Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 1
12 síðnr ▼IknblaC: fsafold. 20. árg., 297. tbl. — Fimtudaginn 21. desember 1933. IsafoldarprentsmlQJa h.f. GAMLA BÍÓ Ógif I. Sjónleikur og talmynd í 9 þáttum eftir Edgar Sehvyn. ASalhiutverMn leika: Joan Crawford, Clark Gable. Myndin er bönnuð fyrir börn. Þótt ótrúlegt sje, hefir okkur nú tek- ist, að gera kaffið í bláröndóttu pok- unum með rauða bandinu, enn bragð betra en nokkru sinni áður. Gjörið svo vel og athugið hvört ekki er rjett. Kaffibrensla O. Johnson JKaaber l!l<!lllllllllllllhllllll!HIHI1ll!il1lll<ld!lllilll(llllllllllllllllllllllltlllllllllllilllllllllllllllllillliniiHlllllill!lllllllllllllllinillllllllllllIII' iB- _ ( Fyrirliggjandl: | Kartöflur I | góðar-- ódýrar. I | I. Brynjólfsson & Kvaran | iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiitiiiiiiF Elsku dóttir mín, Björg Guðmundsdóttir, andaðist í Landa* kotsspítala í gær. Fyrir hönd manns míns, dætra og unnusta hinar látnu, Áslaug Þórðardóttir, Báðhúsi Reykjavíkur. Þökk fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðar- för mannsins míns, föður, afa og tengdaföður, Eiriks Guð- mundssonar, Garðhúsum, Garði. Guðrún Sveinsdóttir,' börn, bamabörn og tengdabörn. Jarðarför Steinvarar Jónsdóttur fer fram frá dómkirkj- unni í dag, 21. des., og hefst með húskveðju að Ásvallagötu 7 klukkan 1. Guðbrandur Thorlacius. Rakarasfofnrnar verða opnar fyrir og um hátíðina, sem hjer segir: Föstudaginn 22. des. til kl. 9 síðd. Laugardaginn (Þorláksmessu) til kl. 11 síðd. Sunnudaginn (aðfangadag) kl. 1—4 síðd. Næst verður opið á þriðja í jólum. Nýja Bíó| . Hvfti Indiánahöfðinginn. Amerísk tal- og hljómkviM mynd í 9 þáttum frá Fox, samkvæmt heimsfrægri skáldsögu eftir Zane Grey. Myndin sýnir á skemtileg- an og spennandi hátt sögu frá frumbyggjaralífinu í Ameríku, æfintýrarik ferðalög og harðvítugar skærur milli Indíána og hvítra manna. Aðalhlutverkið leikur eftir- lætisleikarinn. George O’Brien ásamt Janet Chandler og fl. Aukamynd: Talmyndafrjettir. ConUiiL mmmm BÍTOURA 00 BLVOHTHR eru tílvalín jólagjöf. RITÍHNQHDEILD Ný lög, Eftir Jón Leifs. Hljómleikar við Galdra-Loft. .\Konsert fyrir orgel. jForleikur að Galdra-Lofti. Drottinn miskuna þú oss. % Tvö sönglög. Þjóðkvöt. SírtnViðac Mig langar að gefa Það má ekki vera dýrt, en fallegt verður það að vera og eitthvað, sem kemur sjer reglulega vel. Falleg taska? Greiðslusloppur? Hanskar? Slæða? Sokkar? Falleg blússa eða peysa? Eða vasaklúturinn CHIC í smekklegum umbúðum? Við höfum líka úrval af fallegum efnum í svuntur og upphluts- skyrtur, og smekklegri efni í blússur og kjóla, fáið þjer hvergi. Ennfremur höfum við margskonar smáhluti, sem gaman er að gefa, en eigið þjer samt sem áður bágt með að ákveða jólagjöf- ina, þá kaupið gjafakort, því að það heimilar handhafa að taka út vörur hjá okkur eftir eigin vild. C H I C (neðsta vefnaðarvörubúðin í Bankastræti). Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Hafnarstræti 4. IAFOSS NVltNOU- (C V(B2((N Sími 3040. Höfum fengið: Gelé. Syróp. Asíur. Agúrkur. Rauðbeður. UnWmr komnar JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.