Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ MKMMÍÖ
Nýársmyndin 1933:
Spreng;ihlægilegur gam-
anleikur 0£ talmynd í 10
háttum.
Aðalhlutverkin leika:
Harald Lloyd og Constance Cumminff.
Þetta er skemtilegasta myndin sem Harald Lloyd
nokkurn tíma hefir leikið í, og skemtilegri mynd
hefir varla verið sýnd hjer áður.
Myndin sýnd á nýársdag aðeins kl. 9.
KIBKJA
og ORGEL
Þessi gullfallega jólamynd
okkar verður sýnd á al-
þýðusýningu á nýársdag
klukkan 7.
Sjerstök barnasýning á nýársdag kl. 5, og þá sýnd
Strokufjelagarnir litlu.
Barnasaga eftir Sinclar Lewis, búin til fyrir börn.
Leikin af börnunum.
PMMMMM GLEÐILEGT NÝÁR! 'mmmmm:
Við vottum öllum, fjær og nær, innilegar þakkir fyrir auS-
sýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og
afa, Sigurðar Gunnarssonar járnsmiðs, Laugaveg 51.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
———a—h——BieBOMHW—aoaawKWsaBwiMwaMwimBWHUWFaiat.'Mmiijíi iran, m——a—a—a—BBnMaaa—
Jarðarför bróðurdóttur minnar, Marsibel Gyðu Magnúsdóttur
frá Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu, er ákveðin að Lágafells-
kirkju, mánudag 2. janúar, og byrjar kl. iy2 síðd. stundvíslega.
Þeir, sem kynnu að vilja heiðra jarðarförina með návist sinni,
geta fengið far frá Bifreiðastöð Steindórs Einarssonar kl. 12y2.
Fyrir hönd fjarstaddra foreldra.
Halldór Jónsson frá Varmá.
Jarðarför frænku minnar, Sigurbjargar J. Þorláksdóttur,
kennara, fer fram frá Dómkirkjunni 2. janúar klukkan 1 e. h.
Síðan verður jarðsett að Lágafelli.
Pyrir hönd aðstandenda,
Stéingrímur Arnórsson.
Lík móður minnar, Valgerðar Jensdóttur kenslukonu, verður
jarðsungið 3. janúar næstkomandi. Athöfnin byrjar kl. iy2* síðd.
á heimili mínu við Hverfisgötu 50 í Hafnarfirði.
Sigríður Jónsdóttir
Lík Sigurðar heit. Þórðarsonar frá Búðum við Fáskrúðs-
fjörð, verður flutt til Fáskrúðsfjarðar með e.s. Gullfossi þ. 3.
janúar n.k. Þeir vinir hans, sem vilja fylgja leifum hans til
skips, komi að Landakotsspítala kl. 3 þann sama dag.
Fyrir hönd fjarstaddra vina.
Jón Guðjónsson.
a»*j««wírASifsi
Hjartans þakklæti til allra nær og fjær fyrir auðsýnda sam-
úð við andlát og jarðarför Kristins Ó. Jóhannessonar.
Aðstandendur.
Hfiírskort
og allskoaar
rltföng
best og ödýrnst
BÓkUfaÍOh'
Lækjargötu 2. Sími 3736.
mmm
Vallarstræti 4.
Hressingarskálinn
Austurstræti 20.
SlrantiSskiur
(V ÍNARMODEL)
fyltar með úrvals konfekti.
Smekkleg- nýárskveðja til hennar.
Eínverjar,
púðurkerlingar, — tappabyssur,
— tappaskot, — knallhettubyssur
og skot er eins og áður ódýrast og
best að kaupa í
Vesslnn
Jóus B» Helgasonar
Laugaveg 12.
Til smekkbætis.
Líkjörar:
Dom.
Chartreuse.
Curaco.
Caloric punch.
Cacao.
Pairfait d’amor.
TIRiMNÐI
Lauvavey 63. Sími 2393.
EGGERT CLAESSEN
hæstarjettarmálaflutningsmaður.
Skrifstofa: Oddfellowhúsið,
Vonarstræti 10.
(Inngangur um austurdyr).
Sími 1171. Viðtalstími 10—12 árd.
NÝJA BÍÓ
Geta ai8i finnu logsð.
Afburðag’óð og skemti-
le£ þýsk tal- og söngva-
kvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika af
miklu fjöri 0£ glæsi-
leik þýsku eftirlætis-
leikendurnir:
Anny Ondra.
Hermann Thiemig.
Erna Morena og
Ralph Arthur Roberts
Að byrja nýja árið með
hollum 0£ hressandi
hlátri getur öllum hlotnast með því að sjá þessa
sjerstaklega skemtilegu kvikmynd, sem mun fest-
ast í minni áhorfenda og af þeim verða talin hin
besta skemtun sem hrífandi leiklist og fagrir
söngvar geta veitt.
Sýnd á Nýársdag kl 9.
lólamynöin:
5iguruegarinn
verður sýnd á nýársdag kl. 7 (alþýðusýning).
Barnasýning kl. 5:
5igrún d 5unnuhuoli.
Gleðilegt nýtt ár!
Leikhfisið
Á nýársdag kl. 3 og 8:
IfiRlfrl 9 HRiRlir
Sjónleikur með söngvum í 4 þáttum eftir Hostrup.
Kristján Kristjánsson og Jóhanna Jóhannsdóttir
meðal söngfólksins.
Aðgöngumiðar verða seldir að báðum sýningun-
um í dag (gamlársdag) kl. 1 til 6 og á nýársdag
eftir kl. 1.
iTilkynning.
fiRlRi mRtvöriluiuimRnflR
hefir áhveöið að loka Mðnm síttnm
2. jaunar.
St jörain.