Morgunblaðið - 15.05.1932, Page 3

Morgunblaðið - 15.05.1932, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ > Fimtaröómurinn. Vantrauststillagan og skripaleikur^sóíalista. Fimtardómsfrumaarpið endursent efri deild. 2 _ • •• • i* ÚtKef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. * • Rltetjörar: Jön EJartanason. • , Valtýr Stefánuon. • Rltetjörn og afgrelBala: • '* Auaturatrœtl 8. — Sfait 800. • • Auglýslngaatjörl: B. Hafberf. « • Auglýslngaskrlfstofa: ? • Austurstrœtl 17. — Staai 700. • ,2 Heimaslmar: • • Jön KJartanason nr. 741. ? • ValtJ-r Stefánsson nr. 1110. • B. Hafberg nr. 770. • 2 Áakriftagjald: 2 9 Innanlands kr. 1.00 á m&nnBi. • 2 Utanlands kr. 2.60 á asánuOL J 2 1 lauaasölu 10 aura •lntaklB. • 2 20 aura metJ Lesbök. * • • ....................••••••••••• nfmcElisgjöfin. Rætt var um f j.áraukalögin 1930 a Neðri deild í gær — „fjárauka- l®gin mestu“, sem alls nema kr. 0.103.990. Halldór Ste'fánsson kafði ■orð fyrir stjórnarliðinu Komst 2iann að þeirri vísdómslegu niður- fitöðu, að fjárausturinn rúmlega ‘6 miljónir á einu ,ári umfram f.jár- lög, umfram áætlanir og heim- ildir frá AJþingi væri einskonar Æfriiælisgjöf til þjóðarinnar! Ein- •Stakt ár, þjóðkátíðarárið, einstakt fjársukk, alveg einstök stjórn. Magnús Jónsson hjelt því fram að Alþingi ætti að fella slík fjár- aukalög. -— Tryggvi Þórhallsson hlustaði á, og sagði ekki orð. Skvnsamlegasta, sem hann gat «ert. Hann ætti að halda því áfram. HjettlŒtiskrafan. 19477 kjósendur hafa sent Alþingi áskorun um rjett- lát kosningalög. Daglega streyma að áskoranir 'til Alþingis frá kjósendum víðs- vegar um land, um rjettlát kosn- ingalög. Síðasta lieildartalan, sem birt var hjer í blaðinu var 18074 Síðan hafa komið áskoranir frá þessum stöðurn : Gullbringu- og Kjósarsýslu 1040, Stokkseyri (Árness.) 149 og Eyja- fjarðarsýslu 214. Alls höfðu því þann 12. maí borist áskoranir frá 19477 kjós- <®ndum. Vörur af suðurströndinni. Und- anfarin ár hefir Eimskip tekið leiguskip til að annast flutninga .á vörum til hafnlausra staða við ■suðurströndina, og hefir fjelagið fengið nokkurn styrk úr ríkis- -sjóði til þessara ferða. Að þessu; •sinni urðu vörur miklu minni en áður og ákvað því Eimskip, að flytjá vörurnar með millilanda skipum sínum og láta þau koma við í Vík í Mýrdal (þangað fara .aðalvörurnar) á uppleið, ef ske lcynni að liægt yrði að afgreiða skipin. f Selfoss, sem hingað kom i fyrrinótt voru um 140 tonn af vörum til hafnlausu svæðanna á Suðurlandi, en ófært var í Vílc -er Selfoss kom þar. Skaftfelling- ur verður því látinn flytja vör- urnar austur og tók hann fyrsta farminn í g®1’- Bi-úarfoss, sem væntanlegur er hingað 24. þ. m. 'hefir einnig mikið af vörum til Víkur og annara staða á Suður- landi. Á hann að lcoma við í Vík á uppleið og setja þar vörur á 'lan.d, ef fært verður. •••» —•••• Fimtardómsfrumvarp stjórnar- innar lcom til einnar umr. í Nd. á fimtuclaginn var. Við lok um- ræðunnar, seint um kvöldið, bar Hjeðinn Valdimarsson fram rök- studda dagskrá, þar sem lýst var vantrausti á dómsmálaráðherran- um. Dagslcfá Hjeðins var svohlj.: „Þar sem vitað er, að tilgang- urinn með ákvæðum þeim, í fimt- ardómsfrumvarpinu, sem nú ligg- ur fyrir, er lúta að veitingu fimt- ardómaraembætta, er sá einn að lýsa vantrausti á núverandi dóms- málaráðherra, en hreinlegra þykir að það vantraust komi fram í almennri, greinilegri yfirlýsingu, ályktar deildin að lýsa vantrausti á núverandi dómsmálaráðherra og tekur fyrir næsta mál á dagskrá“. Enginn þm. hafði lcvatt sjer hljóðs er þessi rökstuclda dagskrá var flutt og var umræðunni því slitið, en atkvæðagreiðslunni frest- að. Svo sem sjá má af dagslcrá Iljeðins, rökstyður hann hana með því, að í brtt. þeirri við fimtar- dóminn frá Jóni í Stóradal, sem samþ. var í Ed. á dögunum hafi í raun og veru verið falið grímu- klætt vantraust á dómsmálaráðh. En till. .Tóns í Stórada.1 var um það, að veiting í fimtardómsem- bætt'i slcyldi tekin fyrir á ráð- herrafundi og forsætisráðherra gera tillögu til konungs. Sama skýldi gert þegar dómara yrði veitt lausn frá embætti. Hugsun Jóns í Stóradal var sú, að tryggja æðsta dómstól landsins og gera liann nolckuð sjálfstæðari. Þessi till. lcom sem varatill við till., sem Jón í Stóradal og P. M. fluttu viðvílcjandi prófraun dóm- ara. — Till. .Tóns í Stóradal var vitan- lega spor í rjetta átt. Hún átti að unclirstrika það. að dómsvaldið væri sett jafnfætis löggjafar- og framkvæmdavaldi, að því er snert- ir veitingu embætta í æðsta clóm- stólinn. Ráðherrafundur tekur t. d. ákvörðun um hvenær Alþ. er kvatt saman og gerir forsætisráðli. um það till. til lconungs. Einnig gerir forsætisráðh. jafnan till. til konungs viðvíkjandi útnefningu ráðherra; en ráðherrar eru hand- hafar framkvæmdarvaldsins. Hitt var vitað frá upphafi, að núv. dómsmálaráðh. mundi ekki þalclca .Tóni í Stóraclal fyrir till.; enda er fimtardómsfrv. fram bor- ið í þeim eina tilgangi, að fá omsmálaráðherranum meira vald vfir æðstæ dómstóli landsins, en cjálf stjórnarskráin leyfir. Þess vegna var það fyrirfram víst, að dómsmálaráðh. mundi fá sitt fjölmenna málalið í Nd. til þess að gera till. .Tóns í Stóradal að engu. Þetta lcom á daginn. — Bergur sýslumaður bar fram till. í þessa, átt f.h. meirihl. allshn. Sú till. var svo hlj.: „Leita skal álits aðaldómara fimtardóms, er veita skal aðal- dómara embætti. Veitinguna skal taka til meðferðar á ráðherra- fundi áður en tillaga er gerð um hana til konungs. Þegar veita skal aðaldómara Tausn frá embætti, skal sömuleiðis taka málið til með- ferðar á ráðherrafundi.“ Atkvæðagreiðslan í Neðri deild. Fim’tardómsfrv. kom aftur á dagskrá í Nd. í gær og var þá gengið til atlcv. Fyrst lcom dagskrá Hjeðins til atlcv. 'Bergur Jónsson vildi fá for- seta til að vísa dagskránni frá, taldi hana. óþinglega. — Þessu neitaði forseti (Jör. Br.) og úr- slcurðaði að dagskráin skyldi koma til atkv. Úrslitin urðu þau, að dagslcrá- in var feld með 16:11 atkv. (Sjálf- stæðism) og sósíalistár greiddu at- kvæði með; Ól. Thors var fjar- verandi sakir veikinda). Fymefncl brtt. frá meiri hl. allshn. var samþ. með 14:12 atkv. (Á móti brtt. voru allir Sjálfstm. og fjórir „Framsóknar“ -menn, þeir Ásg. Ásg. Bj. Ásg. H. Stef og Hanues; Tr. Þ. forsrh. greiddi elcki atkv.) Sósíalistar greiddu allir atkv. með þessari till. og sýndu þar með, að þeir meintu eklci skapaðan hlut með blaðri sínu um vantraust. Einnig var samþ. brtt. frá m.hl. allshn. viðvíkjandi launum dóm- ara í fimtardómi og önnur um, að 1. skuli lcoma til framkv. 1. sept. í stað 1. júlí, sem Ed. hafði ákveðið. Aðrar sþ. breytingartill. voru smávægilegar. Brtt. M. J. um nafnbreytingu á rjettinum, um afnám 1. mgr. 2. gr. (að Hæstirjettur skuli lagður nið- ,ur) og um að fastir dómarar slcyldu vera 5, voru allar feldar. Loks var frv. sjálft, með þeim. breytingum er það hafði tekið samþ. með 18:9 atkv. Á móti voru allir Sjálfstæðism. og Ásg. Ásg. Nú fer fimtardómsfrv. aftur til Efri deildar. ------------------- Möt Horrænafjelagsins. Mót og námsskeið fjelagsins verða allmörg í sumar eins og undanfarin sumur. í Danmörku verður mót fyrir verslunar- og bankamenn, er verð- ur í Kaupmannahöfn og á Hinds- gavl 8.—16. júní. Fjelagið býður 5 verslunarmönnum frá íslandi og verða þeir gestir fjelagsins og fá því frítt uppihald á meðan á mótinu stendur og fríar þær ferð- ir sem farnar verða til ýmsra stærri iðnaðarfyrirætlcja víðs veg- ar um Danmörlcu. Norðurlanda- mót hefir fjelagið fyrir lælcna- nema í Kaupmannahöfn og HincTs- gavl 14.—20. ágúst. 10 læknanem- um ásamt einum prófessor eða docent í lælmisfræði er einnig boðið. Allur kostnaður við mótið (uppihald og ferðir í Danmörku) er 50 krónur, auk þátttökugjalds, sem er 10 kr. fyrir öll mót fje- lagsins ,Um miðjan október verð- ur mót fyrir mentaskólanemendur í höllinni Hindsgavh í Noregi verður Björnsons-mót 7.—16. júlí í Ösló og Gudbrands- dalens folkehöjslcole. Mót þetta er aðallega ætlað fyrir stúdenta, sem lesa norræn fræði eða bókmenta- sögu, og yngri kandidata. Fjöl- margir fyrirlestrar verða fluttir um Björnson og rit hans. 5 Is- lenclingum er boðin þátttaka. Dval arkostnaður meðan á mótinu stend ur er 55 lcrónur. Sennilegt er að 50% afsláttur fáist á fargjöldum milli Reykjavíkur og Bergen. f Svíþjóð verður mót í Sigtuna 26. júlí til 26. ágúst. Mót þetta er aðallega ætlað fyrir uppeldis- fræðinga og kennara, en blaða- menn, bókaverðir, stúdentar og aðrir mentamenn geta einnig feng- ið að talca þátt í því. 25 íslending- um er boðin þátttaka, Dvalarkostn aður á mótinu verður 5 kr. á dag. Mótið á að vera til þess að kynna sænska menningu yfirleitt og verða þar fluttir fyrirlestrar, um sænsk- ar bókmentir, list, fjárhagslíf, þjóðfjelagshjálp, verlcamannahreyf inguna o. fl. Blaðamannamót verð- ur og í sambandi við „íslensku vikuna“ í haust í Stokkhólmi, en hennar verður nánar getið síðar. Umsóknir um þátttöku í mótum þessum þurfa helst að vera komn- ar fyrir 1. júlí til ritara Norræna fjelagsins, Guðl. Rósinlcranz, Fjöln isveg 11. □agbófe. I. O. O. F = O. b. 1. P. = 1145178‘/4 = K. p. st. Veðrið (í gærkv. kl. 5): Lægðin fyrir sunnan land er nú orðin kyrrstæð og fer minlcandi. Veður- llag er hið sama og undanfarna daga hjer á landi, fremur hæg A- og NA-átt, lítilsháttar rigning á S og A-landi en bjartviðri víða vest- anlands. Hiti er nú 5 st. víðast á N og A-landi og 7—8 st. á S og V-landi. Er elclci útlit fyrir, að veðurlag breytist til muna næstu daga. Veðurútlit í dag: Hægviðri. Úr- komulaust að mestu. Sveinastykki húsgagnasmiða eru sýncl í glugga Braunsverslunar, yfir hátíðina. Leikhúsið. Á annan og þriðja í hivítasunnu;, verður hinn bráð- j skemtilegi gamanleikur „Karlinn í Icassanum“ sýndur. Bæði kvöld- in kl. 8V2. Taflið, sem nú er til sýnis í búð- arglugga Haraldar Árnasonar er eftirtektarverð íslensk smíði. Það er smíðað á Alcureyri í tilefni af íslensku vikunni og valcti það milda athygli fyrir norðan. Af sjerstökum ástæðum er það til sölu fyrir mjög vægt verð, kr. 250.00. Morgunblaðið er 8 síður í dag cg Lesbók. „Boðaioss11 fer væntanlega á þriðj udagskv.öld (17. maí) í hraðferð til ísafjarðar, Siglufjarðar og Alcureyrar. Kemur við á Slcaigaströnd með póst og farþega. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðjudag, verða annars seldir öðrum. fer á miðvikudagskvöld (18. maí) beint til Kaupmannahafnar. E.S. llova fer hjeðan mánndaginn 16. þ. m. kl. 12. á háð. Hlc. Biarnason S Smittt. Allskonar bnrstavörnrs Bónkústai’. Bílakústar. Gólfkústar, margar teg. Þurkur, marg’ar teg. Marg’s konar húsgagna- áburð. Gólfmottur. straubretti. Þvottabretti. Eldhússtóla. Hárkústar. Strákústar. Skrúbbur, allar teg. Hreing’erning’aburstar. Yíir höfuð allar hreinlætis- vörur ávalt fyrirliggjandi í JÁRNYÖRUDEILD JES ZIM3EK.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.