Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.10.1933, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ 7 Hðalfaidar Glímufjel. Ármann verður haldínn í Yarðarhúsinu mið- vikudaginn 18. okt. kl. 8 síðd. Stjórnin. Peningar fyrir gömul blöð. Gömul blöð, minst 5 kg. keypt. T. ci. Politiken, Tidens Tegn og önn- nr stór erlend blöð. Tilboð, merkt „Blöð“, sendist A. S. í. Alt á sama stað. Snjókeðjur, allar stærðir, á alla bíla, fyrsta flokks efni. 30x5 og 32x6 34x7 og 36x8 550—19 0£ 600—19 700—19 og 700—20 Hefi eins og að undanförnu Frostlög ódýran oo; g’óðan. Egill Vilhiálmsson. Laugaveg 118. Sími 1717. Oömukaour. Káputau, Kfólar, Kjólatau. GúmniikáLpur ú dömar, unglínga og börn, í mikíti úrvalí. Verslunin Vik. Laagaveg 52. Kcnsla. Kenni eldri og yngri nemendum •stærðfrœÖi, tnngumál og aðrar skólanámsgreinar. Get. me"ð sjer-. Stökum kjörum bætt við nokkrum byrjendum í þýsku, ensku og bók- færslu. STEINÞÓR GUÐMUNDSSON, Bankastræti 10. SÍMI 3767. GÍSLI HALLDÓRSSON VBRKPRÆÐINGITR CANl). POLYT. TBK AÐ MJER ALLSKON- AR VERKPRÆÐILEG STÖRP. SKRIPIÐ HJÁ YÐUR SÍMANITMERIÐ. unum og syngja þrjú lög utan söngskrár. Emil Thoroddsen ljek undir af sinni alkunnu snild. Des. Hjómleikar á Hóíel ísland. Rosenberg hótelstjóri á við- urkenningu skilið fyrir það, að hafa fengið í hljómsveit sína sjerstaklega vel hæfa menn frá Vínarborg, þá Carl Billich (klaver), Felix Cemy (cello) og Josef Felzmann (fiðla). — Er það að þakka hr. H. Stepha- nek kennara við tónlistaskól- ann að þessir menn fengust, því hann beinlínis valdi þá úr og samdi við þá um að fara hing- að. Hafa þeir áður leikið í út- varp og við upptöku tónfilma í Vín, en til slíkra hluta eru ekki valdir nema fyrsta flokks menn. — Nú á dögum verða bestu tón leikarar að leika fyrir dansi, og það verða þessir menn einnig að gera. — En þeir, sem hafa komið inn á Hótel ísland á kaffi tímanum síðustu vikurnar munu hafa tekið eftir, að leikin var góð músík, eigi aðeins af ó- venjulegri kunnáttu, heldur einnig af smekk, sem ekki fæst með lærdómi, en verður að vera meðfæddur. í dag kl. 3—5 er nú ágætt tækifæri til að hlusta á þessa ágætu listamenn á Hótel Island. Er skráin auglýst hjer á öðrum stað í blaðinu. fi.flutningur ffilks frá Danmörku. Stjórn- in leggur fram frum- varp um útflytjendur. Steincke ráðherra hefir lagt fram frumvarp til laga viðvíkj- andi útflutningi fólk.s og stofn- un upplýsingaskrifstofu fyrir út flytjendur. Útflytjendanefndin segir svo i greinargerð sinni, að í ýmsum löndum, sjerstaklega Suður-Am- eríku, muni vera hægt að nema land í stórum stíl, en það sje þó bundið mörgum erfiðleikum og áhættu. Ef stórfelt landnám eig: að hepnast, verði að gera gagnkvæman samning milli hlut aðeigandi stjórna um það, und- irbúa það vel í öllum atriðum og í útflytjendahóp sje ekki aðrir en þeir, sem hæfir sje til að nema nýtt land og hafa efni til þess. Þess er getið í frumvarpmu að með útflytjanda sje átt við danskan ríkisborgara, sem yf- irgefur ríkið með þeim ásetn- ingi að taka sjer bólfestu í annari heimsálfu og hafa þar ofan af fyrir sjer. (Sendiherrafrjett). Allir borgaraflokkar í Saar sameinaðir. Berlín, 14. okt. United Preas. PB. Kaþólski miðflokkurinn í Saar hjeraði hefir af frjálsum vilja samþykt sína eigin upplausn. Hafa þannig allir borgaraflokk arnir í Saar sameinast í einn flokk, þýska ættjarðarflokkinn. Dagbok. I.O. O.F. 3 —11510168 = □ Edda 593310177. — Fyrirl. ! Veðrið (laugardagskvöld kl. 5): Djúp lægð sunnan við Reylcjanes á' hreyfingu austur eftir. Vindur er allhvass A á SV- og V-landi, en á hafinu vestur undan er N-átt. Lægðarmiðjan mun hreyfast aust- ur yfír í nótt og NV- eða N-átt ná sjer hjer á landi. Má búast við sujókomu norðan lands. Veðurútlit í Rvík í dag: Hvass NV eða N. Dálítil snjójel. Útvarpið í dag:: 10-40 Veður- fregnir. 11.00 Messa í dómkirkj- junni. (Síra Friðrik Hallgrímsson). 115.00 Miðdegisútvarp. 15.30 Er- ! indi: Sagan um Galdra-Loft. (Ragnar Kvaran). 18.45 Barna- timi- (Þuríður Sigurðairdóttir). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 19.35 Óákveðið. 20.00 Klukkusláttur. Tónleikar. (Hljómsveit Reykjavíkur, Dr. Mixa)- 20.30 Erindi: Nýjar bæltur á Norðurlandamálum, I. (Síra Sig- utður Einarsson). 21.00 Frjettir. 21.30 Grammófóntónleikar. Nýju íslensku plöturnar. Danslög til kl. 24. — Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 1215 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleik- ar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Til- kynníngar. Tónleikar. 19.35 Ein- söngur- (Kristján Kristjánsson). 20.00 Klukkusláttur. Tónleikar: Alþýðulög. (Útvarpskvartettinn). 20.30 Erindi: Prá útlöndum. (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 21.00 Frjett- ir. 21.30 Grammófóntónleikar- Tscliaikowsky: Nussknacker Suita. Farsóttir og manndauði í Rvik vikuna 1.—7. okt. (í svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 31 (39). Kvefsótt 48 (67). Kvef- lungnabólga 1 (4). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 20 ‘(37). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt 1 (7). Munnangur 4 (0). Stingsótt 1 (0). Kossageit 0 (1). Mannslát 4 (7). Landlæknis- skrifstofan. (PB.). Barnasögur. í Alþýðubókasafn- inu verða börnum sagðar sögur í dag (sunnudag) kl. 3.15. Barnaguðsþjónusta er í dag í Elliheimilinu kl. 1%. Skemtisamkoma verður lialdin í Betaníu í kvöld kl. 8þ£. Trúlofun. 12. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna M. G Sigurðardóttir og Magmis Pjet- ursson bifreiðarstjóri, Hverfisgötu 89. — Karlakór iðnaðarmanna heldur fund kl. 2 í dag í Iðnskólanum. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Vilborg Sverrisdóttir frá Mýrdal og Einar Bjarnason rafvirki. Nova kom hingað í gær. Aðalfundur Glímufjelagsins Ár- mann verður haldinn í Varðar- húsinu næstkomandi miðvikudags- kvöld kl. 8 síðd. Happdrætti Hallveigarstaða. — Fimm vinninganna í þessu happ- drætti hefir nú verið vitjað. 1. vinning (100 krónur í peningum) fekk K. Kristmundsson, Loka.stíg 7. 2. vinning (eldavjel) Halldóra Sigurjónsdóttir, Hrðarstíg 7B. 3. vinning (1 smál. kol) Ingimunda Guðmundsdóttir, IJrðarstíg 7 A. 5. vinning (körfustól) Aðalsteinn Teitsson, Baldursgötu 31. 6. vinn- ing (kaffidúk) Kamilla Valdimars- dóttir, Ránargötu 5. 4. vinningsins (málverks) hefir enn ekki verið ritjað, en númer á honum er 6752. Handhafi þess getur vitjað mál- verksins til frú Ingibjargar G. Þorláksson, Bankastræti 11. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband í gærkvöldi af síra Árna Sigurðssyni ungfrú Guðný Gísladóttir og Sigurður Bjarna- soii múrari. Heimili þeirra er á Skólavörðustíg 15. Skipafrjettir. Gullfoss var á Ak- ureyri í gær. Goðafoss kom til Vestmannaeyja í gærkvöldi kl. 10. Brúarfoss var á Reyðarfírði í gær. Dettifoss kom kl. 9 í gærkvöldi að vestan og norðan- Lagarfoss var á Hólmavík í gær. Selfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær. H. I. P. Fundur í dag í K. R,- húsinu uppi kl. 2. Bjami Björnsson. Mikil aðsókn var að skemtun hans 1 fyrrakvöld. 1 kvöld ætlar hann að skemta Hafnfirðingum. Sunnudagaskóli K. F. U. M. byrjar kl. 10 í dag. Öll börn vel- komin. Slys. I fyrrakvöld ók drengur á hjóli á konu, sem var á gangi upp Bankastræti. Fell konan við, meiddist talsvert lá höfði og hand- leggsbrotnaði. Hún heitir Guðrún Guðmundsdóttir og á heima á Bragagötu 32. Bíll, sem kom þar að, ók henni heim. En drengurinn flýtti sjer burt og hefir ekki hafst upp á honum. Togaramir. Af veiðum komu í gær Geir með 12-—1300 körfur, Karlsefni með 400 körfur og Bragi með 1000 körfur. Von var á Bel- gaum af veiðum í gærkvöldi. Þeir Geir og Bragi heldu áfram til Eng- lands og tók Bragi fiskinn úr Karlsefni. Næturvörður verður þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. ísland fór hjeðan kl- 8 í gær- kvöldi til Kaupmannahafnar. Með- al farþega voru: Seheving Thor- steinsson apótekari, ungfrú Berg- ljót Paturson, frú Ágíista Berg- mann, H. Ilaut, A. Bertelsen um- boðssali, H. Einarsson, Jón Jó- hannesson, Eggert Kristjánsson o. fl. — Til Vestmannaeyja: Gunnar Ólafsson kaupm., Páll Þornjörns- son, Páll Scheving, Sveinn Schev- ing. — Jón Kaldal ljósmyndari tók sjer far með íslandi í gærkvöldi. Ætlar hann að ferðast víða um Norður- lönd og kynna sjer allar helstu ný- ungar á sviði ljósmyndunar. Prú Anna Guðmundsdóttir veitir ljós- myndastofunni forstöðu í fjarveru hans- — Morgunn er nýkominn. Efni: Kirkjulegt landnám (R. E. Kvar- an). Nýjustu kenningar um annað líf (E. H. Kvaran), Upprisa — draumlíf — sálfarir (Jón Auðuns), Um ósjálfráða skrift (Sig. H. Kvar an), Óttinn við vísindin (E. H. Kvaran), Yms dulræn atvik (ís- leifur Jónsson), Eilíf útskúfun (Kristinn Daníelsson) o. m. fl. Fimtugsafmæli á í dag Einar Erlendsson byggingameistari. Sláturtíðinni á Akureyri er nú lokið. Slátrað var um 28 þús. fjár, þar af um 22 þús- hjá Kaupfjelagi Eyfírðinga. Sú nýlunda var að þessu sinni, að sama sem ekkert kjöt hefir verið saltað til útflntn- ings. Var kjötið annað hvort selt bæjarhúum eða flutt, út fryst til Bretlands. Tímarit iðnaðarmanna, fjórða hefti þessa árgangs er nýkomið. Fyrst er grein um Iðnskólann í Reykjavík eftir skólastjórann. Þá er grein eftir Jón Helgason um gamla iðngrein, sem nú hefir ver- ið skift í margar iðngreinir (reið- týgjasmíð, aktýgjasmíð, hólstrun, veggfóðrun, dúklagning). Þá er grein eftir Jón Alberts nm bilanir á raflögnum og þeirri hættu, sem af þeim stafar o. fl. Liðsmyndastofa mín er opin virka daga firá kL 1—6. en á sunnudögum kl. 1—4. Jón Kaldal. Laugaveg 11. Vetrar- i frakkarnir l » l » l » » t » i » » * eru bestir og ódýrastir. • % f Bafuifirfil skemltr ðiarnl Bjfirnsson. í G.T.-húsina kl. 9 í kvöld Teikniskóll Finns Jðnssonar Laufásveg 2 A. Get tekið á móti nemendum ennbá. Til viðtals frá 7—9 síðdegis. Fínnar Jónsson. Rafmagnsperur á 85 aura. 15, 25, 40 w. japanskar ,,Stratos“ á 1.00. 5, 15, 25, 40 w. danskar ,,SÓlar“ á 2.00. 60 watt danskar „Sólar“. Danskar rafmagnsperur eru viður- kendar fyrir að vera endingair- góðar, ávalt ódýrastar hjá Bankastræti 11. Get útvegað 64 feta mótorbát (samskonar og ,.Maagen“) ódýrt, nú þegar, liag- kvæmir greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson. Sími 2684 og 4084. Kontrakl-Briðge ávinnur sjer stöðugt fleiri aðdá- endur. Lærið spilið hjá E, Sígarðssyní. Sími 2641 í dag kl. 6—8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.