Morgunblaðið - 24.03.1932, Page 6

Morgunblaðið - 24.03.1932, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ að jafnaði fyrst, sem þau vilja ránsstefna í nokkur ár, þá er það hvernig útsvörunum í aðalatriðum skilyrði hafa til þess að verða þá numið hafa stýrimannafræði. Versl leggja aðal-áhersluna á“. A sömu blaðsíðu er sagt frá, þvi að „íhaidsandstæðingarnir' ‘ í niður jöfnunarn. válji að minsta kosti að helmingur útsvaranna sje lagður á eignir. Nefnir útgefandinn í sömu málsgrein „að þar sem þessi skoðun sje rjett, hafi hún orðið vinsæl meðal bæjarbúa.“ Hjer skall ekkert út í það farið hversu vinsæl skoðunin er. En hún er yfirlýst skoðun ríkisstjórnar- innar, og fylgismaður hennar Sig- urður Jónasson hefir á bæjar- stjórnarfundi lýst yfir því, að í ár væri eðlilegt að leggja um eða yfir helming útsvarsupphæðarinn- ar á eignir manna. Aheyrendum Sigurðar á fundin- um, mun hafa virst, sem hann hafi talið þessa niðurjöfnunarað- ferð helgast af því, hve tekjur bæjarbúa 1931 voru báglega rýrar, aðferðin væri því neyðarúrræði í kreppunni. En í riti atvinnumálaráðuneytis- íns frá í sumar, er þessi niðurjöfn- nnarregla talin rjett og vinsæl, og því til frambúðar fyrir bæjarfje- lagið. Eignir og allsleysi. 1 sama stjórnarriti er frá því skýrt, að skattskyldar eignir bæj- arbúa 1929, hafi verið um 50 milj. Er sú upphæð komin fram við mat Helga P. Briem, en mat hans á eignum manna hjer í bæ hækkaði heildarupphæðina úr 36.8 milj- ónum. Er það kunnugt, að hækk- un þessi stafaði að verulegu leyti af því, að skattstjóri þessi lagði annað mat á eigur manna, en áð- ur hafði tíðkast, og kom mat hans víða hvergi nálægt sannvirði. Er því ekki hægt að geta sjer til um það, hvort sannvirði eignanna 1929 var nær 36.8 eða 50 miljónum. sýnt, að sparifje manna þornar er jafnað niður. að góðu liði. Um 40 menn eru nú npp, hverfur úr sögunni, atvinnu-j En auk þess á hver einstakur á vjelstjóraskólanum, og á verk- vegirnir verða enp þá máttlausari skattborgari heimtingu á að vita stæðunum er mesti fjöldi af piltum en; áður, sakir fjárskorts. Því það hvort útsvar hans er miðað við sem eru að búa sig undir skólann. sem þeir fá til rekstursins verður hinar almennu reglur nefndarinn- Þetta er forsaga þessa máls í hið dýra erlenda lánsfje — ef ar, ellegar að það er ákveðið eftir fáum dráttum, en þó ekki öll sögð það þá fæst. einhverjum ágiskunum hennar — enn. Næstum árlega hafa komið Hjer hefir stjórnarklíkan því sem geta verið meira og minna inn í þingið lagafrumvörp um það að draga úr ákvæðum laga um vjelstjórastarfið, sem sett voru hjer 1915, og það jafnan haft til málsbóta hve lítil aðsókn væri að starfinu. A sama tíma hafa ný og strangari ákvæði verið sett um þessi efni í nágrannalöndunum. Danir hafa t. d. ströngustu vjel- gæslulög sem þekkjast í álfunni, þó ganga þar vjelstjórar atvinnu- lausir í hundraðatali. Mjer er ekki fyllilega kunnugt um, hverjir það eru sem standa yrir þessari frumvarpaframleiðslu, áreiðanlega fundið handhæga og handahóf, ef ekki er farið eftir trygga braut til þess að leggja framtali manna. atvinnulíf landsmanna í auðn og 1 fyrravor, um það leyti, sem kaldakol. útsvarsálagningu var Ookið, fór Morgunblaðið þess á leit, við skatt- Reglurnar. fetjóra, að bæjarbúar fengi að Samkvæmt upplýsingum um Yita um reglur þær, sem nefndin störf niðurjöfnunarnefndar í bók þá fór eftir. Tryggva Þórhallssonar „Yerkin Skattstjóri bar þau tilmæli undir taþi“, hefir niðurjöf'nunarnefnd nefndina, og var það felt með sett sjer ákveðnar reglur við nið-'meiri hluta atkvæða, að birta urjöfnun útsvaranna. En sagt er: reglurnar. í bók þessari, að alloft sje vikið J Var vitanlega minna um vert frá þessum reglum. 'að fá reglur þessar birtar, er út- Nú þegar stjórnarvöld og nefnd- svarsálagningu var lokið. Því var 'og hafa þann skilning á þessu armaður einn hafa gefið svo mikið málið látið niður falla að sinni. máli, að íslenska vjelskipaflotan- til kynna um störf nefndarinnar, | En nú horfir það öðru vísi við, jum sje þá best borgið, að sem að borgarar bæjarins hafa fengið því einn nefndarmanna, Gunnar jminstar kröfur sjeu gerðar til ákveðna hugmynd um, að niður-1 Viðar, liagfræðingur, hefir látið !þeirra manna sem vjelanna gæta, jöfnvm útsvaranna sje að nálgast í ijósí þá skoðun sína, að það sjejog jafnvel að best sje að láta alt fullkomið eignarnám, þá er ekki hverjum einstökum nefndarmanna jreka á reiðanum í því efni. En sum hægt fyrir bæjarbúa að láta sjer heimiOt, að birta reglur þessar, og frumvörpin liafa jafnvel komið frá á sama standa um verk nefndar- hefir hann lofað að birta þær sjálfu ráðuneytinu, hefði jeg þó innar. Ihjer í blaðinu innan skamms, 'síst við því búist. Frumvörpum Bæjarbúar þurfa fyrst og fremst ásamt athugasemdum sínum. þessum hefir þó ýmist verið hrund- vikið nánar ið eða færð til betri vegar fyrir at- beina Vjelstjórafjelagsins svo og þingmanna sem voru nógu fram sýnir til þess að sjá, að undan- hald í þessum efnum var í áttina niður og norður. Það sem kom mjer til þess að fara til blaðanna með þetta mál, eru frumvörp þau, sem lögð hafa Eftir að heimsstyrjöldinni ljetti, æfða menn til nágrannalandanna vepi8 f ir vfirstandandi Alþingi fóru mjÖg í vöxt skipakaup hingað og veita þeim hjer þegar í stað Enn á að narta j vjelstjóralöggjöf. að fá fulla vitneskju um reglur Verður því næst þær, sem niðurjöfnunarnefndin fer að þessu máli. eftir, svo það sje lýðum ljóst, Hvers eiga vielstiórar að gjalda? til lands. Togarar nýir og gamlir sama rjett til atvinnu og innlend- voru keyptir svo og margir línu- um mönnum. Hitt var að reyna í bátar. Varðskip, strandskip og bili að bjargast við þann efnivið ímillilandaskip. Þessi mikla fjölgun sem fyrir hendi var. Hefir það ráð ina. Og af því, að dagar undan- þáguheimildanna eru þegar taldir, þá á líklega í greiðaskyni að út- vega nokkur „bein“ á kostnað En nú er best að halda s<,er 'skipanna olli því, að ekki fengust jjafnan verið tekið. Venjan hefir þá við Helga-matið, oö miljónirnar, ávalt funnuma vjelstjórar til þess verið sú, að þegar rjettindamann og líta á hvermg framtíðarfjárhag aft gæta vjeianna. Vjelfræðikensla hefir vantað í eitthvert skiftið, ;anil við ag un(lirbúa sig undir vjel. bæjarms er borgið, þegar utsvars- ;hefir ag vjsu verig fcjer fr4 19H Uefir viðkomandi iitgerðarmaður stíðrastarfig álagningin fer fram, eins og nú, i .........-- - - - - ------ ~ ............. J unarfræði er talin þeim nauðsyn- leg sem stunda vilja verslunar- stprf O: s .frv. Þá má ininna á hina nýju iðnaðarlöggjöf sem ný- lega var hjer hleypt af stokkunum, og ekki var vanþörf á. Ráðuneytið lætur nú flytja frumvarp um það, að eigi megi aðrir kenna leikfimi en þeir, sem tekið hafa próf við viðurkenda skóla í þeim efnum. Sjálfur landlæknirinn flytur frum- varp um útrýmingu skottulækna, meða'l annars, jafnvel þó „gamlir sjeu í starfinu1 og svona mætti lengi telja. En á vjelskipaflotanum ís- lenska, sem er ög hlýtur jafnan að verða fjöregg íslensku þjóðar- innar, þar skiftir ekki svo miklu um sjerþekkinguna að dómi þess- ara h áttvirtu þingmanna! Þar á nú að setja skottulæknana í há- sætið. Þeir eiga framvegis að stjórna hinum dýru og fjölbreyttu vjelum, sem eru í íslensku veiði- skipunum, og árlega er verið að endurbæta með ærnum kostnaði. Oryggi fiskimannanna a ekki að meta mikils. Það er sannanlegt, að ef áminst frumvörp, sem liggja fyrir þinginu, verða að lögum, þá setja þau for- dæmi um það, að hver og einn óvalinn maður án minstu þekking- ar, geti tekist á liendur að stjórna gufuvjelum. Og verði háttv. þing- mönnum það á, að staðfesta þau, má flytja önnur enn verri á næsta þingi og staðfesta, og svo koll af kolli. Og framkvæmdir fyrri þinga, sem sett hafa nauðsynlega og vit- urlega löggjöf um þessi efni, verða með því stimplaðar sem óþarfar og markleysa ein. Jeg trúi því ekki fyr en jeg tek á, að háttv. þingmenn, sem nú sitja á rökstólum, finni hjá sjer sjerstaka köllun til þess, að sam- jog fullkominn vjelstjóraskóli frá sótt um bráðabirgðarjettindi til at- samkvæmt útgefnum „rjettum En starfið hafði ekki vakið [vánnumálaráðuneytisins, fyrir kýnd reglum“ Tryggva Þórhallssonar. 'SV() mjög athyg]i hinna ungu ara þá eða þann ,sem líklegastur Þegar tekm er 1,1 mdj. kr. ^ !Tyi«.TiTin.. að nænileír aðsókn vrði að hefir þótt til þess að geta gætt Háttv. þingmaður Hafnarfjarðar flytur frumvarp um að veita þrem- ur kyndurum, sem nokkrum sinn- um hafa fengið undanþágurjettindi útsvorum af 50 milj. kr. eign, eða jyjelstj5raskö1ánum. Eigí hefir þó vjelanna, vitanlega undir hand-jíbi]i fuu vielstiórarjettindi o" nálægt 2,2% af eignum manna ár-|þetta komift aft sok með stærri leiðslu sjer betri manns. Rjettindin háttv'binemaður Akurevrar flvfur !««* 1 °g .“Ul! tfdskipm, þau hufa „regi8 ti. si„ Sem ^ h»f. Teri8, eihh Zí beðið um rjettindi fyrir einn mann. •Teg vil ekki, með línum þessum, gera lítið úr þeim mönnum, sem önnur eins útsvarsupphæð af tekj- jvje]stjftraefnin fra skólanum, enda gilt, um ákveðinn tíma, oftast 1 ár, um manna, vaxtatekjum sem öðr- 'er starfift á þeim yfirleitt aðgengi- og bundin við ákveðið skip eða um, þá er það greinilegt, að t. d. iegra En -veiðiskipin og þá eink- sams konar starf. Sú venja hefir utsvor þau, sem lögð verða a mn- um iínuhátarnir. sem ekki ganga og komist á, að Vjelstjórafjeiagið !bjer er verift aft sækja um rjettindi stæðufje manna og tekjur af mn- t;i yeifta nema nohhurn hluta árs- væri ráðgefandi við þessar rjett- fyrir nje bera hrigftur á) að þeir stæðufje, hljóta að nálgast vexti^ hafa setift á hákanum. indaveitingar. Umsóknirnar hafa sjeu nothæfír eftirleiftis s’em hing- þá af innstæðunum, sem hjer eruj ^ pr vifturkent fyrir löngUj aft oftast verið sendar því fyrst, og ef aft fi] spni a8stoftarm;nn æfftari preiddir í bönkum og sparisjoðum.1 Af innstæðufje fá menn í b.önk- um landsins 45/2%. ; t piltanna á vjelstjóraskólanum, sem Iþykkja nú lög, að nauðsynjalausu, sitja þar nú með sveittan skall- ^sem varpa skugga á gerðir fyrri þinga, og eru í rauninni eigi annað en spark í ákveðna stjett þjóð- fjelagsins, sem ekki hefir annað til saka unnið en það, að leitast við að tryggja skipaútgerðinni sem hséfasta menn, og til þess beitt þeim einum aðferðum sem viðurkendar eru og lögfestar í öll- um menningarlöndum. Jeg leyfi mjer því að skora á hið háa Alþingi, að fella áminst frumvörp, og önnur slík sem fram kunna að koma. Hallgr. Jónsson. miklu máli skiftir menn, ekki síst að vjelgæslu- enginn fullnuma eða rjettindamað- manna enda þótt skrif þau sem á skipum, sjeu ur befir verið til á. staðnum, þá'frumvörpimum fylgja sjeu ekki Útvarpið í dag. vel starfhæfir. sjeu duglegir, reglu- hefir fjelagið mælt með þeim og a]ls hostar ábyggileg. En það er :fíh40 Veðurfregnir. (Skírdagur) : 14.00 Barna- Þegar innstæðufje -eignamanna samir og hafi auk þess nokkra rfiðuneytið síðan veitt leyfin. Þann |ósamræmiftj þaft er órjetturinn sem guðsþjónusta í dómkirkjunni (sr. er gefið upp til útsvarsálagningar, jþekkiugu á fekuiskum'fræðum,-svo ig hefir í þessu máli skapast venja, Ljálfir iöggjafarnir éru að beita |Pri8rik Hallgrímsson). .19.30 Veð- renna þessi 4%% í bæjarstjóðinn. sem vjelfræði og eðlisfræði, en sem eftir atvikum er einkar heppi-'þessa ungu Qg fámennu stjett, íur^’e^lr: 19 35 Pr;,ettl^.. Af árlegum starfstekjum manna fræðslu í þeim efnum er yfirleitt, leg. Vjelstjórafjelagið hefir tekið jvjelstjárastjettina, með því urinn^langir- 'To'ui^l'eðurfregnir verða þeir svo að greiða í ríkissjóð- Jerfitt að afla sjer nema á sjer- sjer að hafa eftirlit með þvi að f]ytja svona frv. inn í þingið, sem 'jj qo Messa í dómkirkjunni (síra inn nokkurt fje, í skatt, sem verð- skólum. Auk þess er alveg nauð- lagaheimildir sjeu ekki misnotaðai, [jeg meft linum þessum vildi vekja I íjarni Jónsson). 17.00 Messa í frí- tir beinn kostnaður þeirra við inn-'synlegt að vjelstjórar sjeu lagtækir eftirlit sem ráðuneytið á erfitt með athyg]i • Þaft er venja f öllum klrkjunni (síra Árni Sigurðsson). s.tæðueignina. log kunni að beita verkfærum. :— að framkvæma, og ekki talið á 'menningarlöndum að flokkar kunn | Útvarpið á lauga.rdag: 10.40 Þá er svo komið í okkar fjár- Dvöl í verkstæði er þeim því nauð- mörg ómök og snúninga sem þvi |áttumanna sjeu verndaðir með sjer (Veðurfregnir. 16.00 Veðurfregnir. þurfa, óræktaða 'lítt bygða landi, 'synleg. Alt þetta er heimtað af hafa verið samfara. Það hefir líka Jstokum ]ogum;þ. e. a. s. að álrveð- J38.35 Barnatími (Margrjet Jóns- aft mennirnir sem hafa laot það vjelstjórum í nágrannalöndunum tekið að sjer að benda útgerðar-|ir skiivrði eru sett um kunnáttu .dóttir, kennari). 18.55 Erlendar að safna fje, og hafa Jog margt fleira, og yfirleitt ríkt mönnum á þá menn, sem voru lík- þeirraj'og þeim gert aft skyldn, að veðurfregnir. 19.05 Fyrirlestur íagtTað'í veltufje ta'klmennings, Jeftir gengið. Lög hafa og verið sett ;Þgastlr í smpinn til þess að skipa gegnum sparisjóði, fá ekkert fyrir hjer um þessi efni. fyrst 1911, síð- fje sitt og fyrirhöfn, fjeð, er an 1915 og loks 1926, kröfunum meðan slíkir skattar eru á það er þó yfirleitt stilt í hóf. lagðir, þeim arðlaust og einskis-: Þegar skipunum tók að fjölga virði, en atvinnuvegir þjóðar- svo ört, eins og áður er á minst, innar og athafnalíf er lamað af að ekki voru nógir skólalærðir velt.ufjárskorti. vjd.stjórar fyrir hendi, var ekki Haldist þessi skattaregla, eigna- nema um tvent að velja. Að sækja leysa af hendi próf- í fræðigrein Búnaðarfjeh íslands: Búreikningar (Guðm. Jónsson). 19.30 Veður- sinni 0. s. frv. En í notum þess I . „. , . ~ „ ». .* fregmr. 19.35 Fyrirlestur Bunaðar- fá þeir síðar að starfa að íðn (f 4 l%________________________.A_________ hin auðu rúm. Smám saman hefir þó unga kyn- xa ^ ---- - 1U“ Ifjel. íslands: Framtíð sveitanna, sIóðn»4:omið auga á vjelstjórastarf smni eða atvmnu an íhlutunar ann- .íramh_ (Methúsalem Stefánsson). ið, og aðsókn að Vjelstjóraskól- Jara.sem síður eru vandanum vaxn- go.00 Klukkusláttur. Upplestur: anum aukist. Og það svo mjög, að ir. Þetta er löngu viðurkend ör- g0gukaf]i (HeOgi Hjörvar). 20.30 ekki er nema herslumunurinn að yggisráðstöfun í þjóðfjelaginu, og Frjettir. 21.00 Orgel-sóló (Páll ís- hægt verði að skipa hvert rúm í ^talin nauðsynleg. Það fá ekki aðrir {6iafsson). Útvarpstríóið. Grammó- skipunum með mönnum, sem öll leyfi til skipstjórnar en þeir sem 1 ón: Don Kósakkakórinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.