Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 8
>•’ '«pjM ¥531 íjól tekin til geymslit. „Óril' inSn'*, sími 1161, Laugaveg 8 og Laugaveg 20. •.• - Kau.pi gærur. Halldór R. Gunnars- son, Aðalstræti 6. Sími 1318. . Fyrsta flokks saltsíld, þessa árs framleiðsla, er til í smásÖlu í Fisk- siílunni á Nýlendugötu 14. Sími 1443. Kristinn. Mflguússpn. Kaffi, mjólk, ,öl og gosdrykkir fram- reitt á öllum tímum dagsins til kl. ll^ síðd: í',Svaninúm viS Barónsstíg og Grettisgötu. Engir drykkjupeningar. 'Fasði bg einstakar máltíðir frá 1 krÓnu í Svánmum við Bárónsstíg og Grettisgötu. Engjr drykkjupeningar. Kappleikur milfí Dana og Norðmanna. Oslo, 24. sept. NRP. — FB. Knáttspymukappleikur Dana og Norðmanna fer fram á Ullevaal Stad-, ion ‘á morgun. 18.000 sæti hafa verið seld fyrirfram. Sæti eru á vellinum fyrir 33.000 manns og er búist við, að öll sæti verði upp seld. Frá Kaup- ir.annahöfn kemur aukaskip með á- horfendur og er beðið með óþrevju eftir úrslitunum bæði í Danmörku og Norc^-i. 1 Stúlka óskast til húsverka, strax eða 1. ðktober. Upþlýsingar í síma 69 í Hafnarfirði. Átsúkkulaði, fyrsta flokks, fyrir- liggjandi í Tóbakshúsinu, Austur- stræti 17. Fiskfars, heimatilbúið, 60 aura y2 kg., fæst daglegá á Fríkirkju- veg 3. Sími 227. Kristín Thorodd- sen. — Blóm og Ávextir, Hafnarstræti 5. Srmi 2017. — Kransar, ódýrir og smekklegir, bundnir með stuttum fyr- irvára. Sömuíéiðis' álfcáf á boðstólum mjðg ódýrir blómvendir. Húsvert. Ibúð — 3 til 5 her- bergi getur áreiðanlegur maðui' fengið fyrir væga greiðslu, sem- vildi jafnframt taka að sjer að vera umsjónarmaður í húsinu. Á. S. I. vísar aÁ Vetrarmaður óskast. Upplýs-' ingar á Lokastíg 26, frá 4—6 í da»- í Lækjargötu 10 er best og ódýrast gert við skófatnað. Til leigu 4 heriwrgi og eldhús í Austurstræti 5, uppi. Upplýsingar þar kl. 2—4 á sunnudag og mánndag. Isl. málverk, fjölbreytt úrval bæði í olíu og vatnslitum, sporöskjurammar af mörgnm stærðum, veggmyndir í stóru úrvali. Mynda- og rammaverslun- in, Freyjngötu 1. Sig. Þorsteinsson. Sími 2105. Verðskrá. Niðursuðuglös 1.20. Hitaflöskur 1.35. Vatnsglös 0.50. Matardiskar 0.50 Desertdiskar 0.35 ’Ávaxtadískar '0.35. Kaffistell japönsk 19.75. Dömu'töskur 5.00. Barnatöskur 1.25. Borðhnífar ryðfríir 0.90. Vasahnífar 0.50. Höfuðkambar fílabein 1.00. Postulín, Silfurplett borðbúnaður. Búsáböld, Tækifærisgjafir o. m. fl. í Bankastrœti 11. jfcfr Alll mffð Islfwiskpm tkipmn! Yinnudeílan í Noregi. Oslo, 24. sept. NRP. —> FB. , Htlndsítid forsætisráðberra befir í dag £ ný snúið sjer til sáttasemjara fíkisins og falið honnm að gera hýja tílranh til þess t að miðía málum í jtandsfjorddeilunni. Telji sáttasemjari fyrirsjáanlega árangurslaust, að bann geri slíka tilraun, ætlar Hundseid per- sónnlega að reyna að miðla málnm í deilunni. —wrsrr-T’— X „Jjtfí Rjóðuerjar geta ekkí borgað Bandarikj- unum um 33 milj. dollara. Fjármálaráðuneytið í Bandaríkjun- htn hefir fepgið tílkynmngu frá þýsku ptjórninni þeSs efnis, að hún geti ekki greitt 32.900.000 dollara, sem eiga að greiðast 30. september. Er það kosto- aðnr við setulið bandamanna í Suður- Þýskalandi og fleira. divitírr—r •'r». • , ,-ai s Ameríkuferð Moutague Normans. 1 — Aðalbahkastjóri Englandsbanba, .Montague Norman, brá sjer nýlega til Ameríkn. Hefir mörgum getum erið leitt um erindi hans þangað. Ámeríkublaði, er ságt að hanh báfi ætlað að útvega lán handa Evrópu til að greiða hernaðarskuldir sínar. En jafnframt ætti að koma á sam- komulagi nm almenna verðbækkun, er síðar æfcti ’ að gerá Bretnm kleift að hækka gengi sterlingspunds í bið íýrra gullgildi. fEflntvraprinsinn, Þama beyríð þjer. Sveinar mínir eru að sækja yður, þeir ætla að bera yður niður í vagninn. Það þýðir ekkert fyrir yður áð æpa eða kalla, þeir fara með yður bvort sem er. Dyrnar voru opnaðar og inn kom de Chavaigny og nokkrir bermenn. Rhynsault varð meira en lítið hissa. Hann spurði þá hvem fjandann þeir væra að gera þangað. —: Við erum að leita að yður, berra landstjóri. — Leita að mjer. — Til hvers? — Til þess að taka yður fastan. Nú var landstjóranum öllum lokið. — Tíl þess að taka mig fastan, fyrir bvað? Jeg held þið sjeuð ekki með öllum mjalla. — Fyrir landráð, herra landstjóri. Hann brökk við. — Fyrir landráð. Hver hefir gefið út þessa skipun? — Yfirmeistarinn. Fáið mjer sverð- ið yðar, við þurfum að flýtá okkhr. 27. kapítuli. Antoníus greifi vissi, að það var hættuspil að taka landstjórann fastan og taka málið npp að nýju, en nm það þýddi ekki að fást, öllu varð að fóma fyrir Jóhönnu, hentti til hjálpar. Chavaigny sá einnig hættuna þegar Aiitoníus bað hann að hjálpa sjer. Á mánudagsmorguninn kl. 8 tilkynti Chavaigny de Rhynsault að hann ætti að mæta fyrir rjetti í stóra salnum í el a ill Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki fuist betra og ómengaðra þvottaefni en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf- sagt að þjer þvoiö að eins með FLlK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt bæði fyrir hendurnar og þvottinn; það uppleysir ölí óhreinindi á ótrúlega stuttum tima — og það . i’ -■ 1 er sotthremsandi. TT P gflSÆ; ‘X tíUlSí Hvort sem sokka, er -awí höllinni í Bryssel. Fregnin hafði borist út um borgina þó þetta ætti að fara leynt og menn höfðu fjölment til að vera viðstaddir þegar þessi fraagi landstjóri yrði leiddur fyrir dómarana. Jóhanna var þar stödd með þjóna sína og vitni sem biðu altaf eftir henpi í Bryssel. — Hún kveið fyrir að sjá Antoníus, eins og hún ætti að ganga í gegnnm hreinsunareldinn. Nú var hehni orðið Ijóst að það var Ántoníus áð þakka að málum hennar hafði verið gefinn gaumur. Fíflið var búið að fræða hana á því. Lúðrasveit hertogans kom inn í sal- inn og allir tóku ofan, vissu menn þá af hertoginn, eða yfirmeistarinn, sem í þetta skifti mætti fyrir hertogann, var á ferðinni. De Chavaigny kom á eftir lúðra- sveitinni og nokkrir menn úr lífverð- inum með honum en síðastur gekk Antoníus í fullum skrúða. Hann kom óðara auga á Jóhönnu og brosti til hennar, en varð þó strax aftur alvar- legur og gekk hægt að hásætinu og settjst niður. fastur. 7t— Lesið fyrir hann kæruna, skip- aði yfirmeistarinn. Einn af skrifurunum stóð upp og lasj kæruna eins og honum var skipað. . Kæran var þess efnis, að menn álitu Danwelt án efa sekan sökum þess að hann hafði játað. í hverju sú játning var fóllgiiL var ekki nefnt. Herra Rhynsault hafði gert sig sek- an. í að náða mann, sem eftir land- stjórans sögn var sekur um landráð og hann sjálfur, landstjórinn, hafði dæmt til dauða. Skrifarinn settist þegar hann hafði lokið við að lesa kæruna, en Rhyns- j ault spratt á fætur og hrópaði svo undir tók í salnum. — Jeg neita þessu. Það er þegar fallinn dómur í málinu og hertoginn hefir samþykt þann dóm. — Mál, sem er meira og minna falsað, má taka fyrir hvenær sem er, ef þess er krafist, og komist verður nær sannleikanum. Eins og þjer vitið og tókuð fram f jellst hertoginn á það, að þessu máli væri lokið, en þá neit- uðuð þjer að hafa gefið út náðunar- Lifur, hjörtn og svið. K1 e i n, Raldm^ty-1'4-; Sími 73. Borgarijörður, Borgarnes fastar ferðir hvem mánndag og fimtnd. þ* Bifreiðastöð Kristíns. Símar 847 og 1214 De Chavaigny stóð fyrir framan1 brjefið og lögðuð við drengskap yðar, hann og beið þess að sjer yrðí sagt1 munið þjer það ? að sækja landstjórann. Antoníus stóð upp; — Komið inn með herra Claude de Rhynsault land- stjóra. Landstjórinn va,r leiddur inm, hann var í skarlatsklæðum þeim er hann hafði verið í þá hann var tekina — Það man jeg, en hvað kemur þetta málinu við. Hvernig dirfist þjer að kalla mig fyrir rjett í þessu máli'? — Sökum þess, að jeg hefi fengið nýjar upplýsingar í málinu sem sanna mjer, að þjer hafið misbeitt því valdi er hertogina hefir veitt Rcckstts Þvoftahlámi Íförf r I inió f an n hvitt t r ín. Munið, að I. W. C. úrin taka Öllum öðrum úrum langt fram. Fást hjá umboðsmanni verksmiðjunnar — Sigurþór- Jónssyni, Austurstræti 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.