi og hvernig börnin
væru, vissi jeg að minsta kosti lítið
um, fyr en jeg kom í barnahælið.
Vinur gamla fólksins og for-
maður hvisnefndar að Glaðheim-
um, Jón Pálsson fyrv. bankagjald-
keri, sýndi gestunum hvisið. Getur
það tekið 60 börn. og umsóknir
höfðu komið frá 80, en í þetta sinn
voru ekki tekin nema 38 börn, öll
veikluð og frá efnalitlu fólki, —
en fæst af þeim báru nokkra veikl-
un með sjer nvv, þau höfðu flest
sem sje tekið alveg ótrúlega mikl-
urn framförum þann tíma, sem þau
voru búin að vera. í hælinu Fyrstu
12 dagana þyngust þau t. d. uu
1 kg. hvert að meðaltali, og eitt
bættj við sig 3 kg. þá daga. Ráðs-
konurnar tvær, frú Vigdís Blöndal
og ungfrvv Sigríður Magnvvsdóttir
frá Gilsbakka, og aðstoðarstúlkur
þeirra. virtust mjer samtaka um
að annast börnin sem best, og eft-
lconungurinn fram í fyrir honum
gremjulega. Þetta er ekkert spaug.
Nú krefst rjettlætið skjótra ráða.
— A-há, rjettlætið, muldraði La
,Forse. Ó, jú, jeg hefi einstaka
sinnum sjeð mynd af þeirri konu.
Hún er með bundið fyrir a.ugun,
en um annan yndisþokka hennar
væri synd að segja að hún legði
mikið að sjer til þess að hjúpa þá.
Hans hátign roðnaði. Hann var
öllum mönnum siðsamari og hrein-
lífur eins og nunna. Venjulega. lok-
aði hann bæði augum og eyrum
fyrir hinu taumlausa lauslæti, sem
þróaðist í sölum hans, að minsta
kosti þar til að það varð svo opin-
'skátt og hávært, að ha.nn gat ekki
fyrir siða sakir gengið þegjandi
fram hjá því.
— Herra La Forse, sagði hann í
áminningarróm. Mjer leiðist þjer,
að þegar mjer leiðist einhver rek
jeg hann burtu — og það er ein
ýeigamikil orsök til þess að jeg er
einn svona oft. Viljið þjer vera. svo
góður að blaða í dýrabókinni
þarna, svo að þjer getið sagt mjer
dóm yðar um hana, þegar jeg er
bvvinn að tala við herra Bardelys.
La Forse yppti öxlum og gekk
að borði einu við gluggann, þar
sem bókin lá, sem konungurinn
hafðj bent á.
— Jæja, Marcel minn, segið
mjer nvv hvað yður býr í brjósti á
meðan flónið það arna er að kom-
ast að þeirri niðurstöðu, að það
fyndnasta, sem hann geti sagt
mjer um bókina, sje að hún sje
innblásin af Díönu.
— Jeg hefi ekki frá fleiru að
segja yðar hátign.
— Ha! Ekki fleinv? Hafið þjer
ekkert að segja um þenna Lavéd-
an greifa.
irtektarvert var, hvað þau komu
prúðmannlega fram.
Þótt börnin væru úr Reykja.vík
og hefðu margt sjeð þar, var þó
„nýja bragð“ fyrir þau að gest-
unum í þetta sinn: t. d. 4 börn
austan frá Japan, af íslenskum
ættum, og allstór hópur gamal-
menna og sum þeirra. verulega
fctluð, en það var enginn troðn-
ingur vvmhverfis gestina, og enginn
hávaði. Þau komu inn í stóru borð-
stofuna, ]var sem gestirnir nutu
gestrisni húðráðenda, tóku af sjer
hlífðarskó í anddyri og settust í
röðum við vegg á gólfið, alveg
eins og í Japan og hlýddu á ræðu-
höld, söng og fiðluspil með allri
háttprýði.
Jón Pálsson flutti snjalla. ræðu
vnn hælið og tilgang þess.
>Sagði hann að þessi starfsemi
Oddfjelaga miðaði ekki eingöngu
að því að börnin þroskist líkam-
lega, eigi góða daga við heilnæmt
fjallaloft og losni við bólgna
kirtla og varhugaverða sýkla,
heldur og að þau taki andlegum
framförum, læri góða siði og
menningu við umhyggjusama. og
reglvvsama heinvilsstjórn.
Kristniboðsfólkið söng fyrir þavv
á japönskvv og Eirík litli Þorláks-
Son, 11 ára gamall, ljek á fiðlu
sína. Þá kendi sr. S. 0. Þorláksson
okkur öllum barnavers á japönsku
og gekk flestvvm betur að læra lag
en orð, og á eftir sungu „heima-
menn“, eða börn hælisins mörg
lög. Jón Pálsson stjórnaði þeim
söng eins og allra samkomunni og
það var ánægjulegt að sjá hvað
börnin vorvv fljót að fara að bend-
ingum hans, og hvað þau sátu
stillilega við „súkkulaði“ og ann-
— Jeg hjelt, að yðar hátign
væri sannfærður um, að það væri
ekki hægt að koma fram með
neina kæru — enga veigamikla
kænv að minsta kosti — gegn
lionum.
— En það er þó komin fram
ákæra — og það jafnvel einkar
veigamikil ákæra. Og fram til
þessa hafíð þjer enga sönnun fært
mjer um sakleysi hans, svo ao
jeg gæti verið þakklátur fyrir að
láta hann lausan.
— Yðar hátign, jeg hjelt ekki
að það væri nauðsynlegt að færa
sannanir fyrir sakleysj hans, fyrsj
að ekki er lvægt að finna neinar
sannanir fyrir sekt hans. Það er
harla óvenjulegt, yðar hátign, að
maður sje tekinn fastur, til þess
að láta hann sanna að hann hafi
ekki á nokkurn hátt unnið til
þess. Venjulega er sú aðferðin
höfð. að maður er tekinn fastur
vegna þess að menn geta fært
veigamiklar sannanir fyrir sekt
hans.
Lvvdvík 13. strauk skeggið í
djúpum þönkum, og hin þunglynd-
islegu augu hans litu hugsandi til
nvín.
— Þetta hljómar vel, Marcel,
sagði bann og geispaði, einkar
fagurlega. Þjer ættuð að vera lög-
fræðiprófessor. Og því næst skifti
hann alt í einu um tón. — Viljið
þjer gefa mjer drengskaparorð
yðar vvm það, að hann sje saklaus.
— Ef dómarar yðar hátignar,
færa fram nokkrar sannanir um
sekt hans, þá legg jeg við dreng-
skap minn, að jeg skal gersam-
Iega eyðileggja þessa sönnun.
— Þetta er ekkert svar. Viljið
þjer leggja eið ivt á að hann sje
saklaus.
Nýkomið:
Reimar, Reimalásar
Reimavax.
Versi.
Vald. Ponlsen.
Ki»ppfcr»tíg 29.
Hótel Sklaldbreið.
Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3ý£—5.
Kaffi og 2 Wienarbrauð 85 aura.
að góðgæti, sem þeim var rjett á
eftir.
Fyrir ofan húsið og bak við það
er fagurt um að lítast i góðu veðri
og unaðslegt fyrir börn í berjámó,
eins og áður hefir verið getið.
Þegar jeg er að enda þessar lín-
ur koma inn til mín tvær ungar
systur. Jeg sá þá eldri (10 ára)
i barnahælinu, og sje að hún er
'hraustlegri útlits en i fyrra. Jeg
spyr hana um liælið og frásögn
hennar staðfestir alt, sem jeg bjóst
við: „Jón Pálsson kom fjarska oft
og las fyrir okkur“. segir hún.
„Við fóruvn á berjamó nærri dag-
lega“. „Berin fjarska mikil.“ —
„Konnvm nærri öll með full berja.-
ílát heim.“ „Alt fjarska skemtl-
legt.“
,Hvert fórst ]nv í sumarf spurði
jeg yngrj systurina (8 ára).
,,.Teg fór bara suður í Keflavík11,
sagði hún og mjer heyrðist á mál-
rómnunv að hvvn hefði heldur kosið
að vera með systur sinni v Glað-
heinvum — og mig fvvrðar ]vað
ekki.
S. Á. Gíslason.
— Hvernig ætti jeg að þekkja
dylstu hugsanir hans, sagði jeg og
reyndi að komast hjá þessari ský-
lausvv spurningu. Hvernig ætti jeg
að fara að leggja við drengskap
minn I málv eins og þessu. Æi-já.
yðar hátign, það er ekki að ástæðu
lavvsu, að þjer eruð kallaður Lúð-
vík rjettláti, hjelt jeg áfram og
greip nvv til smjaðursins og not-
aði eftirlætissetningu hans. — Þjer
látið vitanlega ekki vig gangast
að nvaðvvr, sem engar sannanir
finnast á nvóti, sje látinn sitja v
fangelsi.
-— Finnast engar sannanir?
spvvrði hann, en rödd hans var þó
orðin mildari. Hann var bvvinn að
kröfu lvans. — Saint-Eustache mun
ákveða það með sjálfum sjer að
hann skyldi hverfa í söguna með
viðurnefninu hinn rjettláti, og
gætti þess því með vakandi auga
að hann hefðist. ekkert að sem
gæti sett blett á þessa djörfu
kröfvv lvans. Saint-Eustache mvvn
þó geta borið frarn sannanir!
— Jeg hjelt ekki, yðar ‘hátign,
að þjer nvunduð láta það bitna
einvv sinni á hundi, sem annar
eins tvöfaldur svikari hefði fram
að flytja.
— Hm! Þjer envð ágætur mál-
flutningsmaður, Marcel. Annað
hvort svarið þjer ekki þeim spurn-
ingum, sem lagðar env fyrir yður,
eða þjer svarið með því að spyrja
sjálfir. Hann virtist vera frekar
að tak við sjálfan sig en mig.
Þjer eruð miklu betri málflutnings
maður en t. d. eiginkona greifans.
Hún svarav þó spurn.ingununv. sem
lagðar env fyrir hana og hvvn er
skapstór — hamingjan góða, hví-
líkur svarkur.
Verðskrá okt. 193!
Kaffistell 6 manna, án disks 9.50
Kaffístell 6 m. með diskum 12.50
Kaffistell 12 m. án diska 13.50
Kaffistell 12 m. með diskum 19.50
Bollapör postulín þykk 0.35
Bollapör postulín þunn 0.55
Desertdiskar gler 0.35
Niðursuðuglös besta teg. 1.20
Matskeiðar og gafflar 2 turna 1.50
Matskeiðar og gafflar alp. 0.50
Teskeiðar 2 turna 0.45
Teskeiðar alpakka 0.35
Borðhnífar ryðfríir 0.75
Pottar með loki aluminium 0.85
Skaftpottar aluminium 0.75
Katlar aluminium 3.50
Ávaxtasett 6 m. 5.00
Dömutöskur m. hólfum 5.00
Perlufestar og nælur 0.50
Spil stór og lítil 0.40*
Bursta-, nagla-, Sauma-, Skrifsett
Herraveski, Úr og Klukkur mjög
ódýrt.
J. Einiai i limssa
Bankastræti 11.
Saltkjöt.
Spaðsaltað dilkakjöt frá Blöndu-
ósi, sem er viðurkent fyrir vöndum
)g gæði, kemur með næstu skipum.
í 1/1 og 1/2 tunnum. Verð hvergs
lægra. Sendið pöntun í síma 740.
Fyrir bila:
Keðjur & hlekkir, allar stærðir.
Rafgeymar, hlaðnir, ódýrir.
Rafperur, 6 volta & 12 volta.
Fram- og afturfjaðrir.
Fram- og a.fturluktir.
Mottur utan og innan.
Strekkjarar margar gerðir o. m.-
fl. til bíla.
Egill ViIhjálmsson»
Grettisgötu 16—18. Sími 1717.
Dívanar,
vel unnir úr vandaðasta efni. —
Mjög ódýrir af mörgum gerðum.
Húsgagnaversltm Reykjavíkux.
Vatnsstíg 3. Sími 1940.