Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.12.1933, Blaðsíða 9
Fimtudaginn 21. des. 1923. 9 5tiómmála-út5ýn, Eftír Magnús Jónsson. Blaðasöludrengir. Eruð þjer í vafa um — hvað þjer eigið að gefa í jólagjöf, þá komið í Gleraugnabúðínn á Latigaveg 2. Stækkunargler til að skoða allsk. myndir með, smá- sjár fyrir smádýr og blóm, stækkunarspeglar, mjög kærkomnir, sjónaukar af ýmsum gerðum, loftvogir, inni- Og útihitamælar, vasa- hnífar og skæri, TVÍBURA merkið, lita- og mótaleirs- kassar. Ný gerð af borðhita- mælum. Laugaveg 2. Samkv. reglugerð um barnavernd frá 15. nóv. 1933, 4. gr., aðvarast hjer með aðstandendur þeirra barna eða unglinga inn- Undir kosningar. ar. -— Framsóknarstjórnin varð an 16 ára aldurs, sem fá vilja handa þeim leyfi barnaverndar- Aukaþinginu er nú lokið. aldrei landstjórn heldur jafn- nefn(jar Reykjavíkur til blaðasölu og bóka, að snúa sjer til Stjórnarskráin er endanlega an flokksstjórn — og tókst þó nefndarinnar með umsókn um blaðasöluleyfi. —- Fylgi umsókn samþykt og kosningalög sett. ekki betur en svo um stjornina .... ,. „ , , . , ,. , , , * , , , hvern nakvæmar upplysmgar um aldur unghngsms, nafn og Um flest annað var þmg þetta ’ a flokknum, að hann er nu í ihtið markvert, enda ekki tiljmolum og rýr að kjósenda-; heimilisfang og ennfremur um ástæður fyrir því að sótt er um mikils ætlast af því fyrir utan fylgi. jleyfið. Umsóknir sjeu komnar til undirritaðs formanns nefnd- lúlanlafir: Rakvjelar. Rakvjelablöð. Slípvjelar. Sápuburstar. Raksápa. Lyklaveski. Reykjarpípur. Slíðurhnífar sænskir og finskir. Yasahnífar. STÁLSKAUTAR. Járnskautar. JÁRNYÖRUDEILD þetta, sem nú var nefnt. En þó að störf þingsins væru :kki yfirgripsmikil, þá var þé j blær þess allur og afgreiðslur með þeim hætti að það sannaði fullkomlega nauðsyn kröfu Sjálfstæðismanna um auka- þing. Sjaldan eða aldrei hefir kjósendageigurinn farið meiri eigurför um þingsalina. Svo mátti heita að alt væri sam- bykt, sem ,farið var fram á til þess að „veiða“. Hefði fjárlaga þing verið háð með slíku hug- arfari, er enginn vafi á, að fjárhagur landsins hefði borið I þess lengi merki. Það hefði kostað hundruð þúsunda í fjár- * veitingum, sem að vísu hefðu sumar hverjar komið að notum, en sem ríkissjóður má nú ekki við eins og horfir um hag hana allan. En vegna þess að fjárlög voru nú engin til afgreiðslu urðu menn að mestu leyti að láta sjer nægja með þingsályktanir og áskoranir til stjómarinnar, enda var þeim vopnum óspart veifað. sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi. Reykjavík, Laufásveg 59, 20. desember 1933. Jóó Pálsson. Sími 1925. Pósthólf 242. Jes Zimsen. Epli Delicious, lægst verð í borginni. Appelsínur Jaffa. Yínfeer, Bananar, Konfektrúsínur í pökkum lausri vigt. Ivik og hrörnun Framsóknar. En þó að þingið sjálft væri ekki sjerlega veigamikið, þá gerðust á því þeir viðburðir, er opna nýja útsýn yfir stjórnmál- in í framtíðinni, og er það Fram sóknarflokkurinn, sem þar er söguhetjan. Eins og jeg hefi oft bent á í ræðu og riti hefir þessi flokk- ur verið að smábreytast nú um langt skeið. Hann er upphaf- lega bændaflokkur, en er svo teýmdur og togaður af útsend- urum jafnaðarmanna lengra og lengra í áttina til þeirra. Þessir tveir flokkar ganga saman til landkjörs 1926, mynda svo stjórn saman 1927 og styðja hvor annan í síðustu kosning- um' eftir því, sem þeir gátu við komið. Mannavali í flokkinn var reynt að haga eftir þessu framtíðarmarki hans. En reynslan af allri þessari pólitík varð mjög sorgleg. Is- lenskir bændur reyndust ekki þeir sauðir, sem flokksstjórn Framsóknar hjelt og vildi. Þeir tóku til sinna ráða og yfirgáfu flokkinn í þúsundatali, -eins og síðustu kosningar sýndu. Þó er ekki víst, að þessi stefn.ubreyt- ing hafi valdið öllu um brott og,flutning kjósendanna, heldur jmun það og hafa valdið tölu- jverðu, að foringjar Framsókn- Hnetur og Konfekt í smekk- arflokksins höfðu sýnt og sann legum kössum og lausri a®> Þe^r kunnu ekki að ^ jstjórna eða fara með völd. - Þeir sóuðu fje og innleiddu ljótar stjórnarvenjur, voru hlut drægir og þröngsýnir, eins og títt er um þá menn, sem hafa arinnar fyrir 27. þ. m. Blaðasölumerki á 25 aura verða afgreidd Heljarslóðarorusta. j Miðbæjarbarnaskólanum dagana 28.—30. þ. m. kl. 1—3 síð- Þegar frá kosningum vai degis Rörnum inan 16 ára aldurs verður ekki veitt leyfi, nema gengið og þing kom saman þótti leiðtogunum sem nú væri fyll- ing tímans komin. Nú væri rjett að hirða uppskeru iðj- unnar. Blöð flokksins þrjú- í Reykjavík reyndu að stilla sam an sínar hjáróma raddir. Allir 3 ritstj. áttu nú að láta sjerkoma svo vel saman, að þeir gætu starfað í sama herbergi! Flokks foringjarnir birtu hrærðar greinar um það, að nú væri um að gera að fara að dæmum ná- grannanna og ganga í banda- lag við jafnaðarmenn. Kosta- íjör voru í boði: Hækkun á Mjög mikið úrval af hinum heimsþektu Sheaffers lindarpennum verkakaupi og vörum, tog- streyta um krónuna og annað, sem lesa má í ástabrjefum seim, sem milli flokkanna fóru. Fyrstu blíðuatlotin fóru vel fram: Forsetastólunum var skipt eins og hverju öðru her- fangi, og nefndir voru skip- ■aðar einvalaliði bandamanna að meiri hluta, svo að þing- störfin hlutu að mótast alveg eftir þeirra höfði og gerðu það að mjög miklu leyti. En svo var eins og sigurverk- ið hlypi í baklás. Allir væntu aess, að hjer myndi á eftir fara stjórnarskifti, og ný stjóm, skipuð ágætismönnum eins og Hermanni og Hjeðni eða öðr- Verslun Sveins Porkelssoner. Vesturgötu 21. Skálmöld. Fyrstu athafnirnar voru þær, land, til þess að tæta til sín alt land, til þess að tæta til sín alt sem hönd festi á af ,,fylginu“. Svo var farið í útvarpið og gefn flokkinn einan að sjóndeildar- ar yfirlýsingar og þær ,,leið- Sími 1969. hring, en komast ekki svo hátt rjettar“ og „endurleiðrjettar , að hugsa um hag lands og þjóð- l1ví að nákvæmni í frjettaburði Hentugasta jólagjöfin verður Sheaffers lindarpenninn er fyrirliggjandi. Fást aðeins í Tóbaksbúðinni í Eimskip. — Ennfremur mikið úrval af mjög fallegum konfektöskjum og góðum jólavindlum o. fl. o. fl. — Kaupið rjetta vöru rjettu verði. Töbaksbúðin í Eymskip forstofunni. Sími 3651. Nýju bækumar: BAkaTMrsiu Sigf. Eymnndssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. 'Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. um þeirra líkum, setjast að Egiis saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.00, völdum. En dagur leið og dagur leið og ekkert gerðist. eru jólagjafirnar í ár. Nei, ekkert á yfirborðinu annað en stór og fögur orð í blöðunum. En undirniðri, í undirdjúpum Framsóknarinn- ar voru mikil og ferleg átök. Einn eftir annan voru leiddir fram fyrir flokkinn eins og dýr- in í aldingarðinum forðum fram fyrir Adam, en enginn fann náð fyrir augum allra. Loksins sýndu þeir Sigurð-í Samband- inu, en jafnvel ekki hann dugði þótt reyndur væri að hæfileik- um og röggsemi frá fyrri ráð- herratíð, sem flestir hafa nú gleymt. Og svo fór nú að bresta í öllum böndum skútunnar. Á flokksfundum var rifist og skelt hurðum. Og loks, alveg í þinglokin, fór fram hin hátíð- lega aftökuathöfn. Tveir menn voru reknir fyrir það, að hafa ekki viljað víkja frá stefnu flokksins. Fleiri fóru á eftir íi Samkvæmt heimild í 1. gr. laga Slysatryggingarinnar a- fössi miklu. Ritstjórarnir^hættu |kveður sfjórn tryggingarinnar og tilkynnir, að föst störf sendi- , , „ , , sceina innan kaupstaðanna fyrir tryggingarskyldan atvinnu- bændaflokkur. rekstur, og fyrir verslanir, skuli frá 1. jan. 1934 teljast trygg- ingarskyld. Gull-karlmannsúr vandað verk, sterkur kassi. Selst af sjerstökum ástæðum með tækifærisverði. Jón tfermannsson, úrsmiður, Hverfisgötu 32. Tilkvnning frá Slysatryggingu Ríkisins, að geta unnið í einni stofu. Og j þá varð til nýr Trygging sendisveinanna skal teljást til 4. áhættuflokks. A. S I. sími 3700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.