Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1932, Blaðsíða 10
10 M 0 RGUMBLAÐIÐ S' ts GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. M. Th. S. Blöndahl h.f. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllam viðskiftavinum sínunv Efnolcmg Reykjavífo#,r. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum H.f. Hremn. GLEÐILEGS NÝÁRS éa’kar allum vfðskiftavkium símim V’&nífcúiýð Wm é * GLEÐILEGT NÝÁR! ™ i „ Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. |i>> Reiðhjólaverkstæðið 0Öminn“. i | 1 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrfr viðskiftin á liðna árinu. Kaffilindin, Laugaveg 11. i 1 0 0 0 0 0 0 GLEÐILEGT NtÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. SápvAúsið og Sápubúðin. 0 0 0 0 0 OOOOOOOOCQOOOOOOOOOOOOOOOQ legt að þeir skyldi halda því fram, að Noregur hefði ekki verið full- valda ríki 1814—1905. Ákvörðun sambandsþjóðanna 1814 var ekki bindandi fyrir Noreg, því að Norð menn viðurkendu aldrei Kiel-samn inginn. Sambandið við Svía rar gert af frjálsum vilja Norðmanna. Ákvörðunin, þar sem Grreninnd, ísland og Færeyjar voru slitin frá Noregi, var ljótur yfirgangur gagnvart gömlu bróðurlandi, en um Grænland var aðeins átt við bygðirnar. Danir hafa gert of mikið úr yf- irlýsingu Ihlens utanríkisráðherrn, því að loforði hans var lokið með hinni dönsku reglugerð í maí 1921. Samningur Norðmanna og Dana frá 1924 nefnir ekki neitt um yf- irráðarjett á Austur-Græniandi. Hann var aðeins gerður til þess að levsa sjerstök hagsmunamál Þar gætti engrar tvöfeldni hjá Dön- um, og eru Norðmenn fúsir að við- urkenna það. En eftir 1924 hefir alt, sem Danir hafa gert, verið bygt á ímynduðum yfirráðarjetti. Norðmenn urðu þá að verjast með því að helga sjer land í Græn- landi, á.n þess að þeír í raunínni kærðu sig um neina breytingu á ástandinu eins og það var. Norð- menn vildu ekki láta það viðgang- ast að einokun væri komíð þar á. Það voru því Danir, en ekki Norð- menn, sem áttu upptökin. Seinna landnám Norðmanna var gei-t til varnar líka, þar *e» dönskum leiÖangursmönnum hafði verið fengið lögreglu-vald í Aust- ur-Græulandi. — — Arne Sunde áinælt.i Dönvvn fyr- ir siglingabannið á Grærflandi. — Þar sem einokunar.versludin hefði bækistöðvar sínnar„ væri öllútn bawnað að koma, e-g þetta banœi bitnaði liart á Nerð*ö»si»nj, Frökkum og Englendingum. Fái Norðmenn yfirráðarjett. yfir hluta Grænlands, þá fá allar þjóðir að sigla þangað. Danir hafa ekki fe»gið yfirráðarjett á Landi Bi- ríks rauða með leiðangrum sínum, því að það voru Norðmenn, sem fyrstir rannsökuðu iandið og gerðu kort af því. — Franski fulltrúinn í dómnum spurði þá hvort Norðmenn hefði eitthvað á móti Grænlandskortí Dansk geodætisk Institut Arne Sunde svaraði: Norðmönn- um hefir ekki gefist tækifæri til þess að athuga kort það, sem Danir hafa gert 1932, og telja því að það muni rangt vera. Þegar Danir stofnuðu nýiend- una í Scoresbysund var það gert í þeim tilgangi að varna Norð- mönnum að hafa atvinnurekstur á þessum slóðum. Framtakssemi Norðmanna í Austur-Grænlandi hefir hagsmunalegt gildi. Yfirlýs- ingar grænlenska Landráðsins eru fengnar eftir pöntun og því ekk- ert mark á þeim takandi. Á hinu numda landssvæði eru 114 norsk hús, en 25 dönsk, og dönsku húsin hafa verið reist á eftir þeim norsku. Norðmenn ætla sjer ekki að hefta danska vísindaiðju í Austur Grænlandi, en þeir gleyma því ekki, að Danir mótmæltu því, að Norðmenn reisti loftskeyta og veð- urathuganastöð hjá Mýflóa Þriðji fulltrúi Norðmanna, binn franski prófessor Gidel hóf máí sitt með því að rekja hina íaga- ato oo/cum itm ofCié/amÖMnum 'na aimu æta'oetoíunm V átry ggingarhlutaf j elagið Nye Danske af 1864 óskar öllum uiðskiftauinum sínum gleðilegs nýárs, með þökk fyrir liðna árið. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum H.f. Hamar. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. H.f. Brjóstsykursgerðin Nói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.