Morgunblaðið - 16.04.1933, Síða 6

Morgunblaðið - 16.04.1933, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ riikynoini um síldarloforð til Síldar- verksmiðju ríkisins á Siglu- firði. Þeir, sem vilja lofa síld til vinslu í Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði á næstkomandi sumri, skulu innan 20. maí n.k. hafa sent stjórn verksmiðjunnar símleiðis eða skriflega tilkynningu um það. — TJtgerðarmaður skal tilkynna livaða skip hann ætlar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sfg til þess að afhenda verksmiðjunni alla hræðslusíldar- veiði skips síns eða skipa, eða að- eins hluta veiðinnar. Þau skip, sem afhenda verksmiðjunni alla veiði sína. eða alla bræðslusíldarveiði sína ganga að jafnaði fyrir þeim skipum, með samninga og af- greiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að afhenda hluta af bræðslusíldarveiði sinni. eða hafa enga samninga gert fvrir- fram. Yerði meira framboð á síld. én verksmiðjustjórnin telur svnileg' að verksmiðjan geti unnið úr. hef- ir stjórnin óbundnar hendur til að ákveða, af hve mörgum 'skinum verksmiðjan taki síld til ’ ' 1u. Ef um framboð á síld til ■'■‘n 1” er að ræða frá öðrum en eigend- um veiðiskips, skal sá, er býður síldina fram til vinslu, láta skil- ríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráðarjett á skipinu yfir síld veiðitímann. — Yerksmiðjustjórnin tilkynnir fyrir 10. júní n.k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinslu í verk- smiðjunar hvort hægt verði að veita síldinni móttöku, og skulu þá allir þeir, sem lofað hafa síld til verksmiðjunnar. og stjórnin hefir ákveðið að taka síld af, liafa innan 20. júní n.k. gert samning við verksmiðjustjórnina um af- hendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðiunni ekki skylt að taka á móti lofaðri síld. Siglufirði, 10. apríl 1933. Stjórn Sfldarverksmiðjn rikisins. Stefnusferá og stjórnarskrá. Nú hefir flokksþing þetta lok- ið máli sínu og samþyktum. Sam- þykt voru m. a. lög Framsókn- arflokksins. Þar er svo ákveðið, að flokksþing hafi æðsta vald í flokksmálum og skuli þingmanna efni flokksins og þingmenn skuld- binda sig til þess að flytja hverri þeirri samþykt er flokksþing hef- ir gert eða mun gera. Með því móti eiga þingmenn þoir, er Framsókn kýs, eigi lenghr að fylgja þeirri stjórnarskrá, er þeir hafa unnið eið að. eigi greiða atkvæði samkvæmt sannfæringu sinni, heldur skulu þeir í því efni fara að vilja flokksþingsins. Það er að segja. Flokksþing þarf eigi að koma saman nema fjói’ða hvert ár. Milli þinga er það miðstjórn flokksins er ræður málefnum hans. Hana skipa 25 menn, 15 Reykvíkingar og 10 úr ' öðrum hjeruðum, og sjeu sinn iir l.v iver.iu kjördæmi. þessir 10. Nýkoanið. Hinlr marg eftirspnrðu mis’itn Silki-kaffidúkar ern komnir aftnr. UOruhósið. legukáuur. barna og unglinga, nýkomnar, mjÖR’ ó- dýrar. MauGhester Að fengnum þessum fregnum ; ?if flokksþinginu spyrja menn: Hafa bingmenn Framsóknar i gengist undir þetta þrælsok, að selia, sannfæring sína öðrum í '’ppchir ? ITm það verður efekert sagt hjer. | hitt er víst, að hafi flokks- i bíngið sem haldið var, verið ! flokksþing Framsóknarflokksins og lög þau, sem þar voru sam- þykt því flokkslögin. þá er sýni- legt og óhrekjanlegt, að þeir, sem í flokknum eru, verða að skoðast liáðir þeim lögum. Sigfús 5igfús5on og þjóðsagnasafn hans. Laugaveg’ 40. Sími 3894. Prófessor Ólafur Lárusson hefir ritað í Vísi ágæta grein um Sig- fús Sigfússon þjóðsagnamann og fjárveitingu Aljiingis til þjóðsagna hans. Jeg er samþykkur hverju orði í grein prófessorsins. Og svo er frá henni gengið, að jeg hefi í raun og veru engu við hana að hæta- Samt get jeg ekki bund- ist þess að leggja hjer orð í belg. Jeg finn mig í mikilli þakkar- skuld við Sigfús Sigfússon. Mjer hefir ávalt fundist eins og einixver hátíð, þegar jeg hefi fengið eitt- livert af sagnaheftum hans- Og hátíðin hefir æfinlega orðið löng. því að allar sögurnar hefi jeg lesið margsinnis. Jeg er með þeim ósköpum gerður, að mjer þykir jafnmikið gaman* að þjóðsögum nú eins og þegar jeg var lítill drengur. Auðvitað skiftir þáð minstix roáli, livort Sigfús Sigfússon hef- ir skemt mjer eða ekki. Samt er það ekki einskis vert, ef hann kynni að hafa skemt einhverjum töluverðum hluta þjóðarinnar jafn mikið og mjer. Og sennilegt þykir mjer, að svo sje, Flestir munu líta svo < á, að hitt eigi að vera þyngra á metunum, að Sigfús Sigfússon er ómótmælanlega í hópi þeirra manna hjer á landi, sem mest bókmentaleg afrek hafa. unnið á síðari tímum. Ekki ein- göngu að því leyti, hve verkið er mikið. Samt er það svo mikið, að athugulum mönnum mun finn- ast lítt skiljanlegt, hvernig mað- urinn hefir getað int af hendi jafn óhemjulega mikið starf — eins og ástæður hans liafa annars verið. Um hitt er ekki minna vert, hve merkilegt safn hans er. Fjöl- breytnin er aðdáanleg. Og í þessum sögum cr varpað Ijósi yfir nýjar hliðar á þjóðtrú íslenclinga, hiigs- unarhætti þeirra og daglegum háttum. Niðurröðun efnisins er írerð af mikilli nákvæmni. íhugun og skilningi. Jeg hefi minst á það, að verk- ið, sem eftir hann liggur sje milt- ið. Sjálfsagt fer. það fram hjá sumum, er sögur hans lesa, hve mikið það er. Jón Arnason, hinn mikli þjóðsagnamaður, fekk sög- urnar sendar sjer af öllu landinu. Hann var í samvinnu við ýmsa af ágætism,önnum og snillingum þjóðarinnar — menn eins og Magnús Grímsson, Jón Sigurðs- son á Gautlöndum. síra Skúla. Gíslason, Þorvarð Ólafsson og Jón Sigurðsson í Njarðvík, svo að fá- einir sjeu nefndir. S. S. hefir ekki átt slíkri samvinnu að fagna. — Sjálfur hefir 1 hann. sem annars hefir unnið fyrir sjer ýmist með barnakenslu eða stritvinnu, að langmestu leyti safnað efni sínu beint af vörum þjóðarinnar. — Hann hefir notað hverja stund. sem aðrir hafa haft sjer til hvíld- ar eða skemtunar, og helgað hana sínu mikla verki um hátt upp í hálfa öld. Hann hefir setið um hverja manneskju, sem hann hefir haldið að einliverju gæti miðlað sjer af ábgulegum fróðleik, og oft orðið að leita slíks með Jöngum ferðalögum. Þetta er að vinna með álmga og trúmensku að verki köll unar sinnar- Og með öllum þessum örðugleikum hefir safn haus orðið langtum meira en safn J. A. Upphaflega hafði honum ekki hugkvæmst, að safn sitt vrði prentað. Hann ætlaði að gefa ]xað einhverri mentastofnun, þar sem fræðimenn gætu hagnýtt sjer það. En ýmsir vinir hans, sem þektu safnið, vildu ekki uua þeirri til- hugsun, og svo var lagt út í að fara að gefa. það út. Sögu þeirrar útgáfu og örðugleikanna, sem hún komst í, þarf ekki að rekja. Aðal atriðið nú er þetta, að Alþingi veitti í fyrra 800 króna styrk til þess að iitgáfan hjeldi áfrarn. gegn þreföldu tillagi annars stað- ar að. Vitanléga var þá til þess stofnað. að þessi stvrkur hjeldi áfram, þar til er safnið væri alt Icomið út- Nú vill fjárveitinganefnd N.d. fella þennan styrk burt. Eins og að líkindum ræður, er S. S. nú, eins og komið er, orðið mikið og hjartfólgið áhugamál að fá að sjá sitt mikla og göfuga ritverk fullprentað. Sannarlega hefir hann unnið til þeirrar ánægju, og þótt meira liefði verið. En það verður ekki S. S. einn, sem tekur sjer bað nærri, ef fjárveitingavaldið kippir nú að sjer hendinni í þessu efni. Það munu þeir flest.ir gei*a, sem unna þjóðlegum fræðum og hafa einhvern skilning á þeim. Einar H, Kva.ran. Grein þessi var skrifuð áður en atkvæðagreiðsla fór fram á Al- þingi, um styrkinn til Sigf. Sigf. Guðsþjónustur í Aðventkirkj- unni á páskadagskvöld kl. 8 og að kvöldi annars páskadags kl. 8. O. J. Olsen prjedikar. Allir vel- komnir. OrðsenÖi frá If. „SmiörlfkisgBrðin", lieih. 5. Eins og áður hefir verið tilkynt í útvarpinu, inni- heldur smjörliki okkar »Blái borðinn« einungis þessi efni: Kókosfeiti, jarðhnetu- og sesamoliu, stassanis. mjólk og glænýtt rjómabússmjör. Ábyrgð er tekin á því að smjörlikið inniheldur ekki hvalfeiti eða svínafeiti. Palmin með sama merki inniheldur aðeins hreina kókosfeiti af bestu tegund. d ........aoiiaur fAtotötttmu# $$ íitun /7TTT $a»sawj34 <$£»»* <500 Jtejjfc»aaík. Fullkomnar vjelar. Nýjustu og bestu efni. Þaulvant starfsfólk. 10 ára reynsla. Eftir 5 daea ltrðsir Bnskia blaða á íslenska fiskiskip- stjóra. verður þú bíleigandi? Hefir þú fengið happdrættisseðil ? í Morgunblaðinu 5. þ. m. er stu 'J. grein tekin eftir ensku blaði með fyxirsögninni „Islenskur fiskiskipstjóri ásakaður um að vilja ekki koma til hjálpar skipi í sjávarháska“. Grein þessi er einn partur af mörgum svívirðingargreinum í garð íslendinga og íslenskra sjó- rrianna, sem birtist í enskum blöð um í vetur og voru aðalorsakir greina þessara þjóðernisíegar, því margir íslendingar voru um þetta leyti fiskileiðsögumenn á enskum togurum og höfðu þá auðvitað sem slíkir aðalverk- stjórn á hendi á þeim skipum, þó að auðvitað væri þar jafnframt enskur skipstjóri, sem raunveru- lega bar ábyrgð á skipinu og á stjórn þess. Þetta blöskraði mörgum þjóð- Sömuleiðis upplýstist það í réttarhöldunum, að loftskeyta- maðurinn á „Sabik“ hafði fært þeim raunverulega enska skip- stjóra tilkynninguna, sem auðvit- að var rjett, þar sem hann bar á- byrgð á skipinu gagnvart útgerð og ábyrgðarfélaginu, en fiski- skipstjórinn gerði ekkert til að drag^ úr því, að hjálpin væri veitt. Þátturinn um ,,hótun“ skips- hafnarinnar í ensku greininni er því aðeins til þess að „punta upp á frásögnina“. Þórarinn skipstjóri Olgeirsson á Togaranum „Venus“ úr Hafn- arfirði, sem kom til Englands um líkt leyti, og sá þessar greinar í ensku blöðunum, skrifaði svo röggsama grein í eitt af þeim ræknum Englendingum og sögðu að í atvinnuleysinu væri ekki þörf á að taka útlendinga til þess að taka brauðið frá landsins eig- in börnum, enda væru íslending- ar þeim á engan hátt fremri. Blaðagreinar þessar voru um tíma mjög harðorðar, og var þá flest til týnt og sögur búnar til til bragðbætis. Út af þessari ákæru : tóðu yfir rjettarhöld í Grimsby 27. og 29. f. m. og hefi jeg sjeð ensk blöð meö frásögn af rjettarhöldum þessum, þar sem það upplýstist, að hjer var um hreinan óhróður að ræða, því umrætt skip, „Sa- bik“, lagði af stað til hjálpar „Ingerto” 16 mínútum eftir að hjálparbeiðnin var móttekin, en þessi tími fór til þess að spyrj- ast fyrir hvar skipið væri statt. blöðum, sem best hafði gengið fram í að birta óhróður þennan, þar sem hann hrakti þessar árás- ir svo rækilega, að ekki verður betur gert, og mega landar hans vera honum mjög þakkláitr fyr- ir röggsamlega framkomu hans. Kr. Bergsson. ... •Htí./íff)í',&ru0 — í dönsku blaði er sagt frá því, að þýsk blöS hafi horið það út, að nú væru Banir farnir, að blanda xllfalda- mjólk í kúamjólk sína, svo danska smjörið sje ekki lengur ósvikin vara. — Flugufótur fregnarinna.r er sá, að einhver náungi Ijet sjer detta í hug að flytja illfalda til Jótlands. En þangað hefir engin slík skepna komið enn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.