Morgunblaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.12.1931, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hugltsingadagbúk m Geymsla. Reiðhjól tekia til geymslu. Örninn, Laugaveg’ 20 A- Sími 1161. FISKSALAN, Sími 1262. Vesturgötu 16. Nudd og rafmagnslækningar. Fótlækningar. Geng h.eim til sjúk- linga. Ingunn Thorsteinsen, Bald- ursgötu 7 (Garðshorn). Sími auto- mat 14. Vetrarkápur, barna, seldar með 10—25% af'slætti. — \'erslunin Skógafoss, Laugaveg 10. Das schöne Heim, 5. hefti. árg. 29—30 óskast. Súni 713. Bílkeðja tapaðist í gær hjer í bænum. Skilist gegn fundarlaun- <um á skrifstofu Jes Zimsen. Grammófónviðgerðir. Aage Möll- er, Ingólfshvoli, 1. hæð. Sími 2300. lönína Duðdj. Hegadóttir F. 21. júní 1893. D. 27. júní 1931. Lampaskermaverslunin, Ingólfs- hvoli, 1. hæð. Stöðugt nýjungar. Nýstrokkað smjðr frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mjólkurfjalag Reykjavíkur. Eitthvað til að gala af) Jónína var fædd á Hreimstöðum í Norðurárdal, dóttir Helga Árna- sonar og Helgu Bjarnadóttur frá Skarðshömrum. Jónína var ung tekin til fósturs af ömmu .sinni Kristínu Guðmundsdóttur á Skarðs hömrum, og dvaldist svo hjá henni þar til hún var 9 ára, þá fluttist hún til Reykjavíkur, og var þar hjá Guðrúnu Pálsdóttur, móður síra Friðriks Friðrikssonar, þar til hún var 21 árs. Á því heimili naut hún ágætrar mentunar, sem varð henni drjúgt og gott veganesti. 9. okt. 1915 giftist Jónína Niku- iási Halldórssyni trjesmið í Reykja vík, og hyrjuðu þau búskap þá um haustið í liúsinu Bræðraborgar stig 17, og var það lieimili henna upp frá því. Þau hjónin eignuðust 7 börn og eru 6 þeirra á lífi, öll ung. Heimiii þeirra hjóna var sönn fyrirmynd, þar ríkti ætíð friður og gleði, var því mjög ánægju legt að koma til þeirra hjóna, enda var þar oft gestkvæmt. Allir hinir mörgu vinir hennar í Borgarfirði munu ekki hafa komið svo til höf- uðstaðarins, að þeir litu ekki inn hjá Jóninu, og öllum har saman um að það væri eins og að koma foieldrahús, að koma á heimil þeirra hjóna, svo var Jónína hugs unarsöm um þarfir gesta sinna Hún var a'lt af jafnkát, frjálsleg og ræðin. Yfirleitt var framkoman öll hin skemtilegasta. Og voru þau lijónin mjög samtaka, um að gera heimilið aðlaðandi og skemtilegt. Á besta skeiði er Jónína burtu kölluð. Allir sem þektu liana munu sakna hennar sárt, þó manni hennar og börnum verði söknuður- inn sárastur, ]>ví manni sínum var hún ástrík og góð eiginkona, og biirnunum fyrirmyndar móðir.. En nú er hún farin til hinna friðsælu bústaða á ókunna landinu, þar sem hún bíður eftir manni sínum og hörnum, og ölluin vinunum, sem nú kveðja hana með hugheilum óskum, um eilífan frið og sælu í liinum himnesku bústöðum. Borgfirðingur. Eggjaðnft — Gferdnft og Krydd. Knldinn er kofmnn. Kaupið því nú þegar: Loðhúfur eða Skinnhúfur. Margar ódýrar teg. Vöruhðsii. m. AJlt með Islensltnm skipum! jfi Dagbók. I. O. O. F.Rb.&t. 1 Bþ. 811288 Vz-I. Veðrið í gær: Við V-strönd ís lands er djúp 'lægð á hreyfingu N-eftir. Er henni samfara hvöss SA-átt og úrkoma. Suðvestanlands hefir veðurhæð sums staðar orðið 10—11 vindstig í dag. Þar var snjókoma í morgun, en 'síðan slydda og rigning. Nú er vindur orðinn SV-lægur með skúrum eða hagljeljum og miklu (hægari. Á N og A-Iandi er hvöss SA átt með snjójeljum og 1—2 st. frosti. Þar mun vindur einnig ganga í SV og læg.ja í kvöld eða í nótt.Frá Græn- landi hafa engar fregnir náðst nje heldur suðvestan af hafi. Er ekki ólíMegt, að ný lægð sje að nálg- ast þaðan, seni liafi í för með sjer SA-átt og rigningu á morgun. Veðurútlit í Rvík í dag: SV-átt með snörpum skúrum eða jeljum. Snýst ef til vill síðar í SA með rigningu. Dráttarvexitir af útsvörum hækka frá 1. jan. næstkomandi. Menn geta því sloppið hjá hækkuninni, (ef þeir greiða útevarsskuldir fyrir nýár. Ölafur Johnson konsúll, kom með Drottningunni um helgina. Hann hefir verið um tíraa í Þýska- landi. Kristján Arinbjarnarson læknir, frú lians, og tvö börn, eru með Drottningunni þessa ferð til ísa- fjarðar. Tekur Kristján þar við laknisembætti sínu. Harmónikuleikarar, Haraldur og Marínó leika í Hótel Borg í kvöld. Perlur, IV. hefti þessa árgangs er nýkomið. Flytur það meðal annars merkilega grein um Vest- mannaeyjar, eftir Pál Kolka lækni, og fylgja lienni margar myndir. Margt er fleira í heftinu, t. d. (Skákir og skákfrjettir frá Skák- sambandi íslands. Er þetta í fvrsta sinn, sem það efni er tekið i tímaritið, en því á að halda á- íram. Hefst þessi skákbálkur með tafli, sem Aljechin tefldi við Réti — og fylgja skýringar á taflinu — Þar er enn fremur grein með mynd um um undragjána í ITtali, og hinar furðulegu stuðlabergsmynd- anir, sem þar eru. Lífsvenjubreyting. — Dóms- málaráðherrann heldur áfram’,- að boða lífsvenjubreytingu í Tímanum. Tekur hann nú dæmi af manni í Reykjavík, sem býr í „villu“, sem kostað hefir 100 þús. kr. Þessi maður verður að færa saman bú sitt, segir ráð- herrann. Hann á að búa í einu horni af höll sinni, og taka aðr- ar fjölskyldur í það, sem um- fram er. Ekki hefir enn heyrst, að ráðherrann hafi flutt í eitt hornið í skólastjóraíbúð Sam- vinnuskólans; en íbúðin mun hafa kostað nálægt 100 þús. kr. Máske ráðherrann flytji í hornið einhvern næstu daga? Bann við umferð bifreiða. — At- vinnu- og samgöngumálaráðu- neytíð auglýsir í siðasta Lögbirt- ingablaði, að banna megi bifreiða- umferð einstaka daga eða nokkra daga í einu á tímabWinu frá 1. des. 1931 til 10. júní 1932, um eft- irtalda vegi: Þjóðvegi hvar sem er á landinu, og sýsluvegi í þessum isýslum: Borgarfjarðarsýslu, Aust- ur-Húnavatnssýslu, Skagafjarðar- .sýslu, Suður-Þingeyjarsýslu og Ár- nessýslu. Heimild þessi er veitt til þess að vernda vegina fyrir skemdum. VegamáUastjóra er fal- ið að auglýsa bannið jafnharðan og ákvörðun er tekin fyrir hvern veg og sjer hann um framkvæmd bannsins. Fundur verður í Skátafjelagi K. F. ri. K. í kvöld kl. 81/2. Útvarpið í dag: 10,15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19,05 Þýska, 2 fl. 19,30 Veðurfregnir. 19,35 Enska, 2. fl. 20,00 Klukku- sláttur. Erindi: Aldahvörf í dýra- ríkinu, VTII (Árni Friðriksson). 20,30 Frjettir. 21,00 Grammófón hljómleikar. Vilhelm Herold syng- ur: Y'aagn af din Slummer, eftir Heise, Majsang, eftir Lembcke, Rav, eftir Sinding. Kom Garina, eftir Johan Svendsen ,og Hvorfor svulmer Weidhselfloden, eftir Gade. 21,15 ITpplestui' (Jón Sig- urðsson, skrifstofustjóri). 21,35 Grammófón hljómleikar: Kimrtet C-dúr eftir Beethoven. Farfug'lafundur verður haldinn kvöld kl. 9 stundvíslega á Lauga egi 1, (bak við versl. Vísi). — Þangað eru allir ungmennafjelag- ar hvaðanæva af landinu vel- komnir. Fundir þessir eru ávalt fjölmennir og fjörugir, eins mun ic.ssi fundur verða, því að þar ,verður rætt um þegnskylduvinnu jl MaGNÚS Ti S SlONHAHL^ nEYKJAVÍK Urglðsln óbrjótanlegu, allar gerðir. Ódýrust hjá Signrþór. Kol & Kox Kolasalan S.I. Sími 1514. Brúarfoss kom hingað í fyrri- nótt frá útlöndum. Meðal iárþega voru: Haráldur Böðvársson kpm. frú hans og' sonur, Jakob LíndalT, Högni Björnsson læknir. Rúss- landsfararnir o. fl. Skip Eimskipafjelagsins. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn á sunnudag. Goðafoss mun vera á ísafirði í dag á suðurleið. Lagar- foss kom til Seyðisfjarðar kl. 2 í gær. Dettifoss fór frá Hamborg' á sunnudaginn. Selfoss er í Siglu- firði. Áfengismál. Á sunnudaginn fundu to'llþjónarnir í „Dronning Alexandrina' 24 flöskur af spiri- tus, koniaki og ivhisky. Var það fabð meðfram skrtifuásnum aftan við vjelam'imið. Skipsflak á reki. Skipstjórinn á togaranum ,,Hugelia“ frá Grimsby hefir tilkynt, að hinn 3. þ. mán. hafi skip ,sitt steytt á rekaldi í hafi um 20 sjómílur suð-austur af Reykjanesi, á ca. 63°35’ norður breiddar og 22° 12’ vesturlengdar. Karl Magnússon læknir á Hólma- vík, hefir verið um tíma hjer í bænum, en fer í kvöld með Drotn- ingunni heim á Qeið. Skipaferðir. Dronning Alexand- rina og Botnia komu á sunnudag- jnn frá ntlöndum. Dánarfregn. Látin er hjer í hænum húsfreyja Björg H. Hún- fjörð, kona Jósefs Húnfjörð, 71 árs að aldri. Símon Ágústsson hefír nýlega lokið prófí í nppeldisfræði og sál- arfræði barna við háskólann í París. Hann á nú aðeins eftir eitt munnlegt próf (1—2 mánaða Hest- nr) til að lúka fullnaðarprófi í heimspeki (þjóðfjelagsfræði, fag- urfræði og uppeldisfræði). Próf ]ietta tekur hann f vor, með því að ekkert tækifæri er til að lúka ]>ví fyr. En meðfram stundar hann framhaldsnám (sjergrein) í vetur. Morgunblaðið er 8 síður í dag Fundur í Varðarhúsinu í gær- kvöldi, um Síldareinkasöhma, var fjölmennur og fjömgur — og / . . ,, „ vantaði |,6 „otknð, or ei„l<aSol,w°K mar« flelra' nykomið 1 fcrkólfarnir Ijetu ekki sjá sig. — Nokkurum þeirra var boðið á fundinn. Fundarsalurinn var troð- fullur. Fjöldi manna varð frá að lliverfa sakir þrengdla. Opnaðar voru' dyrnar út á svalirnar að sunnan verðn. Vel heyrðist út á götu til þeirra ræðumanna, er róm- sterkir voru. Hópur manna stóð um tíma sunnan undir búsinu. — Olafur Tbors stýrði fundinum. Frummælandi var Sveinn Bene- diktsson. Hnmifbarimi riklingur í pökkump nýkominn. Versl. Foss. .auj?ave>í 12. Sími 2031. Oivanteppi * Kylsant láuarður. Eins og áður er getið var Kyl- sant lávarður dæmdur í 12 mán- aða fangelsi fyrir stjóm sína á stærsta skipafjelagi heimsins — „Royal Mail“. Hann var settur í Wormwood Schrubbs fangabúsið í öndverðum nóvembei'. Fyrsta daginn, sem hann var þar, var honum skipað að fara út í fang- elsisgarðinn, ásamt hinum föng- unum, til þess að hreyfa sig. — Þarna varð liann að vera í klukku stund, og gláptu liinir fangarnir á hann eins og tröll á lieiðríkju, og tók hann sjer það ákaflega nærri. Áður en morgunverður væri snæddur var honum skipað að þvo klefa sinn, og gerði hann það. En er maturinn kom: V2 pnnd af brauði, smjörlíki og emaileruð krús með tei, gat hann ekki snert Borðleppl Manchester, Sími 894. einnig verður þar upplestur, söng-Á honum. Og líkt for um miðdeg- ur og annar gleðskapur. Þ. Bj. iisverðinn. Þannig gekfc í nokkra daga,. ]>angað til Kvlsanit veiktist af' þessu öllu sarnan. Honum datt ekki í liug að svelta sig, en harnii hafði svo mifcinn viðbjóð á- matn- um og hvernig hann var fram— reiddur, að hann gat ekki etið- hann. Augnaráð, alnbogaskot, og glósur h.inna fangauna tólm einnig" mjög á hann. Og seinustu fregnir- herma það, að læknis fangelsins'- liafi skipað svo fyrir, að Kylsant lávarður skuli fluttur í sjúlcrahús- Bobr prófessor fær heiðursbústað Carlshergs.. Stjórn CarLsbergssjóðsins hefir nýlega spuri hinn kunna vísinda- mann og Nobelsverðlaunamann„ Nils Bolir, prófessor, hvort hann mundi vilja setjast, að í heiðurs- bústað Carlsberg, sem Harald Höffding bjó í áður. Mun Bohr hafa tekið þessu með þökkum, og pr búist við, að hann flytjist bráð- lega í lieiðursbústaðinn. Höffding var fyrsti maðurinn, sem naut þessa. heiðurs, en hann var þá gamall að aldri. Aftur á móti er Bohr prófessor enn á ljettastai skeiði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.