Morgunblaðið - 29.10.1933, Side 2

Morgunblaðið - 29.10.1933, Side 2
M 0 h -. I ’ N B 1 A 1 > i Ð sem Hventðskur úr skinni og silki. Ný gerð af Púðnr- dósum hjá I r Verður Island kornræktarland ? Ef íslenskir bændur fengju sömu verk- lega þekkingu og sama áhuga og Klemens Kristjánsson, þá myndi svo verða. Klemens Kristjánsson tilrauna- stjóri að Sámsstöðum var hjer á ferð í gær. Hafði blaðið tal af honum. Hann ljet vel sem fyr yfrr framtíðarmöguleikum íslenskrar kornræktar. Með hverju ári eykst reynsla hans og styrkist trú hans í því efni. Kornuppskeran. Hann liafði 16 dagsliáttu kom- akra í sumar. Bnn hefir hann ekki þreskt koín sitt. En hann áætlar frærækt af rýgresi, hávingul, og axhnoðapunti. En af þeim teg- undum hefir hann fengið fræ er- lendis að, af mjög harðgerðum stofnum til ræktunar. Tilraunir víðsvegar um land. Fyrir sumarið í sumar sendi Klemens sáðkorn víðsvegar um land. Hefir hann ekki fengið fregnir af kornræktartilraunum manna, nema frá fám stöðum. En að hann fái 110—120 tunnur af fregnir hefir hann þegar úr öll- byggi og höfrum. Er þetta 6. ætt- um landsfjórðungum um full- þiður hafranna, sem liann ræktar, þroskað korn af stofnum hans. en Dönnesbyggið, sem hann rækt- Mesta lcomyrkjan utan Sáms- ar hefir hann nú ræktað til full- staða, er kornrækt Eyfellinga, sem þroskunar í 11 sumur. talað hefir verið um hjer áður. En Hafrauppskeran er góð í ár, en uppskera þeirra ódrýgðist mikið í uppskera byggsins er í rýru með- ofsaveðrinu 27. ágúst. Þeir munu allagi. Spiltist byggið geysimikið þó ánægðir yfir árangrinum, og í ofsarokinu aðfaranótt 27. ág. í halda ótrauðir áfram. sumar, en slíkur veðurofsi sem þá Framtíðin- var mun vart hafa komið þar um Það er ánægjulegt að taia við slóðir að sumri til í áratugi. Fauk þá mikið af bygginu úr öxumirn, eínkum af því, sem uppi stóð. En minna spiltist þar sem byggið hafði lagst í legur áður. Klemens telur að af höfrum fái harni í ár 91—10 tunnur af dag- sláttunni að meðaltali, en 6—7 tunnur af bygginu. Þurkunin. Þurkun kornsins var vafninga- Klemens um kornyrkju og fram- tíð íslenskrar jarðræktar. Reynsla hans er meiri og fjölþættari en nokkurs annars íslendings. Vissa hans um möguleika ísl. kornrækt- ar og umbætur á sviði grasræktar er svo örugg, að enginn getur betur en hann miðlað öðnim af þeirri þekking sinni. Hefðu ísl. bændur sömu verk- lega kunnáttu og Klemens Krist- Htkucpðoqreiðslan um bnnnið 257 94 söm í sumar, eins og við er að jánsson, yrði ísland kornræktar- búast, en tókst vel að lokum- land á fám árum. Var byggið 7 vikur á ökrunum ----------------- frá því það var slegið, og þar til því var ekið í hús. Var það fyrst hálfþurkað í strókum, en síðan sett í keilumyndaða stakka, og full- þornaði þar, þó mikil væri rign- , ...... . . . I gær frjettist um talnmgu at- mgati ' ,. ... lcvæða í þessum sýslum: Hafrarmr voru attur a moti þurkaðir á hesjum, er gerðir voru . , . s. r , • , • ,, Skagafjarðarsýsla 347 383 ur virgirðing 5 strengja, ur sljett- ö ■’ , 0 , .... Austur-Húnavatnssýsla 188 um vir, og voru 2 metrar milh J staura Austur-Skaftafellssýsla 68 Þornuðu haframir á hesjunum Við atkvæðagreiðsluna 1908 á. fjórum vikum. fellu atkvæði þannig í Skaga- Fræræktin. fjarðarsýslu, að 249 voru með Vegna votviðranna í sumar gekk hanni, en 145 a moti. í baðum fræræktin lakar hjá Klemens en Hunavatnssýslum voru þá greidd ur.danfarin ár. í hitunum í júní og ^63 afhv. með banni, en 136 á júlí þroskaðist frægrasið vel. En móti. En nú hafa 389 greitt atkv- síðan varð minna úr, og svo ó- ni0^ banni og 294 á móti. 1 Aust- drýgðist fræið í 27. ág. rokinu. ur-Skaftafellssýslu fjellu atkvæði Síðastliðið ár fekk Klemens um þannig 1908, að 61 voru með 400 kg. af fræi, en býst ekki við hanni og 56 á móti. (1 hlað- að fá nema 2—300 kg. í ár. inu í ííær höfðu atkvæðatöluraar Aðalgrösin, sem Klemens ræktar ' S-Mulasýslu 1908 snúist við; fræ af eru túnvingull, háliðagras har voru þá 247 á móti hanni, en og vallansveifargras-' Af þess.um 201 með hanni). tegundum hefir Klemens fengið Nú hafa alls verið talin 24.215 vel þroskað fræ ár eftir ár. — atkvæði; þar af eru 14.412 á móti Merkilegra er, að hann telur góð- banni, en 9803 með banni. Meiri ar horfur á að geta haft trygga hluti andbanninga er 4609 atkv. Varalögregla í Reykjavík sje skipuð alt að 100 mönnum. Samþykt bæjarstjórn- ar í gærkvöldi. Á bæjarstjórnarfundi í gær- kvöldi bar borgarstjóri, Jón Þor- láksson, fram svohljóðandi tillögu: „Varalögregla Reykjavíkur sje skipuð alt að 100 mönnum. Þeim sje greidd þóknun, 50 kr. iá mán- uði hverjum, fyrir æfingar og fyr- ir að vera til taks, hvenær sem þeir eru kallaðir til starfa. Þar að auki sje þeim greidd þóknun fyrir þann tíma, sem þer gegna lögreglustörfum samkvæmt kalli. 5 kr. fyrir fyrstu klst. í hvert sinn, og 2 kr. fyrir klst. þar fram yfir á virkum degi en kr. 2.50 á helgidögum og að næturlagi". í Fylgdi borgarstjóri þeirri til- lögu úr hlaði, að hún væri fram borin samkv. fyrri ákvörðun bæj- arstjórnar, um að hjer yrði efnt til varalögreglu. Tillaga þessi var samþykt með atkvæðum Sjálfstæðismanna í bæj- arstjórn- Frá umræðum. St. Jóh. Stefánsson hóf máls á því fyrir hönd sósíalista, að enga varalögreglu skyldi hjer stofna. — Talali hann út í loftið um hervald og þessháttar. En mest’ þó um kostnaðarhliðina. Taldi hann, að bæjarbúar myndu vart geta risið undir þeim kbstnaði er af þessu stafaði. Lögreglukostnaðurinn. Jón Þorláksson borgarstjóri skýrði frá því, hvað lögreglan myndi kosta á ári, hið fasta lið, sem nú verða 48 menn og vara- lögreglan, ef hún verður eins fjöl- menn og hin samþykta tillaga heimilar. Kostnaður allur fyrir hvern lög- regluþjón í fastri stöðu hefir reynst vera kr. 5500 á ári. 48 sinnum sú upphæð er 264 þús. kr. U? þess kostnaðar greiðir ríkis- isjóður. Svo kostnaður bæjarsjóðs !yrði kr. 220 þús. Með 100 manna varalögreglu yrðu föst laun hennar 60.000 kr. j En aukakostiíaður taldi J. Þorl- j að myndi vera við varalögreglu um 30 þús. kr. alls 90 þús. kr. Af j þeirri upphæð greiðir ríkissjóður helming svo lögreglukostnaður bæjarins yrði þá alls 265 þús. kr. En vitanlega sagði J. Þorb, yrði hægt að eyða mikið meira fje í lögreglulið þetta. En hann bjóst ekki við því, að bæjarmenn fælu | þeim mönnum forráð fjármála bæj arins, sem eyddu fje að óþörfu til lögreglunnar. Hermann Jónasson talaði um, að; hann teldi heppilegra að hafa fasta liðið fjölmennara, um 60 manns, en hafði ímugust á vara- lögreglunni. Bar hann m. a. það fyrir sig, að í bæjum erlendis á stærð við Reykjavík væri 60 manna lögreglulið, og lögreglukostnaður Franskir, ítalskir og enskir Skinniiin Eínníg tillarvetlíngar, míkíð úrval hjá Biðiið Qm hað besla. i Q H U m m m m m m E3 m 9 © 1 Fæst í tlestum matvdruverslunum > Mðlverkasy Kristjáns Magnússonar opin daglega frá klukkan 10—7. allur um 300 þús. kr. á ári- Bjóst hann við að aulcakostnaður við varalögreglu yrði meiri en borgar- stjóri áleit. Borgarstjóri benti á, að engin ákvörðun lægi í tillögu sinni, hve margir yrðu í varalögreglunni. Til- lagan nefndi aðeins hámarkið. Nokkrar orðahnippingar urðu u m málið. Útvarpið í dag: 10.00 Frjetta- erindi (endurtekið). 10.25 Endur- tekning frjetta. 10.40 Veðurfregn- ir. 14.00 Messa í fríkirkjunni. (Síra Ámi Sigurðsson). 15.00 Miðdegis- útvarp. 15.30 Erindi: Framvindan og sagan, I. (Ragnar Kvaran). 18.45 Barnatími. (Steingrímur Arason). 19.10 Veðurfregnir- 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. 19.30 Grammófóntónleikar. Donizetti: Lög úr óp. „Lucia di Lammer- moor“. 20.00 Klukkusláttur. Frjett j ir. 21.30 Erindi: Um Savanaróla. (Ásm. Guðmundsson). 21.00 Grammófóntónleikar. — Sibelius: Symphonia nr. 1 í E-moll. Dans- lög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. j 15.00 Veðurfregnir. Endurtekning jfrjetta o. fl. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Óákveðið. 20.00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Er- indi: Frá útlöndum. (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.00 Tónleikar: Al- þýðulög. (Utvarpskvartettinn). — Einsöngur. (Frú Guðrún Ágústs- dóttir). Grammófón. Richard Strauss: Till Eulenspiegel. (Pliil- harmoniska orkestrið, Berlin. Wilh. Furtwángler). Næturvörður verður þessa viku í Laugavegs Apóteki og Ingólfs Apóteki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.