Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.04.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 19. árg., 82. tbl. — Sunnudaginn 10. apríl 1982. Isafoldarprentsmiðja h.f. WJT* W III P (( cr nýjung í málningariðnaðinum. Eins konar upphleypt málning, sem útfæra má á margvíslegan listrænan hátt. — Er sjerstaklega notuð 33 " á steinveggi, t. d. í anddyrum, göngum o. s. frv. „VELTEX“ er mjög lialdgott og ódýrt, þar eð múrsljettun er óþörf, en við það sparast mikið. Sýnishornaspjöld af „VELTEX“ eru til sýnis. „MURADEK“ „VELMATT“ „FLUGINA“ 9 tonn Distemper. mött olíumálning. Málning á lökk og allsk. Vatnsmálning, sem þolir Sterlc en flauelsmjúk á- málningavörur frá hinni af nýju og fjölbreyttu þvott. Fyrirliggjandi í um ferð. Fæst í fjölda smekk- þektu verksmiðju VEGGFÓÐRI, svo nógu er 50 fallegum litum. legra lita. I. D. FLÚGGER í HAMBOKG. úr að velja fyrir vorið. Bankastræti 7. RÁLARINN REYKJAVÍK. Sími 1498. 1 Gamis Bfé sýnir í kvöld kl. 9 í fyrsta sinn: Brosandi lautinantinn. Afar skemtilegar talmynda- gamanleikur í 10 þáttum meö skemtilegum söngvum og lögum eftir Oscar Strauss. Aíalhlutverkin leika: Mariam Hopkins. Maurice Chavalier. Claudette Colbert. Ben Húr verður vegna fjölda áskorana sýnd aftur í dag á alþýðusýningu kl. 6V2 í allra síðasta sinn. SklDDII A barnasýningu í dag kl. 5 verður hin ágæta barnamynd, Sagan af Skippy sýnd aftur, en í síðasta smn. Rydens kaffið er gott frá fyrsta sopa til síðasta dropa. I dag kl. 4 i Iðnó Danssýning Rigmor Hanson Aðgðngnmíðar sem eltir ern verða seldir i Iðnó frá kl. 1. Verð 1.50 K.R.-HÚSIÐ Í DAG KL. 5 KAIRA1I Siðasta sinn Aðgöngnmiðar í K R.-húsinn eftir kl. 1. Nýja Bíó Ástarracnir. Dramatiskur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlut- verkin leika þrír frægustu ,Karakter‘-leikarar Þýskalands Emil Jannings. Elisabeth Bergner og Conrad Veidt. Sýnd klukkan 9. Saga Borgaræltarinnar verður sýnd klukkan 6. Alþýðusýning. I síðasta sinn. Barnasýning kl. 5 I riki æfintýranna. Æfintýrakvikmynd sem sjerstaklega er gerð fyrir börn og líkist mjög hinum lieimsfrægu æfintýrum H. C. Andersens sem öll börn hafa ánægju af að lesa. Aukamynd: I Gæfnleit. Skopkvikmynd leikin af krökkunum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. flllskoDor Grænmeti 08 Ávexlir. Nýjar oj gamlar Kartðflnr. Inndð hlær Hevklatiík. Bjarni Björnsson skemtir i dag kl. 3 í Gamla Bíó. Aðgöngnmiðar seldir irá kl. 1 íglbíó. Skemtfskrðnni verður ekki útvarpað. — Leikhúsið I dag kl. 8: Jósafai. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngmniðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl 1. l stðasta sinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.