Morgunblaðið - 02.11.1933, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 02.11.1933, Qupperneq 14
16 MORGUNBLAÐIÐ Mánudagar. Ótrúlega oft kem ur það fyrir, að bæjarbúar segja við þá, sem við ritstjórn Morg- unblaðsins vinna, að þeir hafi það óvenjulega náðugt með tvo hvíldardaga í viku, því, eins og allir vita, blaðið komi ekki út á mánudögum. En þessir menn hugleiða það ekki, að blaðið verður að fara í pressuna á mið- nætti, til þess að vera fullprent- að og komið út um bæinn að morgni. Bæjarbúum myndi finn ast ,,mánudagsblöðin“ vera seint á ferðinni, ef að þeim væri ekki unnið fyrri en samdægurs. Að blaðið kemur ekki út á mánu- dögum kemur til.af því, að fólk það, sem við ritstjórn og prent- un starfar, hefir frí á sunnudög- um. Afgreiðslufólkið og ,,sendi- sveitin“ verður aftur á móti að vinna alla sunnudagsmorgna. Fyrir 20 árum. Eins og áður er sagt, hafði Morgunblaðið þegar frá önd- verðu á sjer annað snið heldur en hin blöðin. Var það eðlilegt, þar sem það lagði mest kapp á að birta frjettir úr öllum átt- um. Af frjettum í fyrsta tölu- blaðinu, 2. nóv. 1913, má telja: Brunmnál Reykjavíkur. Samkvæmt skýrslu brunabótaf jelags- ins naxrt vátryggingaiuppbæð búsa í Reykjavík bjá fjelaginu þ. 1. október 1912 tæpum 12 miljónum króna. Iðgjalds upphæðin var þann dag kr. 10.642.27. Tala vátrygginga 1228. A árinu síðasta bafði vátryggingarupphæðiti öll aukist um rúma hálfa miljón króna (Kr. 511.- 729). Greiddar skaðabætur voru á ár- inu kr. 21.092, af þeirri upphæð krónur 19.850 fyrir eitt hús (hús Sturlu Jóns- sonar). Rafveita Seyðisfjarðar. Þann 18. okt. var haldin ljósahátíð í Seyðisfirði, vígslu veisla rafveitunnar; voru þá kveikt fyrsta sinni rafljós Seyðisfjarðar, og mikið um dýrðir, eins og nærri má geta. Aðalræðuna hjelt Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, en margir aðrir töluðu. Val- urinn var staddur í Seyðisfirði og voru foringjar hans boðnir. Ekki minna en 7 kvæði voru ort við þetta tækifæri og sungirt í veislunni, 3 eftir Sig. Arn- grímsson og 4 eftir Karl Jónasson. Framfundur. Hann stóð fram til kl. 1 í nótt. Ræðumenn v.oru: Agúst Bjamason, Jón Þorláksson, Jón Ólafs- son, Lárus Bjarnason og Eggert Gla- essen. Fyrst var borin upp tillaga frá Eggert Claessen svohljóðandi: „Með því að fundurinn telur Hannes Hafstein hæfastan núlifandi Islendinga til ráð- herra stöðunnar, lýsir hann megnri óá- nægju yfir tilraunum þeim, er gerðar voru á síðasta Alþingi af hálfu nokk- urra Heimastjómarmanna, þar á með- al þingmanna Reykjavíkur, til þess að veikja stöðu hans og bola honum úr sessi’L Var hún samþykt með 156 atkv. gegn 85. Þá var borin upp svohljóð- andi tillaga af 12 mönnum: „Heima- stjómarfjelagið „Fram“ lítur svo á, að Heimastjórnnrflokkurinn á Alþingi 1913 hafi í öllu verulegu fylgt stefnu fjelagsjns, og að meðlimir þess megi ekki vera í öömm pólitískum flokk- um“. Var hún feld með 146 atkv. gegn 77. —' Róstusamt hafði verið í meira lagi í fundarbyrjun við dyrnar — ryskingar og handalögmál. Tekjii- og skattskrá. I blaðinu birt- ist skrá yfir tekjur og eignaskatt allra þeirra bæjarbúa, sem höfðu 2000 kr. árstekjur eða meira. Fisksaian. Breskt gull drífur að land- inu þessa dagana. Nýskeð seldi Bragi fyrir 12.240 kr„ Ingólfur Arnarson fyrir 5.760 kr„ Eggert Ólafsson fyrir rúml. 7.400 kr„ Apríl fyrir 6.840 kr„ Maí fyrir nær 6.400 kr„ ísafjarðar- botnvörpungurinn fyrir nærri 10.700 kr. Svell á Austurvelli. Skautafjelagið hefir sótt um það til bæjarstjómarinn- ar að mega láta gera ís á Austurvelli í vetur. Verður málið ' rætt á næsta bæ j arst jórnarf un di. Þyngsti sauður, sem skorinn hcfir verið í Sláturhúsinu í haust, var frá síra Jóni Thorstensen á Þingvöllum. Sltrokkurinn 68 pund. Gjörir silkisokkana ENDINGARBETRI Slæmt þvottaef ni getur un» nið fíngerðum silkisokkum meira tjón en nokkura vik- na notkun. Því venjuleg sápa hefir skaðleg áhrif á viðkvæma silkiþræði. Sok- karnir endast mörgum vi» kum lengur, ef þeir eru aðeins kreistir upp úr volgu Lux löðri, með þeirri þvotta aðferð halda þeir einnig lögun sinni og lit. Það er Lux, sem gefur sokkunum endin- guuö- BIÐJIÐ UM FÍNGERÐA LUX Hinir nyju Lux spæmr eru svo fingerðir og þunnir að þeir leysast samstundis upp í þykkt hreinsandi löður. Það þarf minna Lux — og það skúmar enn fyrr. Það er spamaður a4 kaupa finna Lux og sem er 1 stærri pökkum. •) M-LX 398-047A lð LSVBR BROTHBRS LIMITED, PORT SUNLIGHT, tNC.LANO REFANETIN verða að vera vönduð að allri gerð, ef þau eiga að halda þessum dýrum. Við höfum síðastliðin 10 ár flutt til landsins hin bestu og vönduðustu refanet, sem fáanleg eru á heimsmarkaðinum. Flestar stærstu og vönðuðustu refagirðingarnar hjer á lanði eru frá okkur. Leitið tilboða hjá okkur, áður en þjer kaupið efni til refagirðinga. nilðlkirnelao Reykiavikur Sími 1125 (sex línur). Símnefni: Mjólk. fíunnar bankastjðri Hafstein frá Færeyjum er nýkominn hingað til bæj- arins. Dvelur hana hjer aöallega til þess að kaupa þilskip ■ fyrir Færeyinga. Haf- stein hefir keypt 9 af skipum Edinhorg- arverslunarinnar. ; Klingenberg konsfdl varð fimtugur í fyrradag. Hafði hann boð mikið inni þann dag fyrir landa sína og nokkra aðra kunningja. Dúmw í gjaldkeraniálinu er væntan- legur á morgun. I þessu blaði voru líka greinir. um Leikhúsið (um leikinn Alt Heidelberg, sem leikinn var kvöld ið áður), frásagnir um myndir kvikmyndahúsanna, frjettir af löndum erlendis (Guðm. Kamban og Jóni Stefánssyni málara), sím skeyti frá Akureyri og ísafirði og margt annað. Kanpmeun og kanpfjelfig: StrausvKur og Melis væntanlegur með Brúarfossí. Gjöríð pantanír sem fyrst. H. Benediktsson & Co.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.