Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 4
MORGUNBL AT>IÐ Huglýsingadagbók Göený ýsa. Fiskbúðin' súfadi. Sími 4610.________ Kola- Kínverjar og púðurkerlingar •fágtd Tóbakshúsinu, Austurstræti 17. — Roð- og beinlaus fiskur, kjöt og figjjfars. Ljósvallagötu 10. Sími 4 gfo, Gljený ýsa, stútungur og bein- laus ..fiskur, fæst í síma 4933. Stúlka óskar eftir skrifstofu- eða búðarstörfum. A. 'S. í. vísar á. íslensk málverk, fjölb’-eytt úr- vaþ bæði í olíu og vatnslitum, sjf&qskjurammar af mðrgum st^rðum, veggmyndir í stóru úr- vaji. Mynda- og rammaverslunin, Ffeyjugötu 11. Sig. Þorsteinsson. Sími 2105. Scotland Yard. Sá sem einu sinni hefir litið í þessa bók, er ekki í rónni fyr en hann hefir lesið hana til enda. Uinarminning. WJ~, ¥ Sigurbjörcj Þorláksdóttir. Besta nýárskjOtið er' hrftðfryst Hvammstangadilka- kjöt. Versl. Hífit S Orænrneti Sími 3464, Klelns kjöttars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 3073. t dag og næstu daga úkfcast menn til að selja nýútkom- inn ritling. Kómið í Prentsmiðjn Jóns Helgasonar. Bergstaðastræti 27. Besta þorskalfsifi f bœnnm tffli þi8 í nndirritaðri verslun. Sí- vnzandi sala sannar gæðin. B j öruinn, Beygstaðastræti 35. Sími 4091. Aðfaranótt 2. jóladags s. 1., andaðist S-igurbjörg Jósefína Þorláksdóttir kenslukona, að heimili sínu, Lokastíg 19, eftir fremur stutta legu, en alllanga vanheilsu. Um þessa ágætu lconu er svo margt gott að segja, að fyrir það er engan veginn rúm í stuttri blaðagrein. Æfin hennar bar öll á sjer einkenni trúar, ósjerplægni, fórnfýsi og frábærrar dreng- lundar. Hún fæddist að Undornfelli í Vatnsdal, þ. 5. sept. 1870. For- eldrar hennac voru Þorlákur Símon Þorláksson bóndi, sem lengst af bjó að Vesturhópshólum í Húnavatnssýslu, og kona hans Margrjet Jónsdóttir, Eiríkssonar prests að Undornfelli. Voru þau hjón hin mestu sæmdarhjón, og röktu ættir til ágætis manna í báðar ættir. Sigurbjörg ólst upp hjá föður- afa sínum, síra Þorláki Stefáns- syni, sem var prestur að Blöndu- dalshólum og síðar að Undornfelli í Vatnsdal, og ömmu sinni, frú Sigurbjörgu Jónsdóttur prófasts í Steinnesi. Móðir Sigurbjargar var Elísabet Björnsdóttir, prests í Bólstaðarhlíð, og var frú Sigur- björg sú þrettánda í systkinaröð- inni. Sigurbjörg Þorláksdóttir bar nafn ömmu sinnar, hinnar ágæt- ustu konu. Heyrt hef jeg háaldr- aða konu, sem dvaldi á unglings- árum sínum á heimili síra Þor- láks og frú Sigurbjargar, tala um íana með lotningu og aðdáun, sem frábæra húsmóður og fyrirmynd- ar prestskonu. Sjera Þorlákur andaðist í júlí 1872, en Jón sonur hans vígðist að Tjörn um haustið og fluttist já ekkjan til sonar síns og tók nöfnu sína með sjer. Dvaldisthún jar mestmegnis þangað til árið 1889, er hún fór að Munaðarnesi í Borgarfirði til Björns föðurbróð- ur síns, og Elísabetar konu hans. Á heimili þeirra dváldi hún 5—6 ár og stundaði bæði bóklegt og verklegt nám, enda var henni fróðleiksfýsnin í blóð borin og skarpur skilningur ásamt frá- bæru næmi, þær vöggugjafir, sem hún bjó að æfilangt. Hand- lagin var hún með afbrigðum og má geta þess, að er hún dvaldi í Munaðarnesi, bar svo til eitt sinn, að uppáhalds reiðhryssa húsráðanda skyldi eignast fyrsta folaldið sitt. Gekk það svo erfið- lega, að eigi var annað sýnna, en að skepnan biði bana af. Enginn var þá dýralæknir til hjálpar, og engin ráð til að bjarga skepn unni. Menn horfðu ráðþrota á þjáningar hennar. Sigurbjörgu þótti illt að gjöra ekki neitt, og tók sjer hníf í hönd og limaði með honum folaldið frá hryss- unni, án þess að hana sakaði hið minsta. Þótti þessi aðgjörð ungr- ar stúlku afbragð, vakti undrun manna og umtal, og mun, meðal annars, hafa ýtt undir það, að Sigurbjörg lagði fyrir sig Ijós- móðurnám. Að því loknu settist hún að sem ljósmóðir í Vatns- dalnum. Henni fórst starfið prýðilega, svo sem vænta mátti, þar eð hún var búin öllum þeim kostum, sem góð ljósmóðir verð- ui að hafa. En hún hafði fleira í huga. Hverskonar verklegar framkvæmdir voru henni jafnan áhugamál, sýndi það sig meðal annars í því, að hún flutti með sjer, í sveitina sína, fyrstu prjónavjelina sem þangað kom. Ljósmóðurstörf í örðugu sveita- umdæmi reyna á þolið, og þegar fram í sótti, brast heilsan til starfsins. Sagði hún því stöðunni lausri eftir nokkurra ára starf, og fór til Reykjavíkur. Stundaði því næst nám við Flensborgar- skólann, útskrifaðist að loknu námi og gjörðist kennari við harnaskólann í Reykjavík. Þar hefir hún starfað síðan um alda- mót, og til þess er „nóttin kom, þá enginn getur unnið“. Árið 1903 fór hún utan og dvaldi í kennaraskóla í Kaup- mannahöfn. Einnig dvaldi hún í Englandi við fullnaðarnám í enskri tungu, og vann þá fyrir sjer jafnhliða. Sýnir það, eins og fleira, frábæran áhuga hennar og elju. Árið 1910 starfrækti hún leik- völl og sumardagheimili fyrir börn á erfðafestulandi sínu ■ of- anvert við öskjuhlíðina. Það muna sjálfsagt margir eft- ir litlu, grænu spildunni skamt frá Hafnarfjarðarveginumhægra megin. Bletturinn smástækkaði og grænkaði eftir því sem betur tókst að losa um grjótið, og ryðja gróðrinum braut. Hendurnar, sem að því störfuðu, voru flestar smá- ar barnahendur, — en stjórnin var í góðum höndum, því að hana annaðist Sigurbjörg Þorláksdótt- ir. Hún framkvæmdi fyrst manna hjer það verk, sem síðan hefir verið hafið í stærri stýl: að bægja börnum frá göturyki og götuhætt- Skrifstofn vorri og afgreiðsin verðnr lokað 2. jannar, allan daginn J. Þorláksson & Norðmann. Tilkynning. Kolaverslanir bæjaiins hafa ákveðið að bafa lokað 2. jannar. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiE^ Tilkynning. í dag opnum við aðalbrauðsölubúð vora, eftir yfirstandr- andi aðgerð. Og mun hún nú uppfylla ströngustu kröfur- nútímans. Öllum okkar viðskiftavinum óskum við gleðilegs nýárs og; þökkum viðskiftin á liðnu ári. G. Ólaisson & Sandholt. Laugaveg 36. Sími 3524.. iiiuiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiHiiiiiiiiiiiuiiiiE luku allir lofsorði á starfsemi for- kjarna hvers málefnis. Einbeitt stöðukonunnar, sem vafalaust var hún og ákveðin, stefnuföst hefði haldið starfinu lengur á- og stórhuga, — sönn dóttir Fjall- fram en varð, ef héilsan hefði konunnar, og vildi ekki vamm. leyft. Velferð barnanna var ætíð sitt vita. heitasta áhugamálið hennar, og' Jeg horfði á hana á ræðupall- kynti hún sjer rækilega hvað eina, inum, er hún talaði máli föður-- sem stutt gat að betri aðstöðu landsins af mælsku og áhuga barna. Þannig fór hún utan til jeg sá hana við fjelagsstörfio þess að kynna sjer fyrirkomulag með einlægri ósjerplægni og jeg á barnaheimilum á Norðurlönd-1 sá hana á meðal barnanna, — um, til þess að vera starfi sínu sem og þá skinu augun hennar skær- best vaxin. ast. — Sigurbjörg Þorláksdótt- Af því, sem hjer hefir sagt ir er ein þeirra kvenna, sem jeg verið, má sjá, að í hlut átti sí- mun ekki gleyma. Þegar jeg starfandi áhugakona, og þó hef- ir aðeins verið drepið stuttlega á fáein atriði þeirra starfa, sem Sigurbjörg Þorláksdóttir helg- aði krafta sína og afbragðs hæfi- leika. Miklu fleira er ótalið, og verður ekki talið, svo sem hið um; að fá þeim heilnæmt útistarf kyrláta, hógværa starf hennar í hugsa um hana hugsa jeg um fórnfúst starf, kærleika, alúð og hetjulundina, sem aldrei æðr- ast þótt á móti blási, en berst fyrir rjettum málstað heil og: kát til hinstu stundar. —Og nú er þessi mæta kona horfin úr hópi samferðamann- í hendur við blóma- og jarðræktp þjónustu kærleikans, en því'anna. Sætið hennar autt. Starfið sem öðru fremur fær glætt og grætt hið góða og fagra í hugum barnanna. Hún starfrækti fyrst sumarbústaðinn handa Reykja- víkur-börnum og stofnaði fyrsta vísinn að dagheimili barna. í full 4 sumur starfaði hún þann ig fyrir börn. — Miklu færri en vildu komust að á sumarheimil- inu hennar, en þau börn, sem voru sfvo lánsöm a}ð dvelja þar með henni, eiga henni mikið að þakka, og foreldrar þeirra ekki síður. Þegar Oddfellowreglan gekkst fyrir sumarheimili handa fátæk- um og vdikiuðum börnum árið 1918, var Sigurbjörg Þorláksdótt- ir rjettilega kjörin fyrsta for- stöðukona heimilisins. Það starf- aði, svo sem kunnugt er, að Brennistöðum í Borgarfirði, tók á milli 20 og 30 börn, sem voru starfi sinnti Sigurbjörg Þorláks-1 óskipað, og bágt að segja hve- dóttir ekki í augsýn manna, nær það eignast hennar líka. heldur fyrir augliti Guðs. — Fögur var fórnin, sem hún lagði á altari kærleikans, er hún tók hvað eftir annað börn til upp- fósturs, gekk þeim í móður- stað, annaðist þau og setti til ^ á degi efsta dauðlegt hold menta. Drengirnir þrír, sem ól-; vor Drottinn vekur aftur“. ust upp hjá henni frá blautu barnsbeini ,en eru nú uppkomn- ir menn, geta best borið um hvílík kona Sigurbjörg Þorláks- dóttir var. Á heimili hennar var ávalt nóg rúm fyrir þá, sem áttu bágt, og þeim sem voru í ein- hverjum kröggum, var jafnan gott hennar að leita. Hún ljet sig miklu skifta þjóð mál og þjóðarheill, og lagði á- valt góðu máli lið. Hún var í besta lagi máli farin, rökfim og prýðilega haldin í öllú tilliti, og róleg, benti hún ætíð á aðal- En þeir, sem trúa á sigur lífs- ins hugga sig við það að: „Þótt vjer leggumst lágt í mold er lífsins dvínar kraftur, Með það í huga enda jeg þess- ar línur um leið og jeg renni þakklátum, klökkum huga til liðinna ánægjustunda, sem mjer veittust í návist Sigurbjargar Þorláksdóttur. Guð blessi hana á landi ljóss: og friðar! Guðrún Lárusdóttir. Morgunblaðið er 12 síður í dag og Lesbók. Næsta hlað kemur íit á þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.