Morgunblaðið - 07.02.1932, Side 2

Morgunblaðið - 07.02.1932, Side 2
MORGUNBLAÐIÐ ROllBIl RPllm! Af fyrri reynslu þarf enginn að efast um að við munum, eins og ávalt, gera alla ánægða með fjölbreyttu úrvali af góðum bollum. Pantið tímanlega. Símar 524 og 1359. Búðir opnaðar kl. 7. Opið til kl. 8 e. m. Bnðir s ; Laugaveg 36. Grettisgötu 44. Bergþórugötu 2. Þórsgötu 17. Urðarstíg 9. Uppsölum. Útsölnr s Týsgötu 1. Bergstaðastræti 49. Vatnsstíg 10. Vesturgötu 12. Laufásveg 4. Enn fremur: Þorgrímur Jónsson & Co., Laugarnesveg. Einar Einarsson, Verslunin Vegamót. Elís Jónsson, Reynistað. Þorleifur Jónsson, Fálkagötu 25. iiBfssoi s SflDdhoit. Gasvfelar, með bakarofni og hitageymi. Gastæki, margar stærðir. Gasslöngur. Jobs. Hansens Enke. H. Biering. Laugaveg 3.-Sími 1550. Ilðlið 11 bollnr Irð GfsiB i Krlsiinn. Seldar á eftirtöldum stöðum : Ásvallagötu 1, Sími 1452. Bragagötu 34. Sími 893. Hverfisgötu 61. Sími 760. Laufásvegi 41. Sími 1486. Laugavegi 81, og í aðalbúðinni Brekkustíg 8. Reykiauíkurbrjef. 6. febrúar. Hlutaskifti. Atvinnuleysisskráning fór fram 1) jer í vikunni. Um 700 manns ljetu skrá sig. Rjett um sama leyti koinu þeir saman á funtl fulltrúar línu- veiðaraeigenda og stjórnendur Sjó- mannafjelagsins hjer, til að ræða um kjör háseta á Hnuveiðurum. Eigendur línuveiðaranna buðu hlutaskifti til háseta á yfirstand- andi vertið .En foringjar sjó- manna heimtuðu ltaupsamning frá í fyrra framlengdan. Nú er öllum landslýð það ljóst, að útgerð línuveiðara hefir illa borið sig undanfarin ár, og berst í bökkum. Eina færa leiðin sem eig- endur sltipanna sáu, var hluta- skiftaleiðin. Þá fá hásetar andvirði h'.uta sinna eftir hverja veiðiför, samkvæirit gangverðj ,ellegar um- ráðarjett og eignarhald á fiskinum, ti] sölu, eða verkunar til útflutn- ings. — Um 160 menn fá hásetarúm á línuveiðurum þeim, sem nú eru teptir í höfn. Fulltrúar þeirra í stjórn Sjómannafjelagsins kjósa þeim heldur atvinnuleysi, en hlut- deild í afla skipanna ef á sjó kom- ast. — Sömu kjör og eigendur línuveið- ara leggja til, að höfð verði á þess- um veiðiskipum, gilda nú á vjel bátum þeim er fiskveiðar stunda. Það er engu líkara, en stjóm Sjómannafjelagsins líti svo á, að launakjör sjómanna verði að miða við það, hvort í veiðiskipunum sje gufuvjel eða mótor, gufuvjelaskip- u' útheimti önnur ráðningakjör en hin. Á undanhaldi. Síðan gatið kom á rúðuna hjá ísleifi Högnasyni hefir kommún- isminn í Eyjum ekk} borið sitt barr. Otti kommúnistanna við „skot- vopniðí(, sem, eftir nákvæma rann- sókn reyndist að hafa verið „bauna“ eða „rottu“-byssa, hefir gtrt þessa erindreka hinnar rúss- nesku bjdtingar svo hlægilega, að þeir fá engu áorkað í viðleitni sinni við atvinnustöðvanir og aðr- ar „agitationir“ til almennings- tjóns. ísleifur & Co. tóku því það ráð, að gefast upp opinberlega, og gera síðustvi tilraun að sinni, til að láta á sjer bera, með því, að til- kynna á götuhornum, að „deilu“ þeirra við verkfúsa sjómenn í Eyj- um væri „aflýst“. Sama daginn, og ísleifur gafst upp í Eyjum, kom saltskip til Keflvíkinga. v\ður en saltfarmurinn kom spurðu Keflvíkingar landsstjórn- tna, hvort frá henni væri að vænta verndar gegn ofbeldi Alþýðusam- bandsins. Landsstjórnin hefir ekk- ert svar gefið. Opinbert og afdráttarlaust svar við þeirri spurningu þarf að knýja fram. Þlogboltsstræti 23. Slmi 1275 og 1975. Þaðan verða sendiferðir um allan bæinn, með stuttu millibili. — ATH. Búðirnar verða opnar í dag (sunnudag) til kl. 5 síðdegis og á morgun (mánudag) til 8 síðd. frá kl. 7 árd. Vinna „leiðtoganna“ Eftirtektarvert var lítið atvik jijer við höfnina á dögunum, er forkólfar Sjómannafjelagsins komu út í togarinn Draupni og skipuðu mönnum, sem voru að skipa upp fiski úr Ákranesbátum í togarann, að hætta vinnu, sökum Alllr mnna A S. I. þess, að svo áliðið væri orðið dags að hafnarvinna ætti að hætta. Mennirnir, sem þarna voru við vinnu, bentu þessum „leiðtogum“ á, að ekki væri hjer svo stöð- ug atvinna á daginn, að þeim þætti ástæða til þess að hætta vinnurini þarna, fyr en uppskip- un úr bátunum væri lokið. Nema ef „leiðtogarnir“ vildu taka upp þá nýbreytni, að útvega verka- mönnum þessum atvinnu á daginn í stað þess, að láta ekki annað eftir sig liggja, en bnika munninu einann. „Leiðtogarnir“ urðu að hverfa frá við svo búið, 0g láta sjer lynda að verkamenn fengju þarna vinnu um kvöldið, og fiskurinn frá Akra- nesi yrði markaðsvara. Rógurinn um Reykjavík. Sjaldan er gefið ut það blað af Tímanum, að ekki sje þar með ein- hverjum hætti aOið á róginum um Revkjavík. Þó er að sjá, sem sjálfum Tíma, riturum sje farið að ofbjóða eigin rógsiðja, því nú eru þeir teknir að halda því frain, að Framsókn hafi í rauninni ekkert gert annað á hluta Reykvíkinga, nema það, að uppnefna þá í Tímanum alls konar ónefnum. Að öðru leyti beri Fram- sóknarstjórnin hinn fyrsta velvild- arhug til Reykjavíkur, enda sje eklti hægt að benda á nein málefni, þar sem Framsóltn hafi sýnt Reyk- víkingum fjandskap, segir í Tím- anum nýlega. Málefnin. Bíræfnin í blekkingavaðli Tíma- ritara keyrir oft úr hófi frarn. Og svo er í þetta sinn. Gegn hagsmúnum Reykvíkinga berst Framsókn sem kunnugt er, á fjölmargum sviðum; hún berst gegn pólitísku jafnrjetti Reykvík- inga. í þeirri baráttu notar hún úppnefnin, skrílsnöfnin. — Gegn virkjun Sogsins berst Framsókn, og eðiilegri framþróun reykvísks atvinnulífs. f skattamálum sýnir Fraipsókn Reykvíkingum fullan fjandskáp. Með skattaálögum býst hún til að leggja atvinnulíf bæjar- búa í rúst, jaínframt því, sem hiin leitast við, að draga úr fjárhags- It’gu bolmagni bæjarfjelagsins með stofnun til ríkisrekstrar á sem flestum atvinnusviðum, svo skatt- stofnar bæjarins rýrni. — Þegar Framsókn sjer sjer færi að svíkja Reykvíkinga um ríkissjóðsframlög, þá er svo gert. Ekki er enn t. d. fenginn eyrir úr ríkissjóði til sund- hallarinnar. Þannig mætti Oengi tel ja. En þá kastar tólfunum þegar Tímaritarar leyfa sjer að hæla Framsókn fyrir afskifti hennar af uppeldis- og skólamálum bæjarins. A því sviði hefir hriflumenskan sýnt Rvík fjandskap, með því að leitast. við af fremsta megni, að breyta uppeldis- og mentastofnun- um bæjarins í kommunistiskar út- ungunarvjelar. „Brynjan.“ f pólitískri sögu þessara ára, geymist lýsing Tryggva Þórhalls- sonar á ásigkomulagi atvinnuveg- anna í vor, er hann sagði, að aldrei hefðu þeir verið jafn „brynjaðir“ gegn öllum erfiðleikum sem nú. Hann lýsti ísfirsku fyrirmynd- inni í útgerð, samvinnufjelagi ís- firðinga. — Og ekki hafði hann gleymt lýsingum Tímans, á því, hvernig ,,stýrimönnum“ þjóðar- skútunnar tókst að reisa síldarút- veginn úr rústum! Þessi óskabörn Framsóknar við sjávarsíðuna, hafa nú bæði orðið að leita á náðir „stýrimannanna“. Barnlð biflnr nm Björnsbakams bollur Útsölustaðir: Langaveg 10 Tjarnargötn 5. Öldngötn 29. Þðrsgötn 17. BlóiiuaUargöta 10. Kðnlg. Fjöla Vestnrg.27 Verðlannagelrann eins og að nndanlörnn. Utfýltir miðar sjeu komnir í búðipa Vallarstræti 4 eða útbúin fyrir ld. 12 á liádegi, sprengidag. Vinningar kr. 15,00, kr. 10,00 og þrír á kr. 5.00. ITrslitin verða birt í útvarpinu á sprengidagskvöld. og bakaríis- glnggunum á öskudaginn. Síldareinkasalan komin á höfuðið. Ríkið fær þar skeflinn. — Og „brynja“ samvinnufjelags fsfirð- iuga hefir ekki reynst haldbetri en svo, að bót hefir nú orðið að fá á það fat, með því að grípa til ríkisábyrgðarinnar. Og eitthvað er forsætisráðherr- ann orðinn var við, hvernig Fram- sóknar-„brynjan“ fer bændum landsins. Það er sem sje sama hvar litið er á áhrifasvið Tímaklíkunnar. — Alstaðar mætir auganu sömu vand ræðin, sami eimur úr rústnm svik- inna loforða. XXVI. Spádómur. m enn voru við uppskipun á fiski, úr bát, sem kom úr róðri. Varð að bera fiskinn fyrir for- vaða einn, en svo var hásjáva orð- iö , þetta sinn, að sæta þurfti lagi til þess að komast fyrir forvaðann. Einn af uppskipunarrnönnum varð of seinn á sjer, alda skall á liann, og senti honum upp að berg- inu. Hann komst þó lleiðar sinnar. Samferðamaður, sem fljótarí varð spyr: — Meiddurðu þig ekki ? — Því spííi jeg helst; svaraði sá, sem fyrir áfallinu varð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.