Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.09.1932, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Dansskóli ainmor laison „EmŒttismaðurinn" lónas Þorbergsson. krr|»r máfludagínn 3. okt. (Iðnð u. 4,5. t og t. Kent verður: Slow-Fox, Vals, Quickstep, Tango og Charlestep. Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst. Til viðtals kl. 11—12 árd og 8—9 síðd. á Laugaveg 42. Einkatimar heima daglega. Einnig flokkar eftir nánara samkomulagi. Balleit- ea PlasiihshÉllBn byrjar þriðjudaginn 4. okt., fyrir börn og fullorðna. Allar nánari upplýsingar heima og í síma 159. Kjötúisala Kaupfjelags Borgfirðinga sem undanfar in haust hefir verið á Norðurstíg 4, verður í haust í Hafnarstræti 20 (kjallaranum). Sími 1433 (sjer- stök lína). Skemtun verður haldin að Hveragerði í dag og hefst kl. 7 síðd. Að því ioknu verður veitingastaðnum lokað í sumar. Ferðir frá Aðalstöðinni. Ilt bðk, HlríklsstefiiD. eftir Ingvar Sigurðsson, fæst í bóka- verslunum. Stærð 20 arkir. Verð i kápu kr. 6.50, í bandi 8 krónur. Innanfjeiagsmót Armanns í frjálsum íþróttum hefst sunnudáginn 25. þ. m. á íþrótta- vellinum fyrir drengi innan 15 ára kl. 10 fyrir hádegi, og fyrir drengi 15—19 ára kl. 4 síðd. og á sama tíma fyrir fullorðna. STJÓRNIN. Enn er komin ný sending af og Barna- og Unglingakápum, sem verður til sýriis á mánudagsmorgun. Embættisferill Jónasar Þorbergsson- ar verður lengi í minnum hafður. — Þegar útvarpsstjórastaðan var aug- lyst, var skýrt fram tekið, að launin skyldu vera 7.500 krónur. Fyrverandi stjófn hafði ákveðið þessi laun. Staðan var auglýst aðeins til að sýnast. Það var fjTÍrfram ákveð'ð, að Jónas Þorbergsson skyldi fá ei bættið — og hann fekk það nileg. ári áður en útvarpið tók til starfa, En Jónas Þorbergsson fekk meira en embættið og launin, sem því fylgdu samkvæmt auglýsingunni. Þegar fjér- veitinganefnd Alþingis fór að athuga launagreiðslur við útvarpið, kom upp úr kafinu, að útvarpsstjórinn hafði krækt sjer í dýrtíðaruppbót ofan á launin. Þetta átti að fela fyrir Al- þingi og þjóðinni. En Jónas Þorbergsson Ijet sjer ekki nægja dýrtíðaruppbótina eina, enda var hann nú að brölta við þingmensku og þurfti þar af leiðandi að halda ]>ví fram við kjósendur, að afnema skyldi alla dýrtíðaruppbót á háum launum. Jónas Þorbergsson sá fyrir því, að hann sjálfur misti einskis þótt dýr- tíðaruppbótin yrði afnumin. Hann fann því upp það snjallræði, að gera sig að einskonar eftirlitsmanni með sjálfum sjer. Viðtækjaverslunin og Viðgerðastofa utvarpsins eru stofn- anir, sem heyra undir ríkisútvarpið. Yitanlega á það að vera embættis- skylda útvarpsstjóra, að hafa eftirlit með þessum stofnunum. En J. Þorb. gat búið til úr þessu feitan bitling handa sjálfnm sjer. Hann tekur 2000 krónur á ári fyrir „eftirlit1 ‘ með þess- um stofnunum. Með þessari áleitni á opinbert fje, hefir J. Þorb. tekist að koma beinum árlegum tekjum sínum upp í nál. 12.000 krónur. Jónas Þorbergsson hefir ekki látíð sier nægja að hreiðra um sig í dýru embætti. Hann virðíst hafa litið svo á, að embættið veitti honum rjett til að nota fje þeirrar fátæku stofn- unar, sem hann var settur yfir, í eigin, persónulegar þarfir. Hjer í blaðinu hefir áður verið á það bent, að ntvarpið væri oft látið greiða snatt-bílferðir fyrir Jónas Þor- bergsson, konu hans og þjónustufólk. Hefir blaðið krafist þess, að rannsókn yrði látin fram fara út af þessu fram ferði J. Þorb. Enn þá hefir ekki heyrst, að nein rannsókn hafi verið fyrirskipuð út af þessari ákæru. Hins vegar hefir Jónas Þorbergsson skrifað hrokafulla stór- yrðagrein í Tímann, þar sem hann þykist hreinsa sig af ákærunni, með því að lýsa ritstjóra þessa blaðs „op- inberan rógbera og lygara.” Þeim Tíma-rithöfundum er orðið |,að tamt, að grípa til stóryrðanna, er þeir eiga í vök að verjast, en vjer fullyrðum í áheyrn alþjóðar, að Jónas Þorbergsson hefir stórlega misnotað fje þeirrar stofnunar, sem hann er settur yfir. / Það er ekki til neins fvrir Jónas Þorbergsson að bera þessar sakir af sjer með nýjum stóryrðum. Hann er sekur —«vo sekur — að hann á ekki að rera við þessa stofnun stundinni lengur. Ef ríkisetjórnin vill ekki vera sam- sek Jónasi Þorbergssyni, þá er það skylda hennar að hef ja opinbera rann- sókn tafarlaust. Vill blaðið í lengstu lög vona, að ríkisstjómin geri skyldn sína í þessu efni. Að lokum þetta: Þegar fram k«m- ur opinberlega þung ákæra á hendur embættismanni ríkisins, þá á þjóðin heimting á, að fá að vita hið sanna í málinu. Sje þágað um málið og ekkert aðhafist, sýnir það spilt og sýkt stjórnarfar, sem þjóðin getur ekki búið rið. fTlinningarorð. Friðrik Guðnason bóndi í Sveinungs- vík í Norður-Þingeyjarsýslu dó í sum- ar. Hann var fæddur 17. okt. 1889 á Hóli é Sljettu, bjuggu foreldrar hans þar um langt skeið stórbúi. Faðir hans, Guðni, var elsti sonur Kristjáns í Leirhöfn, Þorgrímssonar, en Kristján var bróðir Halldórs langafa Pjeturs bóksala og Hallgríms föðurafa Jóns á Laxamýri. Kona Guðna var Friðný Friðriksdóttir á Hólí, Jónssonar hrepp- stjóra á Snartarstöðum, Jónssopar. Er þetta stórbændaætt þar norður frá, mesta rausnar og fríðleiksfólk. Friðrik kvæntist Þorbjörgu dóttur Björns óð- alsbónda í Sveinungsvík, Jónssonar — í beinan karllegg af Hrólfi sterka — og konu hans Málfríðar Jóhanns- dóttur af ætt Halldórs biskups. Þau hjón áttu 3 drengi og 1 dóttur er öll lifa. Friðrik bjó fyrst nokkur ár á Hóli, en síðan í Sveinatungu, og famaðist búskapurinn vel. Var hann vel gefinn maður, skynsamur vel, en hægur og stiltur. Friðrik var sjer- staklega prúður á allan hátt í allri við- kynningu, og auk þess tryggur maður og vinfastur, og er því ekki að undra, þótt þeir er honum kyntust sakni hans mjög, og þeir skilja það öðrum betur, hve mikið aðstandendur hans og sveitin hafa mist. En vel er, *ð allir Ijúka á hann lofsorði að rjettn, en betra væri, ef land vort ætti marga jafn vel gefna og góða syni sem hann v#r. Samkoma I dömkirkianni I ______ i | Þeir, sem koma í dómkirkjuna, hafn I tekið eftir þeim breytingum sem þar | hafa orðið síðan kirkjunefnd kvenna I innan safnaðarins fór að hafa afskifti i af kirkjunni. Kirkjunefndin hefir enn ! margt í huga, sem gera mætti kirkj- j unni til prýðis, og öllu áhugasömu j safnaðarfólki ætti að vera það áhuga- j mál, að af því geti orðið. En til þess þarf fje, og því hefir nefndin efnt til samkomu í kirkjunni í kvöld kl. 8i/2, eins og auglýst er hjer í blaðinu í dag. Gefst fólki þar tækifæri til þess að njóta góðrar skemtunar og jafn- i framt styrkja gott fyrirtæki. Eru j allir, sem kirkjunni unna, beðnir um j að hafa þetta í huga og stuðla að því, að samkoman. verði sem best sótt. Konurnar sem fyrir þessu gangast, og j þeir sem góðfúslega veita aðstoð sína, \ eiga það skilið, að áhugi þeirra sje j metinn, og það verður þeim hvöt til 1 meiri framkvæmda. Fjölmennum því í kirkjunni og sýnum með því, að okkur sje ant um hana og það starf sem þar er ítnnif. F. H. Kípuelni nýkomin. • Gardínuefni. Kvensloppar. Telpusvuntur, mikið úrval. Ullargarn í mörg-um litum. Verslun Karollnu Benedikts. Laugaveg 15. Sími 408. Bnsáhfild Höfum fyrirliggj- andi miklar birgð- ir af alskonar bús- áhöldum og járn- vörum. Sjerstak- lega viljum við minna á okkar viðurkendu þvotta vindur og- Þvotta- rúllur, Þvottabala» Vatnsfötur, Kola- körfur — Ofn- skerma, Kolaaus- ur, Sláturspotta, Þvottapotta, Ryk- ausur og; alsk. burstavörur. Bestu og ódýrstu bús- áhöldin fást ávalt í Járnvörudeild Jes Zimsen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.