Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1932, Blaðsíða 5
Fimtudaginn 24. mars 1932. ——Eaa——ms. iMiimni—rn' ■■ « ■" 6 Sporin hræða. Hvers vegna ekki mátti skipa nefnd í sameinuðu þingi til þess að rannsaka og gera tillögur um niðurfærslu á út- gjöldum ríkisins. stjórnarskárgjafa, er setti slíkt bann inn í stjórnarskrána, ef skýr- ing stjórnarinnar væri rjett. Al- menningur hlýtur að spyrja: — Hvað?. heilbrigð skynsemi getur legið á bak við slíkt bann? Um þetta va.r stjórnin spurð. Hún svaraði engu, en vísaði til forseta. Hann var einnig spurður. Svar lians var: Umræðum er lokið! Forseti vitnar í „iirskurði“ sín- um í 35. grein stjórnarskrárinnar, sem er svo hljóðandi: Hiðurjöfnun útsuara eftir efnum og dstceðum. Stefna Sig. Jónassonar og Tryggva Þór- hallssonar. Þegar menn bíða tjón af því að eiga fje á vöxtu. | liverjar upplýsingar, er varða embætti það spurð - þeirra eða stofnun þá, er þeir vinna krefðist af!' I. Ef þjóðin væri um hvers hún sjerstaklega Alþingi því er nú situr, myndi! svar hennar aðallega verða fólgið | í þessu þrennu: 1. Að koma á rjettlátri kosn- ingatilhögun, sem tryggir öllum kjósendum jafnan kosningarrjett. 2. Að lækka stórlega útgjöld i ríkissjóðs og skapa á þann liátt grundvöllinn undir niðurfærslu á sköttum. 3. Að finna ráð til þess að draga úr áhrifum hinnar þungbæru kreppu, sem er að sliga atvinnu- vegina. Ekkert af þessum málurn hefir stjórnin tekið á sína arma. Allir vita hvernig Afturhaldið snýst í rjettlætismálunuim. Þar ber mest á fögrum loforðum, efndir verða engar. Tillagan kom fyrst til umræðu sameinuðu Alþingi 16. þ. m. — Heyrðust þá þegar raddir um það, að stjórnin ætlaði að fá forseta (Einar Árnason) til þess að vísa tillögunni frá, með þeirri rök- semd, að hún bryti í bág við 35. grein stjórnarskrárinnar. Enginn trúði því, að nokkur alvara fylgdi þessum leik. Þegar búið var að ræða tillöguna nokkuð, sleit for- seti fundi fyrirvaralaust og frest- aði umræðnm. Tillagan var aftur tekin á dag- skrá á mánudagskvöld, 21. þ. m. Er umræður stóðu sem hæst, reis forseti (E. Árnason) upp úr sæti sínu og ;las upp svohljóðandi „vir- skurð“ : Sjálfstæðismenn hafa flutt nokk- ur sparnaðarfrumvörp inn í þing- ið. Hafa mál þessi fengið daufar undirtektir hjá stjórninni og henn- ar flokki. Ekkert sparnaðarmál kemur frá stjórninni sjálfri; en flokksmenn hennar flytja hvert skattafrumvarpið af öðru. Þessar nýju álögur, er nema miljónuni króna, eru þær einu „kreppuráðstaf anir‘ ‘, sem frá stjói’narliðinu koma. Fjármálaráð- herrann hefir sagt það skýrt og afdráttarlaust, að hann muni segja af sjer, ef ekki fáist framlengdir al!lir þeir skattar, sem nú eru, og að auki bætt við nýjum sköttum, sem nema a. m. k. yfir miljón króna. Þessa skoðun hefir ráðherr- ann látið í Ijós opinberlega á þingi. Má af þessu nokkuð ráða, hvernig stjórnin muni lialda á þessum málum í hóp síns flokks, enda hafa þar „verkin talað“ í mvnd fjölda, skattafrumvarpa. ) II. „Samkvæmt efni og orðalagi þess- arar tillögu, verður að líta svo á, að hjer sje um að ræða skipun rann- sóknarnefndar, um mál er almenning varðar, og með síðustu málsgrein til- lögunnar, er nefndinni fengið ó- skorað vald til að krefja embættis- menn og starfsmenn ríkisins, um all- ar upplýsingar er varða embætti þeirra, eða stofnun þá er þeir vinna við. Rannsóknarnefnd með slíku valdi getur ekki orðið skipuð öðru- vísi en samkvæmt 35. gr. stjórnar- sk.árinnar, og er henni að nokkru leyti öðruvísi háttað en venjulegri þingnefnd. Yenjulegar þingnefndir skipar ýmist sameinað þing eða þing- deild, en nefnd samkvæmt 35. gr. stjórnarskr. er deildunum einurn ætl- að að skipa, en ekki sameinuðu þingi. Að vísu er ekki í tillögunni sjálfri vísað til fyrnefndrar stjómarskrár greinar en það skiftir ekki máli, þar sein efni tillögunnar gerir beinlínis ráð fvrir því að framkvænul hennar sje bygð á valdi því sem felst í 35. gr. Það verður því að líta svo á, að það brjóti í bág við ákvæði stjórnar- skrárinnar að gera ályktun um þessa tillögu í sameinuðu þingi, og úr- skurðast því að tillagan á þskj. 91 kemur ekki undir atkvæði“. Eins og fyr hefir verið skýrt frá, fluttu Sjálfstæðismenn snemma á þinginu þingsályktunartillögu í sameinuðu þingi, ttm skipun nefnd- ar til að gera tillögur um niður- færslu á útgjöldum ríkisins. Þótt tillagan hafi áður verið birt lijer í blaðinu, þykir rjett að hún komi enn fyrir almennings sjónir, sakir þeirrar eindæma afgreiðslu er hún hlaut hjá, stjórnarliðinu á Alþingi. Tillagan var á þessa leið: „Alþingi 'álvktai' að skipa fimm mannn nefnd til þess: 1. Að rannsaka möguleika á og gera tillögur um lækkun á útgjöldum ríkissjóðs, t. d. með fækkun opin- berra starfsmanna, afnámi ónauðsyn- legra styrkveitinga og sparnaði í þjóðarbúskapnum yfirleitt. 2. Að rannsaka rekstur hinna ýmsu stofnana og fjvirtækja ríkisins og gera tillögur um niðurfærslu tilkostn- aðar við þær. Embættismönnum og starfsmönnum ríkisins eða ríkisstofnasa skal skylt »ð láta nefndinni í heild eða hverjum einstökum nefudarmanna í tje sjer- Ýmsir þingmenn ltröfðust þess, að fá að ræða þenna „úrskurð“ fforseta og þingsköp þau, er hann beitti. En forseti sagði: „Umræð- um er lokið. Úrskurðurinn verður ekki ræddur og ekki heldur þing- sköp“. „Hreint gerræði; engin þingsköp“, var hrópað af þing- nannabekkjum. Forseti lúpaðist niður úr forsetastóli, en ráðherr- arnir flýðu út, úr þingsalnum. — Þar með þóttist stjórnin og henn- ai flokkur hafa gert hreint fyrir sínum dyrum í því mált, er mestu varðar alþjóð í vandræðum þeim, sem nú steðja. að. III. Stjórnin og hennar lið segir, að stjórnarskrá landsins heimili ekki að skipuð sje nefnd í sameinuðu þingi til að rannsaka útgjöld rík- isins og gera tillögur um sparn- að. Það má hafa verið einkennrleg hugsun, sem vakað hefir fyrir þeim „Hvor þingdeild getur skipað nefnd- ir innandeildarþingmönnum, til að rannsaka mikilvæg mál, er almenning varða. Þingdeildin getur veitt nef'nd- um þessum rjett til að heimta skýrsl- ur, munnlegar og brjeflegar, bæði af embættismönnum og einstökum mönn- um‘ ‘. Samkvæmt þessu ákvæði heim- ilar stjórnarskráin hvorri þing- deild (út af fyrir sig) að skipa nefndir til að rannsaka mál, er almenning varða. Deildin getur veitt þessum nefndum rjett til að heimta skýrslur, munnlegar og brjeflegar, bæði af embættismönn- um og einstökum mönnum. Nefnd- inni má, m. ö. o. veita eins konar rannsóknarvald. Látum það gott heita, að nefnd sú, sem Sjálfstæðismenn vildu fá skipaða, ætti að fá slíkt vald, sem 35. gr. stjórnarskrárinnar ráðger ir. Er þá nokkur heilbrigð hugs- un í því, að sameinað Alþingi, þar sem báðar þingdeildir koma sam an, geti ekki skipað slíka nefnd sem hvor deildin má skipa? Að álykta slíkt. sýnist. koma í bág við heilbrigða skynsemi. En svo er annað, sem hjer kem- ur einnig til greina. Nefnd sú, sem Sjálfstæðismenn vildu að skipuð yrði, fór alls ekki fram á slíkt vald, sem 35. grein stj.skrár. ráð- gerir. Stjórnarskrárnefndin fær vald til þess að heimta skýrslur munnlegar og skriflegar, ekki að eins af embættismönnum ríkisins, heldur og einstökum mönnum. — Þetta skapar stjórnarskrárnefnd- inni sjerstöðu. Nefnd sú, sem hjer átti að skipa, skyldi að eins fá vald til þess að heimta upplýsingar hjá embættismönnum og starfsmönn- um ríkisins. Þetta vildi stjórnin ekki leyfa. Þess vegna fekk hún .forseta til þess að beita gjörræði, sem mun vera einsdæmi í þing- sögunni. IV. Yafalaust er öllum ljóst, hvað liggur bak við gjörræðið, sem Aft- urhaldið beitti við afgreiðslu parnaðartill. Sjálfstæðismanna. — Bak við gjörræðið liggur ótti og sektarmeðvitund stjórnarinnar sjálfrar. Þjóðin veit, að tugum miljóna króna hefir verið sóað af almanna- fje, án heimildar frá Alþingi. En hún veit minst um það, hvernig þessu fje hefir verið varið. Þetta veit stjórnin ein. Hún veit einnig, að ef opnuð yrðu tjöldin og þjóð- inni sýnt hvað inni fyrir býr, þá mundi ókleift að hylja lengur spiil- inguna. Þess vegna heldur leikurinn á- fram — fyrir lokuðum tjöldum. Reglur niðurjöfnunarnefndar þarf að birta. Reykjavíkurbær heimtar úf, einkasöluforstjóra, Sigurð Jónás- borgurum sínum yfir 2 miljónir son og Ingimar Jónsson skólastj. króna í útsvör á ári. Útsvörum Þessir eru meirihluta nefndar- er lögum samkvæmt, jafnað niður menn. eftir „efnum og ástæðum“, þ. e. a. s. eftir því, hvernig nefndar- í minni hluta niðurjöfnunar- nefndar er Sigurbjörn Þorkelsson menn niðurjöfnunarnefndar líta á og Einar Arnórsson. En varamað- gjaldgetu manna. j nr Einars er Gunnar Viðar, og Niðurjöfnunarnefndin hefir að jhefir hann verið í nefndinni, það vísu skattaframtölin til liliðsjónar sem af er yfirstandandi starfstíma- við niðurjöfnunina. En nefndin bili. þarf ekki að fara eftir framtölun- um, frekar en henni sýnist. Út- svörin eru lögð á menn, eftir því hvernig meiri hluti nefndarinnar lítur á það mál. Tvær miljónirnar. Þegar bæjarstjórn afgreiddi fjár hagsáætlun sína fyrir þetta ár, heyrðust raddir um það, að erfið- leikar kynnu að reynast á því, á þessu ári, að leggja tvær miljónir Frá litlium sveitarfjelögum, þar og ve] það á bæjarbúa. En Sigurður Jónasson forstjóri Verk niðurjöfnunarnefndar. Prá litlium sveitarfjelögum, sem allir þekkja allra hag og ástæður, er niðurjöfnunarreglan tók það fram j bæjarstjórninni* að runnin „eftir efnum og ástæðum , menn þyrftu engu að kvíða í því þ. e. að áliti, og samkv. bestu sam- efn] visku niðurjöfnunarnefndarmanna. Hann tók það að vísu fram, að En þar sem skattborgarar skifta ntgerðjn myndi lítál útsvör geta þúsundum eins og hjer í Reykjavík, borið á þessu ári. En hann, sem og útsvarsuppliæðin miljónum, þar njðnrjöfnunarnefndarmaður kynni er nokkuð öðru máli að gegn. — áð vig því ag fylla það skarð' Hjer getur persónulegur kunnleild Sv0 var að skilia á Signrðþ að niðurjöfnunarnefndar á efnahag ntgerðin hefði undanfarin ár borið manna ekki verið einhlýtur. Fimm um 600 þns. kr. af útsvörum bæj- menn geta ekki haft svo víðtæka þekkingu á einkaliag bæjarbúa. Því er stuðst við skattaframtölin Nú hafa Sjálfstæðismenn borið samhljóða tillögu fram í báðum deildum. Afturhaldið verður því að brugga ný vjelráð til þess að koma málinn fyrir kattarnef. — a. m. k., þar ,sem niðurjöfnunar- nefnd ekki veit betur — eða þyk- ist vita betur. En eigi má gleyma því, að nið- urjöfunarnefnd þarf ekki frekar en henni sýnist, að leggja útsvör á menn, eftir skattaframta'li. Meiri hluta valdið. Áður en andi eignaránsmanna og kommúnisma hafði náð meiri hluta valdi í niðurjöfnunarnefnd, ljetu bæjarmenn sjer það líka, að nefndin ynni störf sín án þess almenningur fengi nokkra vitn- eskju um þær reglur, sem nefndar- menn settu sjer. Menn gengu vit- anlega ekki að því gruflandi, að nefndinni gat skjátlast í starfinu, í niðurjöfnun einstakra útsvara. En alment var litið svo á, sem í nefndinni rjeði umhyggja fyrir fjárhag almennings og bæjarfje- lags, og starf nefndarinnar atjórn- aðist fyrst og fremst af þeim hvötum, að verða bæjarfjelaginu að gagni. Að hve miklu leyti breyting hef- ii’ orðið á þessu hin síðari ár, skal blaðið láta ósagt. En álit margra bæjarmanna á heildarstarfi nefnd- arinnar mótast af áliti þeirra á mönnum þeim, sem meiri hluta skipa í nefndinni, og framkomu þeirra gagnvart Reykvíkingum, á sviði stjórnmála og fjármála. Skattstjórinn, Eysteinn Jónsson Tímaklíkumaður, hefir við hlið sjer fyrverandi forstjóra Tóbaksversl- unar íslands h.f. og núverandi arms. En þessar 600 þús. kr. sagði Sigurður, að hægt væri nú að leggja á eignir manna hjer í bæn- nm, til viðbótar við það, sem lagt hefði verið á eignirnar undanfarin ár. — Mun láta nærri, að um 500 þús. kr. hafi í fyrra verið lagðar sem útsvör á eignir manna hjer í bænum. Þessa upphæð hygst Sigurður að fá meira en tvöfaldaða, eft- ir því sem hann t.alaði á bæjar- stjómarfundinum. Hann vill því í ár taka kr. 1.100.000 í útsvör af eignum Reykvíkinga. Stefna Tryggva Þórhallssonar. Þessar upplýsingar, sem hrökl- uðust út úr Sigurði Jónassyni gefa bæjarbúum nokkurt umhugsunar- efni, nú, er niðurjöfnunamefnd er við starf sitt. í hinni víðkunnu bók, sem Tr. Þórhallsson gaf út um kosning- arnar í sumar, og nefnd er „Verk- in tala“, er á Tímavísu gerð grein fyrir starfi Tímaklíkumanna í nið- urjöfnunarnefnd Reykjavíkur. Þar er og skýrt frá því, hvern- ig útgefandinn lítur á útsvars- lögin. Á bls. 136 er komist svo að orði: „Þar sem útsvarslögin segja, að jafna eigi niður eftir efnum og ástæðum og skilgreina þetta svo, að taka eigi tillit til eigna og annara ástæðna, virðist svo, að leggja eigi fyrrt og fremst á eignir (Leturbr. hjer). Lögin nefna það

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.