Morgunblaðið - 07.02.1932, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.02.1932, Qupperneq 7
M 0 RG i: N B L A Ð I Ð 7 Kaupið aldrei .smurnings olíu'. Kaupið Gargoyle Mobiloil. — Nefnið hana greinilega með nafni. Og gætið þess að fá ekki annað merki. — Það borgar sig —- því það þýðir aukið öryggi og hag-nað. Gargoyle Molriloil ' aennm Oll Comp»nylA/»s( TJmboðsmenn: H. Benediktsson & Go. Gleymáð ekki að vátryggja VátryggingarfjelagiS H.I. Stofnað í Drammen 1857. Brnnatrygging. Aðalumboð á fslandi: Jón Ólafsson, málaflm. L»kjartorgi 1, Reykjavík. Sími 1250. Duglegir umboðsmenn gefi S1g fram, þar sem umboðs- ekki eru fyrir. bandalag við Austurríki. Nú neita þeir að borga skaðabæturnar og heimta að Versala-ákvæðin um af- vopnun Þýskalands verði numin úr gildi. Heppnist þeim alt þetta, þá hljóta þeir að halda, að þeir geti fært sig upp á skaftið og breytt austurlandamærum Þýskalands11. „Versalasamningurinn er í hættu. Nú ríður á þvi, að ekkert verði glakað til“. Þetta er viðkvæðið alls staðar í Prakklandi. Þess vegna mátti Briand ekki vera fulltrúi Frakka á afvopnunar- og skaða- bótafundunum. Fyrir sltömnni andaðist Maginot hermálaráðherra. Laval gafst nú tækifæri til þess að gera hreyting- ar á stjórninni. Daginn eftir var tilkynt, að Briand ætlaði að biðjast ■lausnar vegna heilsubrests. Bn Bri- j and flýtti sjer að mótmæla þessu. Laval tók þá það til bragðs, að láta alla stjórnina biðjast lausnar. Svo myndaði liann nýja stjórn, skipaða sömu mönnum og áður, að Briand undanteknum. Laval hefir tekið að sjer utanríkisráð- herraembættið, til þess að vernda friðarsamningana. Fa'll Briands eykur sist líkurnar fyrir því, afvopnunar- og skaðabótamálin verði leidd til farsælla lykta. Khöfn í janúar 1932. P. Hraðamet. % i London í des. United Press. FP>. Enda þótt sagt sje um Breta, að einkenni þeirra sje þrautseigja frekar en hraði, þá er það nú öí- umlarefni mörgnm öðrum þjéð- um, að Bretar hafa nú sett hcims- met í hraðflugi, hifreiðakapp- jakstri, vjelbátakappsiglingu og liraðlestarakstri. Þeir. sem metin settu voru allir breskir menn og tækin, sem þeir notuðu, smíðuð af hveskum mönnum. Heimsmet Breta eru þessi: G. H. Stainforth fluglautinant setti hraðamet 29. sept. 1931 í Vickert ^upermarine flugvjel nálægt Cals- hot á Englandi. Flugleiðin 3 km. Alethraði: 407.5 mílur enskar á klst. Sij- Maleolm Campbell setti hraðamet í bifreiðaakstri á Day- ton Beach 5. febrúar 1931. Bif- reiðin, sem hann notaði, heitir „Blue Bird“. Methraði: 245.7 míl- ui’ enskar iá klst. Kaye Smith setti met í vjelbáta- kappsiglingu 9. júlí 1931 á Garda- vatni í ítalíu. Vjelbáturinn heitir „Miss England TI“. Methraði 110 mílur á klst. Met í járnbrautaakstri var sett ' sumar. „Oheltenham Plýer1*, eimreið, eign ,,The Great Western líaihvay/1 fór frá Swindon til Lo-ndon á nákvæmlega einni klst. T egalengdin er 771/) enskar mílur. Auk meta þeirra, sem hjer eru talin, settu ýmsir breskir flugmenn og flugmeyjar ný met á árinu. Rdðstefnan í Lusanne og ófriðarskulðirnar. Höllin í Lausanne, þar sem ráðstefnan skuldirnar. fer fram um hernaðar- í Lausanne á bráðum að fara 0 milj. marka meira og Japanar 13 fram ráðstefna út af hernaðar- milj. marka meira en þurftu eng- ag skuldúnum og hernaðarskaðabótum um að greiða neitt. Grikkir urðu Þjóðverja. Hefir nú rekið svo langt að borg'a 4 milj. marka meira en að Þjóðverjar eru ekki lengur ]>eir fengu, en Iíúmenar borguðu færir um að greiða hernaðarskaða- 10 niilj. marka, en feng'u 10 milj. bæturnar, og hafa aliar þjóðir hjá Þjóðverjum, svo að þeir stóðu nema Frakkar viðurkent að það í stað. sje rjett. En skaðabótagreið^lur ( Þjóðverja og greiðsla hernaðar- skulda bandamanna innbyrðis er; svo nátengt mál, að bæði verður að leysa sámtímis, ef vel á að fara. I ! Hlmennir sjóðir. i l haust hjelt Alþjóðafjelag I þýsku blaði er birt skýrsla um ]ækna 4rsfimd sinn j Búdapest. hemaðarskaðabætur Þjóðverja ánð Mest var þar rætt um sjúkrasjóði 1930-31 og hernaðarskuldagreiðsl- og. sjúkratryggingu f ýmsum iönd. ui' bandamanna innbvrðis. I henni um. — Það kom þar frarn að sjiikra- sjóðir eiga nálega alls staðar við mestu erfiðleika að stríða. Þó þeir hafi verið styrktir á ýmsan hátt jVaxa g.jöld þeirra ár frá ári, svo itekjurnar hrökkva ekki til og það þó heWbrigði manna hafi verið ^ goð. Stafar þetta aSallega af þvi að almenningur reynir t,il þess að fá ,sem mest fyrir árgjald sitt jafnvel jao gera sjer fjelögin að fjeþúfu. ITelsta ráðið til þess að hindra þetta fargan hefir verið það, að |láta sjúklingana borga ætíð nokk- jurn hluta af ilyfjum og læknis- hjálp eða þá að borga hvorttveggja sjálfa til að byrja með og fá þeir svo peninga sina endurgreidda af sjúkrasjóði ef alt er í rjettu lagi. kemur það i ljós, að það eru að eins Englendingar og Grikkir, sem verða að greiða meira upp í hern- aðarskuldirnar, heldur en þeir fá gieitt í hemaðaskaðabætur frá Þjóðverjum. Þetta ár voru hernaðarskaðabæt- ur þær miljónir marka, og skiftust þær þannig á þjóðirnar: Bandaríkin fengu Englendingar fengu I' rakkar fengu Belgar fengu ítalir fengu Rúmenar Jugoslafar fengu Grikkir fengu Portúgalar fengu Japanar fengu 66 milj. 367 — 901 — 120 — 156 —• 10 — 79 — 4 — 13 — 13 — S66EBT CLAE8SE6, hgrtarjettarmáUfltitning.m,^ Shrifirtófti: Hafnantrati 6. 871. Viðtalatfmi 10—12 L | — Er það ekki hastarlegt, að n.iaður á vðar aldi'i skuli stela .bíl? mælti dómarinn. Skammist þjer yðar ekki fyrir það? — Hvað get jeg að því gert? mælti öldungurinn. Þegar jeg var jÞótti síðari aðferðin hafa gefist Bandaríkin þurftu ekki að borga hvað best. neitt. ,en fyrir utan það, sem þau I Vafalaust er hugmyndin um fengu frá Þjóðverjum, fengu þau’sjúkravátryggingu bæði mannúð- í heraaðarskuldir frá Bretum 675^1eg og skynsamleg, en eftirtektar- milj. marka, frá Frökkum 228 vert er það, að þurfi menn ekki að milj., frá Belguin 27 milj., frá It- liugsa um sína eigin buddu, þá ölum 26 milj., frá Rúmenum 3 láta þeir sjer á sama standa þó mil.j., frá Jugoslöfum 1 milj. og stórfje gangi í súginn. Menn hugsa frá Grikkjum 1 mil.j., samtails 1027 um almenna sjúkrasjóðinn llíkt og miljonir marka. j rikissjoðinn; reyna til að krækja í Bretar fengu frá Þjóðverjum 367 (Sem mest úr honum. Svo Htill er milj. marka, frá Frökkum 251 fjelagsþroski flestra enn þá. milj., ítölum 16 milj., Rúmenum 5 milj., Jugoslöfum 6 milj., Grikkj- um 6 milj. og Portúgölum 7 milj. Samtals 658 milj., en urðu að greiða Bandaríkjunum 675 milj. eða 17 milj marka meira en þeir fengu hjá öðrum (eða hundraðasta hluta af því, sem Þjóðverjar urðu að greiða). Frakkar fengu 427 milj. marka nieira en þeir þurftu að greiða, Belgar 93 milj. marká meira, ítalir upp á mitt besta voru engir bíl-jn4 milj. marka meira, Jugoslafar ar til. I7C milj. marka meira, Portúgalar G. H. Peningafalsarair. — Laust fyrir miðjan janúar voru tveir kommún- istar teknir höndum í Rotterdam og dæmdir í tveggja ára fangelsi fyrir peningafölsun. Þeir kváðu peningafölstm vera einn lið í starf- semí sinni. Með henni ætluðu þeir að koma gflundroða á fjármála- lífið og eyðileggja gengi hollenskr- a:- mvntar. Outrdfur. Selieri. Pnrrnr. Blómkál. Hanðkál. Ranðrófnr. Störf við Hibingi. Umsóknir um störf við Alþingi, sem hefst 15. þ. m„ verða að vera komnar til skrifstofu þingsins í síðasta lagi 14. þ. m. Þó skulu þeir, sem ætla sjer að ganga und- ir þingskrifarapróf, senda umsókn- ir sínar eigi síðar en að kvöldi 9. þ.m. Umsólmir allar skulln stílaðar til forseta. — Þingskrifarapróf fer fram miðvikudaginn 10. þ. m. í lesti'arsal Landsbókasafnsins. — Hest það kl. 9 árdegis og stendur alt að 4 stundir. Pappír og önnur ritföng leggur þingið til. Þess skal getið, að með öllu er óvíst, að nokkurum nýjum þing- skrifurum vérði bætt við að þessu, sinni, enda þótt staðist hafi prófið. Skrifstofa Alþingis. Viðtalstími út af umsóknum kl. 2—3 daglega. 1* ! „Dettifoss“ fer vestur og' norður (fljóta ferð) á þriðjudag 9. febr. kl. 6 síðdeo-is, og: kemur hingað aftur. Vörur afhendist á morgun og farseðlar óskast sóttir. — Skipið fer 17. febrúar til HuJl op- Hambor^ar. Clas Thunberg vann meistaratignina í Evrópu- skautahlaupinu. Snemma í janúar fóru fram skautahlaupin í Davas og var þar kept um meistaratignina í Evrópu. Finninn Clas Thunberg vann leik- andi. í 10.000 metra hlaupinu varð hann þó sá 5. í röðinni, en hann kveðst hafa farið sjer liægt og að eins verið með í hlaupinu til þess að fá meistaratignina, sem hann var búinn að vinna í liinum hlaup- unum. Næstur honum gekk Blom- quist. og þriðji Riedl frá Austnr- riki. Thunberg fer ekki til Olymps- leikanna í Lake Plaeid eins og ráð var þó fyrir gert,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.