Morgunblaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 1
 Vikublað: Isafold. 18. árg., 284. tbl. — Þriðjudaginn 8. desember 1931. Isafoldarprentamiðja h.f. Gamla Bíó Anna Chrlstte. Sjúiiiannataga í 10 þáttum. Tokin á þvsku af Metro Gokbvyn. Aðalhlutverkið leikur Greta Garbó, og er þetta fyrsta talmyn hennar. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem á einn eða annan hátt mint- nst móður og tengdamóðtir okkar, húsfrfi Ólafsdóttur, Bú- stöðum, við útför hennar 5. þ. mán. Ragnar Þ. Jónsson. Olafur Jónsson. Otafía Jónsdóttir. Herborg G. Jónsdóttir. Guðbergur Jóliannsson Hrlngnrlnn. Fundur í Hringnum í dag kl. 8l/l. síðdegis hjá frú Theódóru Sveinsdóttur, Kirkjutorgi 4. Rætt verður um afmæli fjelagsins. Spilakvöld. — Síðasti fundur fyrir jól. STJÓRNIN. Hi er hver sfðastor lyrir þá að koma, sem ætla að fá sanmuð fðt lyrir j61. = Vigfús Gnðbrandsson Anstnrstræti 10, nppi. Tilkvnning. Jeg undirritaður hefi í dag selt herra bakarameist- ara Halli Jónssyni, brauðgerðarhús mitt, ásamt öllu til- heyrandi, á Frakkastíg 12. Vænti jeg þess að mínir heiðruðu viðskiftavinir láti hinn nýja eiganda verða að- njótandi viðskifta sinna eftirleiðis. Reykjavík, 4. desember 1931. Magnús Guðmundsson. Samkvæmt ofanrituðu hefi jeg keypt brauðgerðar- húsið á Frakkastíg 12, og mun jeg framleiða þar eftir- leiðis aðeins fyrsta flokks brauðvörur. Vona jeg að hinir háttvirtu viðskiftavinir brauðgerð- arhússins láti mig verða aðnjótandi viðskifta sinna á sama hátf og hinn fyrri eiganda. Reykjavík, 4. desember 1931 Hallur Jónsson, Huglýsið í Morgunblaðinu. Ljómasmiörliki Sími: 2093. Halló! stúlkur, hjer fæst glænýr Ljómi, hann er bestur eftir flestra dómi. Leðurvðrar. Slærsta úrval bæjarins. Leiu'vörudeild Hljððfœrahússins. Nýja Bíó Þegar aiiir aðrlr sofa. (Opernredoute). Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum, tekm af Greenbaum- film. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Georg- Alexander og kvennagullið Ivan Petrovich,, sem talinn er vera fallegasti leikari í Evrópu. Bráðfyndin og skemtilcg kvikmynd, sem óhætt er a® líkja við Einkaritara banka- stjórans og fleiri þýskar ágætismyndir, er hjer og annars staðar liafa hlotð almennings hylli. Böm fá ekki aðgang. Sameinaia gufuskipafielagil. nætlun um gufuskipaferðir janúar og febráar 1932. Lúl ðskasi til kanps að þegar, taelst í Vestnrbæn- nu. A. S. i. visnr á. Sólinpillnr. eru framleiddar úr lireinum jurta- efnum, þær liafa engin skaðleg á- h“if á líkámann, en góð og styrkj- andi' áhrif á meltingarfærin Sólin- pillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. —• Sólinpillur lijálpa við van- líðan er stafar af óreglulegum hægðum og liægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Biðjið ávalt um Sólinpillur. Þær fást lijá öllum hjeraðslæknum og í lyfjabúðum. ísland Dr. Alexandrine ísland Frá Kaupmannahöfn 3. jan. 26. jan. 12. febr. — Leith 29. — 15. — •— Thorshavn. 6. — 31. í Reykjavík 8. — 2. febr. 19. — Frá Reykjavík 4. febr. 22. febr. — ísafirði 5. — 23. — — Siglufirði 6. — 24. — á Akureyri 6. — 24. *—- Frá Akurejrri 7. febr. 25. febr. — Siglufirði 7. — 25. — — ísafirði 8. — 26. — í Reykjavílt 9 — 27. — Frá Reykjavík 11. jan. 11. febr. 29. febr. — Tliorshavn 13. — 13. — 2. mars Leitli 15. — 15. — 4. — Frá Leith 16. — 16. — 5. — í Kaupmannahöfn. 19. — 19. — 8. — C. Zimsen. Fallegir pelsar, iiýkomnir, nýjasta tíska, allra lægsta verð, besta og kær komnasta jólagjöfin. Verslnn Kristtnar Signrðardóttnr, Sími 571. Hótel Borg. í kvöld kl. 10. Harmoniknsnillingarnlr Haraldnr ng Harino.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.