Morgunblaðið - 29.10.1933, Page 6

Morgunblaðið - 29.10.1933, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ \ Opið land. Eftír Guðmund Kamban. •Jej sá nýlega að vjer íslend-1 tækt, omist að þeirri manntalinu, að væri búsettur ingar höfðum niðurstöðu eftir hjer á, landi hvað um 1000 manns sem hefði ekki íslenskan ríkisborgararjett. Og með þeim ömurlega hátíðleik sem vjer höfum erft úr öldum fram frá vorum helstu dægrastytt- urum, prestuin og rímnagaulnrum, var farið að skeggræða þetta voða lega áhyggjuefni fyrir þjóðina: hvað hún ætti að gera við þessa menn, I’að varð að sjá um, að þeir tæ.ki ekki l)rauðið frá landsins börnum! Það gæti jafnvel komið til mála að vísa þeim úr landi! Þetta gerði nú aðrar þjóðir! „Undarlegt er ísland‘“, stendur þar. En hvergi er þjóð vor und- arlegri heldur en í vali sínu á því sem hún kýs að varðveita sem sína þjóðlegu eign og því sem hún vill taka upp af annara þjóða háttum. Vjer viljum ekki apa eftir öðr- nm þjóðum -— þess vegna notum vjer nú útvarpið til að senda frá •oss til annara þjó'ða svo rammís- lenskan dýrslegan væl undir hinu rammíslenska nafni „rímnakveð- skapur“, að breskir farmenn til dæmis, sem vitanlega eru ekki gæddir músíksans eða músíkþekk- ing fram yfir það sem gengur og gerist, halda fyrst í sinni fávisku, að þessi hljóð liljóti að koma úr afrískum myrkviði. Á næsta stigi uppgötva þeir þó að þetta er mannsrödd, og meira að segja söngrödd. Og livílík söngrödd! Með tónaregistri sem gerir radd- svið Carusos að engu, hafið upp í krómatískan fleyg: alt frá ræsi- hljóði mótorhjólsins og upp í hið síðasta tíst deyjandi músar. — Á J)riðja og síðasta stigi kastar þó alveg tólfunum um músíksmekk þessara útlendu fáráðlinga: Þeir gera svo vel blátt áfram að skella fyrir vorn rammíslenska fagnað sem þeir kalla ófagnað. ,,Svona“, segja þeir, „nú liöfum við íslenska vitfirringinn í útvai'pinu!“ Og svo skella þeir af. Nei, vjer viljum ekki apa eftir öðrum þjóðum. Þess vegna erum vjer enn að burðast. með kven- búning sem aðrar þjóðir lögðu niður fyrir 150 árum og hjer varð eftir í landinu af bláskærri fá- tengdur við raunalegasta. kafla i sögu vorri, síðasta ein- okunartímabilíð og leifar þess- — eitt- Þess vegna mæta konur af A-orri þjóð við sjerstaklega þjóðhátíðleg tækifæri með höfuðbúning sem minnir á hringað skott á voru tryggasta húsdýri — búningur, sem frá smekklegu sjónarmiði er slíkt aflagi, að liann er sannnefnd- ari skottbúningur en skautbún- ingur. Þess vegna erum vjer enn fremur að burðaist með nafnarugl sem allar þjóðir hafa lagt niðUr og frændþjóðir vorar afnumið með lögum á síðustu öld. Þar sýn- um vjer þó vort sjálfstæði! Nú stendur það þó svart á hvítu í heimsblöðunum — eftir 1930 — að ef menn vilji sjá símaskrá, þar sem áskrifendunum er raðað eft- ir skírnarnöfnum, skulí menn ferðast til Reykjavíkur! Svona símaskrá er ómetanleg þjóðareign, einstæð í víðri veröld, rammís- lensk, húrra! Jeg kalla þetta blátt áfram hugrekki, og mjer er ó- skiljanlegt, að þegar vjer ferð- er að segja meiri mannafla, meiri Ikynstofn. Það er ekki til neirm vinnukraft. Vjer lifum í landi rammenskur kynstofn, og þó eru með órannsökuðum auðæfum. — það Englendingar og ekki íslend- Vjer getum ekki einu sinni rann-jingar sem hafa náð yfirráðum akað þau, hvað þá unnið þau, af yfir þrioja hlnta heims- Það sýn- því.einu að oss vantar meiri mann-J ir þó að kynstofninn er ekki alt, afla. Vjer getum ekki rækt vort ef það sýnir þá ekki beint, að því lang-mikilvægasta velferðarmál,! blandáði'i sem kynstofninn 'er, bókmentir og listir, neitt á borð við þá hæfileika sem hjer eru til, af því einu að oss vantar meíri mannafla. Erum vjer svo skamm- sýnir, nei, svo fjandsamlegir vor- um eigin þjóðþrifnm, að vjer vilj- þess frjórri og stórtækarí er hann. Annars veit jeg ekki til að ís- lenskur kvnstofn, ef hann er þá til, sje meira virði en aðrir kyn- stofnar. Þjóðgort vor íslendinga er ekki að eins orðið hlægilegt, um enn bíða í þúsund ár þar til i heldur blátt áfram bjánalegt, — íbúatala landsins hefir náð þeim Jafnveí vísindamenn vorir telja R EGISTF.RED TRADE MARK VAN HEDSEN FLIBBAR o g SKY RTUR er það besta, fæst aðeins hjá umst með konur vorar og börn til útlanda, skuli oss bresta hug til að kalla þau þeim nöfnnm sem þau lieita á Islandi. Alt þetta gerum vjer sem sagt til þess áð fá ekki á oss það óorð, að vjer öpum eftir öðrum. Hins vegar erum vjer svo næmir á alt það góða serri vjer getnm Iært af öðrum þjóðum, að vjer erum jafn vel hræddir við að misbjóða vora dýpsta eðlisboði til að sýna hvað vjer fylgjumst vel með. Þess veg-na ræðum vjer nfi það í fullri alvöru og ásköpuðum hátíðleik, að oss muni vera hentast að Iand- leiða þá stærstu bölvun sem þjak- ar öðrum þjóðum, bölvun sem á hverri stund hótar löndunum fjár- hagslegu hruni: hatrið til útlend- inga. Þess vegna viljum vjer nú af frjálsum vlja sýkja oss þeirri veiki, sem aðrar þjóðir vona af öllu hjarta að þær muni læknavSt af. Þess vegua öpum vjer eftir hörmung þeirra. Og s.jáið nú, Iivað oss er það mildu nauðsynlegra en ])eim: Á hverjum bygðum kílómetra í Japan lifa að meðaltali 1075 manns, í Belgíu 281, á Englandi 186, á Þýskalandi 185. á Frakk- landi 108, og á íslandi — 1 mann- eskja! Mættum vjer ekki vera hróðugir af að vísa lir landi slíkri tölu manna, að ef þeir hjeldi á- fram að vera hjer búsettir, yrð- um vjer að hluta hvern einstakan þeirra sundur I 103 parta til þess að hver kílómetri í landinu geti fengið sinn litlafingur eða sína tá! Yitum vjer þá ekki enn, ís- lendingar, að það böl sem þjakar ‘oss mest á öllum sviðum er — fámennið? Þekkir vor annálales- andi þjóð elcki liarmasögu annál- anna? Þá, að þjóðin fekk ekki að vaxa. Eftir þúsund ár höfum vjer loks tvöfaldast- Sögulega og land- fræðislega ættum vjer að rjettu lagi að skifta miljónum. — Vjer blygðumst vor ekki fyrir að þola atvinnuleysi í landi, þar sem hráð- nauðsynleg velferðarmál verða að vexti, sem gerir liæfileikum lands- manna á f.jölmörgum sviðum nnt! að njóta sín? Eða er það eitt af því, sem vjer viljum ekki læra af öðrum þjóðum — að þvggja landið ? Eftir því, sem jeg fæ best sjeð látum vjer flestir blindast af þeim framförum, sem hjer hafa gerst síðustu þrjátíu ár. Enginn getnr fagnað þeim meira en sá sem ritr- ar þessar línur. Hinsvegar eru þær ekki nema örlítið brot af þeirn þroska sem hjer mundi fyrir löngu hafa gert vart við sig, jafnvel með voram snigil-hægfara vexti — ef vjer hefðum ekki verið ein- angraðir frá heiminum um þús- und ár. Sú framför sem hjer er hafin mun halda áfrarn, og henni era engin takmörk sett — nema fámennið. Vjer gætum ekki einu sinni stöðvað hana þótt vjer vild- um- Vjer getúm ekki horfið aft- rtr til vorra fmmstæðari eða á betra máli primitífari lífssniða. En þessi nýja menning vor heimt- ar meira ög jneira fje, meiri og meiri vinnu, hleiri og meiri mann- afla. Og mikið fje, vinnu og mann- afla til þ>ess að vjer áður langt um liður getum *haldið henni uppi með vöxtum og vaxtavöxtum í víðasta skilningi án þess að íbúa- tala landsins vaxi að sama skapi. Vjer verðum þá að lokum fjár- hagslega háðir öðrnm ríkjum og missum þar með vort dýrkeypta sjálfstæði. Hinn eini háski, sem sjálfstæði vorii er búinn, er fá- inennið. Ilvað er þá annað að gera en. þjóðinní trú mn, að hún sje komin af hetjftm og höfðingjum. Þeir hljóta þó að vita að vjer höfum allir bíandað blóði við' eftirkom- eiidur þræla vorra. Eða halda þeir að dauðirm hafi sjerstaklega val- ið þá úr? Neí, enn er það því miður svo á þessari jörð, að dauð- inn er í'jettlátari en lífið, herrar1 mínir! Viðlíka fjarstæða er sú mót- bára, að þjóðemi voru sje hætta búin af innflutningi. Börn inn- fluttra n'kisborgara ' á íslandi mundu verða enn harðsoðnari Is- lendingar en jafnvel vjer af lands- ins hergi brotnir. Það hefir alt meginland Ameríkn sannað oss fyrir löngn, ef vjer þurfum þá svo l’angt að rekja. En lijer er atvhsnuleysi, segja menn, hvað ættinn vjer þá að fá innflytjendum að starfa? Það er auðsætt að íslenska rík- ið getur ekki fyrst tim sinn lagt fram stórfje til Innflutnings, þó að það væri að vísu viturleg póli- tík. En vjér þyrftum naumast að leggja miklu rnei'ra fram en aðrar stjómir liafa gert: land- Vjer erum sjálfir orðnir svo sljóvir af að horfá á óræktað land í þúsund ár, að féestif f'jésnauðir innlendir menm era> liæfír til að gera.st ný- byggjai' v sínn eigin landi. Þeir hafa revnst hæfir til þess þegar þeii' komu til Kanada, af því að þeir vortr knúðir til þess- En sllkt blösfcrar ekki frískum aug- m«, sem horfa yfir gæði og gull- námur þessa lands. Ef mönntun blöskrar hinn stóri vjer flestir uppí eins og þvara, af því að vjer höfum ekki lært að tala þeirra mál. Ef þessi tvö rnál væri gerð að skyldugreinum í verslunarskólulB vorum, eins og þau ætti að vera, kæmi það þó að litlu gagni ef vjer hefðum eklri innfædda keijnara- En annars ætti hver maðiir að geta sjeð, að vjer þörfnumst innfæddra málakenn- ara í Öllum vorum æðrl skólum og jafnvel í ]>eim harnaskólnm voram sem geta boríð kostnað- inn. Teknr þefta þá ekki branðíð frá landsins börnnm svo htindrnð- um skíftírf Getnr vel verið. Nú- verandi ástand fékur -brauðið frá landsins bÖ'rnmn svo þúsundiiTn skifti'r. Hvort er æskilegra? Æ,. hundi’iiðin, mtmiT memi líklega svara. Oss blöskrar hinn stó’rii stíll! Hjer læt jeg- staðar' uumið um stund. Jeg hefi líklega hvelt landá mína nóg í þetta sinn. En það verður ekkj mín síðasta hugvekja ef jeg t’óri'. Og því miður — jeg tóri. Ford lætur ekki undan. Normandíe, 27.. okt. F.Ú.. Ósamkomulag hefir orðið á ný milli Henry Ford og Við- reisnarnefndarinnar í Bafnda- ríkjunum. Hefir Ford neitað) að samþykkja launBgreiðslur sem Johnson herforingii hefir farið- fram á:. Oeirðirnar á €uba. opna þetta land! Ekkert. Opna og það gerir oss íslending- landið fyrir þeim mönrnrn sem um aif jafnaði og að vonum, þá vjer þörfnnmst og þarfhast vor. skaí jeg henda á örlítið svið sem Eins og alt meginland Ármeríku (vjer petinn byrjað á og sjeð gerði. \ jer munduin liafa gert hvernig fer. Vjer íslendingar það fyrir löngu, ef vjér hefðnm þurfum að læra fleiri lifandi mál okki verið einangraðir og ein- en nokkur önnur þjóð, af því að okaðir. En það liefir sjaldan eða. Cngar þjóðir tala eða skilja vort. aldrei verið tímabærra en nú. Vjer lná] pu]t vai<j á útlendu máli, getum valið úr. 1 jer getum seitt framburði og orðaforða og orða- agi, getiir, eins og diplomatar og Kalundborg, 28.. okt.. F.Ú. Óeirðúnum í Cúba heldur á- fram. I nótt brutust út bardagar við sykurverksmiðju eina í Ha- vana, en sú verksmiðja er eig» Bandaríkjanna. Víðar urðu ó- eirðir í borgirani. í einum bar- daga voru 10 kommúnistar drepnir, og: 300 manns band- teknir. fjármálamenn margoft reka sig á, skorið úr um viðskifti við önn- ur ríki og stofnanir þeirra, En í skólum vorum getum vjer ekki náð fullu valdi á framhurði eða orðaforða eða orðalagi, af því að Betanía, Samkoma S kvöld kl, 8Á2- Allir velkomnir.. Barnaguðsjónusta verðnr í EIIi heimilinu 1 dag kl. 1 ’/a- til vor jafnvel blómann af and- lega o g verklega þroskuðum æskulýð nærra og fjarra landa. Menn sem era of margir ti! að vinna, og of stoltir til að betla. Vjer getum sett þá niður á is- lenska jörð, og þeir munu skila oss henni ræktaðri. í ölltim lönd- m-álin eru kend oss af útlending um í kringum oss finna.st til dæm- um, þ, e, íslendingum. Það skift- ’ is ræktunaxfræðingar og verk- jv en<yU ; ]>essu sambandi hve fræðingar, jafnvel lögmenn og hæfir kennarar vorir. era, þeir læknar, ank alls hins raikla sægs peja ckki kent oss útlent mál eins dugandi verkamanna, sem verða vei 0„ þeir ,seni kenna á sínu að taka sjer fyrir hendur að slá móðurmáli. Hvorki Frakkar nje blikkhettu yfir ölflöskur eða eitt- Englendingar eru hræddir við að hvað því um líkt. hafa ínnfædda kennara í sínum Mótbárumar munu rísa hátt í heimavistatlskólum eða klaustur- hyrjun, en svo munu þær visna skólum, hvað þá í æðri kenslu- af sjálfu sjer. Hin fyrsta mun ef stðfnunum. Frammi fyrir tveim liggja í döf , hiindiuðum saman til vill verða sú, að þetta sje bein 1 vorum helstu viðskiftaþjóðum, af því að oss vantar stofnfje, það hætta fyrir vorn rammíslenska Spánverjum og ítölum, stöndum Hattar fe og öll hðfuðf*’ frá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.