Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ Hýjar bækar. Fr. Friðriksson: STARFSÁRIN (framhald Unclirbúningsár- anna), ágæt jólabók. Yerð kr. 7.50 heft, kr. 10.00 í bandi. Þorsteinn Gíslason: ÖNNUR LJÓÐMÆLI (ekki áður prent að í eldri Ijóðasöfnum). Verð kr. 4.40 heft, kr. 5.50 bundin. Senedikt Sveinbjarnarson Grön- dal: ÝMISLEGT (bókmenta- fyrirlestur, leikrit, ferðasaga). Þetta er annað bindi af eftir- látnum og áður óprentuðum rituin Gröndals (hið fyrsta var Brjef hans, sem út kom 1931). Verð kr. 4.00 heft. BÓKAVERSLUN ÞORSTEINS GÍSLASONAR, Þingholtsstræti 17, Rvík. Gerduft ■á 1.50 pr. l/2 kg., Eggjaduft 1.50, Rúsínur 0.65, Sveskjur 0.65. Alt til bökunar ódýrast í Vertl. Einars Eviútfssonar Týsgötu 1. BaldursgÖtu 10. StasidlBmpar. Margar gerðir fyrirliggjandi. Enn freinur: Borðlampar, nátt- lampar, vegglampar og lestrar- lompar. Skermabúðin Jólavörur.1 Regnhlífar, Þingkosningarnar og uppreisnin á Spáni. Alcala Zamora að kjósa. o Vðruhúsil. fyrir dömur og herra teknar upp í gær. Rjúpur hreinsaðar og spekk- aðar, afgreiddar á Þorláksmessu. Sendið pantanir sem fyrst. Símar 1834 og 2834. K|ötl»vjiðlii B O R G Laugaveg 78. Hinar nýafstöðnu þingkosn- ingar á Spáni eru hinar fyrstu reglulegu þingkosningar í sögu spánska lýðveldisins. Það er ekki of mikið sagt, að úrslit þessara kosninga og hinar blóðugu uppreisnartilraunir eft ir kosningarnar hafi vakið mikla eftirtekt um alla álfuna. Spánska lýðveldið er að eins rúmlega 2i/2 árs gamalt. í apríl 1931 unnu lýðveldismenn stór- kostlegan sigur við bæjarstjórn- arkosningarnar á Spáni. Alfons jkonungur sá sjer ekki annað fært en að flýja land og um , leið var lýðveldið sett á stofn. ^Skömmu seinna, í júlí 1931, var svo kosið þing, til þess að gefa hinu nýja lýðveldi stjórn- arskrá. Eðlilegast hefði verið að stofna til nýrra kosninga, þegar stjórnarskráin var sam- þykt, en í þess stað ákvað þing- fíð að starfa áfram sem reglu- legt löggjafarþing. Við kosningarnar í júlí 1931 fengu frjálslyndir og jafnaðar- menn mikinn meiri hluta þing- sæta. Á síðastliðnum árum hef- ir Spáni verið stjórnað af sam- steypustjórn frjálslyndra og lafnaðarmanna. En jafnaðar- menn urðu stöðugt kröfuharð- ari og að lokum slitnaði upp úr ramvinnunni við frjálslynda, þegar jafnaðarmenn kröfðust bess, að þ.jóðnýtingarstefna heirra yrði framkvæmd. Ca- ballero atvinnumálaráðherra, einn af fulltrúum jafnaðar- manna í samsteæypustjórn Az- anas, hjelt í sumar ræðu, þar sem hann talaði um þjóðnýt- ingu iðnaðarfyrirtækja. Hann sagði þá m. a.: „Við viljum framkvæma þ.jóðnýtinguna .á löglegan hátt, ef það er mögu- legt, en annars viljum við grína til hvaða úrræða, sem vera skal, til þess að fá völdin okkar hendur.“ Lerroux foringi „radikala“- flokksins skarst nú í leikinn og krafðist þess, að Azana stjórn- arforseti ljeti jafnaðarmennina h' stjórn sinni falla. Afleiðingin jvarð sú, að Azana sagði af sjer, jog Lerroux myndaði stjórn án jMtttöku .jafnaðarmanna. — jSkömmu seinna fjell st.iórn Ler- roux og Barrios myndaði stjórn. Aðalhlutverk hennar var það að rjúfa þing og stofna tM nýrra kosninga. Úrslit kosninganna urðu þau, að hægrimenn fengu 207 þing- sæti, miðflokkarnir 167 og vinstrimenn 99. En þetta eru að eins úrslitin í mjög stórpm dráttum. Hægrimenn skiftast í 6 flokka. Miðflokkarnir eru 5 að tölu. Stærstur þeirra er ra- dikaliflokkurinn (flokkur Ler- roux). Hann fekk 104 sæti og verður fjölmennasti flokkurinn í þinginu. Vinstrimenn skiftast í 8 eða 9 flokka. Stærstur þeirra er jafnaðarmannaflokkurinn, sem fekk 58 sæti; í gamla þing inu hafði hann 114. Þingsæta- tala jafnaðarmanna hefir þann- ig minkað um h. u. b. helming. Danmarks Brevskole (Akademisk Korrespondanceinstitut) hefir síðan 1916 haít yfir 17000 nemendur og veitir stöðugt til- sögn í eftirgreindum námsgreinum: Dönsku, reikning, skrift, tölvísi, steinogr., bókhaldi, verslunarbrjefaskriftum, ensku, þýsku, frönsku, esperanto, teikningu, tónfrcéði, iðnfræði o. fl. Skrifið í dag eftir 48 síðu upplýsingariti. 3524. Skólaeigandi: Lektor l Saxe. Holbæk. KUPON Hjermeð óskast Danmarks Brerskoles kensluleiðarvisir burðargjaldsfritt. -55 Nafn___________________________________________________________________________________cjL Heimili .______________________________________________________________________________ == Tvent er einkum eftirtektar- vert við kosningaúrslitin: Hægri menn hafa unnið mikið á, og jafnaðarmenn hafa beðið stór- kostlegt tap. Hvorutveggja er eðlilegt, þegar litið er á þær stórkostlegu breytingar, sem orðið hafa á stjórnarháttum á Spáni á síðastliðnum 2—3 ár- um. Lýðveldi hefir tekið við af konungdæmi. — Víðtækt þjóð- ræði hefir tekið við af ein- ræðinu. — Við þetta bætast margar aðrar róttækar umbæt- ur, ekki síst þær, sem miða að því að hnekkja valdi kirkjunn- ar. Alt þetta hlaut að valda aft- urkipp. Þar að auki hafa þjóð- nýtingarkröfur og einræðishót- anir jafnaðarmanna gefið hægri mönnum byr í seglin. Eftirtektarvert er, hve líkt er koroið á með jafnaðarmönnum á Spáni og skoðunarbræðrum fceirra í öðrum löndum. I Spáni hafa jafnaðarmenn beðið stór- kostlegan ósigur. í Ítalíu og Þýskalandi er Marxisminn al- gerlega úr sögunni. í Englandi er verkamannaflokkurinn lam- aður eftir kosningaósigurinn haustið 1931. Og í Frakklandi eru jafnaðarmenn klofnir í tvo flokka. Hægri vængur franskra jafnaðarmanna hefir stofnað' nýjan flokk, sem leitar sam- vinnu við borgaralegu flokkana á þjóðlegum grundvelli. Um leið virðist. fylgi vinstri hluta franskra jafnaðarmanna fara Prlma CAGA0 frrirligf Jaidi í beiMsðin. H.L Einagsrð Reykjaríknr DlVli Gooperfield Ekki átti Davið litli „sjö dagana sæla“ meðan hann dvaldi í húsi stjúpa síns. En sem betur fór slapp hann þaðan fljótlega, varð lserð- ur maður og frægur rithöf- undur. Davfi GoDoerfleld er besta bókin, sem þið get- ið gefið unglingum í jóla- gjöf. — minkandi. í flestum löndum minkar þannig fylgi og áhrif jafnaðarmanna. En um leið verða jafnaðarmenn stöðugt róttækari og hallast meira og meira að einræðisstefnunni. — Léon Blum foringi hins gamla franska jafnaðarmannaflokks fylgir nú þeirri stefnu, að jafn- aðarmenn eigi að reyna að komast til valda á löglegan hátt. En þegar þeir hafa fengið völdin í sínar hendur eigi þeir að taka sjer einræðisvald, til þess að framkvæma jafnaðar- stefnuna. Vinstri vængur enska verkamannaflokksins berst fyr- ir nákvæmlega sömu stefnu. Svipaðar skoðanir má heyra meðal jafnaðarmanna í öðrum löndum. Þessir jafnaðarmenn vilia þannig fara að eins og Hitler: Fyrst komast til valda á löglegan hátt og taka sjer svo einræðisvald. Og þrátt fyrir betta reyna jafnaðafmenn að telja kjósendunum trú um, að þeir vilji vernda þjóðræðið! 1 um og sprengdu járnbrautar- brýr í loft upp. Að því er frjest hefir, hefir þó aðeins ein kirkja og eitt klaustur brunnið til kaldra kola. En sprenging brúa hefir víða valdið járnbrautar- slysum. Nálægt Valencia steypt ust t. d. 3 járnbrautarvagnar niður í gljúfur, 9 farþegar biðu bana og 50 meiddust. Víða hef ir lent í götubardögum milli uppreisnarmanna og lögregl- unnar. Khöfn 12. des. 1933. i P- Skömmu eftir þingkosningarn ar á Spáni stofnuðu stiórnleys- ingjar til alvarlegra óeirða. — Þær virðast hafa byrjað í Gran ada, en breiddust fljótlega um Ut landið. Uppreisnarmenn kveiktu í kirkjum og klaustr- Fíugvjelar ráða úrslitum í næsta hernaði en ekki her- skipaflotar. Berlín, 20. des. F.Ú. I enska blaðinu Daily Mail birt ist í morgun grein eftir Lord Rothermere, um vígbúnað Breta, og heldur hann því fram, að Bretum beri að leggja alt kapp á að auka flugflotann, því það muni verða hann, og ekki her- skipaflotinn, sem ráði úrslitum í næsta stríði. •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.