Morgunblaðið - 07.02.1932, Síða 5
•amradaginn 7. febrúar 1932.
wamt!blaí)iö
í kreppunni.
Hvenær vaknar íslenska þjóðin?
i.
Fyrir skömmu skýrði Tíminn
l*'á því, að meiri hluti stjórnar
Búnaðarfjelags íslands liefði á-
kveðið að kalla Búnaðarþingið
•aman til aukafundar í þessum
mánuði. Verkefni þessa aukafund-
ar skyldi vera það, að fá tillögur
Búnaðarþings um, hvað gera skyldi
fyrir landbúnaðinn nú í krepp-
unni. Jafnframt skýrði stjórnar-
kiaðið frá, að Bjarni Ásgeirsson
alþm. hefði verið sendur til Dan-
merkur, til þess að kynna sjer
kreppuráðstafanir þær, sem Danir
kafa verið að gera að undanförnu.
Það vakti talsverða athygli, að
•tjórnin og blað hennar skyldi nú
loks fást til að viðurkenna þann
sannleika, að landbúnaður vor væri
einnig staddur í hættu. — Þenna
•annleika hefir stjórnin ekki viljað
viðurkenna til þessa. Þvert á móti
kefir því verið haldið fram, að
bændur mundu auðveldlega geta
•studdir fleytt sjer fram yfir krepp
una. Þeir væru svo vel brynjaðir
*ú eftir góðærin undanfarið og
kina ágætu handleiðslu ,,bænda“-
•tjórna/rinnar ( !).
II.
Það verður vafalaust erfiðleikum
kundið, að hjálpa svo landbúnað-
inum nú, að honum komi verulega
að gagni. Þar er margt sem steðj-
»r að.
V erslunarskuldir bænda eru
•vðnar svo miklar, að þeir geta
•kki lengur undir þeim risið. Á
þessmn skuldum hvíla okurvextir,
•vo að bændur geta lítið sem ekk-
ert grynt á skuldum í góðu ár-
ferði hvað þá á krepputímum þeim,
sem uú standa yfir. Obbinn af árs-
innleggi bóndans fer í greiðslu
vaxta af skuldum. Ekkert verður
afgangs til þess að grynna á skuld-
inni. Afleiðingin verður sú, að
skuldin minkar lítið eða ekkert í
góðærum, en vex stórum í kreppu-
árum. Utkoman hjá bóndanum
▼erður því þveröfug við nýjárs-
boðskap forsætisráðherrans, þar
*em hann hjelt því fram, aðskuldir
yxu í góðærum, en minkuðu í harð-
*erum.
B.jarni Ásgeirsson þurfti ekki að
rigla til Danmerkur til að fá vit-
neskju um óskir íslenskra bænda,
sð þyí er snertir verslunarskuldir
þeirra. Kaupfjelögin og Sambandið
mnleiddu þá nýjung, að setja ok-
arvexti á verslunarskuldir. Nú
kæmi bændum vafalaust mjög vel,
að þurfa ekki að greiða vexti af
þessirm skuklum á meðan kreppan
stendur yfir. Spurningin er að eins
»ú, h.vort kaupfjelögin og Samband
iS vilja ljetta byrði bænda með þvi
að strika yfir vextina.
III.
>ess var nýlega. getið í símfregn
fi'á Danmörku, að ein kreppuráð-
stöfun Dana hefði verið sú, að
veita frest á greiðsiu afborgana og
▼axta af veðskuldtun, þar sem svo
væri ástatt, að skuldunautar gætu
ekki staðið í skilum vegna krepp-
unnar, en ættu fyrir skuldum.
Sams .konar ráðs’töfun kæmi sjer
▼afala,ust mjög vffl fyrir íslenska
bændur .nú í kreppunni. En banka-
jstjórinn, Bjarni Ásgeirsson, þurfti
ekki að sigla til Danmerkur, til
þess að fá fulla vitneskju um,
, hvort • unt sje að veita íslenskum
jbændum slíka hjálp.
Bankastjórinn veit það mjög vel,
að bankarnir hjer eru ekki þannig
staddir nú, að þeir' geti tekið á
sínar herðar þær byrðar, sem slík
ráðstöfun krefet. Því að það veit
væntanlega bankastjórinn, að ekki
er hægt að komast hjá því, að
greiða vexti og afborganir af 'lán-
uiium. Spurníngin er að eins sú,
hvort. aðrir en skuldarar geti þar
hlaupið undir bagga. Bankarnir
geta það ekki; það veít sjálfur
bankastjórinn best. Þá er varla í
annað hús að venda, en að leita
á náðir ríkissjóðs. Alþingismaðpr-
inn, Bjarni Ásgeirsson, veit einnig
hvOTHÍg þar er ástatt. Þar eru
engir sjóðir til. Eyðsla og óhóf
valdhafanna síðustu árin hefir
komið í lóg öllum góðæristekjum
víðissjóðs. En ofan á tómum rík-
iskassanum livílir 24 miljónir kr.
skuldabaggi, og mun ríkissjóður
áreiðanlega hafa nóg með að glíma
við ]iá bvi'ði á komandi ármn. -—-
Frá ríkissjóði getur því engrar
hjálpar verið áð vænta í þessu
efni.
IV.
Vafalaust kæmi sjer ve>l fyrir
bændutt', sem og' aðra atvinnurek-
endur í landinu, ef bægt væri nú
i kreppunni að Ijetta ofurlítið á
þeim drápsklyfjum skatta og tolla,
sem hvíla á atvinnuvegunum.
En er þess að vænta af núver-
andi ríkissjórn, að hún stígi þetta
heillaspor ?
Til þess að unt sje að ljetta á
sköttum, þarf vitaskuild að minka.
útgjöld ríkissjóðs. En það er nú
eitthvað annað uppi á teningnum
hjá stjórninni. Hún hefir nýlega
sent frá sjer landsreikninginn
1930, þar sem gerð eru reiknings-
skil yfir meðferðina á þjóðarbú-
inu það átr. Beikningurinn sýnir,
að eyðslan hefir orðið um 26 milj.
króna það ár, en fjárlög heimiiuðu
stjórninni að greiða um 12 milj.
króna. Annað eins óhóf og fjár-
sukk hefir aldrei þekst hjer á landi.
Ekki er minsti vafi á, að stjórnin
er ekki aðeins stórvítaverð fyrir
meðferðina á fje almennings á
þessu þjóðhátíðarári, heldur ætti
hún að sæta þungri ábyrgð fyrir
atbæf'i sitt. En um slíkt rjettlæti
þarf ekki að ræða, því að mútu-
þegarnir á Alþingi munu þess
albúnir, nú sem fyr, að veita þeim
seku fulla uppreisn og fullnaðar
kvittun.
En þjóðin þarf ekki að gera
sjer vonir um skattalækkun á
meðan slíkir böðlar sitja í valda-
stólnum. Hitt kæmi oss ekki á
óvart, að „bjargráð“ óreiðustjórn-
arinnar nú í kreppunni yrði það,
að þvngja drápsklyfjarnar enn
meii.
íslenska þjóðin stendur senni-
lega nú á þeim tímamótum, að
bún hefir aðeins um tvo kosti að
velja. Annar er sá, að hún lirindi
úr valdastóli þeirri stjórn, sem
er að stýra þjóðinni í þá fjáxhags-
legu glötun, er hún fær aldrei upp
ár risið, ef þessir menn halda á-
fram að vera við völd. —- Hinn
kosturinn er sá, að þjóðin afhendi
orlendum skuldheimtumönnum reit-
uv sínar og gefist upp.
Hvor leiðin verðf farin er al-
gerlega komið undir þjóðinni
sjálfri.
5kýrsla
frá vinnumiðstöð kvenna,
Reykjavík.
fcins og lesendur blaðsins mun
reka minni til fekk Kvenrjettinda-
fjelagið í haust nokkurn styrk
hjá bæjarstjórn til þess að koma
upp og reka ráðningastofu fyaár
konur, sem vinna vildu alls konar
heimilisvinnu. Stofa þessi var opn-
uð 4 des. s.l. og er kölluð Vinnu-
stöð kvenna. Hún er í Þingholts-
stvæti 15, niðri, er opin frá 3—6
hveni virkan dag. Sími 1349.
Nú um mánaðamótin hefir stöð
þessi starfað um TV2 viku, þegar
jólafríið er talið frá. 350 manns
hafa leitað stöðvarinnar þenna
tíma, auk ýmsra fyrirspurna, sem
ekki hafa verið skráðar. Vinnuselj-
endur og vinnukaupendur hafa ver
ið nákvæmlega jafnmargir, 175 af
hvorum, en 5 stúlkur tóku aftnr
umsókn sína um vinnu. Af 175
vinnukaupendum hafa 139 óskað
eftir að fá útvegaða vinnukonu, en
36 óskað eftir annari hjálp, en af
170 vinuubjóðenduin óskuðu 85
eftir vistum, en jafnmargar eftir
annarí vinnu. AlSs hafa tekist 103
ráðningar, bafa 70 stúlkur verið
ráðnar í vistir um lengri og skemri
tima, en 33 til annaa starfa.
f fljótu bragði virðist meira um
vistir en stúlkur í Reykjavík, en
þegar þess er gætt að af þessum
139 heimilum era 25 utan Reykja-
víkur og 12 í útjöðrum bæjarins,
(Sogamýri, Skildinganesi, Kapla-
skjóli og Laugarnesveg), að 31
heimili hafi þurft stúlku vegna
veikinda húsmóður eða barna, og
ao allmargar af hinum vistunum
losnuðu vegna veikinda vinnukonu,
þá má sjá að í raun og veru hefir
ekki verið mikið um lausar vistir í
sjálfri Reykjavík.
Stúlkur hafa verið útvegaðar á
15 heimili utan Reykjavíkur (af
25 umsóknum) og á 8 heimili í
umhverfi Reykjavíkur (af 12 um-
sóknum), en þangað virðist lítið
ljettara að útvega stúlkur en upp í
sveit. Stúlkur liafa verið útvegað-
ar á nokkur sveitaheimili og hefðu
fleiri slíkar ráðningar senndega
tckist ef ófærð og veður hefðu
ckki harnlað ferðalögum.
Utveguð hefír verið hjálp á 20
veikindaheimili, enn fremur hafa
niargar stúlkur verið ráðnar í vist-
ir í forföllum veikrar vinnukonu.
Erfiðast hefír verið að útvega
stúlkur á veikindaheimili og er
auðsjáanlega mikil þörf 4 því að
bærinn hefði í þjónustn sinni liæfar
stúlkur, sem gætu 'tekið að sjer
heimili, þa,r sem þörfin er mest á
hjálp. Þess skal getið að ein náms-
mey við skóla í Reykjavík, utan-
bæjarstúlka, sýndi þann dugnað
að nota jólafrílð sitt til þess að
vera hjá veikri konu ög tvær aðrar
frá samá skóla tóku víst um jólin
á heimilum, þar sem vinnukonan
liafði orðið veik, og fengu betri
jól en þær annars hefðu baft, að
því er þær sjálfar sögðu.
Skiftafunður.
Samkvæmt ályktun skiftafundar í þrotabúi útvegs-
bónda Elínmundar Ólafs í Keflavík 3. þessa mánaðar,
auglýsist hjermeð framhaldsfundur í búinu, er haldinn
verður næstkomandi miðvikudag 10. þessa mánaðar kl.
1 y2 e. h. í bæjarþingssal Hafnarfjarðar, til þess að taka
afstöðu til framkomins kauptilboðs Útvegsbanka íslands
h.f., í Keflavíkureignina.
Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 6. febrúar 1932.
■agBtk J BSSOB.
Stúdentafjelag' Reykjavíkur boðar hjer með til al-
menns fundar í Varðarhúsinu, þriðjudaginn 9. febr. kl.
8V2 síðdegis.
1. P. C. Tillisch yfirrjettarmflm. flytur erindi um störf
andbanningaf jelaga á Norðurlöndum.
2. Kosin nefnd til undirbúnings stofnunar andbanninga-
fjelags í Reykjavík.
Að loknum fyrirlestrinum verða frjálsar umræður um
málið. —
Skorað á andbanninga að fjölmenna!
Stjóra Stúflentafjelags BeykjaTikar.
Frá útsðlunnni hjð It. Einarsson 8 Biörnsson:
Matardiska, margar tegundir, grunna, 50 aura. — Desertdiska
margar tegundir 40 aura. Bollapör 60 tegundir frá 40 aurum. —
Kaffistell 6 manna, 15 tegundir með diskum 15 kr. Kaffistell 12
manna 20 tegundir með diskum frá 20 kr. Kaffistell 12 manna af
Rosenthals heimsfræga postulíni, á aðeins 44 kr.
Sjóifblekungar með ekta 14 karat
gullpenna 7.60.
Avaxtaskálar frá 1,25.
Mjólkul'könnur f'rá 80 aurum.
Smjörkúpur 1.20.
Kertastjakár 60 aura.
l'askaföt t'rá 1.00.
G-óð handsápa 35 aura.
Fægilögur 40 aura.
Matskeiðar og gafflar alumenium
25 aura.
Teskeiðar aluminiiun 12 au.
Vvaxtasett 6 manna 5 kr.
Ávaxtadiskar frá 28 aurum.
Rjómakönnur 50 aura.
Vínglös 50 aura.
Emaille mjólkurt'ötur 2 kr.
Myndarammar 60 aura.
Stórar dósir bóni-vax 1.50.
Hnífapör frá 50 aurum.
Alpaeca 60. aura, 2 turna, 1.20.
Alpacca 30 aura, 2 turna 40 au.
3 turna 3.00.
Handa börnum, stóra gúmmíbölta 65 aura. — Munnhörpur frá
45 aurnm. — Matar- kaffi- Þvottastell 65 aura. — Myndabækur,
vasaúr, flautur, fuglar og ýmiskonar dýr 25 au. Töskur 1.50. Bílar
með ljósum 4.50. Járnbrautir með teinum 4.50, stórar brúður sem
geta sofið 1,80, og alls konar barnaleikföng, — alt með miklum
afslætti hjá okkur, á meðan útsalan stendur, sem verður í 2 vikur
enn þá. —
K. EinarssoB & Bjðrnsson
Bankastræti 11 — Reykjavík.
jScmtsk fatalttdttíttii 0$ Uftttt
34 1300
Fttllkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. —
10 ára reynsla.
Huglvsið í Morgunblaðlnu.