Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐ7Ð JRorgiutMafttft Ctgef.: H.f. Árvakur, Raykjavtk. Ritatjörar: J6n KJartanaaon. Valtýr Stef&naaoo. Rltatjörn og afgrelOala: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Auglýslngastjörl: B. Hafberg. Aufílýalngaakrlfatofa: Austurstræti 17. — Stml 8700 Helmaslmar: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. E. Hafberg nr. 3770. Áskrlftagjald: Innanlands kr. 2.00 á. mánuöi. Utanlanda kr. 2.E0 & m&nuOL 1 lauaasölu 10 aura elntakiO. 20 aura meO Leabök. Fielag dtvarpsnotenda á Horðfirði skorar á ríkisstjórn- ina að rannsaka mál útvarpsstjórans og víkja honum tafar- laust frá embætti, ef hann reynist sekur. Norðfirði, 30. des. 1932. Fjelag' útvarpsnotenda í Norð- firði lijelt aðalfnnd í gærkvöldi •og var þar samþykt svoliljóðandi: Aðalfundur Fjelags útvarpsnot- enda á Norðfirði samþykkir að skora á ríkisstjórnina og útvarps- ráðið, að rannsaka til hlítar kær- ur þær, er fram liafa komið á hendur útvarpsstjóranum, um ó- -sæmilega meðferð á fje útvarpsins, og leggja fram fyrir almenning glögga skýrslu um málið. Reynist útvarpsstjórinn sekur um fjár- •drátt, skorar fundurinn á ríkis- stjórnina að setja hann af þegar í stað. Jafnframt lítur fundurinn svo á, að mjög óheppilegt sje, að útvarpsstjórinn gefi sig svo mjög við stjórnmálum, sem núverandi útvarpsstjóri gerir. Þýskt orustuskip væntanlegt hingað til lands. Berlin, 29. des. United Press. FB. Flaggskipið Sehlesien leggur af stað nú þegar, að því er frjest hefir, áleiðis til íslands frá "Wil- helmsliaven. Skipið fer í æfinga- ferð með ný sjóliðaefni. — Er þetta. í fyrsta skifti frá því fyrir heimsstyrjöld, að þýskt orustuskip er sent svo langt norður á bóginn. Sjálfforræði Filipseyja. Berlin, 30. des. Neðri málstofa Bandaríkjaþings íns samþykti í gær lögin um sjálfs forræði Filipseyja. eyjaklasans, sem Bandaríkjamenn eiga í Kyrra- hafi. Samkvæmt lögum þessum •skulu eyjarnar öðlast sjálfstæðið smám saman, og vera húnar að ná því að fulln að 10 árum liðn- um. Gengið hefir verið frá lög- nnum á sameiginlegum fundi beggja deilda, og munu lögin því mi verða lögð fyrir forsetann til nndirskriftar. (Ftí.). Inflúensa í U. S. A. London 30. desember. Skæð inflúensa hefir geisað um mið- og vesturhluta Bandaríkj- anna, og er skólum víða lokað. f vikunni fyrir jól sýktust fjórðungi fleiri en í vikunni þar áður. (FÚ.) lón Þorlóksson kosinn borgarstjóri Reykjauíkur. Sósíalistar og Framsókn greiööu SigurÖi lónassyni atkuŒði.jfj^ Bæjarstjórnarfundur var hald- inn í gær á skrifstofu borgar- stjóra. Aðalmálið, sem fyrir fund- inum lá var kosning borgarstjóra fyrir það sem eftir er af yfir- standandi kjörtímabili. Forseta höfðu borist erindi frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks ins og bæjarfulltrúum Alþýðu- flokksins um tillögu Páls E. Óla- sonar, að hafa borgarstjórana tvo, kosna af bæjarstjórn með hlut- fallskosningu. Alþýðuflokkurinn taldi að til mála gæti komið, að hafa borgar- stjórana tvo, en gersamlega ó- hafandi, að þeir yrðu kosnir með hlutfallskosningu. Sögðu sósíalistarnir sem svo, að borgarstjórar þyrftu að vera af sama flokki og meirihluti bæj- arstjórnar. Sjálfstæðismenn kváðust vilja athuga málið, er þyrfti meiri und- irbúning en svo, að það yrði til lykta leitt nú. Er forseti hafði lesið upp er- indin er fjölluðu um þetta mál, las hann upp brjef frá Jóni Þor- lákssyni, þar sem hann, sam- kvæmt áskorun frá bæjarfulltrú- um Sjálfstæðrsflokksins, tjáði sig reiðubúinn til þess að taka að sjer borgarstjórastöðuna, það sem eft- ir er af yfirstandandi kjörtíma- bili. Borgarstjóri tilkynti, að Torfi Hjartarson cand. jur. hefði tekið umsókn sínp. aftur. Stefán Jóh. Stefánsson taldi það óviðfeldið að kjósa mann sem ekki hefði sent umsókn sína á til- teknum tíma, og* ljet svo, sem hann hjeldi að hjer væri um laga- brot að ræða. Jakob Möller varð fyrir svör- um, fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins, og sýndi fram á, að umvand- anir Stefáns í þessu efni hefðu við ekkert að styðjast. K. Zimsen borgarstjóri lýsti þeirri skoðun sinni, að hann væri á sama máli og sósíalistar um það, að borgarstjóri eða borgarstjórar Jón Þorláksson. þyrftu að vera samhentir meiri- hluta bæjarstjórnar. En þeir, sem halda vildu fast við, að þeirri kröfu yrði fullnægt, gætu ekki verið andvígir umsókn eða kosn- ingu Jóns Þorlákssonar, þar sem hann væri nú eini umsækjandinn úr flokki Sjálfstæðismanna. Þeir ól. Friðriksson og Sig. Jónasson tóku einnig til máls. — Kvaðst Sig. óska eftir því, að for- seti skýrði sjerstaklega frá því, um hverja ætti að kjósa. Forseti svaraði því, að bæjar- fulltrúarnir yrðu alveg að eiga það við sjálfa sig, hverja þeir kysu. Var síðan gengið til atkvæða. Fjekk Jón Þorláksson 8 atkvæði Sjálfstæðismanna, en Sig. Jónas- son fjekk 7 atkvæði (jafnaðar- manna 5 og Framsóknarmanna 2). — í funddrlokin talaði Pjetur Halldórsson nokkur orð, og flutti K. Zimsen borgarstjóra þakkir bæjarstjórnar fyrir starf hans á undanförnum árum. Tóku bæjarfulltrúarnir undir þetta með því að standa upp. Kn. Zimsen svaraði með nokkr- um orðum, og þakkaði bæjarfull- trúunum, flokksmönnum og and- stæðingum, fyrir góða samvinnu á undanförnum árum. Hótel Borg Pökfcum traust og ueluilö auÖ- sýnöa „Borginni“ á liðnu ári. Arnum öllum farsaellrar framtíðar. Karólína og lóhannes. > * 1 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••t Búnaðarmálastjóra staðan. Ihnsækjendur eru fimm. FB. 30. desember. Stjórn Búnaðarfjelags íslands tilkynnir: Umsækjendur um búnaðarmála- stjórastöðuna eru: 1. Árni G. Eylands, ráðunaut- ur. — 2. Guðmundur Jónsson, kenn- ari, Hvanneyri. 3. Gunnar Árnason, landbún- aðarkandidat. 4. Metúsalem Stefánsson, bún- aðarmálastjóri. 5. Sigurður Sigurðsson, bún- aðarmálastjóri. Meiri hluti stjórnarinnar Tryggvi Þórhallsson og Bjarni Ásgeirsson, ákváðu að núverandi búnaðarmálastjórar yrðu settir fyrst um sinn frá næsta nýári, með sömu starfsskiftingu og launa kjörum og verið hefir, og önnur ákvörðun ekki tekin að sinni. Minni hluti stjórnarinnar, Þ. Magnús Þorláksson, lagði hins- vegar til, að staðan yrði nú veitt. Blaðinu er kunnugt, að stjórn Búnaðarfjelagsins hafa borist óskir frá 9 búnaðarsamböndum um, að Sigurði Sigurðssyni verði veitt búnaðarmálastjórastaðan.— Einnig hafa borist áskoranir og óskir í sömu átt frá mörgum bún- aðarfjelögum og einstaklingum víðs vegar um land. Búnaðarfje- lag Suðurlands sendi sjerstaka nefnd á fund stjórnar Búnaðar- fjelagsins í sömu erindum. Siglingareglur. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Hafliði Baldvinsson. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavin- um sínum J. C. Klein, FARSÆLT NÝÁRÞ Þökk fyrir viðskiftm á ljðna árinu. sjer — Fyrri kaflinn er um ör- yggi vöruflutningaskipa og þar settar nákvæmar alþjóðareglur um hleðslulínu og eru þær svo strangar, að talið er, að jafnvel þær þjóðir, sem ekki taka þátt í samningnum. muni ekki geta kin- okað sjer við að fara eftir þeim. Síðari hluti samningsins er um ör- yggi farþegaskipa, um loftskeyta- tæki á skipum og björgunartæki og eru þar vöruflutningaskip yfir vissri stærð skylduð til þess að hafa loftskeytatæki. (FÚ.). Bruni. Skóverslun B.Steíánssonar ’• Laugavfgi 22 A í Reykjavík • sendir öllum viðskiftavin- I um sinum bestu þakkir • fyrir árið sem er að líða, • og óskav þeim alls hins. • — besta á komandi ári. —- * 31. desember ’32. Björgólfur Stefánsson. Nálægt Vesterass í Svíþjóð hef- ir komið upp eldur í 3 stórum viðarkolageymslum. — Eru engin tök á að slökkva eldinn og búast menn við, að hann muni ekki verða útbrunninn fyr en eftir 3 vikur. (FÚ.). Nýárskvéðja sjómanna. Oslo, 30. desember. 1. jan. gengur í gildi samn. um öryg'gi á sjó, sem ýmsar stærstu siglingaþjóðirnar hafa gert' með FB. 30. desember. Gleðilegt nýár. Þökk fyrir hið liðna. Vellíðan allra. Kærar kveðj- ur. — Skipverjar á Max Pemberton, Gleðilegt. nýár. ÞÖkkum fyrir liðna árið. Vellíðan. Kærar kveðj- ur. — Sliipshöfnin á Tryggva gamla. Sfl GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk íyrír viðskiftin á liðna árinu. Húsgagnaverslun Erlings Jónssonar, Bankastræti 14. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Jes Zinxsen. Viðskiftasamningur milli Rússa og Breta. Bretar liafa gert samning yið Rússa um innflutning á trjáyií árið 1933. .Etlast er til að ifDft- flutningurinn verði 450 þúStpil standardmál. en hefir á þessu ari verið 395 þúsund. (FÚ.).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.