Morgunblaðið - 10.04.1932, Síða 8
8
MORGJNBLAÐIÐ
Reglnsamnr
maðnr
óskar eftir að komast að
við afftendingTi í búð, nm-
sjón í pakkhúsi eða inn-
heimtu. Mjög væg kaup-
krafa. — Tilboð merkt
,Reglusamur‘, leggist inn
á A. S. f. fyrir 15. apríl.
Húsmæiur!
Nú þegar vorhreingerningar fara
í hönd, er nauðsynlegt að hafa
góð áhöld. Munið þá eftir að biðja
um burstana og kústana frá
Burstagerðinni. Þeir reynast best
og eru þar að auki íslenskir, og
fás't í flestum verslunum bæjarins.
Bnrstagerðln
í Beykjavík.
Reykjavíkurbrjef.
9. apríl.
Hafísinn.
Hafísinn er nú úti fyrir öllu
Norðuriandi, en ekki rekinn inn á
firði eða flóa, svo að siglingaleið-
ir eru færar í björtu, segir Veður-
stofan.
Norðangarður í dag um land alt,
«ieð 5—6 stiga frosti á Norður-
tandi, og hríðarslitringi, og útlit
fyrir sama veður næstu daga.
Vertíðin.
Afli er nú nægur á Selvogs-
banka, enda er nú hávertíð. Gæft-
ir hafa verið slæmar og hefir
gæftaleysi hamlað aflauppgripum.
íslenska vikan.
Með reynslu þeirri, sem fengin
er af starfsemi ..íslensku vikunn
ar“ má telja það alveg víst,
hinir áhugasömu verslunarmenn
hjer í bæ, sem gengust fyrir
lienni í þetta sinn, megi óhikað
halda þeirri starfsemi áfram og fá
fyrir það maklegt lof og þökk al-
mennings. Með ári hverju verður
ísienskur iðnaður fjölbreyttari
Menn reyna nýjar og nýjar fram-
leiðslugreinar. En þröngur fjár
hagur og þröngur markaður verða
öilum slíkum nýgræðing á sviði
atvinnumála til hnekkis í byrjun.
Til að vekja eftirtekt á nýjungum
er auglýsingastarfsemi nauðsynleg.
fsienska vikan er hið mesta sam-
eiginlega átak á sviði auglýsinga-
starfs, sem gert hefir verið fyrir
íslenskt atvinnulíf, til að benda
þjóðinni á, hvað innlent er, hvað
framleitt er í landinu, og hvað fá-
anlegt er án þess að greiða þurfi
fyrir það fje til útlanda.
Stj ómarskrármálið
Svo einkennilega vildi til, þessa
fy rstu svonefndu íslensku viku, að
þjóðin fjekk ekki einasta yfirlit
yfir innlendan iðnað, heldur
fjekkst um leið glöggt og skil-
merkilegt yfirlit yfir núverandi á-
stand á stjómmálasviði þjóðarinn-
ar, við umræður á Alþingi um
stjórnarskrármálið í efri deild, og
eldhúsumræðumar í neðri deild.
Aldrei mun hafa verið hægt að
segja það betur með sanni, en við
umræðumar, sem útvarpað var á
mánudag og þriðjudag, að öll
jjjóðin hafi hlustað.
í stjórnarskrármálinu heyrði
þjóðin hinar ákveðnu tillögur
Sjálfstæðismanna, að tryggja hið
fullkomna jafnrjetti borgaranna í
landinu — að tryggja frið og
framþróun meðal þjóðarinnar, og
um leið gaspursvaðal aumingja for
sætisráðherrans, sem flýr hverja
þá ákveðnu tillögu, eins og heitan
eldinn, sem miðar að því að auka
rjettlæti í stjórnskipun landsins,
tryggja landsmönnum jafnrjetti.
011 framkoma mannsins miðast við
þann flótta, flóttann undan rjett-
lætinu, sem hann þorir ekki, nema
endrum og eins, að ganga í ber-
högg við.
Því það er eins og Magnús
Jónsson sagði um daginn, að Fram
sókn eða rjettara sagt afturhaldið,
hafi fundið til þess, hve „rjett-
lætið er ákaflega erfiður andstæð-
ingur“.
Búist er við, að afturhaldið
hleypi stjórnarskrármálinu til neðri
deildar, en þar misþyrmi aftur-
haldsklíkan málinu svo gersam-
lega, að engin leið verði til þess
fyrir þá, sem vilja rjettlætinu
borgið, að samþykkja frumvarpið
eins og það verður útleikið úr
liöndum deildarinnar.
Eldhúsið
Eldhúsumræðurnar urðu hinn
mesti ósigur fyrir stjómarklíkuna
Var vel, að útvarpshlustendur
urðu heymarvottar að þeim ó-
sigri, enda heyrist úr bygðum
landsins um einróma ánægju Sjálf-
stæðismanna yfir rökföstum, fróð-
legum ræðum þingmanna sinna,
og hvernig stjórnin gat engum
vörnum við komið. Hin margend-
urtekna strandferð Jónasar Jóns-
sonar kringum land, þar sem hann
tínir upp ýms gjaldþrota fyrir
tæki á viðkomustöðunum, varpar
engri frægðarskikkju yfir gjald
þrota pólitík hans.
Þegar þessi höfuðpaur svindil-
brasksins í fjármálastjórn lands-
ins hefir komið ríkissjóði í alger
þrot, þá getur hann stært sig af
því, að öllum sje hann meiri í því
efni, yfirstigi þá alla vini sína og
fjelaga, Sæmund, Sólbakka og
Stefán Tli., sem hann svo nefnir,
að ógleymdum fyrverandi flokks
bróður hans úr Eyjum, sem hann
nví er farinn að níðast á.
Sjaldan mun Jónas Jónsson hafa
vakið annan eins viðbjóð á sjer,
eins og þegar hann helti sjer tit
yfir hinn látna símastjóra.
Verður flokksmönnum hans úti
um landið lengi minnisstæður sá
„nárottuháttur“, sem Magnús
Jónsson rjettilega Iýsti.
Enn ný met.
„Einsdæmin eru verst<! var orð-
tak Tryggva Þórhallssonar á ár-
unum, ier hann var að lofa þjóð-
inni gulli og grænum skógum, ef
hann kæmist til valda.
Fáum hefði dbttið það í hug, að
liann sjálfur myndi setja það rnet
í fjármálaóstjórn, að taka við 17
rhiljónum í ríkistekjum á ári, en
sólunda 23,5 milj. Litla afsökun
finnur hann fyrir þeirri eyðslu,
þótt Alþingishátíðin hafi á því ári
kostað rúml. hálfa miljón króna.
Og Ijeleg er sú vörn og skamm-
vinn, þótt hann lesi í útvarpið
rekstrarreikning“ ríkissjóðs, þar
sem hann finnur svonefndan
„tekjuafgang", % milj., þegar
tekjuhallinn raunverulega er 6%
milj. Met í tekjum, met í tekju-
halla sama árið, og þar af leiðandi
met í blekkingum í blóra víð híð
nýja ríkisbókhald.
Jónas Jónsson sagðí beint út, að
það væru Sjálfstæðismenn, sem
hefðu sett Iandið á hausinn, með
því að borga skuldír ríkisins á
árunum 1924— r27, og vent í and-
stöðu við fjársóuníua síðan.
Jónas og Bjarní.
Annars taka menn álíka mikið
mark á því, sem Jónas Jónsson
talar um fjármál, eins og því sem
Bjarni Björnsson hermíleikari hef-
ir eftir J. J. í hermisýning sínni,
þar sem „Jónas talar við íhaldið“
og segir á þá leið, að „ef íhaldið
hefði verið við völd, þá myndi
landið hafa skuldað 160 miljónir,
en nú skuldar ríkissjóður ekki
nema 40 miljónir, ergo hefði þjóð-
in grætt 120 miljónir á því, að
Framsókn komst til valda. Það er
ekki svo lítið, bætir hann við, sem
mætti gera fyrir 120 miljónir (!)•
Mælt er, að svargrein Jónasar
við athugasemdum Iandsreikninga
um ríkisútgjöld tíl Laugarvatns-
skólans minni æðimikið á þennan
ræðukafla Bjarna Björnssonar, þar
sem Jónas kemst að þeirri niður-
stöðu, að ríkið skuldi skólanum
mikið fje fyrir að hafa bygt
hann (!)
Frá Suður-Ameríku
Einar Arnason þingmaður Ey-
firðínga var svo óheppinn hjer um
dagínn, að Iáta á sjer bera í Efri
deild. Hann rauk upp með skömm
um til Jóns Þorlákssonar og sagði
■c\ þá leið, að Jóni hefði verið nær
að hugsa meira um fjármál lands-
ins en hann gerði, er hann var
fjármálaráðherra, í staðinn fyrir
að sitja í stjómarráðinu og lesa
„Manninn frá Suður-Ameríku“.
Sagan um það, að J. Þorl. hafi
lesið eldhúsrómana í stjórnarráð-
inu er ein af þessum sjúklegu
flugum Jónasar Jónssonar, sem
hann margendurtekur í ræðu og
rití. Hafa menn litið svo á, að
enginn flokksmaður hans væri svo
aurnrar að taka haua sjer í munn
á slíkum bjánasögum hefði J.
J. óskoraðan einkarjett.
En svo vill það til, að Eínar
Árnason. sem Iangt fram eftir æfi
var talínn meðalgreindur maður,
flónskar sig á þessarí endurtekn-
ingu, og vekur á því sjerstaka
eftirtekt, vegna þess, að það var
einmitt hann sjálfur, Einar Árna-
son, sem gerður var að fjármála-
ráðherra, af því að hann var nægi
lega Iítilsigldur stjómmálamaður
til þess að Tímaklíkan gæti notað
liann til að skrifa ávísanir á rík-
issjóðinn, sem aðrir heimtuðu og
með því gereyðileggja fjárhags-
legt endurreisnarstarf Jóns Þor-
lákssonar frá árunum 1924—’27.
Það sem þjóðin veit um fjármála-
stjórn Einars Arnasonar í sam-
bandi við það, sem almenningur
hefir álitið um dómgreind manns-
ins og ráðvendni, bendir alt til þess
að haun hafi enga ósk átt heitari
er hann hvarf frá tómri ríkisfjár-
hirslunni, en að hann sjálfur mætti
hverfa álíka langt í burtu frá sjón
arsviði íslenskra kjósenda eins og
t. d. til Suður-Ameríku. Lítilsvirð-
ing þjóðarinnar á Einari verður
þeim mun meiri, sem sá maður
lætur meira bera á sjer.
Einar nr. 1.
En úr því talað er um Einara
Afturhaldsins, verður ekki gengið
fram hjá Ægisskipstjóranum, þess
um vandræðagimbli þjóðarinnar
sem finnur sjer engin takmörk
Málning getur altaf
litiö út sem ny et
þvegið er úr Vim.
Dreyfið Vim á deyga
riu og þar sem
henni er svo strokið
um verður allt bjart
og glansandi, sem
nýmálað væri. Ryk
og önnur óhremmdi
hvería úr krókum og
kymum. J af nf ranrt
því sem Vim heldur
máluðum hlutum
ávalt sem nýjum,
fegrar það flötinn og
fægir allar rispur, þar
sem óhreinindi gætu
annars leynst f.
Notið Vim og látið
allt sem málað er,
altaf ltta út sem
nýmálað væri.
Stór dós . . . . Kr. i.io
Miðlungs stærð Kr. o.6o
Lítill pakki . . Kr. 0.25
hreihsdb og
FÁGAft
LEVER BROTHERS LIMITED. PORT SUNLIGHT, ENGLAND
M-V t 56-50 ÍC
íntn: Efnalaug |
J&emisU fúMrcmuu o$ (itun
34 <$ímir 4500 Jietjitiatttk.
Fnllkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfgfólk. —*■
10 ára reynsla.
fyrir nýjum og nýjum ávirðingum.
Eins og sagt hefir verið hjer áð-
ur, hafa tvö stórveldi nú eftir-
litsskip hjer við laud. Og er það
sannfæring þess, er þetta ritar, að
skip þau sjeu hjer blátt áfram
vegna þess að landhelgisgæslan er
í íhöndum Einars Einarssonar, og
framkoma hans gagnvart erlend-
um þegnum er þannig, að stór-
þjóðir þykjast þurfa að hafa hjer
sjerstakt eftirlit.
Nú rekur sem sagt hvert axar-
skaftið annað hjá Einari. Ekki
alls fyrir löngu voru skipin tvö,
Ægir og Óðinn, við björgun tog-
ara. Þá lá nærri, að Einar af
fautaskap drægi Óðinn upp á sker
ið, sem togarinn hafði verið á.
Skömmu seinna tróð Einar sjer
upp á enskan sjóliðsforingja og
vildi fá að taka þátt í björgun
togara. Setti Einar band í gálga
togarans, kipti gálganum úthyrðis.
Var það öll björgun hans. En
björgunarlaun heimtaði Einar fyr-
að losa gálgann(!) Bretinn
un útvarpstækjanna. Með þeirri'
aðferð geta fylgismenn stjómar-
innar fengið laglegan launaskild-
ing, er þeir taka t. d. laun fyrir-
cftirlit með sjálfum sjer. Hæg at-
vinna það.
Eldsvoði
kvennahæli í Noregi.
NRP. — FB. 6. apríl.
Eldur kom upp laugardaginn þ.
2 apríl í Leiras-skólanum, sem er
uppeldisstofnun fyrir vanhirtar,
ungar stúlkur .Skóli þessi, sem er
í nágrenni Þrándheims, hrann til
kaldra köla. Tjónið er áætlað 110
þús. krónur. — Tvær námsmeyjar,
sextán ára gamlar, hafa játað á-
sig að liafa kveikt í skólanum.
ír
bjargaði togaranum.
Þá þótti ýmsum
Eftirlit.
Framsóknar-
Gengi sterlingspunds.
Londin, 8. apríl.
ITnited Press. FB.
Gengi sterlingspunds miðað við
dollar 3.77%, er viðskifti hófust
mönnum nóg um ,er það upplýst-' eu 3.78%, er viðskiftum lauk.
ist í þinginu, að útvarpsstjórinn,
Jónas Þorbergsson, hefði tekið
sjer 800 króna laun og síðan 2000
króna Iaun fyrir eftirlit með versl-
New York: Gengi sterlingspunds
$3.78%, er viðskifti hófust, ó-
breytt, er viðskiftum lauk.