Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Húsmæður! Til minnis: Jóla- og sódakökumót. Smákökumót.1 Kleinujárn. Vöflujárn. ísbúðingsmót og önnur r Ut5öluuerð mjólkur þarf að lœkka, — með þuí að lcekka 5öIuko5tnað. búðingsmót. Þeytarar allskonar. ÍTijóIkurlögin til hagnaðar fyrir framleiðenöur og neytenður. Fars- og deigvjelar. Skálar allskonar. Búrhnífar. Borðhnífar. Gafflar og skeiðar. Kökuhnífar. Rtuinnumálaráðherra gefur út auglýs- ingu í ðag um framkucemö nDjólkur- laganna. Mjólkurverðið lækkar. Smáhnífar allskonar. Hnetubrjótar. Spekke nálar. Eplakjarnahnífar. Ávaxtahnífar. og yfirhöfuð höfum við á boð- stólum allar nauðsynlegar smávörur í eldhúsið. JÁRNVÖRUDEILD Jes Zimsen. Flóra Vesturgötu 17. Sími 2039. Nú er hver síðastur að panta blómakörfur fyrir jólin. Höfum einnig' úrval af skreytt- um jólaklukkum, kertastjökum og grenikönglum. Greinar skreyttar, til að leggja á leiði og ótal margt fleira. Nokkur jólatrje óseld. NINON Austurstraeti 12, uppi. Opið til 10 í kuöld iöooooooooooot Svarta spejlflauelið er komið aftur i Verslun Hnr IdHsoi Síðan Mjólkurbandalag Suður- lands auglýsti verðhækkun á mjólk og nýmjólkurafurðum hjer í bænum, um síðustu helgi, hefir bæjarbúum orðið tíðrætt um mjólkursölumálið. Verðhækkun þessi kom flatt upp á menn. Sú skýring fylgdi, að þann dag, sem mjólkurlögin kæmu til framkvæmda, yrði verð- ið sett hið sama og áður. En menn spurðu. Því þá ekki að láta lögin ganga í gildi strax, og spara þenna, að manni virtist, óþarfa krók, að hækka verðið snögglega og fyrirvaralaust. Til þess að fá skýringu á þessu máli, hefir Mbl. snúið sjer til formanns Mjólkurbandalagsins, Eyjólfs Jóhannssonar. Honum segist svo frá. Framleiðslukostnaður mjólk- ur hækkar. Það er ekki nema eðlilegt, að bæjarbúar hugleiði það ekki, hve framleiðslukostnaður mjólk- ur er á þessu ári mikið hærri en venja er til. Hey bænda eru svo ljett eftir sprettu- og óþurka- sumarið í sumar, að kýrnar mjólka eþki svipað því eins og venjulega, nema með mikið auk- inni fóðurbætisgjöf. Sumir bænd ur hjer í nágrenni Reykjavíkur hafa í haust orðið að láta megn- ið af verði mjólkur sinnar í kjarnfóðurkaup. Hvað fá bændur fyrir mjólk sína? Mjólkurfjelag Reykjavíkur hef ir í ár greitt 24 aura á nýmjólk- urlítra fyrir 1. flokks nýmjólk hingað komna. Af því verða bændur að greiða flutningskostn- að hingað, sem er 1—4 aurar. Útsöluverðið hefir verið 40 aura á lítra. Kostnaður við meðferð og sölu mjólkur. Og hvernig skiftist innanbæj- arkostnaður við meðferð og sölu mjólkurinnar ? Kostnaður á lítra sundurliðast sem hjer segir: Gerilsneyðing............4 au. Kostn. við flöskur 5 aur. af því greiða kaup- endur............. 2 — 3 — Sölugjald í búðum . . . . 8 — Keyrsla frá stöð í búðir 1 ey. Samtals 16 au. Er þá ekkert eftir handa Mjólk urfjelaginu í skrifstofu- og stjórnarkostnað, skatta og skyld- ur, enda ber annar rekstur fje- lagsins þann kostnað. En af þessum 16 aura kostn- aði er 25% eða 4 aurar geril- sneyðing, þ. e. kostnaður, sem þeir menn spara, er selja mjólk sína ógerilsneydda. En auk þess selja þeir menn mjólkina ekki í flöskum, svo kostnaður þeirra við hvern lítra, er langtum minni en kostnaður Mjólkurbandalags- ins. Við hvað miðast 8 aura sölu- gjald á lítra? Það er gjald, sem við greið- um þeim, er selja fyrir okkur mjólk, t. d. bakarar og aðrir. Reynslan er, að kostnaðurinn verður þessi. Er ekki hægt að færa hann niður? Öll okkar viðleitni miðar ein- mitt að því. Að búðakostnaður- inn er 8 aurar á lítra, stafar af því, hve lítið mjólkurmagn hver búð hefir. Mjólkurbúðir eru hjer um 100 í bænum. Kostnaður við hverja búð er um 300 kr. á mánuði, þ. e. um 360.000 kr. á ári. Mjólkurbandalagið telur að mátulegt væri, að hafa búðirnar 25. Kostnaður við hverja af þess- um 25 búðum, yrði svipaður og nú. Kostnaður við 75 búðir spar- ast að miklu leyti. Láta mun nærri, að í þessum 100 búðum, sem nú starfa, sjeu seldir um 4 miij. lítra á ári. Er ekki of í lagt, þegar frá eru dregnar tekjur búðanna af brauðsölu o. fl., að sölukostn- aður nýmjólkur í þessum 75 búðum nemi 160.000 kr. á ári, en það jafngildir um 4 aura sparn- aði á hvern lítra, er sá tilkostn- aður hverfur. Þá er og þess að gæta, að þeg- ar mjólkurmagn það eykst, sem gerilsneytt er, minkar gerilsneyð- ingarkostnaður á hvern lítra. Hvernig stendur á því, að Mjólkurbandalagið, sem hefir svo mikla mjólk til umráða, get- ur ekki sjeð um, að mjólkurbúð- um fækki, án íhlutunar hins op- inbera? Það er ofur einfalt mál. Það hefir ekki tekist að fá mjólkur- framleiðendur til samtaka í þessu efni. Fækki Mjólkurbandalagið sínum búðum, meðan heilbrigð- isráðstafanir eru hjer eigi fyrir- Það besfa er ekkt of gott handa friiiiBii eða kærustunni Elizabeth Ardens fegrunarlyf eru viðurkend um allan heim sem þau bestu fáanlegu. Gjafakassar frá 19.20. Púðurdósir úr silfri og emaille. Púður, 12 mismunandi teg- undir. Ilmvötn. Lyfjabúðin Iðunn. auslurffr.14— simi 3880 tedúkar, toiletdúkar, toiletpúð- ar, klútamöppur, náttfatapok- ar, mascots babybrúður, brúðu- föt, herðatrje með og án poka, hattatrje o. s. frv. töskur, veski, bridgeblokkir, eldspýtustokkar o. fl. úr ís- lensku sauðskinni. alt innlend vinna. ÍSLGNDmGAR. Bókin eftir dr. Guðm. Finnbogason um eðlis- einkenni Islendinga kom á markaðinn í gær. Bókin er 386 bls. í stóru broti og vönduð að öllum frágangi. Höfundur hefir unnið að samn- ingu hennar í mörg ár, og mun hjer vera stór- merkilegt rit á ferðinni, og eigulegt í alla staði. Til þess að gefa lítið sýnishorn af efni bókar- innar, birtast hjer yfirskriftir hinna 16 kafla hennar: Sjónarmið — Uppruni Islendinga — Landnáms- menn — Stjórnarskipun — Lífsskoðun og trú — Huliðsheimar — Islenskan — Sögurnar — Kveðskapur — Listir og íþróttir — Landið — Dýrin — Mannlýsingar — Þjóðarlýsingar — Frá ýmsum hliðum — Að lokum — Auk þess for- máli og heimilidaskrá. Bókin kostar aðeins 10 kr. óbundin og 13 kr. í vönduðu bandi. Fæst hjá bóksölum. Aðalút- sala hjá: GHMHNEM Sillurpletlskalar. Ilasa og fleiri plettvörur sel jeg með niðursettu verði til jóla. «9ón Hermannssoii, úrsmiður, Hverfisgötu 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.