Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 1
Vikablnð: Itafold. 19. árg., 222. tbl. — Sunnu laginn 25. september. 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f- TækifæriskauD. Seljum á morgun og næstu daga „Brocade“ og Silkiskó, vandaða, fyrir ótrúlega lágt verð, sem sje: 2, 3, 4 og 5 krónur parið, allar stærðir eru til, allir þessir skór eru hentugir sem inniskór og innanundir „Bomsur“. Enn fremur seljum vjer það sem eftir er óselt af Snjóhlífum fyrir sama lága verðið. Notið tækifærið. Lárns B. Láðvígsson Skóverslnn. Tilkvnning. Það tilkyuDist hjer með að irá og með 5. september 1932, befi jeg nndir- ritaðnr tekið að mjer Reykjaríknr af- greiðsln Sameinaða gnfuskipafjelagsins f Kanpmansabðfn. Afgreiðslan verðnr á sama stað og bingað tif. Sfmi 25. Sfmnefni: „Sam“ Reykjavik. Virðingarfylst. Jes Zimsen. Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 og 1—6 síðd. Verð venjulega sjálfur til viðtals kl. 2—4. Fulltrúi minn á skipa- afgreiðslunni er herra Erlendur Pjetursson. Brjef og tilkynningar viðvíkjandi afgreiðslunni óskast stílaðar til Skipaafgreiðslu Jes Zimsen. Tilkynning. Jeg undirrituð hefi opnað blómabúð á Laugaveg 8 (þar sem hr. Boeskov var) undir nafninu LITLA -BLÖM ABLJÐIN. Þar verða ávalt til alls konar Pottablóm, Asbadistrur, fínn og grófur Aspargus og fl. Afskorin blóm í fallegu úrvali. 'Bundnir kransar af öllum stærðum, með stuttum fyrirvara. Margar tegundir af blómlaukum. Virðingarfylst. Jábanna Zoðga. Allir mnna A. S. I. Glnggatjaidaefni nýjustu gerðir. Verslunln Bjðrn Kristjðnssnn. Iðn Bjðrnsson 8 Co.: ER ÞAÐ SATT I að skeggsárir menn raki sig brosandi. JÁ — — það er að segja þeir sem nota 2 RAKVJELABLOÐIN »11 hárbeittu og næfur- þunnu. Fást í fiestum versl- unum borgarinnar. Hliómleikar og erindi verður flutt í Dóm- kirkjunni í dag kl. 8(4 síðd. Ef nisskrá: 1. Kirkjukórið syngur. 2. Orgelsóló: Eggert Gilfer. 3. Erindi: Magnús Jónsson, prófessor. 4. Samspil: Guðl. Magnús- son, Bjarni Þóroddsson, Eggert Gilfer. k Kirkjukórið syngur. Inngangseyri, sem er 1 kr. verður varið til skreytinp’ar á kirkjunni. Aðgöngumiðar fást við inn ganginn. KIBKJUNEFNDIN. Á morgnn er allra siðasti daour AtsSlnnnar. Alt á að seljast fyrir kl. 7. Stórkostiegur afsláttur gefinn af því sem eftir er. Þetia tækifæri gefst ekki lengur en í dag. Versinin Billfoss. Laugaveg 3. Vitrirkinir. Slagara Hlatiuée í dag kl. 3 í Gamla Bíó Einar Markan. Tage Möller. Úr söngskránni: Dánsinn í Vín og fleiri vinsæl lög. 2.00 yfir alt húsið. Að- göngumiðar seldir í Gamla Bíó frá kl. 1. fallegasta úrval. Nýjustu kjólarnir, kjólatauin og kápuefnin voru tekin upp í gær. Mjög fallegar vörur. Uersluiv @ Hristfnar Sigurðardóttur. Laugaveg 20 A. Símí 571. í hverjum einasta pakka af okkar brenda og malaða kaffi í bláröndóttu pökkunum er til 1. október Verðlsinaseðlll Hæstu verðlaun eru: 300 krónnr. raT:; Dregið verður 10. okt. Allir, sem ekki neyta okkar kaffis, fara á mis við tækifæri til vinninga. Sláið tvær f'lugur í einu höggi: Kaupið besta kaffið. Notið tækifærið til að verða aðnjót- andi vinninganna. Hafflbrensla ;o. lohnson h Haaber.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.