Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 6
6 \ M 0 R G í N B 1 u» n Vinnið bug á tregum h ægðu m með því að nota POST’s WHOLE BRAN sem inni- heldur auk bransins MALT SÝRÓP SYKUR SALT framleitt af POSTUM COMPANY, Inc. Battle Creek, Mich. U.S.A. Aðalumboðsmenn á íslandi H. Olafsson & Bernhöft Athygli skal EGGERT CLAESSEN haðStarjeuarmáiaflntmngnnaðaT Skrlfstofa: ixafnaretrBti 5. SÍTii 871. VSSálatími 10—13 f. Ii úr Tímanum. Var hinn siðlausi ungl- ingur beðinn að segja tíl nafns síns, en annar maður, sem var í fylgd með ]>ilti þessum, ljóstaði því upp hver hann var. Höf. þessara lína hafði heyrt, að piltur með þessu nafni hafi verið kostaður, svo árum skifti suður í lönd- um til að nema þar alþjóðarjett, og benti því piltinum á, þarna í búð- inni, að honum myndi ekki veita af framhaldsnámi, til að læra manna- siði. Þetta litla atvik, sem í raun og veru snertir mest piltinn sjálfan, er hjer gert að umtalsefni fyrir þá sök, að það, þó lítið sje, varpar ljósi yfir Íhve þeir æskumenn, sem játast hafa til fylgis við Hriflunga, eru . djúpt sokknir í forað siðleysis og bulluskapar. Maður, sem hefir verið að undirbúa sig til þess að gerast fulltrúi og erindreki fslendinga meðal stórþjóðanna, kemur heim eftir nám feitt, og vekur á sjer eftirtekt og fyrir- Ltningu á almannafæri, með dónaskap sínum, ruddamensku og skitnu orð- hragði. Bót í málí, að svona fuglar fara ekki dult með, af hvaða' sauðahúsi þeir eru. „Jeg lít svo á að trúmál og stjórn- mál sjeu svo fjarskyld, að það gangi glæpi næst að blanda þeim saman.“ „Það tvent er algerlega óskylt, og á enga samleið, og það er einmitt það, sem vjer jafnaðarmenn berjumst fyrir að aðskilja trúmálin frá þeim veraldlegu.' ‘ Þannig fórust honum orð í fyrsta þætti, en í öðrum þætti segir hann: „Þegar jeg myndaði mjer ákveðna stjórnmálaskoðun, áleit jeg að jeg yrði að vera jafnaðarmaður, ef jeg vildi vera kristinn maður“. (Leturbr. mín.) Fullyrðingar hans reka sig þannig hver á aðra, og verða tóm markleysa, sem ekki er eyðandi orðum um. Og best gæti jeg trúað því, að vinir hans, kommúnistarnir, sjeu honum samdóma — í þessu. Stjórnmálaflokkur, sem hefir að vígorði: „Trúarbrögðin eru ópíum fyr- ir fólkið“, og á foringja, sem telja „guðstrú þjóðarinnar örðugasta þrösk- uld stjórnmálastefnu sinnar“, er því ekki samþykkur að trúmál sjeu óvið- komandi stjórnmálum, og hann telur það tæplega meðmæli með „jafnaðar- mensku“ J. P., að hann vill í öðru orðinu, tengja hana við kristindóm. Má mikið vera, ef kommúnistar setja ekki J. P. á bekk með „trú- hræsnurum" (!) fyrir þau orð hans. Þótt' grein J. P. beri það með sjer, að gagnslítið muni vera að fara að út- skýra fyrir honum orð Krists, þá vil jeg þó ekki vegna annara, ganga alveg fram hjá tilvitnunum hans í Biblíuna. „Ert þú konungur Gyðingaf' spurði Pílatus, þegar Gyðihgar ákærðu Krist, og þá svaraði Kristur: „Mitt ríki er ekki af þessum heimi; væri mitt rxki af þessum heimi, þá hefðu þjón- ar mínir barist, til þess að jeg yrði ekki framseldur Gyðingum, en nú er mitt ríki ekki þaðan.“ (Sbr. Jóh. 18. 36.) Kristur kærði sig ekki um að stofna neitt jarðneskt ríki, og að því lýtur svar hans, en ekki að hinu, að kristin trú komi ekkert við „veraldlegum' ‘ málum, eins og t. d. stjórnmálum. En Kristur kendi lærisveinum sínum (að biðja: „Til komi þitt ríki“. \ Lærisveinar Krists sáu það smám saman, og hafa aldrei gleymt því alveg, að þeir eru ekki góðir þegnar í því ríki, nema þeir leitist við að leyfa anda hans að hafa áhrif á orð þeirra og gjörðir, og öll viðfangsefni, hvort sem þau eru kölluð stjórnmál eða eitthvað annað, og reyni einmitt á þann hátt að stuðla að því, að „konungsdæmi“ Krists eflist í hjört- um mannanna. Hitt eru „trúhræsnararnir“, sem halda að helgisvipur og kirkjuferðir á stórhátíðum fullnægi til þess að vera kristinn, án þess að helga Kristi daglegu störfin og breytnina. Og þeir ganga guðleysingjunu næst, í því að bægja samviskusömum lærisveinum Krists frá þátttöku í almennum þjóð- málum ,vegna þess að öll samvisku- semi og öll viðleitni til eflingar guðs- ríki á jörðu, er þeim þyrnir í augum og dómur , yfir þeim starfsaðferðum, sem guðleysingjum og trúhræsnurum eru tamastar. Alt þetta liggur svo mjög í augum uppi, að það ætti að vera óþarfi að skýra frá því í kristnu landi (sem svo er kallað). Alt öðru máli gegnir um það, hvort menn telja samband ríkis og kirkju heppilegt eða ekki, eða hvaða stjórn- málaflokk menn vilja styðja. J. P. segir: „Vjer jafnaðarmenn berjumst fyrir því, að aðskilja trú- málin frá þeim veraldlegu“, og eftir því, sem hann skrifar í II. kafla greinar sinnar, mun hann ekki eiga við að þeir berjist gegn kristilegri samviskusemi og kristilegum sjónar- vakin á Slifsum, ' Silkisvuntuefnum og Silkikj ólaef num, sem seld eru fyrir gjafverð á morgun í Versl. Gullfoss. Laugaveg 3. Útsala }>essa viku á nokkrum vöruteg- undum. Katlar 10 1. áður 11,00 nú 5,00 do 6 - do 4 - Pönnur emal. - B úsar í»vottabretti Alm. Katlar Sleifarbretti do. Eplaskífupönn- ur 8,00- 6,00 2,00- 1,50- 2,00 - 3,00 8,00- 5,00- 4,00 3 00 1,00 0,75 1,00 1,50 6.00 3,00 3,00 — 1,50 10% afsláttur af: Pottum, Kaffikön mm, Mjólkurfötum, Blómavösum, Hitabrúsum, ÖDYRAR Kola^örfur, — Bónekústar, — Straubretti, — Ávaxtasett o. m. fl. VERSLUNIN HHMBORG Rauða liættan. Nokkrar athugasemdir eftir Guðrúnu. Lárusdóttur. Alþýðublaðið hefir oft sýnt lofs- verða viðleitni í því að láta lesendur sína muna eftir mjer. Fjórar greinar komnar til mín í sumar, og sú síð- asta í fimm tölublöðum. Var þar flest tiltýnt, sem blaðið hefir áður sagt um mig, nema „ræða“ mín í Gaulverjabæjarkirkju, og „kaffisam- sætið á Eyrarbakka' ‘, sem Alþýðubl. eignaði mjer við síðasta landkjör, enda þótt jeg hafi aldrei flutt ræðu , í þeirri kirkju, nje nokkuru sinni * verið í samsæti á Eyrarbakka. En ætli það þyki ekki smámunir á „þeim bæ“, þótt „úttekt“ og „inn- legg“ standi ekki heima, og sannleik- urinn sje settur á óæðra bekk? Þrem fyrstu Alþýðublaðsgreinun- um hefi jeg gert nægileg skil, og hefi, satt að segja, verið að vonast eftir því, að Anna Guðmundsdóttir svari spurningum mínum, og greini alþjóð frá, hversvegna kommúnistar vilja útrýma allri guðstrú. En jeg verð líklega að virða svars löngn greinina hans Jens Pálssonar. Er þó ekki þar með sagt, að Jens sjálfur sje svaraverður, því að mað- ur, sem segir hiklaust, að jeg beini því að Alþýðuflokknum, sem jeg skrifaði beinlínis gegn kommúnistum og „Rauðu hættunni“, hann er annað hvort svo skilningssljór á algengt mál, eða svo hirðulaus um sannleik- ann, að jeg sje mjer tæplega fært að tala við hann í alvöru . Eigi að síður eru nokkur atriði í greininni, sem jeg tel rjett að minnast á, ekki vegna Jens Páls- sonar, heldur vegna }>eirra lesenda, sfin kunna að vilja athuga málið með sanngirni. Fyrsta atriðið er um trúmál og stjórnmál. Um það efni segir hr. J. P. meðal annars: Ný verðlækkun hjá Gyldendal, svipuð hinni miklu útsölu i fyrra, er nýlega gengin i gildi. Jeg er nýbúinn að fá stóra og fjölbreytta sendingu af hinum niðursettu bókum Auk þess útvega jeg eftir pöntun þær bækur sem jeg hefi ekki hjer. Ýtarlega skrá yfir niðursettu bækurnar geta menn fengið gegn því að senda 35 aura í frimerkjum. Pantanir út um land af- greiði jeg gegn póstkröfu. Á útsölunni er meðal annars hið fræga og ágæta rit Bruuns FORTIDSMINDER 0G NUTIDSHJEM PAA ISLAND, áður 16 nú 6 krónur. Þá bók ættu menn að panta strax, því gera má ráð fyrir að hún seljist upp mjög fljótlega. Minna má á það, að enn er hægt að fá hjá mjer hinar ágætu sögur FÓST- BRÆÐUR eftir Gunnar Gunnarsson, áður kr. 11.35 nú 1.50, og MARÍU GRUBBE, þýðingu Jónasar Guðlaugssonar, áður kr. 5 00 nú kr. 1.50 eða i skrautbandi áður kr. 8.75, nú kr. 3,75. — Rit Björnsons fást enn við upprunalega lága verðinu, öll 12 bindin fyrir kr. 52.20, innbundin i skinnband. Útgáfunni á að verða lokið fyrir jól. Snæbjörn Jónsson, Austurstæti 4. Reykjavík. Svefnherbergishúsgögn U1 sila. Hnsgagnasmiðjau, Langaveg 60. Manndiictioii. Eg hefi hugsað mjer að veita kenslu í stærðfræði heima hjá' mér í vetur, nokkrum nemöndum saman, líklega þremur í flokki. Farið verður yfir eins árs skólapensum. 3 hálftímar á viku. — 3 kr. um vikuna. ÓLAFUR DANÍELSSON. dr. phil. Sími 539. Ódýrt steinhns til sölu á góðum stað í Vesturbænum. Húsið er þrjú herbergi og eldhús og reist 1923. Væntanlegur kaupandi getur fengið mið- stöð í húsið og bað. Til sýnis mánudag og næstu daga kl. 1—3. Upplýsingar gefa: GÚSTAF SVEINSSON, málaflutningsmaður, Austurstræti 14, og JETVALD JACOBSEN, Vesturgötu 22. rniðum í „veraldlegum málum“, því væri svo, ætti hann ekki að furða sig á því, þótt alvörugefnir kristnir menn rísi öndverðir gegn þeirri heiðni. Hitt hefir mjer aldrei komið til hugar, að ámæla jafnaðarmönnum fyrir, þótt þeir berjist fyrir fullum aðskilnaði ríkis og kirkju, en mjer hefir satt að segja, virst sú „barátta“ hafa verið alvörulítil. Mjer er spurn: hefir nokkur orðið þess var, að „kirkjumálabarátta' ‘ ís- lenskra jafnaðarmanna bafi snúist um það, að kirkjan fengi meira frelsi? Hefir hún ekki fremur snúist um að veikja áhrif kristindómsins og stuðla að því, að kirkjan veslaðist upp af ýmislegri ósanngirni. Presta- fækunartillagan frá Vilmundi Jóns- syni, er ekkert einsdæmi í þeim efnum. Þá baráttu — en ekki „aðskilnað- ar baráttuna' ‘ — tel jeg stórskaðlega þjóðlífi voru, og bika því ekki við að vara við henni jafnt á stjómmála- fundum, þegar svo ber undir, sem annars staðar, án þess að hirða vit- und um bvað þeir segja, sem eru smeikir um atkvæðin, ef trúrækin alþýða er mint á afskifti þeirra af trúmálunum, og bent á „kirkjuvin- áttu“ þeirra. — Er því svijns stað- ar alt öðru vísi farið, eins og t. d. í Englandi. Og flokkurinn setur hvergi útrýmingu kristinnar trúar á stefnu- skrá sína, — en það gera kommún- istar alls staðar, og það er mismun- urinn mikli. Það er ekkert einstakt fyrirbrigði i að Yerkalýðsblaðið íslenska kallar! eina árásargrein sína 5. júlí þ. á.: „Hvað á að kenna börnunum? Átján j islensk ^ ////// kaupi jeg ávalt hæsta verði. Gísli Sigttrbjömsson. Lækjargötu 2. Sími: 1292. Dllkakjöt spaðhöggið frá Hvammstanga fæ jeg í haust eins og að undanfömu í 1 /xi, V2 Ví tunnum. gæðin eru orðin þekt og verðið verðnr vel samkeppn- isfært. Þeir, sem vilja tryggja sjer þetta ágæta kjöt til vetrarins, ættu að panta sem fyrst. Halldör R. Gunnarsson. Aðalstræti 6. Sími 1318. Munið, að Hraðritunarskólinn fer að byrja. Kensla í smáflokkum eða einkatímar. Lærið það, sem að gagni kemur í lífsbaráttunni. Viðtalstími virka daga kl. 5—7. Sími: 1026. , Helgi Tryggvason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.